Morgunblaðið - 07.06.1945, Side 1
BANDARÍKJAMENN FÆRA SIG 100 TIL
240 KM. VESTAR í ÞÝSKALANDI
Kemur heim í dag
Háhon konnngur
kemur heim iil
Oslóar í dag
7. júní verður þreföid minningarháfíð
Norðmanna
Hernámssvæði Hússa
I ákveðið
London i gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
FYRSTU OPINBERU fregnirxiar um takmörk land-
svæðis þess af Þýskalandi, sem Rússar hernema, birtust
í rússneskum blöðum í dag*. Þær staðfesta fyrri fregnir
og verður svæðið þannig: Það byrjar við Eystrasalt, rjett
fyrir austan Lubeck, — sem Bretar halda — liggja svo
takmörkin suður á bóginn og verður Magdeburg og alt
Þýringaland á svæði Rússa, og einnig alt Saxland. Verða
því herir Vesturveldanna að flytja sig vestur á bóginn
af stórum svæðum.
Rússar kvarta
m illa
meðferð
London í gærkveldi:
Útvarþið í Moskva hefir uhd
anfarna daga hvað eftir annað
kvartað um illa meðferð á rúss-
neskum borg'urum og stríðsförig
um á því svæði, sem Bretar og
Bandaríkjamenn hafa í Þýska-
landi. Er það Golikov hershöfð
ingi, sem þetta ber fram, og seg
ir, að aðbúnaður ýmis af þessu
fólki, hafi blátt áfram verið
hryllilegur og til skammar.
A þessi mál var minst í breska
þinginu, og sagt, að alt hefði
verið gert, til þess að rússnesku
fólki á hernámssvæðum Vestur
veldanna mætti líða sem best,
og heimsendingu þess hraðað
sem mest. Þetta viðurkenna
Rússar að vísu með heimsend-
inguna, en telja viðurværi
þeirra, sem enn ekki eru komn
ir heim, fullkomlega óviðun-
andi. ■— Fylgir það fregnum
Rússa, að allmargir rússneskir
borgarar hafi dáið af illri að-
búð, einkum á hernámssvæði
Breta í Þýskalandi. — Reuter.
Ein sagan enn
um HiHer
London í gærkveldi:
Blaðamenn vesturveldanna,
sejn voru ineð stjórnendum
hornámsins í Berlín, frjettu
það li.já Rússum, að þeir þætt-
ust hafa fundið lík Hitlers í
neðanjarðarkjallara einum í
Kíinslarahöllinni. Voru þar
fjögur lík, svo hrunnin, að þáu
voru óþekkjanleg. Var síðan
gerð nákvæm rannsókn á lík-
um þessum, og telja Rússar
eit t þeirra Íík Hitlers. Rússar
voru þá spurðir, hvernig stæði
á að þeir hefðu ekki tilkynt.
opiriherlega, og var svarið
það, að það væri aldrei haigt
að sánn’a þétta óýggjandi. en'
]>eir vimi sarat nokkurveg-
inn vissir um að þar væri Hk
Hitlers fundið. — Reuter.
Hátíð í Norraandie
London í gærkveldi.
í *d-ag. innrásardaginn, voru
fjiilhreytt hátíðahold um alt
Normandie, ]iar sem handa-
menn gengu á land. Var klukk
um hringt í nótt sem leið og
flngeldum skotið. Viðstaddir
voru. innrásarmenn. —1 Reuter.
I DAG stígur Hákon Noregs-
konungur að nýju á norska
grund, eftir að hafa verið land
flótta í fimm ár
Honum mun verða fagnað
með-meiri viðhöfn en nokkuru
sinni áður hefir átt sjer stað
í höfuðstað Noregs.
Þetta er í þriðja sinn, sem
7. júní verður merkisdagur í
sögu Norðmanna.
I fyrsla sinn var það fyrir
40 árum. Þann 7. júní 1905
fengu Norðmenn fult frelsi, og
skilnað við Svía.
Barátlan hafði staðið um
það, að Norðmenn fengju sína
sjerstöku .ulant'íkisþjónustu.
Fyrir 40 árum samþ. Stórþing
ið lög- um að stofna til nor§kr-
ar utanríkisþjónustu, en Oscar
konungur neitaði að staðfesta
lög þau. Það varð til þess, að
Stórþingið samþykti þ. 7. júní,
að sambandinu yið Svíþjóð væri
slitið, og Oscar konungur væri
ekki lengur konungur Noregs.
Nákvæmle^a 35 árum síðar,
þ. 7. júni 1940, var sú þungbæra
ákvörðun tekin, að Hákon kon
ungur og norska stjórnin skyldu
yfirgefa land sitt, vegna þess
hvernig hernaðinvim í landinu
þá var farið.
Bandamenn höfðu kallað
herlið sitt úr Noregi, vegna
hinnar hröðu sóknar þýsku
herjanna á vesturvígstöðvun-
um. En varnir Norðmanna
sjálfra voru að fjara út.
Það var erfitt að taka ákvörð
unina um landflóttann, eins og
Hákon konungur eitt sinn
Framh. á 2. síðu
Ekki hæg! að halda
fundinn í London
London í gærkveldi:
ÞlX(íMAÐUIi einti ijet, ,
l.jós í breska þinginu í dag, að
Bretuni niyndi þykja mikið til
þess koina og óska eindregið;
■eft.it' því, ef næsti fundur
hiuna jtriggja stóru, Churchills,
Truitiaiis og Stalins, setn ráð-
gei'ður er lit'áðlega, yrði hald-
inn í London. Sagði þingmað-
urinn, it.ð sjer fyndist Bretar
eiga ]>etta skilið vegna fram-
lágs þeirra í styrjöldinni, og
væri það kurteisi af þanda-
íiiötinum þerrra.
Amiar þingmaður* l>eindi;
þeirt'i spurningu til forsætis-
ráðherrans, hvort fuiidurinn,
yrði ekki í London. Sagðist
hatiit líta svo á, að þessu væri,
nú hægara að kotna við en
áöut', þar settt Stalin þyrft.i nú
ekki lengui' að stjórna hern-
j ttði, on ChurchiH hinsvegar
mjög örinum kafinri fyr'ir kosn.
ingarnar.
Fjármálaráðherrann svaraði
l'yrit' hönd stjóniarinnar með
þessari setningu: „Mjer þykir
mjög leitt að þurfa að til-
kynna, að það er ógerlogt a.ð
lialda fund þennan í London“.
—Reuter.
Rjettarhöldin í
Quislingsmálinu.
Frá norska þlaðafull-
trúanum:
Ilimi opinberi ákærandi,
Attnæus Sehjödt, sem sækir
mál ínál Quislings, segir í
hlaðaviðtali, að ekki verði þess.
langt að híða, að rjettarhöld-
itt í tnáli Quislings hefjist.
Næstu daga verða allir með-
limii' í ,.stjórn“ Quislings.
leiddir fvrir yfirheyrslurjett-
inn.
Kröfur Rússa.
Fregnirnar um hernámssvæð
ið eru líklega gefnar út í sam-
bandi við það, að Rússar báð-
ust þess, að takmörkip milli
herjanna yrðu endurskoðuð, og
Bretar og Bandaríkjamenn
bvrjuðu áem fyrst að flytja
herina. Talið er að Rússar hafi
krafist að þetta væri um garð
gengið, áður en hin sameigin-
lega stjórnarriefnd tæki til
starfa.
Borgjr, sem Rússar fá.
Herir Bandaríkjamanna
verða að færa sig um 240 km.
í vestur frá hlutum Saxlands
og Þýringalands, þar á meðal
brott úr borgunum Leipzig,
Chemitz, Halle. Dessau, Weim-
ar, Jena og Eisenach, en norðar
veróa þeir að færa sig um hjer
um bil 100 km. til vesturs, þar
á meðal frá Magdeburg. Bretar
þurfa ekki að flytja sig nema
tiltölulega ’lítið, aðallega frá
Wismarsvæðinu, þar sem ann-
’ar herinn breski hitti Rússa. —
Talið er að Bretar og Banda-
ríkjamenn vilji gjarna komast
að samkomulagi um hernám
Austurríkis um leið og Þýska-
lands, og er talið að það sje
þess vegna, sem Vesturveldin
hafa nú sent herforingjanefnd-
ir til Vínarborgar. •— Vestur-
veldin hafa enn ekki viðurjtent.
stjórn þá, sem Rússar settu á
fót í Austurríki.
Tvö ríki sameinas!
K.-höfn í gær:
MIÐ-AMERIKU lýðveldin
Guatemala og Salvador, hafa
iilkynl, að þau ætli að samein-
ast í eill ríki með svipuðu stjórn
arfyrirkomulagi og Bandarík-
in. Skoruðu þau á önnur Mið-
Ameríkuríki, að vera með í
þessu nýja ríkjasambandi, en
þau munu ekki hafa viljað
verða við þessari uppástungu,
sem stendur. Líklegt er þó tal-
ið, að það fari svo, að ríki þesi
gangi síðar í samband.
— Reuter. .