Morgunblaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagur 3. maí Í945
MOHÖUNBLAÐIÐ
n
ú.
í HEIMSÓKN HJÁ FORSETA BANDA
RÍKJANNA, HARRY S. TRUMAN
WASHINGTON 17. apríl:
Hinn nýi forseti Banda-
ríkjanna, herra Harry S.
Truman, ætlar að halda
sömu reglu og yfrir-
rennari hans, Franklin D.
Hoosevelt, að tala við blaða-
menn vik-ulega. Skýra þeim
frá því helsta, sem er að ger-
ast og svara fyrirspurnum.
Fyrsti fundur hins nýja for-
seta með blaðamönnum var
haldinn í Hvíta húsinu í dag
í forsetaskrifstofunni í vest-
urálmu Hvíta hússins, þar
sem Mr. Roosevelt hjelt
fundi sína með blaðamönn-
um tvisvar í viku. Sá er
þetta ritar hafði fengið skil-
ríki til að vera viðstaddur
blaðamannafund hjá Roose-
velt forseta, en hið hörmu-
lega og skyndilega fráfall
forsetans kom áður en úr því
yrði. í stað þess fjekk jeg
tækifæri til að vera á fyrsta
og sögulega blaðamanna-
fundi hins nýja forseta.
Blaðamenn hjer í Banda-
ríkjunum flyktust á þenna
fyrsta fund. Hafði verið ráð
fyrir því gert og því nokk-
uð dregið úr veitingu levfa
til að sækja fundinn, en
þrátt fyrir þær takmarkan-
ir voru rúmlega 300 blaða-
menn viðstaddir fyrsta fund
l’rumans forseta og er það
meira fjölmenni en dæmi
eru áður til að sótt hafi
blaðamannafund hjá forseta
Bandaríkjanna.
Mikið um að vera.
Það var mikið um að vera
í morgun í utanríkisráðu-
neytinu og í Hvíta húsinu.
Þeir, sem áttu að sjá um
fundinn, voru í stökustu
vandræðum. Hvar á að
koma öllum þessum blaða-
mönnum fyrir í sal, sem
ekki tekur nema um 200
manns?
Forsetinn ætlaði að tala
vxð blaðamenn klukkan
10,30, en klukkan um 10
fóru blaðamennimir að safn
ast fyrir í forsölum og göng
um. Kvikmyndatökumenn
og Ijc'smyndarar voru á
ferli með tæki sín og eft-
irvæntingin lýsti sjer í and-
liti hvers manns, þó voru
þarna blaðamenn, sem
höfðu verið viðstaddir
marga blaðamannafundi hjá
fyrri Bandaríkja forsetum.
Vegna þrengsla urðu blaða-
menn að dreifa sjer í nær-
liggjandi hliðarherbergi á
meðan beðið var eftir for-
seta, því ekki fá menn að
fara inn í skrifstofusalinn
fyrr en forsetinn er kom-
inn.
Forsetinn kemur.
A mínútunni klukkan
10,30 kom Tniman forseti
gangandi eftir súlnagöngum
sem liggja frá aðalbyggingu
Hvíta hússins að vesturálm-
unni. í fylgd með honum
var LeaKý flotaforingi, er
verið hafði persónulegur
ráðunautur Roosevelts. For-
setinn gekk að borði því,
iu
Frá
£fu.
fyrsta blaðamannafundi
nýja forsetans
Qui
manna sinna í hernum eink
um fyrir hve vel hann hugs
aði um velfarnað þeirra. Er
ófriðnum lauk, gáfu undir-
menn hans honum silfur-
J á
1 m unds&ou
sem Roosevelt forseti hafði I Er liðin var um hálf
setið við undanfarin 12 ár j klukkustund frá því að fund
við vinnu sína, og þar sem urinn hófst, sagði forseti:
hann hafði hitt blaðamenn „Þakka ykkur fyrir, herrar
tvisvar í viku, er heilsa hans mínir”, og þar með var þess-
og nærvist í Washington 1 um fyrsta blaðamannafundi
leyfði. Blaðamenn, sem Trumans forseta lokið.
bikar mikinn til minningai'
um samvinnuna, sem enn er
í eigu hans.
Þegar herinn var levstur
höfðu oft verið þarna áður,
Meðal blaðamanna á fund
sögðu mjer, að skrifstofan inum voru nokkrir erlendir
væri óbreytt með öllu hvað | blaðamenn, sem flestir eru
húsgögn snerti, að öðru leyti | á leið til í’áðstefnunnar í
en því, að hinir f jölda mörgu
smáhlutir, sem áður þöktu
skrifborð Roosevelts forseta,
voru horfnir. Hinn látni for
seti var vanur að hafa alls-
San Francisco. Sá er þetta
ritar, ásamt hinum öðrum
erlendum blaðamönnum,
gekk fyrir forsetann að
blaðamannafundinum lokn-
konar leikföng og minja- um. Hann tók hverjum
gripi á skrifborði sínu, er manni hlýlega og sagði nokk
þeir kannast við, sem sjeð ur orð við suma. Þegar kom
hafa myndir af Roosevelt !að íslenska blaðamanninum,
við ski'ifborð sitt. Önnur,hikaði forsetinn augnablik,
breyting frá fvrri for*seta ! eins og hann hefði ekki átt
blaðamannafundum var sú, 'von á heimsókn frá þvi fjar-
að Truman forseti se’ttist læga landi, og sagði, ,.að sjer
ekki niður við borðið, held ir ^ væri ánægja, að hitta mann
stóð allan tímann meðan á frá íslandi’1, og síðan: —
fundinum stoð.
Bak við forseta sátu eða
stóðu ýmsir ráðunautar
hans og menn úr öryggis-
lögreglunni. Forseti hóf mál
sitt með því að bjóða blaða-
menn velkomna á þenna
fyrsta fund, sem hann hafði
með þeim. Tilkynti að hann
mvndi halda sömu reglu og
hinn látni forseti um blaða-
mannafundi. Hann myndi
við og við ræða við blaða-
menn í trúnaði, eins og
Roosevelt hefði gert. Segja
þeim frá ýmsum málum,
sem þeir gætu ekki skrifað
um strax og ennfremur
halda fundi, þar sem það,
er hann segði, mætti biiú-
ast.
Að því loknu vjek forset-
inn að nokkrum fyrirætl-
unum sínum hvað snerti
stjórnina, innan og utanrík-
ismál. Aðalatriðin voru þau,
að hann myndi halda fram
,Já, einmitt — fi'á íslandi'
Harry S. Truman
Bandaríkjaforseti.
Harry S. Truman Banda-
ríkjaforseti er 61 árs. Hann
er kvæntur og á eina dóttur
barna. Herra Truman hefir
ekki komið mikið við sögu
í stjórnmálum Bandaríkj-
anna og það var ekki fyrr j
en fyrir nokkrum árum, að
hann var kosinn öldunga-
deildarþingmaður fyrir j
Missouri ríki (1934), að Skjóístæðimgur
upp. gutist. Truman æsku-
vinkonu sinni, ungfrú Bess
Wallace og gekk í fjelag \áð
herfjelaga sinn um fataversl
un. Verslunin gekk illa og
„fór á hausinn”. sem kallað
er.
menn fóru að taka eftir hon
l landsþektur varð
„Boss” Pemdlergast.
Er hjer var komið.
f-Sfr
um o
hann ekki fyr en eftir að Truman að taka þátt í stjórn
núverandi styrjöld hófst og málum og varð skjólstæðing
hann var skipaður formað-jur „Big Tom”, eða jBoss”
ur hinnar svonefndu Tru-! Pendergast. En Pendergast
mannefndar, sem átti að þessi var eitt af eftirstríðs-
rannsaka hernaðarfram- fyrirbrigðum Bandaríkj-
leiðslu Bandaríkjanna. Starf
nefndarinnar þótti takast
vel og nefndin sýndi ekki
neina miskun, ef henni þótti
eitthvað fara aflaga í hern-
aðarrekstrinum.
Það var álitið að Roose-
velt forseti hefði valið Tru-
man sem varaforseta i stað
Henry Wallace, m. a. til að
þóknast hægri öflunum inn-
an Demokrataflokksins. —
Varð allhörð barátta á
flokksþingi Demokrata um
útnefningu hans.
Öryggisráðstaíanir.
Oryggisrögregla Hvíta
hússins, sem á að sjá um ör-
yggi forseta Bandaríkjanna,
hefir haft nóg að gera und-
anfarna daga. Ekki vegna ' Sveitadrengurinn,
þess, að hún sje hrædd um, sem varð forseti.
að sóttst verði eftir lífi Tru-
mans forseta, frekar en ann-
ara Bandaríkjaforseta, held-
ur \regna þess, að stjórn lög-
reglunnar verður að brevta
gjörsamlega um öryggisráð-
anna. Pendergast rjeði lög-.
um og lofum í Kansas City,
Hann var „pólitískur hús-
bóndi” í Missouri ríki. Fyrir
samvinnu sína við þenna
Pendergast hefir Truman
hlotið mestu ámæli og var
það ^óspart dregið fram í
skrifum andstæðinga hans
við síðustu
forsetakosning-
ar.
Fyi'sta stjórnmálastarf
Truman var að hann var
skipaður eftirlitsmaður þjóð
vega í Jackson sýslu. Ari
síðar var hann kosinn dóm-
ai'i í sömu sýslu. en sam-
kvæmt Missouri lögum
þurfa hjei'aðsdómarar þar
ekki að hafa lögfræðipróf
nje mentun. En Truman var
Eins og margir Banda-
í'íkjafoi'setar er Harrv S.
Ti’uman af alþýðufólki kom
inn. Hann er fæddur 3. maí! ekki ánægður með lagakunn
1884 á bóndabæ skamt fi'á áttu sína og gekk í kvöld-
Lamarre í Missouri, um 25 j skc'la í tvö ár til að læra
stafanir. Undanfarin 12 ár !km- frá Kansas City. Hann j lög. í næstu kosningum tap
hefir öryggislögregla for- ^ ólst upp á sveitabæ og að aði Truman dómarasætinu
seta Bandaríkjanna miðað l°knu gagnfi'æðaprcfi
(1924), en var síðan endur-
allar sínar ráðstafanir við reyndi hann að komast í liðs kosinn næsta kjörtímabil
það, að vernda mann, sem foringjaskólann í West Po-
ekki hefir verið fær um, að int’ en fíekk ekki inngöngu
þar á eftir.
stefnu Roosevelts og tak-
markið væri að vinna ap I mSum og fai'a sinna
ganga um eftir eigin geð-
þótta, heldur hefir vei'ið ek-
ið, að mest í sjúkrastól. Nú
er hinsvfigar kominn í for-
setastól maður, sem kunnur
er fyrir að vera snar í snún-
fei'ða,
gjöran sigur í styrjöldinni ^ara kratt btir- ^jnn ný'
hið fyrsta.
Á fjórða hundrað
spurningar.
Að ræðu Trumans forseta
lokinni hófu blaðamenn að
forseti er fjörlegur í öllum
hreyfingum og ekki líklegur
til að draga sig í hlje á
mannsmótum.
vegna augnbilunar.
hafði ekki efni á að fara i
mentaskóla og fjekk sjer því
atvinnu sem bui'ðai’maður
og gekk síðan í ýmsa tilfall-
andi vinnu. Um tíma gei'ð-
Hann Kosinn öMungadeildar-
þingroaður.
Sagan af því hvernig Tru-
man varð öldungadeildar-
þingmaður er á þessa leið:
Truman var ekki ánægð-
ist hann afgreiðslumaður í ur-með starf sitt og fór til
verslun. Truman gekk i Pendergasts og bað um að
landvarnaliðið í Missiouri, hann fengi nýtt stai'f, þar
sem hann hefði staðið vel í
en síðan fjekk hann vinnu
á blaðaafgi’eiðslu við að
senda út blöð, en nokki'u
sínu fyrra starfi og ætti skil
ið hækkun. Pendergast á að
hafa svarað:
„Það eina, sem jeg hefi nú
á reíðum höndum er öld-
ungadeildarþingmanns-
staða”.
Truman var kosinn til öld
ungadeildarþingsins. í kosn
Þó ekki bæri mikið á því,: siðar komst hann að sem
tmá sjá að örvggislögregla i hankaritari í Kansas City.
spyrja forsetann spjörunum i Hvíta hússins hafði augun j Truman var óánægður
úr, eins og siður er á blaða- j hiá sier. f morgun var mollu með hve seint honum gekk :
mannafundum hjer i landi.;hiti í Washington og brátt að komast áfram 'og hjelt
Alls komu fi'am rúmlega 'rarð nædum úbolandi heitt heim í sveitina sína aftur og
300 spurningar. Truman for í forsetaskrifstofunni, þar górðist vinnumaður hjá föð- u
seti svaraði spui'ningum yf- • sem svo mikill mannfjöldi ur sínum, fimm árum eftir, ingabaráttunni lýsti Tru-
irleitt vel og greiðlega. En var saman kominn. Dyr út á að kann hafði útskrifast úr ™ ""ir'— ----
stundum svaraði hann blátt s\ralir voru opnaðar og einn gagnfræðaskólanum. Þar
áfram, að hann gæti ekkert blaðamaður, sem stóð ná- var hann er fvrri heims-
um þetta eða hitt sagt, sem lægt dyrum ætlaði sjer út til styrjöld braust út og land^
spurt var að, eða hann við- að re\rna að kaTa sig örlítið i yarpaliðssveit hans var send
urkendi hreinlega, að hann og fá sjer frískt loft. — En i í herbjónustu.
vissi ekki svar við spurn- hann fjekk ekki að vera þar ’ Truman var gerður að liðs
ingum, sem fram komu. lengi, því um leið og hann ; foringja og fór með herdeild
Öðru hvoru svaraði hann
með glensi, og þá kvað við
hlátur mikill og lcfátak frá
blaðamönnun um.
hvarf úr fundarhergerginu,
var kominn öryggislögreglu
maður og benti honum, að
koma aftur inn í salinn.
sinni til Frakklands. Hann
tók þátt í bardögum við
Mihiél og Argonne. Hann
naut mikillar hylli undir-
man sjálfum sjer „sem
sveitadreng frá Jackson
sýslu og sagði „að það væri
ætlan sín að standa í báðar
fætur, en það væri eitt það
erfiðasta, sem til væri fvr-
ir öikiunöadeildarþing-
mami”.
Það bar lííið á Truman
fyrstu ár hans á þingi.
Hann hjelt fáar ræður og
Fíamhald á 8. síðu.