Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 30. des. 1944
FRJÁLSIR MENN í FRJÁLSU
Eítir Gísia Haíidórsson
I. Forfeðumir vildu frelsi:
L'YRIR 1000 ÁRUM yfir-
gáfu mikilhæfustu forfeður
vorir ættlönd sín og óðöl, og
flutfust alfarnir til Lslgnds,
J»essarar norðlægu óblíðu ver-
stoh var — af því þeir undu
ekki kúgun samlanda sinna'
og kusu frelsið í nýju landi
Mrafram ófrelsið í sínu eingin.
landi — Frelsi einstakling-
‘anna tii að lifa lífinu eftir
eigin geðþótta hefir löngum
íþótt eftirsóknarvert og á sjer
djúpar rætur í hverjufn ein-
staklíngi enn þatin dag í dag.
Þegar Roosevelt fp.rseti vaidi
J|»aT!,nig nýl'ega vígorðin: —<
frelr-.i gegn skorti, frelsi gegn
dtta, skoðanafrelsi, málfrelsi,,
'jþá vissi hann a'it þessi vígprð,)-:
t>ygð á frelsishugsjóuinni,,
iriyTtdl i»est geta samstilit hugi
'inilljóna manna til hínna gíf-
np’Ipgu og blóðugu átaka senr
fram undan voru. Og raunin
Vjirð sú að merai kvöddu heirn
>li sín, unnustur, konur, bprn.
og fpreldra, og fóru tíl fram-
andi heinisálfa til þess aði
fpr;n,j. lífinu vegna frelsisins.1
Það e.r vert að hafa það
'í hugíi, — en vill stundum:
Aieyrna.st — að freísið er ó-
irj.efcuulegt hnoss hverri þjóð;
og :h.verjuni einstaklingi euui
þgun dag í dag. Það má aldreí
gleymast að frelsið er dýrinæt
a.st aílra mannrjetfcinda, svo;
dýamætt, að tugmilljónir,
iriarinri vilja heldur svelta og
þoi.i Iiverskonar raunir, jafn-
vel deyja, heldur e'n að látá
faka fra sjer og niðjum sín-
imt sjálft frelsið.
Frt eruin vjer Jslendingar
20 aldarinnar minnugir þe$sa t
ÍRrum vjer frjálsir inenn í
frjáisu landif
II. Öfrelsi og fátækt.
-ÍBLENDTNOAR urðu um,
aida skeið að þola hverskonar
iifrelsi og auðmýkj.uidi kúg-
III. 1, sem öðrum þjóðum hefir,
fit.midmr verið um kennt, en
fiftrn íslenska þjóðin ieiddi
fijálf yfir sig, vegna Jiess aðj
Iiúri stóð ekki á verði um
ifjöregg sitt — frelsið.
I siðlausri baráítt.u um völd
- ] »ar s.f
a var
tii að skakka leikinn —hraut
þeU.a. fjöi-egg fyrir fætur er-
londi'a vaklsmanna og hrökk
í sundur. l
Ofan á þetta bættist að eld-
gos, harðindí og drepsóttir*
virtnst hafa koinið sjer satnaii
niii n,ð gera út af við þessa
úrrtkofnulausu þjóð og loks ■
vhi’ svo komið. að um það
var talað í alvöru að taka
Jtið þjakaða landsfólk og
‘flytja það suður á hinar
jósku heiðar.
jÞanníg var þá í pottinn
búið þegar nokrir bjartsýnir;
og dugmiklir Islendingar setni
bjUggu yfir óvenjulegum hæfi-
Jeikum, og aflað höfðu sjer
npkkurrav mentunar, tóku
fíjer fyrír hendut; að gefa
íþjóómni aftur trúna á sjálfa
«ig og leiðbeina henni. Og þó
•að' vtO raminan reip væri að
tdraga, þá tók nú aftur að
Itirca, lií, óg vegurinn að ljett-
ia,sí; IIiu bjartsýnari og betri
ijíi iþjóðfjelagsins færðust í
jaukaruA, og lo.k* varð Island,
alfrjálst á ný. Augu' þjiiðar-
it;uar höfðu á ný opnast. Húu
gat aftur notið athafnafreÍsis
og sköpunargleði þótt enn!
væri ítún .óstyrk eins og sjúk-
ingur, sem hefir lengi verið
þjáður.
111. Viðreisn.
KN KRAFTAR þjóðarinnar
sem lágu í iæðingi, voru furð_
anlega miklir og með vax-
andi athafnafrelsi íslenskra:
einstakliuga tók íslensk ínoiin-
ingar og athafnalíf óti’úiegum
og stórko.stlegmu fiam£í.iruii.i,
Það mun tnega fuliyrða, að
ti síðustu 50 árum hafa lífs-
þægindi alnieimings yfirleitt
margr'aidast. Skólamentun hef
ir verið stórlega aukiiy he.il-
lirigðisinálum og ýnisum ntami
rjettiudum, svq sem hver.skon-
ar tryggingarmáliun komið í
betra horf. bygð ný hús y.fir
landslýðinn, bygðir nær allit*
vegir um landið, lagðir símar,
settar upp útvarpsstöðvai',
brúuð vötn, flutt inn uýtísku
farartæki til flutnings á landi
og sjó og í lofti, bygður og
keyptur fjöldi fiskiskipa og
reistar stórkostlegar verk-
sntiðjur —- jafnvel á heims-
mælikvarða — eins og síldgr-
verksmiðjurnar. sett upp fjöl-
mörg hraðfrystihús, jarðhit-
inn notfærður til framleiðslu
ýmiskonar áyaxta er hjer itafa
ekki fyrr verið ræktaðir, vii’kj
uð fjöldi falivatna til raforku-
framleiöslu, lagðar hitaveitur
og undirbúningur ltafinn að
virkjun jarðgufu. Risið hefir
upp ýmiskonar iðnaður, er
veitir ntikla atvinnu og styður
stórfraiuleiðsluna.. A sama
tíma tímá hafa á andlega svið
inu kontið fram stórmerkir
fræðitnenn og ágæt skáid og
rithöfundar, íslenskir náttúru-
fræðingar í æstærri stíl tekið
að sjer rannsóknir á hinni
merkilegu náttúru landsinsi
og íslenskir athafnatnenn leyst
útlendinga af hólmi á sviði
•viðskifta og framleiðslu.
Erlendir menn, og aðrir
,þeit\ er langvistnm hafa dval-
ið erlendis, furðar á þeinr
stakkaskiftum setn íslenskt
þ.jóijiff hefir tekið á fáum ár-
Um og telja þau einsdæmi,.
þótt leitað sje um víða ver-
öld.
En hver skyldi nú hafa,
verið helsta orsök þessarar,
miklu framfara og auknu vel-
megunar?
IMÞáttur einstaklingsins.
MENN kunna að vera ó-
sammála unt það, hver hafi
verið helsta orsök þessarar,
framfara, en jeg fyrir mitt
leyti tel að starfsgleöi, fratn-
sýni, kjarkur og þol einstakra
inanna sje helsta orsökin.-Með
öðrum orðum, einstaklings-
framtakið.
Ekki starfsgleði, framsýni
kjarkur eða ]>ol opinberrar
forsjár, embættismanna eða
nefnda.
Með auknu athafnafrelsi
einstaklui.ganna fundust leið-
irnar! Þessar leiðir vpru stund
uin torfærar. Þróttniiklir ein-
stalingar úr almúgastjett
ruddu slíkar leiðir — hinir
komu á ef.tir. Þatmig hefír
það ávalt verið alstaðar í
heiminunt og vérður iilltaf,.
liversti margar sem hinaf oji-
iitberu nefndir v-erða. Því
fieiri nefndir -- því færrl
efndir, liggttr mjer við að;
segja.
Fjölmargir Jslendingar ltafa
á þessuiii áruin hafist úr fá-
tækt og jafnyel örbirgð upp
í yelmegun. vegna dUgnaðar,
stjórnsemi eð;i ítunara kosta.,,
Öðrum tlug'ðu e. t. v. ekki.
margii’ ágætir kostir til að,
komast í fremstu líuu, og suni
ir urðu ríkir af eiuhverri
slembilukku og óforþjent eins
og ]ieir, sem lenda á vinningi
í luippdcatttinu, en þannig'
verður lífið altaf.
íslensk alþýða er örlát og
tná ekki bágt sjá, jafnframt
stónlát og þolir ekki að lagst
sje á lítiltriaguann. Það er því
auðvelt að vekja • tortryggni,
hennar gegn þeitn mönnuin'
Og stjettum, er komist hafa
upp á hinar svokölluðit efri
ItiUur í þjóðfjelaginu og fara
með stjórn atvinnu og fjár-
jnála, eða skipa öðrum fyrir.
verkum.
Þegar þessi tortryggni, setn
<ift er ástæðulaus, nær að festa
■ræ’tur, þá vill spretta uþþ;
úlfúð og ]>á úlfúð er auðvelt
að næra, vegna þess að öf-
•undin er svo algengur maun-
legnr breiskleiki. Samtökum
hinna mörgu, setn telja sig
órjetti beitta, arðrænda og
jþar fram eftir götiúium —<
er þá beitt gegn hinuiri fáu
—• auðvaldsklíkunni svo-
nefndu'.
V. Embættismannastjórn —
öðru nafni ríkisrekstur.
ÞBSS ER KRAFIST að at-
vinnutækin sjeu sett undir
opinbert eftirlit og jafnvel
stjórn, en ráðin tekin af þeimi
atorkumönnum er 'bygðu fyr-
Írtækin upp, stundum af hinnii
mestu framsýni, ósjerhlífni og
dugnaði.
Við stjórninni eiga svo að:
taka menn ,sem venjulega eru
reynslulitlir á sviði athafna,-
lífsins, þó að þeir kumii aðj
vera hugsjónamenn, vel máli
farnir og ýn;sum öðrum kost-
Tim húnir.
Á Islandi er það næsta ó-
títt, að auðui' og völd gangi
að erfðum. Þeir sem fram úr
fikara á einhvcrju sviði hafa'
venjulega unnið til þess að
mestu leyti. Verðitr að telja
litla von um mjög miklu betri'
a.fkoinu atvinnuveganna og al-
tnemtings þó að öll atvinnu-
tækin væru rekin af ernliætt-
ismönnum ríkisins. Sú reynsld
sem þegar er fengin af einka-
KÖluin og ríkisrekstri hjer á.
landi er ekki svo glæsileg að,
hún örfi til eftirbreytni.
Nei — ef gróandi á að verai
í þjóðlífinu — þá biðjuni Guð
að forða oss frá meiri emþættl
isutensku og skriffinnsku í
]»essu litla þjóðfjelagi, semi
Jiegat’ mun hafa. uáð lieiins-
nieti í émbættismannahaldi og
opinberum afskiftum af at-
vinnulífinu. Með þeitn ráðstöf
únum, setn þegar hafa verið
gerðar á undanförnum árum
hefir athafnafrelsi einstakling'
aiina mi verið heft svo mikið,
að það er orð.ið lítið nema
nafnið tómt.
Með opinberum aðgerðum
er á svipstundu hægt aði
leggja í rúst þann árangur,
er einstaklingurinn liefir náð
með áralöngu striti — og það;
ján þess að þet.ta, veki neina
athygli -eða eftirsjá. Athafna-
frelsið er af lionuin tekiö og
Iiann. reyrður í viðjar ófrelsis
og hafta.
En hversu margi;- verða þeir,
sem byrja upp á nýjan leik,
þegar búast má við óbeinum
hefndarráðstöfunum áður en
varir?
Svo verður að líta á, að blóm
leg framleiðslustarfsemi sje
frumskilyrðið fyrir góðri af-
komu íslensks almennings. En
þegar svo er komið, að fram-
leiðendur og aðrir atvinnurek-
endur eru hundelt stjett í þjóð
fjelaginu, og bað borgar sig
betur að vera embættismaður
eða skrifstofumaður, verslunar
maður eða heildsali, heldur en
að vera útgerðarmaður eða iðju
höldur, þá er ekki von á góðu.
Með hinum síauknu afskiftum
af atvinnurkestri landsmanna
er stórlega dregið úr þeim
framfara- og vaxtarbroddi at-
vinnulífs og menningar, sem
nauðsynlegur er og frelsi ein-
staklinganna takmarkað meir
en holt er, til ógagns fyrir all-
an almenning.
VI. Gerfimenska og höft.
Þegar þetta var ritað í sept-
ember s.l., stóðu yfir verkföll
í ýmsum iðngreinum’. Þar á
meðal verlifall í járniðndðin-
um. Ein af þeim kröfum, sem
veinafjelag járniðnaðarmanna
gerði, var að takmarkaður
skyldi fiöidi iðnnema niður í
þriðjung af því, sem nú er leyft
með lögum.en það er einn lærl-
ingur á hvern svein.
Ástandið í járniðnaðinum er
nú þannig, að vinnandi svein-
ar í vjelsmiðjum munu tæpast
vera íleiri en ssm svsrar fj óið’-
ungi af fnannskapnum. Hitt
eru lærlingar og gerfimenn,
avinnir prn nrtn of cröfnnni
*- o-'j.- ---'"i- X' O''.-‘-J
og við þcssa menn verða vjel-
smiðjurnar og viðskiftamenn
þein-a að notast, ef hinar dýru
vjelar fyrirtaekj anns ec5pk mót-
orbátar, frystihús, síldarverk-
smiðjur og skip viðskiftavin-
anna eiga ekki að stöðvast. En
slík stöðvun myndi leiða af
sjer atvinnuleysi og fjárhagsleg
töp fyrir þjóðafheildina.
Vjelanotkun fer nú sem óð-
ast í vðxt í landinu og þörfin
fyrir vjelstjóra, vjelvirkja, bif-
vj elavirkj a, frysti vjelavirkj a,
blikksmiði, rennismiði, ketil-
smiði, málmsteypumenn, á-
haldasmiði, eldsmiði o. fl. járn
iðnaðarmenn er nú orðin svo
brýn, að komið er í hreinasta
LANDI
óefni. Jeg get fullyrt það af
eigin reynd, að þeir menn, sem
vilja koma af stað nýfram-
leiðslu á einhverju sviði, verða
að reikna með því, að líklega
fái þeir engan iðnaðarmann til
starfans, þótt boðin sjeu bestu
hugsanleg kjör. Þeir sem út í
slíka framleiðslu hafa lagt,
hafa stundum orðið að notast
við eintóma gerfimenn og kann
það ekki góðri lukku að stýra,
þegar slíkir menn eiga að leysa
af hendi vandasöm fagleg verk,
En þannig eru nú skilyrðin,
sem íslenskur iðnaður býr við,
En á meðan ástandið er eins
og hjer hefir verið lýst: að tæp
lega er hægt að starfrækja þær
vjelar, sem til eru í landinu,
vegna vöntunar á faglærðum
mönnum og aðeins skamman
tíma á hverjum sólarhring —■
og nýsköpun í iðnaði nær úti-
lokuð af sömu ástæðum — og
á meðan vjelsmiðjurnar vgrða
af hinni takmörkuðu lærlinga-
tölu sinni að unga út öllurri
þeim, sem ætla sjer á vjelstjóra
skólann — þannig að eftir verð
ur í vjelsmiðjunum aðeins lít-
ið brot af þeim lærlingum, sem
útskrifast — þá er farið fram
á það að fækka lærlingatöl-
unni niður í þriðjung af því,
sem nú er! Með öðrum orðum:
að ekki vérði nema einn lærl-
ingur á hverja þrjá sveina.
Þeir sem þessa kröfu gerðu
hafa sjálfsagt verið að hugsa
um það að tryggja þeim svein-
um og lærlingum, sem nú eru
í járniðnaðarstjettinni, sem
tryggasta atvinnu í framtíðinni,
Onnur hugsun g'etur ekki hafa
legið á bak við.
En ef þessi hugmynd væri
rjett, þá ættu hagsmunir vjel-
smiðjanna og sveinanna að fara
saman. Smió j nsi^snJm’ gaGtn
þá sagt við sveinana: „Við skul
um alveg hætta því að útskrifa
Iccrlinga, því þ’á geta ekki bæst'
'við nýir fagmenn, og ekki risið
upp íleiri smiðjur, og við höf-
um þá einokun atvinnulífsins
í hendi okkar og getum trygt
okkur næga atvinnu. Samkepn-
in verður þá útilokuð og lítið
spurt um afköst. Við borgum
ykkur ríflega og svo leggjum
við ríflega á verkið. Þar með
erum við á þeirri grænu grein,
en almenningur borgar“.
En skyldi almenningur vilja
fallast á slíka röksemdafærslu?
Vjelsmiðjurnar gerðu það ekki.
Og sveinarnir gerðu það ekki,
þegar þeir hugsuðu sig vel um.
Sannlejkurinn er sá, að jafn-
vel án allrar fækkunar á lærl-
ingatölu í járniðnaði, þá er
lærlingnviðkoman of lítil tii
þess að halda eðlilegu lífi í
stjettinni, og járniðnaðurinn er
þegar farinn að úrkynjast, skoð
að frá faglegu sjónarmiði. Með
sama áíramhaldi, sívaxandi
notkun verkamanna og ófag-
lærðra manna, þá lækka þær
kröfur, sem hægt er að gera til
stjettarinnar. íslenskur járniðn
aður verður þá einhverskonar
klambraraiðn, sem enginn vill
nærri koma nema í ítrustu
neyð.
Jeg er ekki í nokkrum vafa
um — svo að tekið sje dæmi —•
að t. d. bílstjórar og aðrir, sem
viðskifti hafa haft við bíla-
verkstæði nú á síðustu árum,
Framhald á bls. §