Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. des. 1944
MORGUNBLAÐIÐ
3
—
Tvö herbergi
Skíðastafir
Skíðabönd
Skíðaltlemmur
Skíðateygjur
Skíðabuxur • §§
Skíðapeysur
^JJerrabáÍin |
Skólavörðustíg 2. Sími 5231 S
| log eldunarpláss til leigu. =
|1 §1 Fyrirframgreiðsla eftir g
§§ = samkomulagi. Uppl. eftir j§
= g kl. 6 á Sogaveg 158. £
| |!iiiiminiíiini<mmiiimiiimiiMiiiiiiiiiniimminil
11 SANDUR |
= = Sel pússninga-sand frá g:
£ £ Hval-eyri, fín pússninga- £
sand og skeljasand.
Sig. Gíslason.
Sími 9239.
; .................. |iiiiiimiiiiMiiMiiiMiiiiiimiiiimiiiiimiiiimmiiim|
Vökukona IlSkautor)
og gangastúlkur óskast á :
St. Jósepsspítalann í Hafn I
arfirðj. Uppl. hjá priorinn- j
unni.
[immimimnnunnmimimmiuiinpnmmMiiimi ="
Notaðir kvenskautar og j
karlmannsskautar til sölu. ;
Upp!. (í Breiðabliki, Lauga I
veg 70.
Geymslupláss |
til leigu.
Steinhús í Fossvogi 25—30 g
| ferm., til til leigu. — Til- =
I boð merkt „Geymsla — S
= 305“, sendist blaðinu fyrir s
4. janúar.
imimniiimmmniiiiiiiimiiiimiiiimimiiiiiimii!^ =
= við Steinbryggjuna og §
§ Njálsgötu—Barónsstíg í f
dag. Fallega skreyttar §
= blómskálar. Tilbúin blóm f
| í vasa. — Alt mjög ódýrt. |
(Stromberg
| Carlson
= radiogrammófónn óskast
= til kaups. Tilboð merkt
= ,,19'45 — 310“ sendist
Morgunblaðinu.
Nýjar tillögur i jar
ræktarmáluiiuiii
K\
= liiiiiiiiimiiimmiiiHmimiMMiimunmimimmm|
Torgsalan |f Stútk
a i
= óskast í vist strax eftir
nýár.'
£ Lára Jóhannesdóttir
Sólvallag. 26.
ÍiiiiiMimiiuiniiimiiii!iiiMiiiiiiiiiimmi!iiummii= iimmiiiiimiimiiimmumimiiimiiiimimimnm=
Til sölu
lítið notuð skíði, binding-
ar, stafir og skíðaskór nr.
42, með tækifærisvérði.
Uppl. í versl. Glóðin,
Skólavörðustíg 10.
Sími 5740. '
I Stútka, I
§ óskast nú þegar á Hótel. \
I Vík. — Herbergi getur i
fyigt. I
|iiiiiiimuiuiniiiiiuiiniiiiiuuuiiHniiumiiiiiuun| |flnnnnmnuimmuiuiiumnmiimuimmuuuni|
Atvinnn II I
; 1.50—1.60 m. á lengd, ósk- =
j ast í skiftum fyrir baðker =
1.80 m. á lengd. =
IIÁKANSON |
ÍSkiltagerðin Hverfisgötu 41 §§
\ Símar 4896 og 4162.
| Bílstjóri óskast á góðan £
| vörQbíl. Meðmæli' æskileg. |
_ Tilboð sendist Mbl. fyrir S
I 5. jan. n. k., — merkt =
„Ford — 302“.
ininmmimmmmmniiniirinnmiKmuiimiii!ni£ ==«uinnuiimiifmnniiiiiiimiibiininiiiiniiuiiniiu=
iiiiinii!iiiiimmiini"imiiiiuiiiiiiiiuinnimumm= =
Herbergi
er til leigp fyrir stúlku
gegn lítilli húshjálp ein-
stöku sinnum. •— Uppl. á
Hafnargötu 27, Keflavík.
VANA
• /
I siomenn |
| vantar á dekkbát suður =
£ með sjó. Uppl. í Verðanda s
frá kl. 3—5.
= £iiu"iiumniiuiunummiiiimmiinmmimmuuii
8nið II Ballkjólar
allskonar kven- og barna- j
fatnað mánudaga, miðviku j
daga og föstudaga kl. 2-5. j
Yfirdekki hnappa og sauma j
zig-zag-saum.
DÝRLEIF 'ÁRMANN
Tjarnargötu 10B. Sími 5370
£ á telpur 1—12 ára.
= Sjerstaklega fallegir.
Versl.
Barnafoss
Skólavörðustíg 17.
B
Wsp^asMíffiWIUIlíiÍ
£ £
SNEMMA á þessu þingi var
lagt fyrir Alþingi frumvarp
um breytingar á jarðræktarlög
unum, samið af milliþínganefnd
Búnaðarþings. Flutningsmenn
þess eru Bjarni Ásgeirsson,
Jón Sigurðsson og Pjetur Otte-
sen.
Frumvaxpið er um það að
hækka jarðræktarstyrkinn
næstu 10 ár um 100ró með vísi
töluuppbót til þeirra þænda
sem ekki hafa 600 hesta vjel-
arfært land og þar til þeir hafa
náð því.
Frumvarp þetta hefir legið
fyrir landbúnaðarnefnd í neðri
deild og náðist ekki samkomul.
um það. Bjarrii Ásgeirsson vill
halda sig við frumvarpið ó-
breytt eða því sem næst. Barði
Guðmundsson vill fresta af-
nefndarinnar vill gerbreyta
greiðslu þess, en meiri hluli
því.
Breytingin er flutt af Jóni
Pálmasyni og Sigurði Guðna-
syni og studd af Jóni á Reyni-
stað.
Hún er ný aðalgrein 1. grein
svohljóðandi:
,,Á eftir 16 gr. laganna komi
ný grein, svohljóðandi:
Á þeim jörðum, sem ekki
hafa nú vjelafært land, er geti
gefið af sjer 600 heyhesta í með
alári með sæmilegri ræktun,
og ekki geta náð því takmarki
að lokinni túnsljettun sam-
kvæmt bráðabirgðarákvæði lag
anna, skal jarðræktarstyrkur-
inn greiddur þannig, að ríkið
kosti framræslu og vinslu þess
lands, sem til vantar, og er
heirrýlt að ná markinu með
sljettun áveitulanda, þar sem
því má við koma, enda sje hún
þá kostuð af ríkinu.
Skilyrði fyrir þessum fram-
kvæmdum eru:
1. Að sæmilegt ræktunaxland-
sje til á jörðinni og önnur frana
leiðsluskilyrði í samræmi við
framkvæmdina, enda verði full
komnustu vjelar, sem völ er á,
notaðar til vinslunnar, þar sem
því verður við komið.
2. Að ræktunapsamþykt hafi
verið sett á svæðinu Og viðkom
andi búnaðarfjelág eða samþykt
arhjerað ábyrgist fyrir fram, að
hlutaðejgandi bændur komi
landinu í rækt innan ákveðins
tima, svo pð tilgangur fram-
kvæmdanna náist.
Ráðherra setur með reglu-
gerð að fengnum tillögum Bún
aðarfjelags íslands nánari fyr-
irmæli um þessar framkvæmd-
ir. Þar skal ákveða, við hvaða
stærð 600 hesta heyskapar-
land sje miðað á túnum og engj
um, hvernig haga skuli eftir-
liti með ræktun landsins og á-
byrgð búnaðarfjelaga eðá sam
þyktai'hjeraða, þar með talin
viðurlög með afbrotum og heim
ildir til baktrygginga frá ein-
staklingum“.
I nefndaráliti segir svo:
„Nefndin hefir rætt þetta
frumvarp á mörgum fundum og
rætt það nokkuð við landbún-
aðarráðherra. Er öll nefndin
sammála um það, að nauðsyn
beri til róttækra ráðstafana,
svo að unt sje, að bændur lands
ins geti byggt búskap sinn á
Fiuttar af Jóni Pálma-
syni og Sig. Guðnasynii
ræktuðu og vjelárfæru landi.
ilsvert fyrir landbúnaðinn og
það var á sínum tíma fyrir sjáv
arútveginn að fá vjelskip í stað
róðrarbata.
Nefndinni er það Ijóst, að
þessu takmarki verður ekki náð
nema með mjög miklum opin-
berurh stuðningi og sterkum f je
lagssamtökum bændanna
sjálfra um allar sveitir landsins.
Hinsvegar er verulegur ágrein-
ingur milli nefndarmanna um
það, hvernig náð verði því tak
marki, sem að er stefnt, á heppi
legastan hátt.
Breytingartillaga meirihluta
nefndarinnar er bygð á þeirri
grundvallarskoðun, að með sam
þykt hennar sje miklu meiri
trygging fyrir því, að það tak-
mark náist, sem að er stefnt,
vegna þess:
Að gera á <þessu fullkomna ge.r-
Ýelur nefndin þetta álíka mik- Jbreytingu, "er" Átki bæutíai/uA
j&jersíaklega eða sveitamál ejn-
göngu. Það er alþjóðarnauSfýyn.
í?að er lífsskilyrði fyrir þjóðina
í' heild.
1 Annar aðalatvinnuvegur
landsins landbúnaðurinn getur
ekki bygst á opinberum íjjar-
framlögum eftir stríð. Rekjgtur
'hans verður að byggjast á rjalf
stæðri undjrstöðu. t
T Til þess að þetta geti
verður að gera stórt átak af
hálfu alþjóðar. og annár aðalT
n .
þattur þess er sú tillaga sem
hjer er flutt. Hinn er sá, að
koma raímagninu og þ.ægúid-
um þess til afnota í sveitum
landsins.
Framkvæmd þeirrar tijiogu,
sem nú er flutt og hjer heíir
verið frá sagt, hlýtur að ,yisi»
að taka nokkuð langan tíma, en
1. að með þeim hætti verður . hún er eigi að síður tvímæla-
eigi.fram hjá því komist að laust rjettmæt. Hve langan
rannsaka aðstöðuna á hverri tíma þarf til að framk.værná
jörð í landinu með tilliti til hana, byggist á því, hve vel
ræktunarastands tunanna og gengur að utvega fullkoirmar
þeirrar nýræktar, sem þegar vjelar til vinslunnar og kpma
hefir verið ráðist í;
fram þeim undirbúningi c>ðnirn
2. að þannig sje frekari vissa ’sem nauðsyplegur er.
fyrir því, að vinnu allra stór- | Varðandi það, hve.dýrt .þetta
virkari jarðræktarvjela verði jverður, þá kemur mar’gt til
komið í eðlilegt kerfi, er miðað greina og einkum það, hve skyn
sje við fullkomnustu afköst og samlega verður að framkvæmd
mestan árangur; |inni unnið. Vafalaust verður
3. að með þeim hætti sje þáð mikill minni hluti jarða
miku tryggara en ella, að öll landsins, sem hjer koraa til
nýrækt verði betur gerð og greina. I fyrsta lagi eru nt»
komi að fullu gagni; þar sem á- .mjög margar jarðir, sem hafa
byrgð búnaðarfjelaga og sam- (600 hesta vjelarfært land og
þyktarhjeraða verði þannig þar yfir. í öðru lagi eru mjög
trygð fyrir fram, að þau verði margar jarðir sem ná þessu
annað hvort að koma landinu í marki ef túnið sem nú er verð-
fulla rækt eða endurborga ur að fullu sljettað og bæði þvi
framræslu og vinslu, ef hlutað- ^og þeirri nýrækt, sem nú ei t,il
eigandi bændur vanrækja hlut-Tverður komið í fulla rækt. 1
Verk sitt á því sviði. jþriðja lagi ganga fjölda marg-
,Að lokum ber þess að geta, ar jarðir frá vegna þess að þa;r
að Jón Pálmason flylur iillögu
um afrrám 17. gr. jarðræktar-
laganna, en um það hefir eigi
náðst samkomulag í nefndinniít
Um viðauka tillögu Jóns
Pálmasonar þarf eigi margt að
segja. Afnám 17. greinar jarð-
ræktarlaganna er svo þraut-
rætt mál, að eigi gerist þörf á
a<? rökræða það.
En fyrir bændur landsins
ætti framkvæmd þess að vera
því geðfeldari, ef í eyðuna fyr-
in 17. gr. væri sett stórfeldasta
umbóta tillaga sem nokkru
sinni hefir verið flutt um ger-
breytingu í íslenskum landbún-
aði.
Sjálfsagt koma ýmsar mót-
bárur gegn svo róttækri ráð-
stöfun sem hjer er farið fram
á. Þetta verður of dýrt fyrir
ríkissjóð. Það er ósanngjarnt
að veita bændum svona mikil
hlunnindi“ og fleira.
Þessu er því til að svara, að
ástandið í landinu er orðið þann
hafa ekki þau framleiðsluskil-
yrði, sem vera þarf og af því
að á þeim eru ekki svo dugandi
bændur, að líklegt sje að bun-
aðarfjelög eða samþyktarhjerúfV
gangi i þýðingarmikla abyrgð
fyrir þá.
Á þann eðlilega hátt kpmur
fram takrpörkun á því, hye vítt
á að ganga á þessu sviði Kexn-
ur og til greina í því efni, hvern
ig gengur að koma eðhlegri og
heppilegri skipun á afurðasöht
og fleira áður en þessarl íram-
kvæmd er lokið.
Enn er í óvissu, hversn vel
þessu stórmáli verður tek*o af
Alþingi í.heild og því ekki víst
um framgang þess, enda þ<3 a5
það falli undir þann rammo
sem stefna núvérandi likis-
stjórnar hefir markað.
Breytingartihögur þæ:, seirv
að framan getur, voru samþykt
at við aðra umræðu málsm:; í
ig, að það getur ekki gengið ;Nd. á fimtud. með 22:3 atkv , að
mikið lengur að reka landbún-
að á þýfðu landi þar sem hand-
verkfærum einum má að koma.
undanskilinni brtt.
's
um afnam
17. gr. yarðræktarlaganna; húr»
var feld.