Morgunblaðið - 03.05.1945, Page 8

Morgunblaðið - 03.05.1945, Page 8
MORGUNBLABIB Fimtudagur 3. maí 1945 — Hjá forsetanum Í1 Framh. af bls. 7. reiddi venjulega atkvæði íeð öllu, sem viðkom „ný- íköpun” Roosevelts og Demokrata. Pendergast og hans menn voru fangelsaðir og dæmdir fyrir svik og fleiri afbrot og Truman átti sjálfur í vök að verjast í kosningunum til öldungadeildarinnar 1940. Hann náði þó kosningu, en aðeins með um 7000 at- kvæða meiri hluta. Ef hann hefði tapað þeim kosning- um, væri hann ekki forseti Bandaríkjanna í dag. Álirif forsetaskiftanna. Fyrst í stað eftir fráfall Roosevelts forseta mátti heyra á mönnum í Banda- ríkjunum, að þeir voru á- hyggjufullir vegna framtíð- arinnar. Truman var svo að segja óþektur maður og öll- um vai* ljóst að það yrði erf- itt að feta í fótspor hins mikla manns, Roosevelts forseta t En Bandaríkjamenn virð- ast á hinn bóginn skilja, að á engu ríður þjóðinni eins miklu nú, eins og að standa einhuga, er síðustu átökin í stríðinu fara fram. Af þeim ástæðum hefir Truman fengið meira fylgi og stuðning, en búast hefði mátt við í fyrstu. , Svo að segja hvert »einasta blað í Bandaríkjurium, ,sem ein- hver áhrif hefir, reynir að styðja hinn nýja forseta, iafnt þau blöð, sem áður voru á móti Roosevlts stjórn inni sem og hin, sem styðja Demokrata. í þinginu hafa þingmenn látið í Ijc's stuðn- ing sinn við Truman for- seta til að ljúka styrjöldinni sem fyrst. Þegar forsetaskifti verða í Bandaríkjunum, er það venja, að hinn nýi forseti skifti um ráðgjafa og ráð- herra, frá hinum hæsta til hins lægsta. Hefir verið mik ið bollalagt um það, hvort Truman forseti myndi ekki fara eins að. En hann hefir þegar tilkynt, að hann óski eftir því, að núverandi ráð- herrar og foringjar hers og flota, sem Roosevelt skipaði, haldi áfram störfum sín- um. Truman forseti hefir lát- ið í ljós að h\nn muni í öll- um aðalatriðum fylgja stefnu Roosevelts í helstu vandamálum þjóðarinnar og fyrirliggjandi verkefnum. Það þarf því ekki að bú- ast við að neinar róttækar breytingar verði á stjórn og stefnu Bandaríkjastjórnar á næstunni. Truman forseti er talinn trvggur vinur vina sinna og vinsæll maður með afbrigð- um meðal samverkamanna. Blátt áfram er hann í allri framgöngu, ræðinn og læt- ur jafnan fjúka gamanyrði, en hann kann og þá list að hlusta, ef rætt er við hann um málefni sem hann hefir áhuga fyrir. Forsetalög Bandaríkjanna eru þannig, að falli núver- andi forseti frá áður en kjör tímabil hans rennur út, tek- ur utanríkisráðherra við, síð an fjármálaráðherra og þá hermálaráðherra landsins. iiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiHiimiiiniiinm | Ibúð S Rúmgóð 3ja herbergja = íbúð, með þægindum, í ný- H legu húsi, er til sölu — Uppl. gefur | BALDVIN JÓNSSON lögfræðingur §§ Vesturgötu 17. Sími 5545. mimiutiiiiimimiiiiiiuunuiiiiiiiimnnfiiiiEimiiiiiui 1 Hálft hús 1 ~ a M við Baldurs^ötu er til sölu, 1 e 3—4 herbergi og eldhús, |j H laust til íbúðar 14. þ. m. s % Uppl. gefur ý | BALDVIN JÓNSSON | = ögfræðingur, = Vesturgötu 17. Sími 5545. = fliiiiiiiHiiiiiiiHiuiuinmimimnmmiiimmiiiiiHiuiii mHimmummmmmmiiiuimmuiuiiiiiiiimiiiiimiii ( Til sölu 3 kjallaraíbúð, tvö herbergi 3 og eldhús. Nánari upplýs- 1 ingar gefur =a ra Málflutningsskrifstofa 2 Einars B. Guðmundssonar 1 og Guðlaugs Þorlákssonar Austurstræti 7. I Símar 2002 og 3202. iúiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiiu iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Bíll I til sölu, Austin 7, model = a 1930. Til sýnis við Lauga- = veg 132 eftir kl. 6. Takið efiir! Sel í dag og næstu daga lítt kvarnaðar og munstur- skemmdar leirvörur % Diskar, djúpir og grunnir, Desertdiskar, Rjómakönnur, f i Sykurkör, Föt, Skálar. ... w w * | Verslunin Hamborg 1 Laugaveg 44. — Sími 2527. I Nýtt hús við Hjallaveg til sölu. — Nánari upplýsingar gefur H Málflutningsskrifstofa B 3 Einars B. Guðmundssonar = = og Guðlaugs Þorlákssonar Austurstræti 7. = Símar 2002 og 3202. iiimmimmiimummmmmmumiimuimimiiiimk Sundkensles Sund verður kent í Sundhöll Reykjavíkur frá kl. 8 árd. til kl. 7,30 síðd. allan maímánuð. Jón Pálsson og Jón G. Jónsson kenna. Athygli skal vakin á því að % framvegis er Sundhöllin opin fyrir almenning allan • daginn. nema á tímum setuliðsins. rmmmmmimmnirmiinnumimmmminmiiinimi Vagn- ( pokarnir ( margþráðu eru komnir aftur í 1 Einbýlis- og tvibýlishús í Kleppsholti og hálf hús í Laugarneshverfi til sölu. Solumiostooin Lækjargötu 10B. — Sími 5630. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Uppgjölin Framh. af bls. 1. eru í rústum, menningar- verðmæti vor liggja í svað- inu, hundruð þúsunda kvenna og barna hefir verið svift öllu af ofboði ófriðar- ins, en miljónir þýskra manna op unglinga hafa lát- ið lífið á vígvöllunum.” Ekkert er vitað um von Ribbentrop, áður utanríkis- ráðherra. Mjög fjölskrúðUgt og fallegt úrval af afskornum <| blómum. — Btóm abvikivi Cjar&uv Garðastræti 2. •— Sími 1899. Stórt veitingatjald óskast til leigu sem fyrst. — Tiiboð, merkt „Tjald‘‘, sendist biaðinu. X-9 Effir Robert Storm 1—4) Brainy: — í síðastliðinni viku var jeg málaflutningsmaðurinn Brainard Reynard, átti nóg af peningum og hafði fjölda mála til þess að flytja. í dag er jeg búinn að vera, rekinn úr lögfræðirrga- fjelaginu, sem kom mjer á knje, og nú hefir leyni- lögreglumaður stolið eina kvenmanninum, sem jeg elskaði, frá mjer. Jeg skal jafna um þessa fýra í Washington, þó það verði það síðasta, sem jeg i. — Vilda: — Brainy, þú lendir í fangelsi, ef þú ialar svona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.