Morgunblaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 3. maí 1945
MORGUNBLAEiÐ
II
Flmm mínútna
krossgáta
Lárjétt: 1 á einu máli —
dropi — 8 hæða — 10 skáldað
— 12 rjett hjá — 14 á fæti —
15 fangamark — 16 kveinkar
sjer — 18 einn aðalþáttur brots
ins.
Lóðrjett: 2 tók í leyfisleysi —
3 tveir eins — 4 dallur — 5
helgasta tákn þjóðarinnar — 7
.útróður — 9 konungur — 11
.biblíunafn — 13 borðandi — 16
reið — 17 frumefni.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 æsing — 6 ana —
8 orf — 10 guð — 12 röndina
— 14 N. G. — 15 an -— 16 óóó
— 18 rangala.
Lóðrjett: 2 safn — 3 in — 4
nagi — 5 fornar — 7 æðanna —
9 rög — 11 una — 13 dróg —
16 ón — 17 óa.
IO.G.T
FREYJUFJELAGAR .,
Fundur í kvöld kl. 8,30. —•
Kosning embættismanna. Æ.t
STTJKAN DRÖFN nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 —
Efni: Kosning embættismanna
Kórsöngur.
Æ.t.
UPPLÝSINGASTÖÐ
um bindindismál, opin í dag
bl. 6—8 e. h. í Templarahöll-
inni, Fríkirkjuveg 11.
Kaup-Sala
GOTT KRAKKAJÞRÍHJÓL
óskast keypt. Upplýsingar í
síma 5734.
DRENGJAHJÓL
til sölu á Óðinsgötu 22 milli
kl. 6 og 7 í kvöld.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta.. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fomverslunin
Grettisgötu 45.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar Hallveigarstíg 6 A.
Tapað
KVENARMBANDSÚR
hefir tapast á Framnesvegi eða
Öldugötu. Finnandi vinsam-
lega beðinn að hringja í síma
.1944.
TAPAST HEFIR PAKKI
(með útsaumsdúk) í miðbæn-
um 1. maí. Vinsamlegast skil-
ist, gegn fundarlaunum, í Þing
holtsstræti 11. Sími 2764.
Tilkynning
K.F.U.M,
A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30.
ftfarkús Sigurðsson, trjesmið-
ur. talar. Inntaka nýrra með-
lima. Næst síðasti fundur vors-
ins. Allir karlmenn velkomnir.
Fjelagslíf
ftleistara- 1. og 2.
fl'. Æfing í kvöld
kl. 7,30.
Áríðandi að allir
Nefndin.
ÁRMENNIN GAR!
Handknattleiks
menn! Æfing í dag
og á morgun kl. 6.
ÁRMENNIN G AR
• Stúlkur — Piltar!
Sjálfboðavinna í Jósepsdal
hefst n.k. helgi. Því miður, er
nægur snjór enn þá og menn
því beðnir að bera sig karl-
mann lega. Siggi Sím. verður
forstjóri „Letigarðsins". fyrst
um sinn.
ftlagnús raular.
ÆFINGAR
. 1 KVÖLD:
Kl. 7: Samæfing
kvenna.
Kl. 8: Samæfing karla.
I®1
ÆFINGAR
á íþróttavellinum:
ftleistara- og 1. og
2. fl. Rlánudaga;
kl. 6,15 til 7,30.
Miðvikudaga kl. 7.30 til 8,45.
Föstudaga kl. 8,45 til 10. 3.,
fl. Þriðjudaga kl. 6,30 til 7,30.
4. fl. auglýstur síðar.
Klippið töfluna úr og gcym
ið hana
Stjórnin.
Ferðafjelag íslands
ráðgerir að fara tvær skemti-
ferðir næstk. sunnudag.
Reykjanesför: Ekið út að,
Reykjanesvita. Gengið um nes-
ið, vitinn, hverasvæðið og ann
að markvert skoðað. Á heim-
leið gengið á Iláleyjarbungu
og staðið vð í Grindavík
nokkra stund. Lagt af stað ld.
9 frá Austurvelli.
Gönguför á Skarðsheiði: Ek
ið fyrir Hvalfjörð að Laxá í
Leirársveit. Farið yfir Laxá
og gengið frá ánni upp dalinn
og á hæsta tindinn — Heiðar-
hornið (1053 m.). Tilvalið að
fara á skíðum. Lagt af stað kl.
8 árdegis. * Farseðlar seldir á
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs,
Túngötu 5, á föstudag og laug-
ardag til kl. 4.
FIMLEIKAFJELAG
HAFNARFJARÐAR
Æfing í kvöld kl. 8, frjálsí-
þróttamenn. — Stúlkur kl. 8.
TTandbolti
AÐALFUNDUR
yerður haldinn í Knattspyrnu-
dómarafjelagi Reykjavíkur —•
fimmtudaginn 3. maí kl. 8,30
í skrifstofu I.S.Í., Amtmanns-
stíg. — Stjórnin.
122. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10.05.
Síðdegisflæði kl. 22.33.
Ljósatími ökutækja kl. 22.15
til kl. 4.40.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.
Fundið
FUNDIÐ
Grábröndótt læða með hvíta
bringu og hvítar lappir, — er
búin að vera í óskilum á ann-
an mánuð á Kárastíg 1, —>
Frakkastígsmegin. — Tveir
ketiingar á sama stað óskast
gefnir til góðs fólks.
Fjelagslíf
CFINGAR 1 KVÖLD
Á íþróttavellinum:
Kl. 8-10: Frjálsar í-;
þróttir.
Kl. 8,45-10: Knattspyrna, —
ftleistara, 1. og 2. fl.
Innanfjelagsglíma K.R.
um glímuhorn K.R. fer fram
laugardaginn 5. maí kl. 8,30
í fimleikasal ftlenntaskólans.
K.R.ingum er heimill aðgang-
ur.
Tjamarboðhlaup K.R.
fer fram sunnudaginn 13. maí-
öllum fjelögum innaii Í.S.Í. er,
heimil þátttaka. Tilkynning
um þátttöku komi 8. maí.
íþróttamót K.R.
í frjálsum íþróttum
fer fram sunnudaginn 27. maí
n.k. á íþróttavellinum. Keppt
verður í eftirtöldum íþrótta-
greinum:
110 m. grindahlaup, 300 m.
hlaup, 3000 m. hlaup, 4x200
m. boðhlaup, hástökk með at-
rennu, langstökk án atrennu,
kúluvarp, spjótkast.
Öllum fjelögum innan l.S.l.,
er heimil þátttaka. Tilkynning
ar um þátttöku, komi viku fyr-
ir mótið.
Stjóm KR.
Vinna
TELPA
óskn^t til snúninga.
Lyfjabúðin Iðunn.
HREINGERNINGAR
Sá eini rjetti sími 2729.
HREIN GERNIN GAR .
Pantið í tíma. — Sími 5571.
. Guðni.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í síma 3249.
Ægf Birgir og Bachmann.
GLU GG AHREINSUN
og hreingerningar, pantið í
tíma. Sími 4727.
Anton og Nói.
♦♦♦♦♦♦
Húsnæði
ftíæðgur óska eftir
TVEIMUR HERBERGJUM.
og eldhúsi, gegn ungling í vist.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir sunnudag, merkt, ,.Sann-
gjörn leiga".
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
I.O.O.F. 5 = 127358’/- =
Iljúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband á Hólmavík
ungfrú Jakobína Kristinsdóttir
og Leif Eriksen.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saraan í hjónaband í New York
ungfrú Steingerður (Denna)
Jakobsson og Capt. Bruce M.
Minnick.
í verslanir bæjarins munu
koma í dag og á morgun ensk-
ar sígarettur. Eru þetta Players
vindlingar.
Hjónaefni. 1. maí opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Olga Stein-
grímsdóttir og Ragnar Elíasson,
bifreiðastjóri.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman i hjónaband ungfrú As-
dís Vídalín Kristjánsdóttir og
Jón Halldórsson, skipverji á b.v.
Baldri.
Bridgefjelag Reykjavíkur held
ur skemtifund í samkomuhúsinu
Röðli n.k. laugardagskvöld. —•
Skemtifundurinn hefst kl. 10.
Rottueyðing í íbúðum manna
hófst hjer í bæ 24. mars s.l. og
verður að þessu sinni haldið á-
fram til 5. maí n.k. Alls hafa
meindýraeyði borist 122 kvart-
anir. Áríðandi er að fólk dragi
ekki að tilkynna rottugang í
íbúðum sínum, því aðeins fáir
dagar eru til stefnu. Á móti
kvörtunum er tekið í síma 3210
dagl. frá kl. 10—12 og 2—6.
GUÐRIJN DANÍELSDÓTTIR,
fyrv. kennslukona, andaðist í Landakotsspítala 2. þ. m.
Steinunn Sigurðardóttir.
Hjartkær konan mín. móðir okkar og tengdamóðir,
ÁSTRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist þriðjudaginn 1. þ. mán.
Sveinbjöm Stefánsson, böm og tengdabörn.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
mín elskuleg,
HALLDÓRA SNORRADÓTTIR.
andaðist mánudaginn 30. apríl að heimili mínu Loka-
stíg 6. — Fyrir hönd mína og annara vandamanna.
Ólöf Ketilbjamardóttir.
Systir okkar,
KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR,
andaðist að Vífilsstöðum 1. þ. mán. — Jarðarförin á-
kveðin síðar.
Stefanía Sigfúsdóttir, Jónína Sigfúsdóttir,
Ámi Sigfússon.
Jarðarför móður minnar, . ....
HERDÍSAR EIRÍKSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. þ. mán.
kl. 31/2 s.d.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Jens Þ. Haraldsson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföð-
ur og afa,
GUÐMUNDAR HALLDÓRSSONAR
frá Miðhrauni,
fer fram föstudaginn 4. maí og hefst með húskveðju
að heimili hans, Baugsveg 7, Skerjafirði, kl. 1 e. h.
Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Margrjet Bjömsdóttir,
böm, tengdaböm og bamaböm.
Innilegt þakklæti votta jeg þeim, sem með minn-
ingargjöfum og margvíslegri aðstoð, sýndu okkur hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins,
GUÐJÓNS ÞORKELSSONAR.
Bið ,jeg algóðan Guð að launa ykkur öllum.
Fyrir mína hönd 0g annara vandamanna,
Þorbjörg Benónýsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við and-
lát og jarðarför dóttur okkar,
BERGLJÓTAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
Þórsgötu 3.
Unnur Helgadóttir,
Kristján Kristjánsson.