Morgunblaðið - 10.03.1945, Qupperneq 11
Laugardagur 10. mars 1945
MORGUNBLAÐ'ÍÐ
11
Fhnm mínútna
krossgáfa
Lóðrjett: 1 huggun — 6 kraft
— 8 rugga — 10 fluga — 11
föðurland — 12 2 eins — 13 2
skyldir — 14 gladdist — 16 nag
dýrið.
Lóðrjett: 2 Guð — 3 þræll —
4 ending — 5 stæla — 7 fólk —
9 kyn — 10 bryggja ■— 14 ein-
kennisstafir — 15 bókstaf.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 Negri — 6 krá — 8
au — 10 dý — 11 grunnur —
12 at — 13 la — 14 ann — 16
iðnar.
Lóðrjett: 2 ek — 3 gríninn —
4 rá — 5 ragar — 7 týran — 9
urt — 10 dul — 14 að — 15 N. A.
Kaup-Sala
2 BIFREIÐAR
óskast til kaups, fólks og vöru
bifrefð. Upþl. í síma 1241.
SVEFNSÓFI
sntíðaSur 1 Stálhúsgögn, til
sölu á Víðimel 46, kjallaranum
MINNINGARSP J ÖLD
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fomverslunin
Grettisgötu 45.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guð-
jónssonar Hallveigarstíg 6 A.
Tilkynning
ZION
I iergstaðastræti 12B.
Almenn samkoma, helguð
minningu Ármanns Eyjólfsson
ar trúboða, verður í kvöld kl.
8. Allir velkomnir. 1
g# '1» <11) #####♦##
Vinna
HREINGERNINGAR .
Pantið í tíma. — Sími 5571.
. Guðni.
HREINGERNINGAR
Sími 4967. Jón og Magnús.
HREINGERNINGAR
Pantið í síma 3249.
Birgir og Bachmann.
Kensla
69. dagur ársins.
21. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 3.25.
Síðdegisflæði kl. 15.54.
Ljósatími ökutækja: kl. 19.30
til kl. 7.50.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Næturakstur annast Bs. Hreyf
ill, sími 1633.
Dómkirkjan. Messað kl. 11, sr.
Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Frið-
rik Hallgrímsson.
Fjelagslíf
ÆFINGAR í kvöld
Kl. 6: Frjálsíþróttir
Kl. 7: Fiml. drengir.
SKÍÐAFERÐ
á morgun kl. 9 f. h. að Kol-,
viðarhóli. Farmiðar í Versl
Pfaff kl. 12—3 í dag.
ÆFINGAR 1 KVÖLD
í Mentaskólanum:
Kl. 8-10: ísl. glíma.
Stjórn K.R.
ÁRMENNIN GAR!
Iþróttaæfingar í
kvöld í íþrótta-
húsinu:
Minni salurinn:
Kl. 7-8: Drengir, glímuæfing.
Kl. 8-9: Drengir, handknattl.
Kl. 9-10: Ilnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7-8: Handknattl. karla.
Kl. 8-9 : Glímuæfing, fullorðnir
Stjórn Ármanns.
SKÍÐAFERÐIR
verða í Jósepsdal í dag kl. 2
og kl. 8, og á sunnudagsmorg;
un kl. 8,30. Farmiðar í Hellas.
Athugið! Ferðin í dag er að-
eins fyrir keppendur og starfs
menn Reykj avíkurmótsins.
SKfÐAFJELAG
REYKJAVÍKUR
fer skíðaför n.k.
sunnud.morgitn
kl. 9 frá Austurvelli. Fármið-
ar hjá Múller fyrir fjelags-
menn til kl. 4, en 4 til 6 tiL
utanfjelagsmanna, ef afgangs
er.
SKÍÐA- og SKAUTA-
FJELAG HAFNARFJARÐAR
Skíðaferð á morgun. — Far-
seðlar í verslun Þorv. Bjarna-
sonar.
SKEMTI-
FUNDIR
verða haldnir
í Sjálfstæðis-
húsinu n.lc.
sunnudag.
Fyrir yngri flokkana kl. 5 e.h.
ÝMs skemtiatriði. Dans.
Fyrir eldri flokkana kl. 10 e.h.
Dansleikur.
ENSKUKENSLA
Nokkrir tímar lausir. Uppl.
Grettisgötu 16 I.
BEST AÐ ACJGLYSA 1
MORGUNBLAÖINU.
Nefndin.
Iþróttafjelag kvenna.
Skíðaferð í skála fjelagsins ‘á
laugardagskvöld kl. 8 og
sunnudagsmorgun kl. 9. Far-
miðar í Hattabúðinni Hadda
1 til kl. 4 á laugardag. «•
Hallgrímssókn. Biblíulestur í
Austurbæjarskóla kl. 8.30 í kvöld
Sr. Sigurjón Árnason.
Nesprestakall. Messað í Mýr-
arhúsaskóla kl. 2.30 síðd. Sr. Jón
Thorarensen.
Laugarnesprestakall. Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin
síðdegisguðsþjónusta. Sr. Garðar
Svavarsson.
f kaþólsku kirkjunni í Reykja-
vík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði
kl. 9.
HafnarfjarSarkirkja. Messað
kl. 2 síðd. Sr. Garðar Þorsteins-
son.
Brautarholtskirkja. Messa fell-
ur niður.
Hjónaband. S.l. fimtudag voru
gefin saman á Akureyri Margrjet
Pálsdóttir, Bergssonar frá Hrís-
ey og Jóhannes Halldórsson skip-
stjóri.
Fertugur er á morgun Vilhelm
Sigurðsson trjesmíðameistari,
Njálsgötu 75.
60 ára verður á morgun, 11.
þ. m. frú Marin Pjetursdóttir,
Litla landi, Kaplaskjóli.
Á aðalfundi Tennis- og Bad-
mintonfjelags Reykjavíkur var
Jón Jóhannesson kosinn formað-
ur og meðstjórnendur þeir Bald-
vin Jónsson, Friðrik Sigurbjörns
son og Guðjón Einarsson. Fyrir
er í stjórninni Kjartan Hjalte-
sted. Fundurinn var vel sóttur.
Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn-
ir Kinnarhvolssystur í kvöld kl.
8. — Leikstjórinn Jón Norðfjörð
er á förum úr bænum, en ráðn-
ingartími hans hjá fjelaginu er
útrunninn. Verður því leikrit
þetta aðeins leikið í fáein skifti
enn.
Karítas Hafliðadóttir, kennari,
Ijest í sjúkrahúsinu á Isafirði 7.
þ. m. — Karítas hafði þar skóla
fyrir börn meira en hálfa öld
samfleytt, lengst af án nokkurs
styrks. Var hún góður og sam-
viskusamur kennari.
Aðalfundur Árnesingafjelags-
ins verður haldinn að Hótel Borg
miðvikud. 14. þ. m. kl. 8 síðd. Að
ioknum aðalfundi hefst skemti-
fundur.
Til Strandarkirkju: N. N. 10
kr. Gamalt áheit 10 kr. N. N. 15
kr. N. N. 15 kr. Á. M. 5 kr. G. B.
10 kr. S. Á. 15 kr. N. N. afhent
af sr. Bjarna Jónssyni 50 kr. G.
Á. 5 kr. M. S. 10 kr. í. Þ. 40 kr.
Á. 20 kr. H. J. 25 kr. S. 5 kr. N.
N. 5 kr.
Franska söfnunin. J. S. T. 100
kr. Þór. Stefánsson 100 kr. Svava
Þórhallsdóttir, Laufási 100 kr.
Hildur Einarsdóttir 50 kr. Jóhann
Magnússon 20 kr. G. K. 50 kr.
G. G. 20 kr.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
13.00 Bænda- og húsmæðravika
Búnaðarfjelags íslands. — Er-
indi: (Kristján Karlsson skóla
stjóri, Ragnar Ásgeirsson ráðu
nautur, Sæmundur Friðriksson
forstjóri).
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla.
19.00 Enskukensla, 2. fl.
19,25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpstríóið: Tríó, í Es-
dúr, eftir Hummel.
20.45 Leikrit: „Fjársjóðurinn“ —
eftir Jakob Jónsson. — Brynj-
ólfur Jóhannesson, Gunnþór-
unn Halldórsdóttir, Valur Gísla-
son, Þóra Borg Einarsson o. fl.
— Leikstjóri Brynjólfur Jó-
hannesson).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlolc.
BEST AÐ AUGLÝSA !
MORGUNBLAÐINU
TILKYNNING
OPNUM AFTUR ÍDAG
Raftækja verslun
Eiríks Hjartarsonar & Co.
Laugaveg 20B. — Sími 4690. •
Skrifstofustúika
vön bókhaldi, vjelritun og gjaldkerastörfum
óskar eftir atvinnu. — Tilboð, sem tilgreini
vinnutíma og lcaup, leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld,
„ merkt 949.
Lög og reglur
um skóla- og menningarmál á Islandi fást nú
hjá bóksölum. Verð kr. 25,00.
Skrifstofur vorar
%
og vinnustofur
verða lokaðar í dag kl. 11—1 vegna kveðjuathafnar.
Bræðurnir Ormsson
Vesturgötu 3„
Maðurinn minn og faðir
KRISTINN BENEDIKTSSON
»
frá Nýlendu í Höfnum, andaðist þ. 8. þ. mán. í
Landakotsspítala.
Fyrir hönd vandamanna.
Ásta Jónsdóttir, Ingibjörg Kristinsdóttir.
Þeim hinum mörgu, fjær og nær, sem á einn
eða annan hátt sýndu hluttekningu og - heiðruðu
útför konunnar minnar,
ÁSDÍSAR JOHNSEN,
þakka jeg hjartanlega.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Gísli J. Johnsen.