Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 9
Sunnudagur 31. des. 1944 iviORGUNBLAÐIÐ 9 Olatur Thors. ARIÐ er liðið. Þessa árs, sem nú er að hverfa í aldanna skaui, mun jafnan minst sem eins hins allra merkasta í sögu íslend- inga frá upphafi bygðar. Það eru fáir viðburoir en miklir, sem móta stjórnmála- annál þessa árs. Markar þar dýpstu sporin, auk endurreisn- ar lýðveldisins, sem lifa mun í sögu þjóðarinnar um allar ald- ir, myndun hinnar fyrstu þing- ræðisstjórnar hins endurreista lýðveldis og upphaf nýsköpun- arinnar. ★ HINN 10. janúar kom Al- þingi saman. Ailra augu mændu til þess. Þess biðu stór verk- efni og göfug. Um skeið horfði óvænlega. Hinn forni fjandi. sundiung og flokkadræltir sótti fast á. Að lokum varð þc gifta Islendinga enn sigursæl. Eftir nær fimm vikna þóf tókst hinn 12. febrúar að koma á alls herjarsættum í sjálfstæðismál- inu. Og nú hóf Alþingi sjálft sig til vegs og virðingar. Það uppfylti allar vonir og óskir þjóðarinnar. Einhuga feldi það niður sambandslagasáttmálann og setti jafnframt hinu endur- reista lýðveldi ný stjórnskip- unarlög, og var gildistaka henn ar tilkynt á Þingvöllum hinn 17. júní, svo sem alþjóð er kunn ugt. Allt þetta gerði hið sjálfu sjer sundurþykka Alþingi íslend- inga einhuga og einróma, sjálfu sjer til sóma og þjóðinni til far sældar og fordæmis. Og nú kom til kasta kjósend- anna. Hafi nokkur efast um, hvers þjóðin krafðist af Alþingi í lokaþætti sjálfstæðisbaráttunn- ar eða verið í vafa um, hver áhrif sú eining, er á Alþingi náðist í málinu, hafði á bar- áttuhug þjóðariimar og ein- beilni viljans, þá fekk hann skýr svör dagana 20.—23. maí, þegar þjóðaratkvæðagreigslan um sambandsslitin og lýðveld- isstjórnarskrána fór fram. Aldrei fyr hefir nokkur lýð- frjáls þjóð sýnt hlutfallslega jafnmikla þátttöku í þjóðarat- kvæðagreiðslu nje verið jafn- einhuga. Heilir hreppar, heilar sýslur, skiluðu hverju einasta atkvæði. Og' öll þessi atkvæði töluðu einum rómi. Eftir það gat enginn vjefengt vilja íslendinga. Þeir vildu skilja við Dani. •— Þeir vildu stofnsetja lýðveldi. Þeir vildu þetta að heita mátti undantekningarlaust allir. •— Gildi þess úrskurðar þjóðarinn ar verður aldrei ofmetinn. ★ OG NÚ rann upp hin ógleym anlega stund, er mun vaka í hugum allra íslendinga, er ha.ia lifðu. Ekki mölur og ekki ryð fær grandað endurminningunum, sem íslendingar eignuðust dag- ana 17. og 18. júní. Þeir, sem dvöldu hinn fyrri daginn á hinum forn- Ólafur Thors, forssetisráðherra. (Ljósm. Ólafur Magnússon). helga stað þjóðarinnar, en hinn síðari í höfuðstað landsins munu segja börnum sínum og barnabörnum frá þeirri hrifn- ingu, er þá fylti hvert íslenskt hjarta. Þeir munu lýsa viðburð unum eins og þeir skeðu. Á það mun altaf hlýtt frá manni til manns um langan aldur. ■— En einnig hinir, sem þá dvöldu í fámenni eða í skauti íslenskr- ar náttúru, og margir aðrir, er aðeins fengu litið fósturjörðina í hugsýn, hafa líka sína sögu að segja, hvorki ómerkari nje óeinlægari. Á slíkum dögum á ísland eina sál. Eru allir þessir atburðir skráðir óafmáanlegu letri í huga þjóðarinnar og því óþarft að rekja þá, svo skammt sem um er liðið' frá því að þeir skeðu. En fögnuður þjóðarinn- ar og raunhæfur vinningur | mun endast meðan íslensk tunga er töluð á gamla Fróni. Sjeu þeir allir blessaðir, sem að þeim sigri unnu að fornu og nýju. ★ inum sem leið hafði vonarneist inn um að hin óþingræðislega stjórn væri nokkurs megnug, dofnað. en að sama skapi urðu þær raddir fleiri og háværari, er kröfðust þess, að Alþingi gerði skyldu sína. Og vil af flóði eftir að bjóðin hafði end- urheimt fullt frelsi og endur- reist lýðveldið. Kom nú æ betur í ljós, hversu anl þjóöinni var um sína elstu og virðulegustu stofnun, lögg.iat' arþingið, og hversu sárt mörg- um sveið máttleysi þess og nið- urlæging. Að vísu heyrðust ein- staka illgjarnar, hjáróma radd ir, sem glöddust af óvirðingu Alpiiigis. Mátii þar helst kenna ýmsa þá, er lengst höfðu þráð og heitast að sleppa inn um and fyrir sig verið fagnað af alþjóð manna, og þykir mega fuivrða, að skipun óþingræðislegrar stjórnar vei'ði eigi iil fordæm- is neldur víti, sem reynt veiði að varast meðan auðið er. tV NYSKÖl'UN sú, er nú mun hefjast, hefir um nokkurt skeið venð hugsuð og rædd í herbúð um Sjáti'stæðismanna. Hún var rædd á siðasta landsfundi Sjálf stæðismanna, er hófst 17. júní 1943. Hinni pólitísku yfirlils- ræðu, er formaður flokksins flutli á þeim fundi. lauk hann með því að nefna þau þrjú höf- uðatriði, er Sjálfslæoisflokkur- inn teldi.mestu varða að stefnt yrði að í náinni framtíð ,en þau voru endurreisn lýðveldisins áhuga hefir fyrir stjórnmá’um, skorti fróðleik til rjettdæmis. Nýsköpunarfyrirætlun meiri hluta Alþíngis hefir verið mjög vel fagnað. í höfuðstaðnum má fylgið heita óskift og hvaða- næía úr sveitum landsins berst mikill fjöldi boða frá mönnum úr öllum flokkum, sem leggja blessun sína yfir þær fyrirætl- anir. Sýnir það, að bændum er Ijóst, að einnig fyrir þeirra hágs muni er nú virk barátta haíin, enda ekki íyrir að synja, að þar var þöríin síst minni, jafn- mikið fálm og fyrirhyggjuleysi sem ríkt hefir um velferðarmál þeirra undanfarna áralugi. ★ SEM EÐLILEGT er þurfti stjórnin að horfast í augu við eigi síðar en 17. júní 1944’; þjóð j margskonar byrjunarörðug- leg eining og nýsköpun a ölium sviðum þjóðlítsins. Um siðustu áramót var ný- Sköpunin komin þaö áleiðis meðal Sjálfstæðismanna, að í áramótagrein þeirri, er þá birt- ist hjer í blaðinu, telur flokk- urmn r.ýsköpunina höfuðvið- fángsefnið. annars: ,.Af öllum viðfangsefnum er umþráttuðu leika. Það er ávalt erfitt að taka við stj órnartaumunum- að áliðnu bingi og ekki síst nú. Auk þeirra verkefna, er stjórnin sjálf hafði valið sjer, biðu hennar mörg önnur. Með fje rikissjóðs hafði vísitalan verið-keypt niður um 30—40 Þar segir meðal stig. Hvenær sem ríkissjóð brast J geta til að halda áfram hinum niðurgreiðslum, það langsamlega veigamest, hlaut dýrtíðin snögglega að að lafarlaust sje hafinn und-jtaka gífurlegt stökk upp á við. irbúningur að því. að nema ' Var horfið að því ráði að kaupa land íslendingum til handa í hana niður enn um skeið á þessum heimi framtíðarinn- pappírnum, hvað sem síðar verð ar. Við verðum að gera okk- |ur. En til þess skorti ríkissjóð- ur ljóst allt, sem umhverfis inn fje. Þurfti því að afla nýrra okkur gerisl, og við verðum 'tekna til þessara þarfa sem og að viðhafa þann hraða í orð- ^oðlilegra verklegra fram— um °S athöfnum, sem nauð- kvæmda og annara óhjákvæmi synlegur er lil þess ao ís- legra útgjalda. Hafa sumpart lcndingar eeti haldið áfram þegar verið lögð fram á Alþingi að liia menningarlífi sjálf- slík: tekjuaukafrumvörp, eða síæðrar þjóðar. Jeru væntanleg næstu daga. íslendingar hafa mörg skil-'Nam þessi arfur þeirra fjár- yrði til þess að horfa von- lega, er fyrir lágu, milli 20—30 glöðum augum fram á veg-!miljónum króna. inn. Við eigum ríkar auð-1 j>a ld Qg fyrlr ag reyna að lindir og erum énnþá atorku | þyrgja landið að veiðarfærunu sóm og þróttmikil þjóð, og saltí 0, fl.. og semja um versl- okkur hafa borist upp í hend un landsins og viðskifti, kaup, urnar beir fjármunir, sem solu 0g siglmgar Er enn ósjeð, nauðsynlegir eru til þess að bversu fram úr ræðst í þeim setja bú okkar að nýju“. Nýsköpunin er því ekki að- skilja mikilvægi þess og því dyri Alþingishússins, en ekki i hafði lánast að fá aðra til aðleins nýtt’ heldur og gamalt á' hugamál Sjáifstæðisflokksins, Til hennar er stotnað að vilja . kvæði, sem skapast hafa af þing, eða hina, sem í einfeldni S.íalfstæðismanna að vel yfir- | stjujaldarástandinu, svo sem efnum, þótt eigi þyki ástæða til svartsýni. Á vegi stjórnarinnar hafa og orðið nokkur óvenjuleg vand- sinm töldu sig auka veg hinn- ar óþingræðislegu stjórnar með því, að ófrægja Alþíngi eftir fylstu getu. En yfirleiti: voru SÁ SKUGGI hvíldi vfir end umvandanir pjóðarinnar goð- gjarnar þótl þær Væru hávær- ar án afláts og einbeittar. Ekki gai hjá þ\ í íarið, að urreisn lýðveldisins, að Alþingi hafði . brugðist frumskyldu sinni, að mynda þingræðisstjórn veguðu ráði. Og hún verður nú lolíun fiskimíða í Faxaflóa o. framkvæmd. hvað sem kveður fl Yrði hjer of langt mál að í víli og voli, þröngsýni, Svart- rekja þá gögu Ræðst vonandl sýni og aftuihaldi, öfund og úlf sæmí]ega fram úr flestu þessu, úð, að svo miklu leyti sem 1 en alt tekur það sinn tíma siendur í valdi lögmætra ís— : lenskra stjórnarvalda, Alþing- j ís og' ríkisstjórnar. j. flesiir i í a aliir alþingismenn gerðu sjer ljóst, áð nú var kom íð í einóaga. Nú voru seinustu í landinu. Hafði þó, svo sem nú er kunnugí, mikið verið lil þess reynt og síðast dagana fyrir endurreisn lýðveldisins. Dró forvöð að bjagra virðingu A1 þelta nokkuð úr fögnuöi margra þingis með myndun þingræð yfir endurheimt fulls frelsis og þótíi spá illu um framtíð hins unga lýðveldis. Var það að von isstjórnar, er gripi fast í taum- ana og legði inn á nýjar brautir. e'yrir þvf var nu enn haiist um, svo augljóst sem öllum var handa í júlimánuði síðastliðn- STJORNARANDSTAÐAN þykir haía farið nokkuð geist 'af stað, en ekki að sama skapi ÓÞARFT þykir að ræða hjer hyggilega. ítarlega aðdragandann að', Er Framsóknarflokknum stirt myndun hinnar nýju stjórnar. um vik í sókninni, þótt ekki sem og stefnu stjórnarflokk- vanti viljann. Er það nú upp- anna, málefnagamning þeirra lýst óg alþjóð kunnugt, að og fyrirætlanir. Þvkir nægja að flokkurinn aðhyltist það fyrir visa til ræðu þeirrar, er flutt skömmu, sem hann nú andæf- var á Alþingi af hendi rikis- ir. Gætir þess mjög í málsvörn erðið, að ef áfram hjelst stjórn um og ekki nægcur róðorinn stjórnarinnar, er hún tók við hans. er hann í blaði sínu leysisglundroði og óreiða, voru ! fyrr en hinn 21. október, að Al- , völdum hinn 21. október s.I., og krefst viðurkenningar á áhuga til þess lítil líkindi, að íslena- j þingi tókst að hrinda áraælinú útvarpsumræðna þeirra, er um sínum fyrir nýsköpun atvinnu- ingum hjeldist lengi á fengnu j með myndun hinnar tvrstú þau efni fóru fram nýverið úr lífsins, — án kauplækkana og frelsi. BárusS r.ú böndin æ fastar að Alþingi. Með hverjum deg- þingræðisstjórnar hins endur- sölum Alþingis. Hafa flestarmpð' kauphækkunum, reista lýðveldis. en þær ræður birst í blöðum lands hallmælir samtímis stjórnarlið Hefir því átaki Alþingis út af jins. Má því ætla, að engan, er [ Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.