Morgunblaðið - 10.03.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 10.03.1945, Síða 12
12 liefst á raorpn SKAKÞÍNG Pveykjavikur hefst á morgun. — Þátttakendur eru 33, en kept verður í þrem flokk um, meistara, fyrsta og öðrum flokki. — í meistaraflokki eru 12 þátttakendur, í 1. flokki 12 og í 2. flokki 9. j í gærkvöldi var dregið um niðurröðun í flokkana og varð hún þessi: í meistaraflokki: nr. 1 -Hafsteinn Gíslason, 2 Sturla Pjetursson, 3 Guðmundur A- gústsson, 4 Benóný Benedikts- son, 5 Magnús G. Jónsson, 6 Pjetur Guðmundsson, 7 Krist- ján Sylveríusson, 8 Aðalsteinn Halldórsson, 9 Bjarni Magnús- sori, 10 Steingrímur Guðmunds son, 11 Lárus Johnsen og 12 Einar Þorvaldsson. Núverandi Reykjavíkurmeist ari er .Magnús G. Jónsson. I fyrsta flokki varð niðurröð urtin þessi: 1 Þórður Þórðarson, ,2 Guðmundur Guðmundsson. 3 Olafur Einarsson, 4 Dómald Ásmundsson, 5 Böðvar Pjeturs- son, 6 Gunnar Ólafsson, 7 Gest- ur Pálsson, 8 Ingimundur Guð- mundsson, 9 Sigurgeir Gísla- son, 10 Ró'oert Sigmundsson, 11 Jón B. Helgason og 12 Björn Svanbergsson. I öðrum flokki er niðurröðun þessi: 1 Eiríkur Marelsson, 2 Eyjólfur Guðbrandsson. 3 Eirik ur Bergsson, 4 Valdimar Lárus- son, 5 Hafsteinn Ólafsson, 6 Jón P Árnason, 7 Ingólfur Jónsson, 8 Skarphjeðinn Pálmason og 9 Gúðmundur V. Guðmundsson. Fyrsta kepni í meistaraflokki befst n.k. mánudag og keppa þa þessir: Hafsteinn Gíslasón við Einár Þorvaldsson, Sturla Pjetursson við Lárus Johnsen, Guðmundur Ágústsson við Steíngrím Guðmundsson, Benó- tiý Benediktsson við Bjarna Magnússon og Magnús G. Jósn- son, Reykjavíkurmeistari, við Kristján Sylveríusson, — Þeir, sem taldir eru á‘ undan, leika hvítu. Skákstjóri er Guðmundur S. Guðmundsson. Vegna þess, hversu húsnæði það er lítið, er kepnin fer fram í, er ekki pláss fyrir áhorfend- ur, en verið er nú að athuga möguleika á að fá betra hús- næði. Nýr fransltur sendiherra Vísitalan Kaupsýslunefnd og Hag- stofan hafa reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar fyrir xnarsmánuð og reyndist hún vera 274, eða hin sama og fyrir janúar og febrúarmán- uði. . . . NYLEGA ER NYK. franskur sendiherra kominn til Washington. Það er Bonuet, íðkunnur franskur stjórnmálamaður, og var m.yndin tekín af honum og frú hans, er þau komu vestur um haf. Einn maðurinn lorfinn enn — Lík hans rak á Akranesi þann 15. sept. s.l. Halldór Jónsson, til heimilis í Elliheimilinu, hvarf þ. 22. des. s.l. Lík hans fanst hjer í bænum 28. des. Hannes Pálsson bifvjelav., hvarf 4. jan. s.l. Til hans hefir ekkert spurst síðan og ekki held ur til Baldurs Guðmundssonar, Garðastr. 2, ér hvarf 1. febr. s.l. Samúðarkveðjur til Eimskipaijelagsins Barist í miðfiluia Mandalay Auk samúðarkveðju þeirrar, ^sem framkvæmdastjóra Eim- MAÐUR þessi er Jón Sigurðs skipafjelagsins barst frá forseta son, fyrv. kaupfjelagsstjóri á ^íslands, vegna hins sorglega Djúpavogi, og er hans sakngð manntjóns, er varð þegar skipi síðan á mánudag þann 5. þ. m. fjelagsins „Dettifossi“ var sökt, Jón Sigurðsson -kom hingað og áður hefir verið skýrt frá, til bæjarins fyrir mánuði síðan hafa eftirtaldir menn og stofn- og bjó hjer hjá ýmsum kunn- lanir sent fjelaginu og fram- ingjum sínum. — Síðast er vit- jkvæmdastjóra þess, samúðar- að um hanns.l. mánudagsmorg- ^kveðjur í brjefi eða símleiðis: un. — Sendiherra íslands í London, Þrátt fyrir eftirgrenslan rann sendiherra íslands í Washing- sóknarlögreglunnar hefir ekki ton, Hallgrímur Benediktsson, tekist að fregna ferðir hans síð- stórkaupmaður, p.t. Pasadena, an. California, Richard Thors, fram Jón er 50 ára gamall, fædd- kvæmdastjóri, p.t. London, Jón ur 4. okt. 1894. Hann er meðal- 'Ámason, framkvæmdastjóri, p. London í gærkveldi. maður á hæð og gildleika, með t. London, Jón Guðbrandsson, fulltrúi, New York, Admiral B. C. Watson, Royal Navy, Reykja vík, Mr. W. R. Ross, British Ministry of War Transport, Reykjavík, Guðmundur Hlíð- dal, póst- og símamálastjóri, BRESKAR hersveitir hafa nú svart hár, sem lítið er farið að ruðst inn í miðhluta Mandalajr grána, skegglaus. Hann var í í Burma, og þar er barist af gráum fötum og gul-gráum ryk rniklum móði á götunum. Her- frakka, beltislausum, og með fræðingar telja óvíst, að -Jap- gráan hatt á höfði. anar muni verjast í miðborginni j Eftir því, sem vitað er, var þar sem samgönguleiðir þeirra hann peningalaus, en tjekkhefti Pálmi A. Loftsson, forstjóri eru í hættu vegna sóknar Kín- á Búnaðarbankann mun hann Skipaútgerðar ríkisins, Jón S. verja, sem koma að norðan frá hafa haft á sjer. Jónsson, Aðalbóli, Verslunar- Lashio. Eru þeir nú ekki langt | Rannsóknarlögreglan biður mannafjelag Reykjavíkur, Det frá aðaljárnbrautinni, sem er þá, er kynnu að hafa orðið ferða Danske Selskap í Reykjavík, helsta undanhaldsleið Japana .Jóns vanr mánudaginn 5. þ. m. Gisli Jónsson, alþingismaður, til norðurs. — Álíta því sumir eða eftir þann tíma, að tilkynna ^Farmanna- og fiskimannasam- herfræðingar að Japanar muni það þegar. .band Islands,Reykvíkingafjelag hörfa upp í hæðirnar umhverf-| Á s.l. 7 mánuðum hafa fjór- |ið,Höjgaard & Schultz, Jónas is þessa helstu samgönguleið til-ir menn horfið og til tveggja jÞorbergsson, útvarpsstjóri og eru nu 700,000 krónur i sjoði FJÁRSÖFNUN í barnaspít- alasjóð Hringsins hefir verið tekið mjög vel. Einkum s.l. ár, eftir að Alþingi hafði samþykt, að gjafir til barnaspítalans skyldu vera undanþegnar skatti í tvö ár, 1944 og 1945. — Morgunblaðið hefir snúið sjer til frú Margrjetar Ólafsson, sem er formaður fjáröflunarnefndar barnaspítalasjóðs Hrings, og spurst frjetta af söfnuninni. Fórust frúnni m. a. orð á þessa leið^ — Á s.l. ári hafa gjafir til sjóðsins numið um 320.000 krón um, og hafa gjafir því meira en tífaldas-t á s.l. ári. Velvild og skilningur almennings á þessu mikla nauðsynjamáli hefir far- ið ört vaxandi undanfarið og má þekka þenna árangur því, svo og skilningi Alþingis og nokkurra fyrirtækja, sem hafa sýnt málefninu dæmafáa rausn. Fjáröflunarnefndin treystir því fastlega, að næsta fjárhags- ár muni einnig verða gott og bera velvild almennings ennþá inýtt glögt vitni í garð þessa þjóð þrifamáls, enda hefir aldrei verið meira þörf á að koma upp barnaspítala en einmitt nú. — Þess má og minnast, að gjafir í sjóðinn af tekjum ársins 1945 eru undanþegnar sköttum til hins opinbera. *! Barnaspítalasjóðurinn nemur nú um 700.000 krónum. Með | gjöfum og skemtunum, sem haldnar voru til ágóða fyrir sjóð Únn á s.l. ári, söfnuðust rúmlega 500.000 krónur. En betur má ef duga skal, því ekki er hægt að hefja byggingu spítalans fyr I en meira fje hefir safnast. norðurs. Fyrir suðvestan Manda þeirra hefir ekkert spurst, en lay verjast Japanar nú.að mikl tveir fundust örendir.Mennirnir um mun harðar en undanfama !eru: Magnús Júlíusson bíl- daga —Reuter. stjóri, er hvarf 24. ágúst f. á. Ríkisútvarpið, Guðm. M. Jörg- ensson, Hull, Bennett, Hvoslef & Co., New York, William H. Ellingsen, Edinburgh., Laugardagur 10. mars 1945; Es. iarfa dæmd björgunarlaun í GÆR var kveðihn upp dóm ur í Hæstarjetti í málinu Guð- mundur Jörundsson, skipstjóri, E.s. Narfa, gegn Alfred Ander- sen, skipstjóra, f. h. eigenda og vátryggjenda E.s. Rolf Jarl frá Þrándheimi, er var í háska statt i marsmánuði 1943 og e.s. Narfi aðstoðaði. Hæstirjettur dæmdi Alfred Andersen til að * greiða Guðmundi Jörundssyni kr. 85 þús., ásamt 6% ársvöxtum frá 7. apríl 1943 til greiðsludags og samtals kr. 10 þús. í málskostn að í hjeraði og fyrir Hæsta- rjetti. — Skal Guðmundur Jör- undsson eiga sjóveðrjett í e.s. Rolf Jarl fyrir fjárhæðum þess_ um. I forsendum dóms Hæstarjett ar segir m. a. svo: „Telja verður, að e.s. Rolf Jarl hafi verið í háska statt þann 30. mars 1943, eftir að stýri þess brotnaði og það tók að reka stjómlaust fyrir sjó og vindi í dimmu hríðarveðri inni á þröngum firði. Samkvæmt skýrslu hafnsögumannsins I Hrísey, sem var þá á e.s. Narfa, dró e.s. Narfi e.s. Rolf Jarl frá Hrísey suðaustur í álinn á meira dýpi Eftir það hafði e.s. Narfi skipið í eftirdragi ekkí skemur en til kl. 9.30 síðdegis, og voru skipin þá komin nær því á móts við suðurenda Hrís- eyjar. Að sögn skipverja á e.s. Rolf Jarl dró e.s. Himba skipið síðan nokkurn spöl suður fyrir eyna, þar sem það varpaði akk- erum eftir tílvísun áfrýjanda, Næstu daga tók svo e.s. Narfi þátt í drætti skipsins til Akur- eyrar, svo sem lýst er í hjeraðs dómi. Verður að telja þessar athafnir e.s. Narfa hluttöku £ b j ör gunanstarf i. Dómkvaddir menn hafa virt verðmæti þau, er voru í hættu og bjargað var, þ. e. skip, farm, farmgjald og kolaforða, sam- tals á kr. 3711.711.90. Þegar til þess er litið, að á- frýjandi lagði skip sitt og skips höfn í hættai við björgunina, að útlagður kostnaður hans fyr ir spjöll á munum og vegna matsgerðar nemur um 8000 krónum, svo og að verðmæti hins bjargaða er það, sem að framan greinir, þá þykir þókn- un hans fyrir þátt í björgunar- starfinu hæfilega ákveðin kr. 85000.00. Berstefnda að greiða þá fjárhæð ásamt 6% ársvöxt- um frá 7. apríl 1943 til greiðslu dags. Eftir þessum úrslitum telst rjett, að stefndi greiði áfrýj- anda málskostnað í hjeraði og fyrir hæstarjetti, samtals kr. 10.000.00. * Bretar ásakaðir. London: — Amerískir þing- menn hafa ásakað Breta fyrir ýmislegt, þar á meðal það, að Bretar hafi komið í kring flug- ferðum um Norður-Afríku og flytji fólk fyrir borgun. Bretar segja, að allar flugferðxr á þessu svæði fari fram eftir samning- um milli þeirra og Bandaríkja- marW* ____ Vínandi gegn krabbameini London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan segir frá því í dag, að þýskir vísinda- menn hafi nýlega fundið nýja lækningaaðferð, sem hafi gef- ist mjög sæmilega við krabba- meini á lágu stigi. Eru þetta I vínandainnsprautanir og hindra þær mjög verulega þróun mein semdarinnar. — Reutei’.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.