Morgunblaðið - 08.05.1945, Síða 8
M 0 R G U N B L A Ð I Ð
Þriðjudagur 8. maí 1945
Minning Guðrúnar Sigurðardóttur Börnin og bíóin
-GUÐRÚN SIGURÐARÐÓTT-
R i 'Néðradal vérður jarð-;
ngin frá Dómkirkjunni í
ag. Hún Ijest að heim-
ili sínu Neðradal í Foss-
vogi laugardaginn 28. apríl s.l.
eftir skamma sjúkdómslegu. —
Með henni er hnigin í valinn
mikla ein þessara gömlu, hóg-
látu og göfugu reykvísku
kvenna. Hún var fædd að Holta
koti í Biskupstungum 19. nóv.
1870, og var því tæpra 75 ára
gömul. Foreldrar hennar voru
af merkum bændaættum úr
Árnessýslu. Faðir hennar var
Sigurður bóndi í Holtakoti, síð-
ar í Gröf og Úlfarsfelli í Mos-
fellssveit Guðmundsson, hins
ríka í Haukadal, Eiríkssonar og
Guðbjargar Jónsdóttur í Hörgs-
holti,Magnússonar í Steinsholti,
Jónssonar, en kona Magnúsar
var Guðbjörg Jónsdóttir, syst-
urdóttir Olafs Gíslasonar, bisk-
ups í Skálholti (1747—1753).
Móðir Guðrúnar sál. var Guð-
rún Þorláksdóttir, b. í Neðradal
í Biskupstungum, Stefánssonar
hreppstjóra í Neðradal, Þor-
steinssonar í Dalbæ, Stefánsson
ar prests í Steinsholti, Þorsteins-
sonar. Af þeim 18 börnum
Guðrúnar og Sigurðar á Úlfars
felli, sem flest komust til full-
orðins ára, eru nú aðeins 5 á
lífi, öll búsett hjer í bæ. — Þau
eru: Helgi, fyrrum bóndi í
Kópavogi, Sigurjón og Flosi,
byggingameistarar, María, kona
Páls Gestssonar, fyrrum bónda
á Lækjabotnum og Arnarnesi,
og Guðmundur á Lögbergi. —
Ólst Guðrún upp hjá foreldrum
sínum og giftist þaðan 29. sept.
1899, eftirlifandi manni sínum
Jóni Einarssyni frá Heggstöð-
um í Andakýl, Guðmundssonar,
en kona Guðmundar var. Helga
Salómonsdóttir, afasystir Helga
Hjörvars og þeirra bræðra. —
Guðrún og Jón byrjuðu búskap
í Reykjavík, en fluttust
skömmu síðar til Vestfjarða og
stundaði Jón þar sjómensku
nokkur ár, en að því búnu, eða
1912, fluttust þau aftur hingað
og bjuggu í Leynimýri í 20 ár
og nú síðast á nýbýli sínu Neðra
dal í Fossvogi. Þeim varð
þriggja sona auðið. Allir eru
þeir efnilegir dugnaðarmenn:
Sigurgeir, bílvirki í Neðradal
Þorkell, bílstjóri í Netiradal
og Júlíus, bílstjóri í Reykjavík.
En auk þessara sona sinna hafa
þau alið upp 3 börn: 2 uppeldis
dætur, báðar giftar, og 1 upp-
eldisson, sem dó uppkominn.
Með stakri elju og dugnaði
gátu þau ávalt sjeð sjer og sín-
um farborða og voru altaf frem
ur veitandi en þiggjandi. Heim
ilislíf þeirra var til fyrirmynd-
ar, hjónin samvalin, og lifðu
þau í ástríku hjónabandi rúm-
(lega 45 ár. Guðrún sál. var á-
gætiskona, vinföst, hlý og hjarta
| hrein. Mjer er í minni bjarta
, brosið hennar og hlýja hand-
| takið í hvert skipti, er við hitt-
( umst og altaf virtist hún glöð
og ánægð. — Farðu vel, frænka
J mín. Blessuð sje minning þín.
S. HI.
— Spámaðurinn
Framh. af bls. 7.
um, iðnaðurinn lamaður
sakir skorts á kolum og hrá-
efnum, og landið sjálft víg-
völlur um langt skeið. Ef
de Gaulle tekst að leysa við-
fangsefni líðandi stundar,
verður hann ekki aðeins
bjargvættur frönsku þjóðar
innar, heldur mun hann
jafnframt verðskulda þakk-
læti alls heimsins.
'HiimiufHiiiiiimnunimnnuuuuuiuiDuinnnniinii
S —
1 Alm. Fasteignasalan §
| er miðstöð fasteignakaupa. H
| Bankastræti 7. Sími 5743. |j
ITiiiiiiimiiiiyiiihiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiuiiiiiuiiiiiii
Augun jeg hvfli
meS GLE3AUGUM frá TÝLX
Franvh. af bls.T^- ; j;
ftú stundúm’ siffrið, 'serh bíóiit
' fgera bönkunum. . lí
' !' ,í 1 *!
Svo dettur mjer-i hug að at-
huga áfengisverslunina lítils-
háttar. Auðvitað myndi hún
segja ósköp hægt og gætilega:
,,Á jeg að gæta bróður míns?
Fullþroskaðir ,menn koma hing
að, oft með aleigu sína og biðja
um áfengi, hvað sem það kost-
ar. Það er til kvæði um hrjáða
og hrakta drykkjumanskonu.
Það er eftir vestur-íslendinginn
Sigurð Júl. Jóhannesson. — Eitt
erindið þar er svona:
Sá vinur sem Frinna til varnar
sjer kaus
í vitskertrastofu er kvalinn.
En morðinginn, vínsalinn leikur
sjer laus
af lögum og kirkjunni valinn.
Margir hafa skrifað Morgun-
blaðinu skoðun sína um upp-
eldisskilyrði barna. Einn þeirra
segir eitthvað á þá leið að fyr-
irdæmi hinna fullorðnu sje af-
leitt og þessvegna eðlilegt að
börnin segi „heyr á endimið“.
Hann greinir þar sjerstaklega
reykingar og drykkjuskap. —
Þetta er nokkuð beiskur sann-
leikur og munu altof mörg
börn hafa alist upp í slíkri síkla
svælu. Samt er ekki gott að
unglingarnir temji sjer fram-
hald viltrar hegðunar og rudda
skap í orðum, heldur ættu þeir
að segja: „jeg skal passa mig
að verða ekki svona“.
Hugsanlegt er það, að þessir
fullorðnu menn sem höf. talar
um, hafi fæðst með sjúklegar
erfðir í sínum æðum og fengið
fyrsta sopann úr flöskum feðra
sinna. Þeir áttu bara ekki að
láta lífshamingju sína fyrir
samskonar efnivið til að byggja
ofan á þann gallaða grunn. —
Það er ekkert lítið verk að
vinna úr sjálfum sjer, en með
Guðs hjálp er það hægt. Þá
yrði lífið sælla en það er og
færri ógæfumenn.
Að endingu vil jeg svo segja
þetta til þeirra sem finna sjálfs
‘bjarga-hvöt sína af einhverjum
ástæðum gengna til þurðar. —
Hafið þið það eins og vitring-
urinn Hallgrímur Pjetursson.
Hann treysti ekki mannlegu
afli en snjeri sjer til Guðs og
sagði: Reis þú við reirinn
brotna og rjett mjer þína hönd.
Reykjavík, 1945.
Kristín Sigfúsdóttir.
r Flupennirnir
Framh. af bls. 2. |
þóncla þann, seni“hrtli Þjóðvjgrjá
þessa ðð ■rííálr.“-H«nn' skýrði «véí
frá, að umræddan dag um há-
degi. hafi fólk orðið -Vart við
flugvjel er kom utan yfir haf
og sveimaði nokkra stund yfir
staðnum. En siðan lækkuðu
flugmenn flugið og sökk flug-
vjelin í sjó um 100 metra frá
landi. "
Fóru menn nú strax á vett-
vang og niður í fjöru, sem næst
þeim stað er flugvjelin fór í
sjóinn. En þegar þar kom, voru
3 flugmannanna komnir upp í
fjöru. En einn var á gúmmíbát
úti á sjónum. Var hann sóttur
á bát. En síðan var komumönn
um fylgt til bæja og þeir
hresslir.
Hermenn sótlu þá um kvöld-
ið. En flugvjelin liggur á sand-
botni á 4—5 metra dýpi, ó-
hreyfð. Manni sýnist að ástæða
væri til þess að hirða hana og
draga á land. En hver hefir til
þess heimild er blaðinu ekki
kunnugt.
Kvöldskemtun
í Eyjum
SÍÐASTL. laugardagskvöld
efndi Þórskvintetlinn og Smára
kvarteltinn til sameiginlegrar
kvöldskemtunar í samkomu-
húsinu.
I Þórskvintettinum eru stúlk
ur úr íþróttafjelaginu Þór og
var kvintettinn upphaflega
stofnaður til þess að annast um
skemtiatriði á innanfjelags-
skemlunum Þórs. Smára-kvart
ettinn er tvöfaldur kvaiiett. —
Var skemtiskráin fjölbreytt og
tóku áheyrendur, sem voru eins
margir og húsrúm leyfði, henni
mjög vel.
Þó að eflaust megi frá sjón-
armiði lislarinnar margt að
þessari kvöldskemlun finna, þá
eiga þeir, sem til hennar efndu
þakkir skyldar, þar eð hún ger
ir sitt til þess að auka á fjöl-
breyttni skemtanalífs hjer, sem
er eins og víða utan höfuðslað-
arins í fábreytlara lagi.
HJÓN LÁTIN LAUS.
London: — Japanar hafa lát-
ið laus öldruð bresk hjón, sem
bjuggu í Shanghai, og hafa
borisj; fregnir um, að þau sjeu
komin á heimili sitt þar.
Skéið Húsntæðra--
•( J.úlíVl'i i’: (■(>;.. í'íi-i-ú ||
fjelagsins.
SÝNIKENSLUNÁMSKEIÐI
því, er Húsmæðrafjelag Reykja
víkur gekst fyrir, lauk síðastl.
laugardag, og stóð yfir í 6 daga.
Ráð hafði verið gert fyrir því,
að það yrði í tvennu lagi og um
40 talsins, en þareð ekki var
hægt að fá húsnæðið lengúr, en
það mjög rúmgott (Sýningar-
skálinn), var það ráð tekið að
fjölga þátttakendum, enda þá
svo margar búnar að gefa sig
fram.
Daglega var sýnd matreiðsla
á 10—14 mism. rjettum og elda
menskan einnig. Jafnframt
skýrði kennarinn, frú Rann-
veig Kristjánsd., hverja tegund
fyrir sig og-um hollustu henn-
ar fyrir líkamann.
Hver kona fjekk uppskrift
fyrir daginn, með inngangsorð-
um, er fólu í sjer efnasamsetn-
ingu fæðunnar og á hvern hátt
hún notaðist best. Einnig voru
töflur eða kort á vegg and-
spænis nem., er sögðu til um
vitamininnihald efnanna og
merkt með litum.
Síðasta degi námskeiðsins
lauk með því, að sýndar voru
13 gerðir af smurðu brauði og
einnig nokkrir ábætisrjettir. Er
það var tilbúið, var slegið upp
veisluborði, komið með rjúk-
andi kaffi og sest var að sam-
drykkju. — Var ætíð sá háttur
á, að konurnar gæddu sjer á
matnum og fjelagið veitti kaffi,
Við þetta tækifæri, er nám-
skeiðinu var að ljúka, voru ræð
ur fluttar og óspart látin í ljós
ánægja yfir námskeiðinu og
þakklæti til form. fjel., frú
Jónínu Guðmundsdóttur og
kennarans fyrir góða tilsögn og
leiðbeiningar. Voru þeim færð-
ar blómakörfur frá þátttakend-
um í þakklætisskyni.
Form. fjel. mintist á, um leið
og hún sleit námskeiðinu, að
Húsmæðrafjel. myr.di beita
sjer fyrir grænmetiðnámskeiði
í haust, ef mögulegt værj að
koma því í kring, en húsmæð-
ur hefðu mjög óskað eftir því
við sig, og reyndað svona nám-
skeið gæti endurtekið sig.
Margar gengu í fjelagið við
þetta tækifæri.
ifinmtiinni
X-9
v
Effir Robert Storm
Opfice-s cf
PREXTOM £
50N, BOOK
PUBUSMER5
THIS NEW "SCORPiON" VARN
15 A HONEY, WILDA! YOU S/4Y
BRAINY REYNARD CHECKED
THE LE6AL PA55A6E5 7
1—3) í skrifstofu Prexton & Son, bókaútgáfunn-
ar. — Prexton yngri: — Þessi nýi „Sporðdreki", er
alveg fyrirtak, Vilda. Þú segir að Brainy Reynard
hafi athugað hann lögfræðilega. Jeg óska éftir því,
að hjeðan í frá notir þú lögfræðinginn okkar.. —
Brainy er búinn að vera. Hefði átt að vera búið
ao reka hann úr lögfræðingafjelaginu fyrir löngu.
Þar íýrir után geðjasl mjer engan vegínn að hon-
um. Ef til vill hefði jeg einhverja von með þi.
þú gleymdir honum. Vilda:—- Jeg er skotin 1 hv
ugum ykkar, herra Fjölþreifiþn útgefandi.