Morgunblaðið - 24.03.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.03.1945, Qupperneq 1
82. árgangur, 70. tbl. — Laugardagur 24. mars 1945 Isafoldarprentsmiðja n.f ÞHiejI HEH i GÆR SPEYER Róssar að sjó milli Danzig og Gdynia London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSAR tilkynna í kvöld, að þeim hafi tekist að komast til sjávar milli Danzig og Ddynia eftir harða bardaga og hafa þeir þar með rofið sam- bandið milli borganna. Einnig hafa hersveitir Konievs unnið frekar á í sókn sinni til Hudeta- fjallanna. Eru þar háðar mikl- ar orustur, og eins í Ungverja- landi, þar sem Þjóðverjar segja frá liarðri sókn Rússa og telja þá hafa unnið allverulega á. — Reuter. Morrison býsf við auknum lofiárásum London í gærkveldi. HERBERT MORRISON, inrt- anríkisráðherra Breta sagði í ræðu í dag, að ekki mætti hætta við loftvarnir, þar sem frekast liti út fyrir það, að Þjóðverjar myndu reyna að herða loftárás ir sínar á Bretland, alt þar til að þeir yrðu sigraðir. — Hann kvað varnarliðið á suðurströnd inni hafa reynt ákaflega mikið á sig í vetur, og í norðurhlut- um landsins væri nú stöðugt ónæði af rakettusprengjum Þjóðverja og einnig af flugvjel um þeirra, sem nú eru yfir Bretlandi svo að segja á hverri nóttu. — Skemdir verða á hverri nóttu og manntjón all- mikið. — Reuter. Lambrechf flug- málafullfrúi Frá norska blaðafull- trúanum. FRÁ LONDON berast fregn- ir um það, að hinn kunni norski flugmaður, Finn Lam- brechts kommandörkapteinn, sem einnig er vel kunnur á ís- landi, hafi tekið við stöðu flug- málaráðunauts við norsku sendi sveitina í Stokkhólmi. Lam- brechts hefir flogið nokkrum sinnum yfir Noreg á styrjald- arárunum, einu sinni var Nor- dahl Grieg með honum. Fyrir þvínær 3 árum fjekk hann æðsta hernaðarheiðursmerki Norðmanna, Stríðskrossinn með sverðum. Um skeið stýrði hann flugvjelum milli Englands og Svíþjóðar. Hann er 45 ára, varð sjóliðsforingi 1921, kapteinn 1937 og hefir svo verið hækk- aður í tign eftir að stríðið skall á. — ORRUSTUSKIP sjöunda Bandaríkjaflotans bruna í röð inn á Lingayenflóa við Fil- ipseyjar, til þess að ryðja innrásinni á Luzoney braut með st órskotaliríð sinni. — GÍFURLEGT VEIBARFÆRATAP RÁTA VIR FAXAFLÓA Tjónið illbætanlegt 1 fyrrinótt gerði afspyrmi rok og allur fjöldi báta við Faxaflóa er voru á sjó, urðu að fara frá veiðarfærum sín- um og hefir tjón á þeini orðið nijög ínikið og óbætan'legt. 1 fyrrakvöld uni miðnætti var besta veðut- og rjeri allur fjöldi báta frá verstöðvum við Faxaflóa. — Fyrrihluta nætur, þegar bátar höfðu lagt' jóðir sínar. gerði sunnan á- hlaupaveður og var ofsarok þar til eftir miðjan dag í gær. Fjöldi báta, sem var á djúp miðum uáði sáralitlu inn af veiðarfærum sínum og nokkrir bátar töpuðn þeim öllum. Fá-^ einir bátar höf ðu lagt línu sínæ á grunnmiðum og urðu þeiri fyrir minna tjóni. Aðeins ör-1 fáir bátar sneru við, án þess að leggja lóðir sínar og komu til landss með öll sín veiðar- fiCJ'Í. . * 1 Bátarnir voru að koma til j hafpar frá því snemma í g'ær- morgun þar til seint í gær- kvöldi. Þó er vitað um fjóra ' eins og stendur þáta, sem hafa legið á fiski- miðunum yfir línunni og munu þeir freista þess að draga hana með morgninum. Það sem bjargaði að ekki urðu stór áföll á bátunum í veðri þessu var, að sjór var ekki úfinn. Af bátum þeim, sem ekki voru komnir að landi seint í gæx-kvöldi, hafði heyrst til í talstöðvum. Ekki er vitað til að slys hafi orðið í veðri þessu. * I Vestmannaeyjum skall veðr ið svo snemma á, að bátar þar voru ekki rónir. Þegar þessi fregn er skrifuð, seint í gærkvöldi, er útlit fyr- ir, að veður lægi og mun allur tjöldi þeirra báta, er urðu fyr- ir veiðarfæratjóni, fara út á miðin að leita veiðarfæra sinna. Fróðir menn hafa skýrt Morgunblaðinu svo frá, að tjón það, er orðið hefir á veiðarfær- um hjer í Faxaflóa, verði ekki metið á minna en um 200 þús. krónur. Svo sem kunnugt er, er landið alveg veiðarfæralaust og er mikill vafi, hvort nokkrir þeirra báta, sem verst hafa orð ið úti, geti bætt sjer veiðar- færatapið. Ailsherjarvefklall áraba I Jerúsalem ARABAFLOKKURIN.N í Gyð ingalandi gaf út áskorun til meðTima sinna að hefja alls- herjarverkfall á morgun, til mótmæla gegn ákvörðun stjrón arinnar um framtíðartilhögun vi.ð kosningu borgarstjórans í Jerúsalem, en Gort lávarður, landstjóri í Gyðingalandi, gaf i gær út tilskipun þess efnis, að borgarstjórinn skyldi kjör- inn af Múhameðsmönnum, Kristnum og Gyðingum. Loftsókn yfirum Hín norðar London í gærkveldí. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SEINT í KVÖLD berast þær fregnir frá vesturvígr stöðvunum, að þriðji Banda ríkjaherinn sje kominn yfir Hín sunnan Koblenz og hafi þegar komið talsverðu af mönnum og hergögnum vf- ir fljótið. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvar það er, sem þriðji herinn er kominn yfir, en herfræðingar telja þetta sjerstakt þrekvirki, þar sem herinn hefir sótt hratt fram í marga sólar- hringa. En vegir eru yfirleitt góðir, svo hægara er fyrir birgðasveitir að fvlgja herj- unum eftir. SPEYER, hin stóra þýska boxg við Efri-Rín, fjell í hend- ur bandamanna i dag sexnt. —• B xrg þessi er um 13 km sunnan Ludwigshafen Hafa nú banda- menn náð því .nær öllum vest- urbökkum Rínar, aðeins tvístr- aðar sveitir Þjóðverja verjast þarna á víð og dreif, og er ekki hægt að kalla það skipulega mót spyrnu. Hafa Þjóðverjar flestir, sem komist hafa yfir Rin, slopp ið yfir brúna hjá Karlsruhe. Allar brýrnar á Rín sunnan Ko- blenz munu nú vera sprengdar, nema aðeins ein. — Þar verjast Þjóðverjar af hörku mikilli. Sóknarundirbúningur. Denis Martin, fregnritari vor með 21. herjasamstæðunni, þ. e. a. s. herjum Montgomerys vest- an Rínar, símar í kvöld, að hver flokkur af flugvjelum bandamanna hafi eftir annan farið austur um Rín til árása. Einnig segir Martin, að enn sjeu reykský og gerfiþoka yfir vest- ui-þökkum Rínar á rúrrilega 100 km svæði. í dag var þriðji dag- ur allsherjar loftsóknar gegn varnarstöðvum og liðsstyik Þjóðvei-ja austan fljótsins. Stór svæði í rústum. Talið er að allir bæir og þorp á mjög stóru svæði austan Rín- ar liggi nú í rústum eftir hinar ákaflegu atlögur flugvjela bandamanna undanfarna þrjá daga. Herfræðingar telja engan vafa á því, að Montgomery geti lagt til attögu yfir fljótið hve nær sem vera skal. Þjóðverja seg'ja, að menn Montgomerys ■Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.