Morgunblaðið - 03.05.1945, Side 5
Fimtudagur 3. maí 1945
MORGUNBLAÐIÐ
5
Bókin, sem seldisl í 35,000 eint. á einum degi • Banmörku:
ÞEIR ÁTTU SKILIÐ AÐ VERA
eftir KELVIN LINDEMANN í ])ýðingu Brynjólfs Sveins-
sonar, menntaskólakennara og Kristmundar stúdents
Bjarnasonar. — Davíð skáld Stéfánsson frá Fagraskógi
hefur þýtt gamlar þjóðvísur sem eru í bókinni.
Þessi óviðjafnanlega saga kom úf i Danmörku þ. 16.
ágúsl 1943 í 35,000 eintökum, er öli seidust á ein-
um degi. - Daginn eftir var bókin gerð upptæk af
Þjóðverjum og höfundinum varpað í fangelsi.
Hin heimskunna frelsishetja Dana, Kaj Munk,
segir um bókina:
„Hún er of góð til þess að mælt sé með henni.
Látum hana gera það sjálfa. “ — |
I Við orð Kaj Munks er engu að bæta, en vissast er að Iryggja sjer bókina strax í dag I
I ■ . . " . .. •• \ ". / ' |
Reykjavík - Stokkseyri t f ERIÐUR Á
eu
4
4
4
!
Hádegisferðin frá Reykjavík kl. iy% e. h. daglega,
er aðeins til Selfoss nema laugardaga og sunnudaga,
þá til Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Steindór
NIIMOIM
Strigakjólar og
Strandföt
Hróður þjóðar vorrar grundvallast fyrst og síðast á bókmenntnm henn-
ar, listum og ví^indum, og hver þjóð verður stærst í því, sem hún dýrkar
mest. Framtíð hms íslenska lýðveldis veltur á því, að þjóðin læri að ieggja
rækt við það í fari sínu, sem líklegast er til að flýta fyrir þroska hennar
inn á við og afla henni sæmdar og álits meðal annarra þjðða.
Friður á jörðu eftir Björgvin Guðmundsson er stórfenglegasta tónverk
sem gefið hefir verið lit á Islandi. -— Níi gefst mönnuBá kostur á að kynnast
þessu snilldarverki á vegum Tónlistarfjelagsins og jafnframt ætti þá hver
þjóðrækinn tfilendingur að eignast þessa sjerstæðu bók. er síðar hlýtur að
verða hliðstæð Guðbrandar-biblíu þar eð þetta er fyrsta verk þessarar teg-
undar sem gefið er út á Islandi. |
Friður á jörðu fæst í öllum bókaversluuum og Hljóðfærahúsinu.
Bankastræti 7. =
Bíll
<•>
Piltur 16 -19 ára
lipur og ábyggilegur, sem hefir áhuga fyrir afgreiðslu-
starfi í fatnaðarverslun, getur fengið atvinúu í einni
af stærstu verslunum bæjarins. Umsækjendur sendi
umsókn sína til afgr. Morgunblaðsins, ásamt mynd og
meðmælum, ef til eru. merkt: „Afgreiðslumaður“.
3 Hentugur 5 manna bíll EE
= óskast. Eldra model en ^
j| 1935 kemur ekki til greina. s
S Tilboð leggist inn á afgr. 3
g blaðsins, merkt „1935 — =
3 389“. =
Reykjavík — Sandgerði
|> Tvær ferðir daglega frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl 7 e, h,
SteÍMsdór
®<§><$<§><®><$><$><$<Z><$><$><$><$><&&^>®G><$><$>®>$>G><$><§><&$><$>®>$><$>&$><$><§><$>G>®<$<§><§><$><§><$>&$><$®
I
i s
Agætur, saltaður
Rauðmagi
Hafliði Baldvinsson.
Hverfisg. 123.
Sumarhótel
<1 í uágrenni Reykjavíkur til sölu eða leigu. Tilboð send- 4
$ í' blaðinu, merkt, „Skamt frá Reykjvík“.