Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 Jeg þakka hjartanlega þeim, sem sýndu mjer f vinarhug' með heimsóknum, gjöfum og skeytum á ^ fimtugsafmæli mínu hinn 16. des. Guðmundur Guðmundsson, •kinst jóri, Bárugötu 29. S Jólamessur SUN FLAME-GLASBAKE Baklð jólabúðinginn í GLASBAKE. EMfasfar glervörur fásl í búsáhalda- versluninni. Muníð GLASBAKE-gjafasettln. Dómkirkjan: Aðfangadagskvöld messa kl. 6 síðd., sr. Bjarni Jónsson. Jóiadag messa kl. 11 árd., sr. Friðrik Hallgrímsson. — Kl. 2 síðd. dönsk messa, sr. Friðrik Hallgrímsson. — Kl. 5 síðd. messa, sr. Bjarni Jónsson. Annan jóladag messa kl. ll*árd., sr. Bjarni Jónsson. Kl. 5 síðd. barnaguðsþjónusta, sr. Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall: Aðfanga- dagskvöld kl. 6 siðd. aftansöngur i Austurbæjarskóla, sr. Sigur- björn Einarsson dósent. Jóladag kl. 2 síðd. messa á sama stað, sr. Jakob Jónsson. Annan jóla- dag kl. 2 síðd. messa á sama stað, sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall: Jóladag messað í kapellu Háskólans kl. 2 síðd., sr. Jón Thorarensen. — Annan jóladag messað kl. 2.30 síðd. í Mýrarhúsaskóla, sr. Jón Thorar- ensen. Elliheimilið: Jóladag messað kl. 10.30 árd. Sigurbjörn Á. Gísla son. — Annan jóladag messað kl. 10.30 árd. Ólafur Ólafsson stígur 1 stólinn. Laugarnesprestakall: Aðfanga- dagskvöld kl. 6 síðd. aftansöng- ur. Jóladag kl. 2 síðd. messa. — Annan jóladag kl. 10 árd. barna- guðsþjónusta,' sr. Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan: Aðfangadagskvöld kl. 6 síðd. aftansöngur, sr. Árni Sigurðsson. — Jóíadag messa kl. 2 siðd., sr. Árni Sigurðsson. — Annan jóladag kl. 11 árd. barna- guðsþjónusta, sr. Árni Sigurðs- son. í kaþólsku kirkjunni í Rvík: Á sunnudaginn hámessa kl. 10. Jólánótt kl. 12 hámessa (vegna þrengsla aðeins fyrir kaþólska menn). — Jóladaginn og annan í jólum: hámessa kl. 10. Ný sending kemur í búðina á miðviku- dagsmorgun: Ameráskar bækur (um húsgögn og fleira). . Amerísk blöð og tímorlt (fyrir sept., okt. og nóv.). Lelkarablöð (fyrir sept., okt. og nóv.). Dúkku-Lísur (nýjar gerðir). Bókaverslun Sipriar Kristjánssonar Bankastræti 3. Símaskrdin Ilandrit að Símaskrá Reykjavíkur liggur frammi hjá innheiintugjaldkeranum í afgheiðslusal landssíma- stöðvarinnar frá 27. desember til 5. janúar. Þeir sem ekki þegar hafa sent breytingar við Skrána eru beðnir að gera það þessa daga. Skrásotningum í atvinnu- og viðskiftaskrána svo og- auglýsingum í Símaskrána er veitt móttaka á sama stað. ^*^*^****^********^*****^******^*^**^***************^*****^*^******^*************4^**^*^4^*^*^*4^******************************************^**^*****************^*4^* ♦!♦ v t Y f Y f f y f f f f f f f ♦:♦ Smíðum vjclár og tæki fyrir: SÍLDARVEBKSMIÐJUR FISKIMJÖLSVEftKSMIÐJUR IIRAÐFRYSTIHÚS Útvegum meðal annars: DIESELVJEI-AR FRYSTIVJELAR RAFSTÖÐVAR RAFSUÐUTÆKI VÖRULYFTl’R Nýtið orkuna að fullu með V-reimum Ávalt fyrirliggjandi f :♦♦ Y f f f f f f f ♦:♦ VJELSMIÐJAN HJEÐIIMIM H.F. Sími 1365 (4 línur) f Ý Í I I f % i t X Y f f f f f f f v* X X V f f f t i f 1 I m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.