Morgunblaðið - 03.05.1945, Page 12
12
Hnskj firma smíS-
ar Ölfusárbrúna
Reynt að fullgera hana
í ár.
Frá vegamálastjóra hefir
blaðinu borist:
ÁFORMAÐ hafði verið, að ný
bru á Ölfusá yrði gerð úr jám
berttri steinsteypu og var þegar
í septembermánuði pantað nokk
uð af jámi frá Ekiglandi, en
wt-itað var um • útflutníngsleyfi.
Var þá leitað til Ameríku- fyrir
xnilHgöngu Viðskiftaráðs og
fjekst þá loforð um meginið af
járninu til afskipunar í april—
maí, en hinu ekki fyrr en vænt
anlega j júlí—ágúst- Ekkert af
. iárninu er komið enn.
Þar sem þannig mátti telja
vist. að ekki myndi t&kast að
tjúka brúargerð úr járnbentri
steypu á þessu ári, en horfur
«mi greiðari útflutning frá Ev»g-
landi bötnuðu um síðastliðin
áramót, var tekið til athugunar
að gera brúna úr jámi, en slíka
brö er unt að fullgera.á miklu
atyttri tíma. í byrjun janúar
sneri vegamálastjóri sjer til
eins þektasta brúa- og- -stál-
amíða firmans í Englándi, Dor-
«áh Long, og óskaði tilboðs í
smíði járnbrúar. Eftir að brjefa
skriftir höfðu farið fram og
firmað sent tillöguuppdrátt,
varð það að ráði að firmað
seíidi verkfræðing hingað til
samninga. Kom hann flugleiðis
og hefir dvalið hjer í vikutíma.
Er nú trygt, að útfhrtrringsleyfi
wmni fást á járninu og hefir svo
um samist, að firmað Ðorman
h.ong tekur að sjer brúarsmíð-
ina og verður lagt allt kapp á
að brúin verði fullgerð í ár,
en ekki er þó víst, að það tak-
isf
Brú þessi er hengibrú, mjög
vönduð, með gólfi úr járnbentri
steypu, 6 metra breiðri akbraut
og 1 meter breiðri gangstjett
t) veru megin. Burðarþol bniar-
»nnar er m. a. miðað við, að hún
beri vagn 25 tonrxa þungan dreg
in af þungri bifreið og þjetl-
skipaða tvísetta röð bifreiða.
Mun vinna við brúarstöpía
væntanlega hefjast bráðlega. —
Tii þess að flýta fyrir uppsetn-
»ngu brúarinnar, er svo um-
samið, að nokkrir æfðir smiðir
við uppselnitigu slíkra_.brúa
munu koma með brúarefninu
og setja hana upp ásamt ís-
tenskum járnsnriðum. Þessí brú
verður miklu ódýrari. en brú
úr járnbentri steypu
Jafnframt hefir verið saraið
við ensfea firmað um smíði
hengibrúar á Jökulsá hjá Gríms
síöðum, en Alþingi hefir sam-
þykt, að þá brú skuli gera sem
, fyrst. Eru samningar miðaðir
við, að brúin korru hingnð til
Jands í vor og verði sett upp
r.umarið 1946
Hershöf ðing jaskipti
við setuiiðið hjer
Dynam ilspreng j-
urnar fundnar •
DYNAMIT-sprengjum þeim,
er sloHð var um helgina úr
skur við Langholtveg, eru
fundnar.
Fundust þær á túnbletti í
Sogamýrinni. — Sprengjumar
voru 12 og voru þær allar, er
þær f-uno'ust.
Hefir rannsóknariögi-egslunni
venð afbentar sprengjumar.
Fimtudagor 3. maí 1945
Þrír þýskir mar-
skálkar handleknir
London í gærkvöldi.
I DAG tóku hersveitir úr 7,
ameriska hemum von Rund-
stedt marskálk til fanga, þar
sem hann lá í sjúkrahúsi einu
í litlum bæ langt fyrir sunnan
Miinchen, en í gær náði sjÖ-
undi herinn tveim öðrum þýsk-
' um marskálkum í Suður-Þýska
landi. þeim von Uzt, sem
stjórnaði sókn Þjóðverja á Balk
-(anskaga 1941, og von Leeb, sein
'stjórnaði sókn Þjóðverja á Len
I ingradsvæð
Fjöldi manns tók þátt í
1. maí hátíðahöldunum
TiJ vinstri fráfarandi hershöfð ingi, Duncan. til hægri hinn
nvji, Steneth-
Fveir Eyjabáiat
(dtnir f teTÆíH
Vestmannaeyjum, mánudag-
Frá frjettaritara vorum.
VARÐBÁTURÍNN Óðínn tók
í gær tvo báta, sem voru að
ólógtegum veiðum í landhelgi.
Bátar þessir eru Leó VE 294,
sem stundar botnvörpuveiðar
og Leifur VE 200, sem er með
dragnót.
Rjettarhöld i máíunum hóf-
ust í morgun
KOMINN er hingað amerísk-
ur hershöfðingi, er tekur við
stjórn setuliðsins hjer. Hann
heitir Martinus Stenseth, og er
af norskum ættum. Foreldrar
hans v voru frá Álasundi, en
hann er fæddur í Minnesota.
Mr. Early Duncan hefir haft
yfirstjórn setuliðsins á hendi
síðan Key hershöfðingi fór.
Hann er nú á förum til Amer-
íku.
Blaðamönnum var boðið á
fund hins fráfarandi og aðkom-
andi hershöfðingja í fyrradag
suður í Tripolikamp.
Martinus Stenseth bi-igade-
general er myndarlegur maður,
nokkuð við aldur, hæglátur í
framgöngu. Hann hefir áður
haft yfirstjórn á setuliði, sem
hefir verið flutt á brott frá
bækistöðvum sínum.
Hann hóf hermenskuferil
sinn sem óbreyttur liðsmaður í
fylkisher Minnesotafylkis. en
gerðist líðsmaður i flughernum
arriferíska í ágústmánuði 1917,
eftir að Bandaríkin voru kom-
in í stríðið og fóru til Frakk-
lands í okt. sama ár. í maí ár-
ið eftir var hann .gerður lst
lieutenant, en í okt. 1918 var
hann sæmdur heiðursmerki
(Distinguished Service Cross)
fyrir hugprýði sína í bardaga
yfir Argonne-skógi. Segir svo
í frásögn um það, fyrir hvað
hann var sæmdur heiðurs-
merkinu:
„Hann fór Ííl liðs við franska
flugvjel, sem sex Fokker-vjel-
ar höfðu ráðist á, en 12 fjand-
mannaflugvjelar að auki voru
rjett hjá til aðstoðar. ef þörf
krefði. Hann steypti sjer einn
síns liðs yfir óvinina, skaut
einn niður og stökti hinum á
flótta".
Hann hlaut einnig silfur-
stjörnu fyrir vasklega fram-
göngu við önnur tækifæri, með
an barist var á sömu slóðum.
Stenseth hefir verið í flug-
her Bandaríkjanna æ síðan og
gegnt trúnaðarstörfum víða um
heim, svo sem á Filippseyjum,
áður en þessi ófriður hófst, var
í Latvíu hluta af árinu 1940
o. s. frv. Hann var þá ekki með
öllu ókunnugur þar í landi, því
að hann hafði verið þar í þágu.
líknarstarfsemi Bandarikja-
manna árið 1919.
Early Duncari hershöfðingi
flutti ræðu fyrir blaðamönnum,
þar sem hann þakkaði þeim
fyrir góðvild og gott samstarf
við hei-stjórnina.
Hann kvaðst hafa fylgst með
málefnum Islands síðan hann
kom hingað í fyrra, og hafi
hann haft ánægju af þeirri
kynning. Hann kvaðst vera
sannfærður um, að björt fram-
tíð biði hins unga lýðveldis í
samatarfi við aðrar frjálsar og
| fi-elsisunnandi þjóðir.
! Hann mintist á, hve ísland
hefir verið mikilvæg herstöð
fyrir bandamenn í þessu stríði.
Fyrri einangrun landsins væri
lokið o. s. frv.
Duncan hershöfðingi þakkaði
góða samvinnu og gott sam-
komulag milli setuliðsins og
þjóðarinnar og kvaðst þess full
viss, að alt myndi það fara vel
í höndum eftirmanns slns.
! Er hershöfðinginn var að því
spurður. hvenær setuliðið
myndi fara, kvaðst hann ekki
geta svarað því.
HATIÐAHOLD
samtakanna og
starfsmanna ríkis og bæja hóf-
ust um kl. 1. Var þá margt
manna samankomið við Iðnskól
ann. En kl. 1.30 hófst kröfu-
gangan. Fyrir göngunni voru ís
lenski fáninn og hinn rauði
fáni, en Lúðrasveit Reykjavík-
ur ljek, undir stjórn Albert
Klahn.
Var fyrst gengið að sendi-
herrabiíslað Sovjet-Rússlands.
Er fylkingin kom að bústaðn-
um, kom sendiherrann, frú hans
og starfsmenn sendisveitarinn-
ar, út á tröppur hússins. Þeir
Eggert Þoibjamarson og Björn
Bjarnason gengu fyrir. sendi-
herrann. Las Björn honum á-
varp frá íslenskum verkalýð. í
ávarpinu var sendiherrann beð
inn að færa rauða hernum
þakkir verkalýðsins fyrir bar-
áttu hans við fasistaríkin. Var
hernum og árnað heillaóska í
tilefni hinna miklu sigra hans.
Mælti Björn á íslensku.
Er Björn hafði lokið máli
Úlvarpið
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp
15.30—36.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar):
a) Forleikur að „Kalifinn frá
Bagdad“ eftir Boieldieu. b)
Töfrablómið, — vals eftir
Waldteufel. c Serenade eftir
Rachmaninoff. d. Söngur Len-
skis eftir Tschaikowsky.
20.50 Sögur og sagnir. Upplestur
(Guðni Jónsson magister).
21.15 Hljómplötur: Frægir píanó
leikarar.
21.25 Frá útlöndum (Björn Franz
son).
21.45 Hljómplötur: Gigli syngur.
22.00 Frjettir.
Berklaskoðunin. 313 voru rönt-
genmyndaðir í gær í Landspít-
alanum. Var það fólk við Víði-
mel og Reynimel. í dag verður
lokið við Reynlmel og byrjað á
Kaplaskjólsvegi og Langholts-
vegi.
Dagskrárlok.
verkalýðs-Jhefðú veitt hinum sameinuðu
Bandalags þjóðum. Óskaði hann þess að
samvinna þjóðanna mætti verðu
sem allra best.
Þessu næst var gengið að
breska sendiráðinu, Shepperd
sendiherra kom út á tröppur
hússins. Gengu fyrir hanu
Björn Bjarnason og.Eggert Þor
bjarnarson. — Éggert Þorbjarn
arson las honum áyarp frá
verkalýðnum. Bað hann sendi-
herrann að færa breskum verka
mönnum kveðjur hins íslenska
verkalýðs. Þakkaði hann bar-
áttu þjóðarinnar fyrir frjálsum
heimi. Mælti Eggert á íslensku.
Er hann hafði lokið máli sínu
afhenti Bjöm honum ávarjs
þetta.
Þessu næst ljek lúðrasveitiu
breska þjóðsönginn. Þá tók til
máls sendiherra Sheperd. Þakk
aði hann verkalýðssamtökunum
Óskaði hann að tengsli milli
þjóðanna mættu verða sem
sterkust. Sendiherrann kvað
það ósk sína, að íslendingar
yrðu þátttakendur í hinu mikla
sínu afhenti Eggert sendiherr- | endurreisnarstarfi hinna sam
anum skjal þetta er var í rauðri
kápu. Ljek nú lúðrasveitin þjóð
söng Sovjet-ríkjanna. — Þá tók
sendih., Krassilnikoff til máls
mælti hann á ensku. Þakkaði
hann árnaðai’óskir og heiður
þann er sjer væri sýndur. Hann
kvaðst vona að samvinna ís-
lands og hinna sameinuðu
þjóða mætti verða sem allra
nánust í framtíðinnL
Þessu næst var gengið að
Sendiherrabústað Bandaríkj-
anna. — L. G. Dreyfus sendi-
herra gekk út á tröppur húss-
ins er fylkingin hafði stöðvast.
Þeir Sigurður Tliorlacius, Egg-
ert Þorbjarnarson og Björn'
Bjarnason gengu fyrir sendi-
herrann. Sigurður Thorlacius
ávarpaði hann. Mælti hann á
íslensku. Lýsti hann samúð Is-
lendinga með Bandaríkjaþjóð-
inni, vegna fráfalls Roosevelts
forseta. Þá færði hann Banda-
ríkjunum heilaóskir vegna
hinna miklu sigra herja þeirra
yfir fasistaríkjunum. Var sendi-
einuðu þjóða, mannkyninu tii
farsældar,
Var nú gengið að Lækjartoi’gi
og hófst þar útifundur. — Fyrst
ur tók fil máls Stefán Ög-
mundsson, varaform. Alþýðu-
sambandsins. Þá talaði Lárus
Sigurbjörnsson, varaforseti
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja. Þá Sigurður Guðnason,
formaður Dagsbrúnar og Sigur-
jón A. Ólafsson, formaður Sjó-
mannafjelags Reykjavíkur. SíÖ
astur tók til máls Eggert Þor-
bjarnarson, form. fulltrúaráðs
verkalýðsfjelaganna.
Þrjú innbrol
í NÓTT var brolisl inn í kjöt
verslun Hjalta Lýðssonar, Grett
isgölu 64, og Presló, hljóðfæra
verslun, Hverfisgölu 32. — Þá
var brotist inn aðfaranóit
sunnudags'í geymslupláss bíla
vTrkslæðisins við Mjólkurstóð-
ina við Hringbraut.
í kjötbúð Hjalla Lýðssonar
herranum einnig afhent skjal' hefir verið farið inn um glugga
þetta, er var í rauðri kápu. — [ við bakdyr. Þjófurinn hefir svo
Þessu næst var þjóðsöngur farið inn í búðina og slolið það-
Bandaríkjanna leikinn. Þá á-
varpaði sendiherrann mann-
fjöldann. Þakkaði hann sam-
úð þá er íslendingar hefðu sýnt
við fráfall hins mikla mann-
vinár og leiðtoga. — í lok
máls síns þakkaði hann íslend
ingum þá miklu hjálp, er þeir
an nokkru af kjötdósum. Þá
hefir hann gert sjer til gam-
ans að brjóta 3:—4 kg. af eggj-
um á veggjum verslunarínnar.
í Presto var tveim harmó-
nikum og einu vasaúri stolið.
Þjófurinn hefir einnig þar far-
ið inn um rúðu í glugga,