Morgunblaðið - 04.01.1945, Síða 7
Fimtudagur 4. januar 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
7
ALEXANDER MIKLI VAR FYRSTI
NÚTÍMAMAÐURINN
ALEXANDER var sem
Ijómandi stjarna á
himni sögunnar, en ekki
naut hans lengi við. Tutt-
ugu og tveggja ára að aldri
hóf hann hina miklu her-
ferð sína. Ellefu árum síð-
ar ljest hann úr hitasótt í
Babylon. Svipur hans varp j um lögum, heldur af frjáls-
ar skugga á næstu aldirnar | um vilja, eða — eins og heim
spekingarnír orða það — af
gagnkvæmri ást.
Þetta var með öðrum orð-
um heimsborgarastefna.
Eftir cand. mag. Henry A. Steen
Síðari grein
böndum, ekki þó með mensk
EINKUNNARORÐ heim-
spekinganna voru: „Menn-
ina á einvörðungu að dæma
eftir siðferðilegum og and-
legum eiginleikum þeirra”.
„Hver einstaklingur er frá
náttúrunnar hendi í ætt við
allt mannkynið”. — „Nátt-
úran hefir enga þræla skap
að”. — „í upphafi voru all-
ir fæddir frjálsir”.
Vígorð þessi umhverfa þó
ekki heiminum. Þjóðflokk-
arnir hjeldu áfram að berj-
ast innbyrðis og þrælarnir
voru þrælar eftir sem áð-
ur. en það var vaknaður efi
hjá mönnum um það, hvort
þetta væri fullkomlega rjett.
Og nokkur árangur kom
raunar í ljós. Stvrjaldirnar
urðu ekki eins grimmilegar
og áður, það var farið betur
með þrælana og konurnar
fengu aukin riettindi í þjóð
fjelaginu. Mannúðarhug-
sjónir nútímamannsins voru
í uppsiglingu.
Herferð Alexanders þurk
aði út hinn mikla mun, sem
heimsviðskifti í stórum stíl.
í kjölfari verslunarinnar
spruttu upp stórborgir víðs-
vegar um heim. Sex millj
jarðar króna, sem Alexand-
erf hafði tekið traustataki í
Asíu voru settar í umferð.
Þetta hvorttveggja skapaði
eftirspurn eftir vörum. Það
hafði verið á Austur- og | hafði þau áhrif, að hand-
Vesturlöndum. Frá Evrópu
streymdu þúsundir verslun
armanna, handiðnaðar-
manna, listamanna og vís1-
indamanna til þess að freista
gæfunnar i Asíu og Egypta-
landi. Þjóðir austurs og vest
urs kyntust hverri annari.
Þessi viðkynning þjóðanna
iðnaður og allskonar annar
iðnaður blómgaðist hröðum
skrefum.
Einstök ríki fluttu út
vörur í stórum stíl: Aþena og Durazzo, með öðrum orð
birgði upp allan heiminn af
olífuolíu og hunangi, By-
sanz — seinna Konstantino
pel — flutti út saltfisk, Ba-
mótaði og skapaði alveg bylon sá mönnum fyrir döðl
nýja manntegund: Nútíma-
manninn. Nútima menn-
ingin á rætur sínar að rekja
til tímans eftir herferð Al-
exanders til Asíu.
En er nú þetta rjett og
sanleikanurn samkvæmt? —
Hafa ekki vísindamennirn-
ir fundið upp á þessu til
þess að láta á sjer bera? —
Nokkrar staðreyndir stuðla
að því, sem sagt hefir verið
og sýna, að það hefir við rök
að styðjast. Þegar eftir her-
ferð Alexanders hófust al-
um, og Alexandría, stærsta
borgin þeirra tíma, með mil-
jón íbúa, flutti út hveiti,
papyrus, ‘gler, líndúka, sáp-
ur, ilmefni og margskonar
munaðarvarning. í Alexand
ríu var meira að segja iðn-
aðarstofnun sem framleiddi
fánýtt skran, sem Svertingj
arnir í Afriku fengu í skift-
um fyrir afurðir sínar.
Vörunum var dreift út
um víða veröld. í Norður-
Mongólíu hafa fundist sýr-
lenskar vefnaðarvörur frá
og fáar persönur sögunnar
hafa valdið jafn miklum
breytingum í heiminum og
Alexander.
Allur heimurinn, sem þá
var þekktur, komst allt í
einu í kynni við fjöldan all-
an af plöntum og nýjum að-
ferðum, sem hann hafði ekki
hafði haft hugmynd um til
þessa og var ekki alveg viss
um til hvers hann átti að
nota. Fyrst ber að nefna
hrísgrjónin. þessa mikil-
vægu korntegund, en það
leið langur tími áður en
menn komust að raun um,
hve mikil nytjaplanta var
hjer á ferðinni, og er þar
sömu sögu að segja og um
kai’töflujurtina, sem var
lengi að ryðja sjer til rúms
mörgum öldum seinna.
Appelsínurnar — glóald-
inin — komu til sögunnar,
en mönnum virðist ekki
hafa geðjast að þeim, því að
þær voru hafðar í fatakist-
um til varnar gegn möl!
Svo var það sykurreyr-
inn — en ekki komust menn
heldur upp á lagið með að
nevta hans á hagkvæman
hátt. Grísku læknarnir not-
uðu hann sem meðal, en „T AT,TT„ , ,
hunangs nevttu menn sem ’. ™npnns 01 “
áður í stað sykurs, og því ^nna, íluth eftirfarand. ræ5u
fór fram um margar aldir U1 Þjoðannnar a gaml-
eftir að sykurreyrinn kom ars vo
fram á sjónarsviðið. Baðm- 1,1 kvöld gamlárskvöld
ullarvörur urðu almennar. llyt öllum Norðmönnum,
Menn urðu óðir í austur- ^ær og nær> hugheilar nýárs-
lenskt smyrsl og ilmefni. ■— óskir. Verði ár það, sem nú fer
Ilmefnin voru notuð sem 1 hönd, sigursins ár fyrir vorn
róandi meðöl, svipað því er goða málstað. [hlýtt á frjettirnar frá Finnmörk ig svo lengi verið þjálfaðir til
menn nú á dögum halda að Fyrir hond allra Þeirra> sem og Tromsö, er skýra frá þján- þess að leysa af hendi.
það rói taugamar að reykja berjast á útivígstöðvunum, ingum landa okkar og hinni j Öllum löndum á hafi úti
sterka vindla. þakka jeg þeim, eru á heima- hræðilegu eyðileggingu óvinar- sendi jeg hlýjar kveðjur, og
En það, sem var Öllu I vígstöðvunum berjast, fyrir ins á friðsælum, norskum heim | þakka þeim fyrir trygð þeirra
merkilegra en þessar nýju blýjar kveðjur. Þessar kveðjur ilum- En Þíer getið verið viss Jog fórnir þær, sem þeir hafa
milli heima- og útivígstöðv- um Það. að þessar þjámngar . fært. Þeir hafa dyggilega bar-
anna bera vott um samhug munu verða geymdar en ekki jst fyrir því sama og við hin:
þann, er ríkir þeirra á milli og gleymdar, og stund frelsisins Noregi fyrir Norðmenn.
Styrjöldin mun án efa verða
til lykta leidd á ári því, sem
nú fer í hönd. Við evgjum þeg-
ar sigurinn framundan.
En áður en sigur er unninn,
verðum við öll • að þola þján-
árinu 1,00 f. Kr., í Rússl&pdi
hafa verið grafin upp leir-
ílát með verksmiðjumerki
frá eyjunni Rhodos í Eyja-
hafinu, og í Þýskalandi hafa
fundist silfurmunir frá Al-
exandríu í Egyptalándi.
EPTIR DAGA Alexand-
ers kepptust menn sem óðir
væru um að ráðgera geysi-
mikil mannvirki. Þjóðhöfð-
ingja nokkrum datt í hug að
láta grafa sundur Korinþu-
eiðið — það komst samt ekki
í framkvæmd fyrr en arið
1893 — annar ætlaði að
bvggja brú milli Brindisi
Mýjársóvarp Úlafs krónprins
nú er að kveðja. Jeg veit, að þjer vinnið nú, vinnið þjer fyr
þrátt fyrir erfiðleikana og skort , ir yður sjálf og þjóð yðar, og
á öllum nauðsynjum getið þjer þess vegna er jeg sannfærður
aftur greitt högg, þegar tæki- jum, að þjer hefjist handa með
færið gefst, og tekið virkan glöðum hug.
þátt í því, að flýta fyrir ósigri I jeg sendi öllum löndum í Sví
óvinarinS og frelsi fósturjarð- þjóð kveðju mína. Nú fer að
koma að því, að þjer farið að
hrygð hefi jeg vinna þau verk, sem þjer haf-
annnar.
Með djúpri
afurðir, var hinn nýi hugs-
unarháttur, er ruddi sjer til
rúms í heiminum eftir her-
ferð Alexanders. Alexand- Þær hafa gefið málstað vorum getur nu ekki verið langt und-
er átti sjálfur frumkvæðið jaukinn styrk. Það er þessi nána an-
í þessum efnum, er hann í samvinna, sem verið hefir, eini ! Yður, sem dveljið í fanga-
l veislu einni í Asíu bað fvrir bósi bletturinn á þessum tím- búðum eða nauðungarvinnu í
„bræðralagi allra manna“, |um vargaldar og vigaldar> sem Þýskalandi. sendi jeg einnig
og sameiginlegri hlutdeild ivið iitum á> og gefið okkur hlýjar árnaðaróskir. í þeirri
Asíumanna Og Grikkja í truna á.okkur sjálfa, sem þjóð, frú, að þess muni ekki langt að ingar og margskonar raunir,
gæðum lífsins. í þessari er fær sje um að rísa upp á ný bíða, að þjer verðið aftur frjáls. en ef við erum öll samtaka pg
bæn kemur hann frarn rneð sem frjáls þjóð i frjálsu landi, Þá mun jeg beina orðum min sýnum áfram sömu föðurlands-
stefnuskrá sína Og Ósk um Þegar Styrjöld þessi hefir ver- um til landa vorra í hinum ást sem hingað til. munum við
að afnema beri aúar þjóð- jið 111 ^ykta leidd, með sigri okk frelsuðu landshlutum. Með ang lifa það. að fá aftur að sjá vora
ernismismun. jar- Þaö er staðreynd, að Norð- urblíðri gleði býð jeg yður vel- ástkæru fósturjörð og við mun
Heimspekingar þessa tírna'menn> hvar scm er í veröld- komin aftur til frelsisins. Þjer um í sameiningu vinna að við-
tóku hugmyndinni fegins inni> hafa sýnt óbilandi kjark hafið orðið að þola hinar reisnarstarfinu í landinu á
hendi Og klæddu hana í fjar jog Þrautseigju, er gefið hefir þyngstu raunir. en hvergi lát- grundvelli laga og rjettar. I
stæðan draumórakendan' f°ðurlandi voru Þá stöðu, s^m ið bugast. Nú standa Norðmenn fullri vissu um þetta vil jeg
um milli Grikklands og ítal-
íu, og sá þriðji áformaði að
grafa skurð milli Svartahafs
ins og Kaspíahafsins.
Vísindin urðu alþjóðleg. 1
Alexandríu var stofnaður
háskóli fyrir vísindin. Þar
komu saman vísindamenn'
frá öllum þjóðum og kyn-
flokkum í glæsilegum salar
kynnum. Þeim var sjeð fyr- .
ir viðurværi og álitlegum
árstekjum, svo þeir gátu
helgað sig vísindunum að
öllu leyti og þurftu ekki að
hafa áhyggjur af morgun-
deginum.
Einkennandi fyrir þessa
tíma var áherslan, sem lögð
var á náttúruvísindin. —
Læknavísindunum fleygði
fram. Læknarnir lögðu
stund á líkskurð og gerðu
þar að auki kvikskurð á
dauðadæmdum glæpamönn
um, Heilinn, augun, lifrin,
kynfærin og meltingarfær-
in voru rannsökuð og starf-
semi þeirra skýrð. Taugarn-
ar voru uppgötvaðar og gerð
ur var greinarmunur á
hreyfi- og skynjunartaug-
um.
Mennirnir uppgötvuðu að
jörðin og pláneturnar sner-
ust kringum sólina. Þessi
uppgötvun gleymdist þó aft-
ur og kom ekki í ljós fyrr
en á dögum Kopernikusar.
í skólanum er okkur kennt
um lengdar- og breiddar-
gráður jarðarinnar, en það
voru landíræðingar í Alex-
andríu til forna, sem tóku
upp og ákváðu þá skiftingu.
Kennslubók í stærðfræði,
frá þessum tíma, eftir Alex-
andríumanninn Euklid, er
notuð enn þann dag í dag í
enskum skólum. Það er á-
reiðanlega heimsmet að
sama kennslubókin skuli
stöðugt hafa verið gefin út
af nýju í meira en 2000 ár.
Þegar Alexander, 22 ára
að aldri, hjó sundur gor-
diska hnútinn, fyrir 2277 ár
um. boðaði það ekki einung
is að hann ætti eftir að
það nú á, í hópi hinna samein- aftur á eigin grund og vor endurtaka mínar bestu óskir j leggja undir sig Asíu, en það
uðu þjóða. frjálsi fáni blaktir við hún. tíl allra Norðmanna og láta í (boðaði einnig, að ný mahn-
Jeg beini orðum mínum fyrst Endurreisnarstarfið, sem þjer ljós innilegt þakklæti fyrir þá ] tegund var í uppsiglingu.—
í meira en 2000 ár hefir
þessi manntegund búið í
hinum siðmenntaða hluta
veraldarinnar og gert hinn
hluta jarðarinnar sjer undr-
búning, sem mannkvnið *alt
til þessa dags hefir ekki vilj
að vísa með öUu á bug. Það
er draumurinn um það, að tbL yðar, er heima dveljið og nú eigið fvrir höndum, mun sönnu föðurlandsást, sem þeir
heimurinn eigi ekki að vera
einstök ríki, heldur ein stór
heild, þar sem ríki guðdóm-
leg lög, þar sem allir eru
borgarar hnýttir bræðra-
daglega verðið fyrir ógnum ó- vera mörgum erfiðleikum hafa sýnt í svo ríkum mæli á
vinai'ins, andlegum og. líkam- háð, en við munum reyna að , árinu, sem. er að líða. — Guð
legum. Jeg veit, að hugrekki hjálpa yður eftir föngum.
yðar og trú á framtíðina hefir | Það mun vera mikil hjálp
taðist allar raunir á árinu, sem fyrir yður að vita, að það sem
blessi landið og þjóðina á kom-
andi ári.
irgeíínn.