Morgunblaðið - 04.01.1945, Síða 8

Morgunblaðið - 04.01.1945, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIB Fimtudagur 4. janiíar 1945. <« Æ T VINNR Stúlkur eitthvað vanar saumaskap geta | fengið vel launaða atvinnu við saumaskap : nú þegar. — Upplýsingar í síma 5086 eftir kl. 7 á kvöldin. AUGLYSING ER GULLS IGILDI tftir þjóðhátíðina 1874 Minningar nokkurra þjóðhátíðarbarna. Skriist&Susiúlka með Verslunarskólaprófi eða aðra Irliðstæða mentun, getur fengið atvinnu nú þegar hjá einu al' elstu fyrir- tækjum.bæjarins. -— Eiginhandarumsóknir ásamt með- mœlum sendist afgreiðslunni fyrii- 8. |>. m.. nierkt: „Skrifst oíustúlka1'. Stúlku vantur á Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. Kskonin um f ramvísun reikninqa! !f 3 * Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framvfsa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20. þ. mán. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. *9>®G><§><3><&$><e>G>G><§><§><$><^»G><^*><fr<$><&<§><$>G><$>G><$>G><&<&<$><$>^^ ÆTVXNNÆ Stúlkur sem vilja sauma karlmannabuxur heima, geta fengið atvinnu. Tilboð merkt „Saumaskapur“ sendist afgr. sem fyrst. ■ SVO VILL til, að á árinu, sem nú var að líða, er íslend- ingar áttu að fagna fullu frelsi, urðu þeir sjötugir að aldri, sem fæddir voru þjóðhátíðarái'ið 1874. Síðan hafa, sem kunnugt er, orðið miklar og margvís- legar breytingar á högum og h'áttum þjóðdrinnar, svo að hin yngri kyrvglóð getur vart gert sjer í hugarlund, hvað hin eldri átti við að slríða á upp- vaxtarárum sínum eða hversu mikla og merkilega sigra hún hefir unnið bæði persónulega og þjóð sinni til handa. Þar leynast margar óskráðar hetju- sögur, sem allir hafa gagn af að kynnast. * A síðastliðnu sumri vakti Jó- hannes Reykdal verksmiðju- eigandi í Hafnarfirði máls á því við nokkra jafnaldra sina, að þeir gengjust fyrir að safna saman endurminningum nokk- urra manna og kvenna, sem fædd eru 1874, eða stultum frá- sögnum frá uppvaxtarárum þeirra og gefa út í bókarformi, ef nægileg þátttaka yrði í þessu- Sendi hann siðan út brjef til þeirra, sem hlut átlu að máli og honum var kunnugt um- Jafnframt orðaði hann við mig að taka að mjer að búa rit þelta til prentunar, ef til kæmi, og varð það úr, að jeg tók það að mjer. Þar sem rit þetla á að koma út eigi síðar en á vori komanda, eru það eindregin til- mæli forgöngumanna þess, að þátttakendur sendi greinar sín- ar sem fyrst og eigi síðar en í mars næstkomandi. Vilja þeir og brýna það fyrir öllum, sem fengið hafa brjef um þetta eða þessar línur lesa og fæddir eru 1874, að þeir hjálpi til þess með þáttlöku sinni, að bókin verði sem fjölbreyttust að efni, því að hver hefir sína sögu að segja. Því fleiri sem frásagn- irnar verða og víðara af land- inu, því fullkomnari verður mynd bókarinnar af límabit- inu. Greinarnar má senda íil ein- hvers af eftirtöldum mönnum: Jóhannesar Reykdal í Hafnar- firði, Ingólfs Gislasonar fyrv. hjeraðslæknis, Reykjavík, Ágústs Jósefssonar heilbrigðis- fulltrúa í Reykjavík, Guðmund ar Davíðssonar fyrv. umsjón- armanns, Rvík. og til undirrit- aðs. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta grein þessa. Rvík, 3. jan. 1945. Guðni Jónsson. ÁthiKjasein Alvinnuíeysi ! „Hlíf“ samþykkir álit í atvinnumálum bæjarins. Að undanförnu hefir nokk- uð borið á atvinnuleysi í Hafn arfirði og benda líkur til þess að það aukist frekar en hitt, ef ekki verða gerðar sjerstakar ráðstafanir. Á síðastliðnu hausti var kos in nefnd á fundi í Verkamanna jfjelaginu „Hlíf“, sem falið var að gera tillögur um atvinnumál Hafnarfjarðar með tilliti til at- vinnuhorfa verkamanna miðað við nútíð og framtíð. Nefnd þessi hefir skilað áliti sem nú hefir verið -prentað og verður sent inn á hvert heim- ili í Hafnarfirði. FRA IIJERAÐSLÆKNIN- UM í Reykjavík hefir blað- inu borist eftirfarandi: ý Morgunblaðinu í clag er sagt frá því, að inaður hafi fundist kl. 8 f. h. á nýárs- dagsmorgun liggjandi í blóði sínu með brotna höfuðkúpuj er þess ennfremur getið að i „Þrátt fyrir ínjög ítarlegar tilraunir læknis var ekki hægt að koma honum í sjúkrgi hús fyr en á þriðja tímanum um daginn“. — Ut af þessari fregn skal frá því skýrt, að Matthías Einarsson, yfirlækn-. ir. hefir sagt mjer að þennani sama morgun ha'fi hann verið. í Landakotsspítala frá kl. 8 árd. fram undir hádegi, án. þess að leitað vferi til háns um rúm .fyrir lunn særða ihann. En hann mundi hafa gftað tekið við honum sam- stundis, því karlmannsrúm var til í sjúkrahúsinu. Þetta finst mjer sjálfsagt. að leiðrjetta, þegar svo á- takanlegar staðhæfingar eru birtar. Reykjavík, 3. janúar Magnús Pjetursson. Líjpe Vetei fremar sjálfsmor HOLLYWOOD: — Nýlega fanst mexikanska kvikmynda- l leikkonan Lupe Velez látin í heimili sínu í Hollywood. Hún hafði skilið eftir brjef, sem benti til að hún hefði svift sig | lífi með því að taka of mikinn Ukamt af svefnmeðali. Lupe Velez var 34 ára. Hún átti í ástamálum við franskan leikara, en þau urðu ósátt í vik unni fyrir jól. Velez var áður gift Johnny (Tarzan) Weismuller . — Router. Vesturvígstöðvarnar Framhald á 8 síðu. verja hafi orðið fyrir tilfinnan legu tjóni. Gríðalegar loftárásir. FlugsVeitir bandamanna hafa nú í 14 daga í röð haldið uppi stöðugum loftárásum á þýskar I borgir. Hefir tugþúsundum smálesta af sprengjum verið Áarpað á samgöngumiðstöðvar, olíuvínslustöðvar og aðra staði i er hernaðarlega þýðingu hafa. j í dag rjeðust um 1700 amer- ískar flugvjelár á þýskar borg- ir. Skipaferðir uppteknar. London: Fyrir viku síðan hóf ust reglulegar, daglegar skipa- ferðir milli Liverpool og Dublin í Irlandi. Ferðir þessar hafa legið niðri í hátt á fjórða ár, vegna stríðsins. Skýrsla víðskiptaráSs Framh. af bls. 2. hversu almenn verðlagsbrot er hjer að ræða. Sjest það ekki, fyrr en öll umrædd gögn eru komin í hendur verðlagseftir- litsins. Á þessu stigi málsins er þó komið í ljós, að umboðs- menn tveggja fyrirlækja í Reykjavík hafa reiknað sjer hærri umboðslaun en þau 50. sem heimiluð eru, og hafa máí þeirra verið afhent sakadóm- aranura til meðferðar. X-9 V Effir Roberf Sform I COUUD t-lAVE BEEN ‘SOMZ ANI/VtALCAN'T TAKE A CMANCE... ONE OF TMOSE FEDS AllöMT BE IN , L TME AREA ! NO SOUND UP AHBAD, N0W...TMAT SPLAíSH COULD HAVE BEEN HEARD IN NORMANDV. eOT...TO„./HOVE... m SLOWLV... bÆ. O-MO/THAT LOOKS f LIKE HOGAN...ME GOT M E INTO f TMIS JAM... XÆ L now— r m *zííí'///wi 1—2) X-9 heyrði til Blákjamma á undan sjer, en þá varð honum allt í einu fótaskortur og datt . . . Blákjammi: — Sennilega væri nú best íyrir mig að hafa mig inn í skóginn. En hvað var þetta? 3-4) Blákjammi (hugsar): Það getur vel hafa verið dýr, en jeg hefi ekki efni á að ganga út frá því, einhver af þessu lögregluhyski, getur verið hjer í nánd. X-9 (hugsar). Hjer er allsstaðar dauða- þögn. Þetta skvamp hefði getað heyrst til Nor- mandí. Jeg verð að fara gætilega. Blákjammi: — A-hæ, þetta virðist vera Hogan. Þaö er hann, sem hefir komið mjer í þessa klípu, og núna . . . 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.