Morgunblaðið - 10.03.1945, Side 5

Morgunblaðið - 10.03.1945, Side 5
Laugardagur 10. mars 1945 MORGUN'BLAÐIÐ Stjórnarskrár- nefndin Stutt aíliugasemd BJARNI BENEDIKTSSOÍJ borgarstjóri hefir beðið Morg- unblaðið að geta þess, í sam- bandi við frásögn blaðsins í gær af væntanlegum störfum milliþinganefndarinnar í stjórn argkrármálinu, að hann hafi fyrir nokkru beðist undan að starfa áfram í nefndinni og taki því annar sæti í hans stað. Áskorun til ríkisstjóm- - arinnar végna ástandsmálanna í FEBRÚAR f. á. undirrituð siðferðilegu hættum, sem æsku um vjer svohljóðandi brjef til þáverandi ríkisstjórnar Is- lands: lýð þjóðarinnar eru búnar. Reykjavík, 30. jan. 1945. Bílastæði bönnuð viðkomustöðum strætisvagnanna! hjá vioxomustoðum ' ‘' ! iei8, ■ 0 longu aður en reynslan hafði sýnt það ótvírætt að sá ótti var á fullum rökum byggður. Það BÆJARRÁÐ hefir samþykt jejg heldur eigi á löngu áður en að leggja til við bæjarstjórn, Jmönnum varð það ljóst, að sá að bönnuð verði með öllu bíla- |viðbúnaður, sem hjer var fyrir stæði á 20 metra svæði hjá öll- ,jjj varnar slíku var allsendis um viðkomustöðum strætisvagn ónógur, enda voru og af hálfu anna, 10 metra hvoru megin ^ ríkisvaldsins gerðar nýjar ráð- við stöðvarmerkin, beggja meg stafanir til varnar og umbóta. in á götunni. i Má þar til einkum nefna lög nr. Sigurgeir Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Pálmi Hannesson Ingi mar Jónsson, Freysteinn Gunn- arsson, Lúðvig Guðmundsson, Vilhj. Þ. Gíslason, Vilmundur Jónsson, Ármann Halldórsson, þjoðina og ekki síst fyrir æsku Hu]da Á Stefánsdóttir; Ágúst „Öllum hugsandi mönnum mun hafa verið það ljóst, er Island var hernumið 10. maí i 1940, að því mundu fylgja aukn ar siðferðilegar hættur fyrir > H. Bjarnason, Ragnheiður Jóns- dóttir, Jakob Jónsson, Jón Auð- unns, Sigurbjörn Einarsson, Sigurbjörn Á. Gíslason, Jón Thorarensen, Garðar Svavars- son, Friðrik Hallgrímsson, Jón Sigurðsson, Árni Sigurðsson. Jón Hj. Sigunðsson. Brjef: Forstjóri Strætisvagnanna 62, 4. júlí 1942, um eftirlit með Herra ritstíóri: ~ hefir ritað bæjarráði um málið ungmennum o. f 1., stofnun rann og telur hann afgreiðslu stræt- sóknarstöðvar hjer í Reykjavík jsvagnanna yfirleitt of tafsama Qg uppeldisheimilis fyrir stúlk- á viðkomustöðum, vegna þess, ^ Ur, sem komnar voru á glap- að viðkomustaðirnir eru mikið stigu,svo og stofnun Ungmemna notaðir fyrir bílastæði, beggja dóms, er kveðið gat upp úr- megin götu. Ennfremur telur skurði um vistun ungmenna á hann, að bann eins og þetta ætti hæli, góðu heimili eða skóla. ■— að draga úr slysahættu og flýta jy[á þag Vera öllum mönnum afgreiðslu farþega til muna. ljóst að allt eftirlit í þessum efn Málið verður lagt fyrir næsta bæj arst j órnarf und. Fasislar starfa á enn Róm í gærkveldi. TALIÐ ER að starfandi sjeu enn fasistasamtök um allan þann hluta Ítalíu, sem banda- menn hafa hernumið, Er hald- ið, að handtökur, sem farið hafa um er gagnlaust, ef ekki er fyr ir hendi heimild til að ráðstafa ungmennum í staði, þar sem vænta má að þau verði fyrir bætandi áhrifum, og þau jafn- framt eru fjariægð siðspillandi áhrifum, er þau áður hafa mætt, svo og að sjeð sje fyrir því að völ sje á slíkum stöðum. MJER hefir komið til hugar að biðja yður að Ijá nokkrum orðum rúm í blaði yðar. Jeg, eins og margir aorir, er tíður gestur • í Sundhöllinni. Það er góð hressing og heilsubót að afloknu dagsverki. En þó er eitt, sem skyggir á nægjuna af komu þangað: hávaði og ólæti í unglingsstrákum. Að vísu eiga þeir ekki 'allir þar óskift mál, En, svo mikið er víst, að oft er hávaði af blístri, köll- um og allskonar hýli alveg ó- þolandi. Jeg tek það fram, að starfsfólkið á ekki sök á þessu. enda sýnir það fullan vilja á að kippa því í lag, en á þar við ramman reip að draga Jeg hygg. að jeg tali fyrir Ráðstafanir þessar máttu því ’hönd Sundhallargésta yfirleitt, verða til mikilla bóta ’og hafa efalaust orðið það, meðan þeim |var uppi haldið. Nú hefir þess- fram í dag, sjeu í sambandi við um ráðstöfunum verið hætt, þetta. Talið er, að 35 manns úr hælið á Rleppjárnsreykjum og flokki þessum hafi verið hand- ! rannsóknarstöðin verið lögð nið teknir, en lögreglan hefir ekki ur> Qg Ungmennadómstóllinn hjer í Reykjavík hætt störfum. er jeg skora á hlutaðeigendur að ráða bót á þessu. Jeg ætla ekki að benda á leiðir til þess, að svo stöddu, en vænti þess, að allt verði gert, spm unt ei\ S. Sigurgeirsson. gefið upp nöfn nemá 10 þeirra. Lögreglan hefir tilkynt, að sam tök þessi muni gefa út lítið Oss, sem ritum hjer undir, er það fyllilega ljóst, hversu al- leyniblað, sem fyrst sást í Róm ;varlega hættu hjer er um að um miðjan janúar s.l. Er það ða og að það er algerlega ó_ nefnt „Onore“. Þeir menn, sem (Viðunandi að hætt sje öllum til- teknir hafa verið fastir, eru ;raunum til varnar hennL vjer tald^r tilheyra embættismanna|vi]jum því emdregið skora á og verslunarmannastjettunum, hina heiðruðu rikisstjórn að og eru flestir miðaldra menn. — Reuter. „Sfórkosfleg ókurteisi" hlutast til um það, að umrædd- um lögum um eftirlit með ung mennum verði fylgt eftii’leiðis og að gera hverjar aðrar ráðstaf anir, sem varnað geta þeirri miklu hættu, sem yfir þjóðinni vofir í þessu máli“. Aðalfundur Hringsins Capetown í gærkveldi. SMUTS hershöfðingi, forsæt- ísráðherra Suður-Afriku, var á þingi í dag spurður um afstöðu ! ríkisins til Sovjetrússa. Hann sagði, að þótt margir í Suður- i Til þessa hefir oss ekkert svar borist við brjefi voru og oss er eigi kunnugt, að á þessu ári, sem síðan er liðið, hafi neinar umbætur verið gerðar í þeim. . . „ , , . . efnum, er brjefið fjallar um. — Afriku væru andvigir Russum, . . , . . Þvert a moti hefxr jaínvel ung- mennaeftirlit lögreglunnar síð- an verið lagt niður. þá væri það skylda stjórnarinn ar .að koma sem best fram við þá. —• Fyrir skömmu höfðu nokkrir þingmenn haldið því | Þar eð það liggur í augum fram, að það væri „stórkostleg uppi, hverjar afleiðingar muni ókurteisi“ að hafa ekki sendi- hljótast af slíku andvaraleysi, herra í Moskva, en ræðismenn leyfum »vjer oss enn á ný að hafa verið af hendi Rússa í snúa oss til hæstvirtrar ríkis- Suður-Afríku í 3 ár, en enginn stjórnar o; kora á hana að taka fulltrúi Suður-Afrikumanna þetta miklá varidamál föstum hefir enn farið til Moskva. tökum og byggja upp traustar — Reuter. og varanlegar varnir gegn þeim AÐALFUNDUR Kvenfjelags- ins Hringurinn er nýafstaðinn. Tekjur Barnaspilalasjóos námu á árinu kr. 508.987.03. Hæsti tekjuliður eru gjafir er samtals nema 181.593.40, söfnun Fjár- öflunarnefndar kr. 134.536 30, og tekjur af útiskemtun krónur 94 851.04. í sjóði var frá fyrra ári kr 183.026.01 og er þvi sjóðseign Barnaspítalasjóðs kr. 692.013.04 — Fje, sem gefið er í spítala- sjóðinn er undanþegið skatti þelta áx\ Stjórn fjelagsins var öll end- ui’kosin .en hana skipa þessar konur: Frú Ingibjörg Cl- Þor- láksson, formaður, frú Anna Briern, frú Jóhanna Zoega, frú Mai’grjet Ásgeirsdóttir og frú Guðrún Geirsdóttir. í vara- stjórn frú Sigrún Bjarnason og fru Anna Ásmundsdóitir. Þá var fjáröflunarnefnd end urkosin, en i henni starfa, frú Margrjet Ólafsson, formaðui', frú Herdís Ásgeirsdóttir, frú Margrjet Ásgeirsdóttir, frú Sof- fía Haraldz og frú Lára Arna- dóttir. Áskriftalisti að áður auglýstri skemtun liggur frammi í BókaverslUn Sigfusar Eymundssonar til laugardagskvölds. Hjartans þakkir fyrir alla þá miklu velvild og j sæmd er mjer var sýnd í tilefni af sextugsafmæli • mínu. Ólafur Lárusson. Alúðar þakkir til allra þeirra er mintust mín á : fimtugsafmæli mínu. Kjartan Ölafsson, brunavörður. Innilegt þakklæti votta jeg þeim, er mintust ■ mín með gjöfum og kveðjum á 50 ára afmælisdegl mínum. Pjetur Björnsson. Hverfisgötu )6, Hafnarfirði. IMIIVOM Amerískar Vor- og sumardragtir allar stærðir. tekxiar fram í dag. Bankastræti 7: Skipstjóra- og stýrimannafjel. Grótta •Þeir fjelagsmenn, sem ekki eru í atvinnu, sem skipstjórar eða stýrimenn, og vilja taka tilboðum, sem kunna.að berast mjer frá út- gerðarmönnum, eru beðnir að láta mig vita sem fyrst og tilgreina heimiHsfang og dval- arstað. Auðunn Hermannsson formaður, Hverfisgötu 99A. Sími 3902. Trjesmíðaþvingur I 1 mörgum stærðum verða teknar upp í dag. | k Jóhannsson & Smith Njálsgötn 112. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.