Morgunblaðið - 08.05.1945, Síða 7

Morgunblaðið - 08.05.1945, Síða 7
íÞriðjudagur 8. maí 1945 M ORGUNBLAÐTÐ SPÁMAÐURINN de gaulle Tók sjer Pétain til fyrirmyndar. í æsku var de Gaulle al- varlegur, hljedrægur og slánalegur; beindist hugur hans frekar að bókum en leikjum og íþróttum. Próf sín leysti hann svo vel af hendi, að honum opnaðist leið inn í hernaðarháskól- ann franska, St. Cyr, en þar var hann uppnefndur og kallaður „langi sláninn”. Þegar að afloknu burtfar- arprófi úr háskólanum, varð á vegi hins unga spámanns sá maður, sem upp frá því kom í stað föður hans sem fyrirmynd. Maðin* þessi var ofursti í hersveit de Gaulles, háalvarlegur, hljedrægur og smávaxinn herforingi, Henri Philippe Pétain að nafni. Næstum tvö ár í heimsstyrjöldinni fyrri barð ist de Gaulle á vígstöðvun- um, undir stjórn Pétains. En þá rofnaði samband þeirra um skeið, því að de Gaulle, — sem áður hafði særst tvisvar sinnum — varð fyr- ir byssukúlu og særðist svo alvarlega. að Þjcðverjum tókst að taka hann höndum. í fangabúðunum gerði de Gaulle margar árangurs- Tausar strokutilraunir, en annars vanst honum þar á- gætur tími til þess að sökkva sjer í heimspekileg efni. Hann las ýms sígild frönsk rit spjaldanna á milli og lærði marga kafla í þeim utan að. Minni hans var svo gott, að hann gat skrifað niður fyrir aðra fanga langa útdrætti og tilvitnanir úr ritum Homers, Cæsars og Ovids, en þau hafði hann lesið í skóla. de Gaulle og Tukachevski. Annar merkur viðburður var kynning hans Við ungán rússneskan höfuðsmann, er sömuleiðis var stríðsfangi. De Gaulle var rökvís og blátt áfram; Rússinn íhug- andi og laus við alla hlevpi- dóma. Þessir tveir menn áttu skap saman og höfðu áhrif hvor á annan. Með samtölum sínum við Rúss- ann um herfræðileg mál- efni, stjórnmál Evrópu og framtíð þeirra beggja, tók de Gaulle að skapa sjer skýr ari og nákvæmari sjónarmið og skoðanir. í stríðslok skildu leiðir þeirra fjelaga og bar fundum þeirra að- eins einu sinni saman eftir það. Það var í París árið 1936, þegar hinn imgi rúss- neski höfuðsmaður, Tuka- chevski, var orðinn mar- skálkur í sovjethernum. Hann hafði sjálfur fengist lítils háttar við spámensku, en hafði brugðist bogalistin, þ\ú að hann hjelt að Trotsky væri maður framtíðarinnar í Rússlandi. Það kostaði hann höfuðið. EFTIR styrjöldina, mót- aði de Gaulle skoðanir sinar um styrjaldarrekstur fram- tíðarinnar sem prófessor við hernaðarháskólann St. Cyr. Fyrirlestrar hans voru Síðari hluti gefnir út í bókarformi árið 1932. Á þeim tímum voru Maginot-virkin í smíðum og franskar hernaðarkenn- ingar grundvölluðust á vörn — í stað sóknar. Varnarkenn ingar þessar fólust í því, að ginna fjandmennina inn á landsvæði, sem fyrir fram var þannig valið, að tiltölu- lega auðvelt átti að reynast að ganga þar milli bols og höfuðs á honum. De Gaulle hjelt fram kenningu, sem gekk nákvæmlega í gagn- stæða átt, þ. e. a. s .hann að- hvltist sóknarkenningar. —- Eitt sinn, þegar meiri háttar heræfingar fóru fram, snið- gekk hann af mikilli ná- kvæmni bardagasvæði það, sem andstæðingur hans hafði valið, og gersigraði hann í „orustunni”. Yfir- menn hans ávítuðu hann harðlega, en Petain hrósaði honum. tveimur af þeim örfáu orust um, sem franski herinn yf- irleitt háði. Nokkrum dög- um síðar gerði Renaud, sem þá var fyrir skömmu orðinn forsætisráðherra Frakk- lands, de Gaulle að vara- hermálaráðherra. Hann misli aJdrei kjarkinn. SPÁMAÐURINN de Gaulle var nú staddur í miðri rás þeirra viðburða, sem allir aðrir Frakkar túlkuðu á þá leið, að vonleysið og óbæt- anlegt tjón biði frönsku þjóð arinnar. En honum kom ó- sigurinn ekki á óvart, og jafnframt hruni Frakklands le.ystist úr læðingi óbifan- leg trú hans á því, að hann væri kjörinn til þess að bjarga föðurlandi sínu. Þjóðverjar færðu sjer kenn- ingar hans í nyt. styrkur, og þá ekki síður bandamönnum öllum, þegar innrásin í Frakkland var gerð. Og um leið og Churc- hill og Roosevelt tóku að venjast hinni spámannlegu framkomu de Gaulles, lærð- ist þeim að meta hann. De Gaulle hershöfðingi hefir alltaf verið fáorður og hljedrægur, en í London virtist mönnum hann oft talsvert taugaóstyrkur. Síð- an hann kom aftur til Frakklands, er hann orðinn rólegri og viðkunnanlegri i framkomu. Kann ekki að hræðast. AÐ hætti spámanna, hef- ir de Gaulle þá trú, að for- lög hans sjeu fyrir fram ákveðin og hann þekkir ekki ótta um persónulegt ör yggi sitt. Ðaginn eftir að hann kom til Parísar í ágúst mánuði i fyrrasumar, gekk De Gaulle reyndi að fá Renaud til þess að halda hann einn síns liðs niður eft áfram baráttunni — fráir Champs-Elysées (aðal- Norður-Afríku og nýlend- götu Parísar), innan um unum. Hann fór á fund mannfjöldann, í áttina til Churchills í Tours og bar Notre Dame-kirkjunnar, og ráð sín saman við hann. í . kraup þar á knje íraman við ÁRIÐ 1934 spáði de Gaulle i Englandi gaf hann síðan útlaltarið, en á meðan þutu hinni væntanlegu styrjöld í 1 hið fræga ávart sitt: „Frakk bvssukúlurnar frá Teyni- riti, sem hann nefndi „Her framtíðarinnar”. Þar sund- urliðaði hann nákvæmlega og gagnrýndi hinar veiku hliðar Maginotkerfisins, — benti á, að hinir vjelrænu herflutningar hefðu valdið gerbreytingu í styrjaldar- rekstrinum, taldi, að miða bæri uppbyggingu hersins við hreyfanlegar skriðdreka sveitir og vel þjálfaða sjer- fræðinga. — í Frakklandi dró'gu menn dár að riti hans, en í Þýskalandi var það dá- samað, rannsakað og lesið eins og snildarverk. Á de Gaulle sannaðist þannig máltækið gamla, að enginn er spámaður í sínu eigin föð urlandi. Þegar berforingjaráðið franska tók hugsjónum de Gaulles með slikum fáleik- um, varð það jafníramt til þess, að hann misti trúna á land hefir tapað einni or-lskvttum í nágrenninu allt i ustu, en Frakkland hefir | kringum hann. ekki tapað styrjöldinni”. ■— j Breska stjórnin fjellst á | það, með nokkrum semingi þó, að hann tæki sjer ból- festu í London sem leiðtogi „frjálsra Frakka”. De Gaulle hefir alltaf lagt ríka áherslu á það, að hann væri ekki einungis fulltrúi þess hluta Frakklands, sem hjelt baráttunni áfrarn, held ur væri hann fulltrúi ger- vals franska stórveldisins — enda hagaði hann gerðum sínum í samræmi við það sjónarmiði. Þessi stefna hans olli fvrst Churchill og síðan Roosevelt nokkurum. áhyggjum, þvi að enda þótt þeir væru báðir þaulvanir stjórnmálamenn. höfðu þeir aldrei áður átt skifti við spá- menn. De Gaulle ræddi við leið- toga andstöðuhreyfingarinn ar um það, á hvern hátt stjórnarfyrirkomulagið yrði best trygt; eftir háifan mán uð lagði de Gaulle fram end anlegar tillögur sínar. Fiest ir þættir stefnuskrárinnar — svo sem kosningarrjettur kvenna, ríkiseftirlit með þungaiðnaðinum, ' refsing samverkamanna Þjóðverja — höfðu verið samþykktir fyrir fram á leyniráðstefn- um frjálsra Frakka og leið- toga heimavígstöðvanna, fvr. ir innrásina. Rjettarrann- sóknin gegn samverkamönn um Þjúðverja, mun verða til þess að fullnægja hinni óseðjandi tilhneigingu Frakka til þess að fylgjast með langdregnum og há- værum málaferlum. um dreifðum Maquis-óeirð • um í Suður-Frakklandi). Þegar Ijóst varð, að styrj - öldin myndi geisa allait þennan vetur, og að fresta yrði viðreisnarstarfinu og þjóðfjelagsurabótunum til stríðsloka, lagði de Gaulle land undir fdt og ferðaðist landshornanna á milli. —Á þann hátt gat hann haldið sambandi sinu við hinar ýmsu sveitastjórnir lands- ins, og i fjölmörgum ræðum sem hann hjelt á þessum ferðalögum sínum, kapp- kostaði hann að boða þjóð- inni hvers tímarnir krefð- ust af frönskum borgurum — og ræðum hans var tefciö af mikilli hrifningu um Isnd allt. Á fámennum fundum eru áhrif de Gaulles sem ræðu- manns ekki ýkja mikil; hann er stirður í framkomu, orða- \ral hans hátíðlegt og hin djúpa rödd hans tilbreyting arlaus. En á f jölmennum úti fundum, þar sem góðir há- talarar eru notaðir, nýtui' hann sín betur. Þá verður rödd hans þrungin nýjum sannfæringarkrafti og á- hrifavaldi. Hann er ekk í hópi þeirra ræðumanna, er pata mikið með höndunum, enda er það mjög í samræmi við hið rökvísa og klassiska orðaval hans og raunar alla hina einstæðu framabraut hans. Áhrifamikill ræðumaður. ANNARS hefir orðið að Eftir að funaum þeirra de Pétain, hinum gamla kenn- Gaulles og Roosevelts bar ara sínum og hollvini. — | saman í Casablanca, er sagt, Næstu 5—6 árin gekk de i að forsetinn hafi láíið orð Gaulle milli ýmissa frakk-! fal 1 a á þá leið. að hann gæti fresta framkvæmdum á neskra ráðherra og leitaðist mætavel skilið þann mann, stefnuskrá de Gaulles. við að vekja áhuga þeirra á Sem teldi sig feta annað-. vegna þess, að styrjöldin áformum sínum og kenning hvort í fótspor Clemence- hefir dregist á langinn, og um. Svo mátti heita, að eng- 'aus eða Jeanne d’Arc; en allt orðið að vikja fyrir þörf inn fengist til að ljá honum ' sjer væri með öllu óskiljan- um hernaðarins. Meðan sam eyra, — að einum undan- j ]egt, að nokkur maður gæti göngútækin í Frakklandi teknum, ungum og athafna-1 talið sig feta í fótspor þeirra eru notuð til hernaðarþarfa, sömum sjómmálamanni, • beggja samtímis. Óg við ann er viðreisnarstarf bráða- Paul Renaud. að tækifæri er sagt, að Chur birgðasl jórnarinnar mjög Uppdrættir þeir, sem de chill hafi viðhaft þau orð, örðugt, svo sem uppbygg- Gaulle teiknaði fyrir Ren- að af öllum beim krossum, >ng iðnaðarins, endurbætur aud á borðdúka og hand- sem á s:g hefðu verið lagðir, á styrjaldartjóni og flutn- þurkur kaffihúsanna. voru \'æri Lorraine-krossinn, sá næstum nákvæmlega sams- þyngsti. konar og uppdrættir þeir, er Þjóðverjar notuðust við, er Tálcn einingarinnar. þeir tvístruðu vörnum DEILUR de Gaulles við ugra viðfangsefna og and- Frakka — í júní 1940. Giraud, Churchill, Roosevelt stæðna, sem leitt geta til ó- í orustunni um Frakk- og ýmsa aðra. gátu stundum eirða og jafnvel borgara- land vorið 1940, stjórnaði de virst nokkuð einstrengirigs styrjaldar. Það et sumpart ingur flóttamanna og ann- ara. sem hafa lent i hrakn- ingum. til heimila sinna. í Frakklandi er gnótt örð Örötigí viðreisnarsíarf. FRAMTÍÐ Evrópu veltur að verulegu leyti á því, að Frakklandi takist á ný að rísa upp i sínu gamla veldi; og það er jafnframt að miklu leyti undir de Gaulle komið, hvort Frakklandi tekst það; það er og alt sem bendir til þess, að hann sje sjer fyllilega meðvitahdi þeirrar ábvrgðar og vanda, sem hann hefur tekisí ó hendur. Eins og nú standa sakir, eru ýmsar ástæður, er valda því, að bráðabirgðastjórnin ;etur horft ókvíðin til fram- tíðarinnar. Þrátt fyrir allt er þjóðin heilbngð og auðlind- ir landsins miklar — þegar til lengdar lætur. Þjóðarbú- skapur Frakka grundvallast á landbúnaði. Franskii' bændur hafa arið jörð sína svo lengi og við svo margvís legt stjórnarfyrirkomulag, að þeir munu væntanlega halda því áfram í framtíð- inni. Annað atriði, sem lofar góðu, er það, að hið flá’kna sjáífstjórnarkerfi hinna ýmsu sveitarfjelaga, hefur staðið óhaggað á hernáms- árunum og er enn í fullu gildi. En enda þótt staða Fjakk lands sje þannig ekki ugg- vænleg, þegar til lengdar lætur, þá er viðhorfið í dag mjög svo Gaulle 4. skriðdrekasveit- j legar, en hin ósveigjanlega inni, sem komið hafði verið á fót í skyndi. í nokkrum snildarlega skipulögðum gagnsóknum við Laon og Abbéville, sigraði hann í festa hans hjálpaði mjög til þess að sameina heimaþjóð- ina í andstöðu-baráttunni, en það reyndist. hinum frjálsu Frökkum . mikill að þakka persónulegu áhrifa hættulegt valdi de Gaulles, og sum- part hinum ákveðnu gagn- ráðstöfunum hans. að til slíks skuli ekki hafa komið (að undanteknum nokkur- fjölbreytt og miljónir manna húsviltir sakir loftárása og stórskotahr-íðar, samgöngu- tæki til þurðar gengin og samgöngukerfið sjálft I rúst Framk. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.