Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 2
MOEGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7. júní 194Ú, e* Sjómannodagurinn ut um lund Hákon konungur Akureyri. Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Sjómannadagsins á Akureyri var minst þannig að kvöldið áður, á laugardag fór fram 'kappróður á Akureyrarhöfn, er hófst kl. 9. Svæðið var 1000 m. Kept var um bikar, gefinn af litgerðarfjelagi Akureyrar. — Handhafi frá í fyrra var A-sveit vjelstjórafjelags Akureyrar. — Átta sveitir keptu og urðu úr- sslit þau, að fyrst varð sveiti vjelsmiðjunnar Oddi á 5 mín. 1.8 sek., 2.—3, varð sveit vjel- Ktjórafjelagsins og sveit skipa- Kfioiða á 5 mín., 5 sek., 4. varð Kveit sjómannafjel. á 5 mín. 5.6 sek. og 2. sveit sama fjelags varð sú 5. með tímann 5 mín €.4 sek., 6. varð B-sveit vjel- ‘ stjórafjel. ó 5 mín. 14 4 sek. 7. varð sveit ms Narfa á 5 mín. 22.6 sek. 8. varð sveit G.s. Hjarki á 5 mín. og 30.3 sek. — "Veðbanki var starfræktur í sam fcandi við kappróðurinn. Aðeins einn maður veðjaði á Odda til ■úrslitavinnings á 5 kr. miða og vann 900 kr. Á sunnudag hófust hálíða- Jiöldin með því, að fánar voru •dregnir að hún um allan bæinn <og á skipum. Kl. 10 hófst hóp- ganga sjómanna, er endaði við Firkjuna. Þar prjedikaði sjera ZFriðrik J. Rafnar, vígslubiskup. 3C1. 1.30 hófst björgunarsýning. "Var línu skotið út í skip og 2 Kienn dregnir í land í björgun- arstóli frá skipinu. Klf 12.30 var ísíakkasund í sundiaug bæjar- ins. Var synt 50 m. Fyrstur að marki var Jónas Þorsleinsson á 58.2 sek. Þá var sýnt 25 m. "björgunarsund. Sigurv. varð IBaldur Ingólfsson 30.7 sek. Þá var háð knattspyrnukepni milli sjómannafjelagsins og vjel stjórafjelagsins. Sjómenn unnu með 5-0. Reiptog fór fram milli jpriggja fjelaga og bar sjómanna ijelagið þar sigur úr býtum. Vjelsmíðjan Atli hafði gefið íorkunnarfagra fánastöng, sem verðlaun til þess manns, sem iæfki þátt í flestum íþróttakepn virn dagsins og best afrek sýndi. JStöngina hlaut Jónas Þorsteins «3on. Fjéjík hann 46 stig. Lúðra- fiveit Akurejrrar Ijek ýms lög táf og til um daginn og um kvöld tð voru dansleikir sjómanna í Kamkomuhúsi bæjarins og á Hó •tei Norðuriand. Sjómannsdags- Hlaðið var selt á götum bæjar- Kns um daginn. Jíiiglufjörður. ZFrá frjettaritara vorum, •Jiglufirði, mánudag. Sjómannadagsins var minst Fijer með ýmsum samkomurn, «m messa var .flutt í kirkjunni. 3KL 10 um morguninn var geng 3ð fylktu liði að kirkju og þar Klýdd messa sr. Óskars Þor- Áelssonar. Kl. 13.30 hófst sam- Jcoma á hafnarbryggjunni.. — UVTagnús Vigfússon, fyrrum skip •stjóri setti skemtunina. Þessu Dnæst fór fram kappróður. — IKeptu sex svcitir. Skipveriar .3 Krisljönu sigrUðu. Er þetta 1 þriðja sinn sem þeir sigra «og hlutu þeir nú bikarinn til' eignar. Bikarinn gaf Gústaf Þórðarson. Þá fór fram reiptog milli skipshafna og milli Síld- -arverksm. ríkisins pg Rauðku. Ahöfn Drangey sigraði í reip- drætti milli skipshafna, en Rauðka vann S. R. Kl. 16 fór fram knattspyrnukappleikur milli Rauðku og S. R. Sigraði S. R. með 3 gegn 0. Þá var kept í pokahlaupi og sigraði piltur að nafni Einar Árnason. Leið- inda veður var hjer um dag- inn, en "þrátt fyrir það. skemtu menn sjer hið besta. — Um kvöldið var dans stiginn í sam- komuhúsum bæjarins. Isafjörður. Frá frjettaritara vorum, ísafirði, þriðjudag. Sjómannadagurinn hjer hófst með skrúðgöngu sjómanna, en sjómannakór annaðist kirkju- söng. Kl. 1 e. h. hófst útiskemt- un við bátahöfnina. Kristján H. Jónsson, hafnsögumaður setti samkomuna, en að því loknu hófust skemtiatriði. Fyrst fór fram reiptog milli skipshafna af Morgunstjörnunni og Hug- inn 3. Skipshöfnin af Huganum sigraði og \%nn þar með til eignar reiptogsbikarinn, en hann þarf að vinna þrisvar. Þá fór fram kappsund, voru kepp- endur 9 og vegalengd um það bil 50 m. Fyrstur varð Kristján"' S. Kristjánsson á 55.2 sek. Þá fór fram kappróður, þátttak- endur voru 8 skipshafnir, en vegalengd sú, er róið var um 500 m. Fyrst varð skipshöfn mb Sæbjarnar á 3 mín. 15 2 sek. og skipshöfn Valbjarnar á 3 mín. 16 sek. Að síðustu fór fram knattspyrnukepni. milli sjómanna og starfsmanna íshús fjelags ísfirðinga og sigruðu hinir síðarnefndu. Kl. 8 um kvöldið hófst skemtun í Alþýðu húsinu. Kristján Jónsson lýsti dagskrá og las upp skeyti til sjómannadagsins frá fjarstödd- um Isfirðingum, sjómönnum og börnum, er nú eru á sundnám- skeiði á Reykjanesi. Arngrímur Fr. Bjarnason flutti ræðu, sjó- mannakór söng, undir stjórn Jóns Tómassonar. Að þessu loknu fór fram afhending verð launa, en því næst var kvik- mvndasýning og dans fram eflir nótlu. —■* Brúltótekjur dagsins urðu um 14 þús. kr. Ólafur Samúelsson og kona hans gáfu Jóni Björnssyni fagran silfur- skjöld, til minningar um björg un sonar. þeirra hjóna síðastl. vetur. Stykkishólmur. Sjómannadagurinn í Stykk- ishólmi fór fram sem hjer seg- ir: Kl. IOV2 árd. söfnuðust sjó- menn saman við höfnina, það- an gengu þeir skrúðgöngu til kirkju og hlýddu á messu hjá sr. Sigurði Ó. Lárussyni. Kl. 3 um daginn fór fram kappbeit- ing milli 5 manna og varð fyrst ur Ingvar Ragnarsson. í reip- drætti sem fram fór á eftir milli hásela og formanna og vjel- stjóra'hinsvegar, báru háselar sigur af hólmi. Lúðrasveit Slykkishólms Ijek úti meðan atriðin fóru fram. Kl. 9 um kvöldið hófst skemt un í samkomuhúsinu. Ágúst Pálsson skipstjóri setti samkom una og' stjórnaði henni. — Þá flutti Sigurður Ágústsson kpm. og útgerðarmaður ræðu. Sig- urður Skúlason verslm. flulli frásögu, Karlakór Stykkishólms söng, og Lúðrasveitin.ljek nokk' ur lög. Þá var sýndur gamanþáttur, samlal milli tveggja sjómanna, sem þeir ljeku Víkingur Jó- hannson og Sigurður Sörens- son, að síðustu var sýnd stutt kvikmynd. Svo var dansað fram eftir nóttu. Sókum veðurs varð kappróð urinn að falla niður að þessu sinni. — Mikið fjölmenni sótti skemtunina. Hnífsdalur. í IIXÍFSDAL liófust liátíða íiöld á sjómannadaginn með skrúðgöngu úr Ileimabæjar- vör að barnaskólanum, en þar liófst guðsþ.jónusta kl. 11. Útiskemtun hófst kl. 13,30. Þar för fram reiptog. hand-: knattleikur, hlaxtp pg knatt-, spyrna. KHas Qmgiiiiundarson, setti skenrtunina nreð ræðu. •—• Jnniskenvtun hófst kl. 21 Þar fluttu r,æðu: n-ngitnar Finn- björnsson eg Fimir Steindórs- son. Kór atndir st.jórn Ki-ist- jáns .Jónssonar söng, T’áll Páls1 son og .KrÍHtján Jónsson lásn tipp, nokkrar stiiikur sungu og Ijeku undir á gitar. Að lok- um var skraittsýning og dans. ÍSlysavarnadeildin í Ilnífsdal hafði alla forgöngu um hátíða höld dagsins. Garðurinn. Sjómannadagshátíðahöldin í Garði hófust kl. 1.30 e. h. með skrúðgöngu sjómanna og ann- ara undir íslenskum fánum, frá barnaskólanum til kirkju, en þar prjedikaði sóknarprestur- inn, en kirkjukór og karlakór- inn Víkingur sungu. — Um kvöldið kl. 9 hófst samkoma í samkomuhúsi byggðalagsins og fóru þar fram ræðuhöld, söng- ur, upplestur og dans. — Hátíða höldin fóru í alla staðði hið besta fram. Patreksfjörður. Patreksfirði, . mánudag i • Frá frjettaritara vorum Sjómannadagurinn var hald- inn hátíðlegur hjer með fjöl- breyttri dagskrá. Veður var hið besta og mikið fjölmenni sam- ankomið úr nærliggjandi sveit- um. Dagskráin hófst með því að kl. 10 f.h. safnaðist fólk saman og gekk í skrúðgöngu til kirkju, þar sem sóknarpresturinn, sjera Einar Sturlaugsson, prjedikaði. Eftir hádegi safnaðist fólk sam an á íþróttavellinum og voru; þar fluttar ræður, söngflokkur söng nokkur lög og keppt í knattspyrnu milli landmanna og sjómanna. Var keppt um silf urbikar. Leikar fóru þannig, að landmönnum tókst £ð skora eitt mark eftir framlengdan leik. Hafa þeir þá als unnið bikarinn þrisvar, en sjómenn einu sinni. Síðar um daginn fór svo fram kappróður og- reiptog. í kapp- róðrinum voru tvær fyrstu bátshafnirnar jafnar með tíma og munu síðar keppa til úlslita. Reiptogið var milli færeyskra og íslenskra sjómanna og unnu Islendingarnir. Um kvöldið var svo samkoma í samkomuhús- inu. Voru þar margar ræður fluttar, sungið og að lokum stig inn dans. Framh. af bls. 1. komst að orði. Að ýmsu leyti hefði það verið auðveldara að sitja kyrr, til þess að taka þátt í harmi og' þrengingum þjóðar- inftar. En þá hefði Noregur hætt að vera sjálfstætt ríki. Og endur- reisn hins innra frelsis og ylra sjálfstæðis hefði orðið mun erf iðara. En sú ákvörðun konungs og ríkisstjórnar, að yfirgefa Noreg var í fylsta samræmi við ein- róma samþykki Stórþingsins á síðasta fundi þess í Elverum að kvöldi þess 9. apríl, þar sem svo er fyrir mælt, að baráttan gegn ofbeldismönnunum skyldi halda áfram, enda þótt úti yrði um vopnað viðnám í landinu sjálfu. —00— Er Hákon konungur stje á iand í Oslo í nóvember 1905, var honum tekið sem merkis- bera hins nýfengna sjálfstæðis þjóðarinnar. Hann náði brátt miklum vinsældum í landinu. Vald konungs í Noregi er samkvæmt stjórnarskránni ekki mikið. Honum ber að stað festa þau lög, sem þing þjóð- arinnar samþykkir. Hann hef- ir heldur aldrei látið sjer til hugar koma, að taka sjer meira vald, en honum ber. En öll þaú ár, sem.hann hef- ir verið konungur Noregs, eða náJega í 40 ár, hefir hann aldrei staðfest með undirskrift sinni nein þau lagafyrirmæli, að ekki hafi hann nákvæmlega gert sjer grein fyrir efni þeirra Og gildi. Svo skyldurækinn er hann gagn vart þjóð sinni. Hann er kjör- inn konungur lýðræðisþjóðar, verndari og málsvari laga og rjetlar. Þannig kom hann fram á hætlunnar stund og á dimm- ustu dögum þjóðar sinnar. — Þegar til Englands kom, tók hann mikinn þátt í störfum hinnar útl. stjórnar. Öll þessi útlegðar ár hafa Norðmenn meira og meira litið til hans sem þess þjóðhöfðingja, er frem ur öllum sameinar þjóð sína í djarflegri sókn til þjóðþrifa og auðmjúkri lotning fyrir sögu og helgum dómum þjóðarinnar. Þess vegna verður dagurinn í dag Norðmönnum ógleyman- leg fagnaðarhátíð, er þjóðin fær konung sinn heim úr útlegðinni. ★ Hátíðahöldunum í tilefni heimkomu Hákonar konungs í dag verður þannig fyrir komið: Öllum kirkjuklukkum verður hringt milli kl. 8 og 9 um morg uninn. Hákon konungur kemur til borgarinnar ásamt Mörtu krónprinsessu og þrem börnum hennar um. kl. 11 f. h. með breska herskipinu „Norfolk“. Konungurinn stígur á land á ,,Heiðursbryggjunni“ svonefndu Þar bjóða hann velkominn Ól- afur krónprins, fulltrúar sveit- ar- og bæjarfjelaga, embættis- menn, sveitir úr norska heima- hernum og breskar og amerísk- ar hersveitir. Síðan gengur kon ungur til hins nýja ráðhúss, þar sem forseti bæjarstjórnar og aðrir forráðamenn bæjarins bjóða hann velkominn. Þá mun konungur aka í vagni um fagurlega skreyttar götur að konungshöllinni. Síðar um dag'- inn verður gengið í tvennum skrúðgöngum til konungshallar innar. Búist er við gífurlegrl þátttöku í skrúðgöngunum, því að öll fjelög í Oslo, hverju nafnx .sem þau nefnast, hafa tilkynnt þátttöku sína. Um kvöldið verða hljómleik- ar í öllum skemmtigörðum borg arinnar. Verða þeir skrautlýst ir og flugeldum skotið. Alt er tilbúið til þess að veita hinum ástsæla konungi Noregs sem innilegastar móttökur. I þeim bæjum, þar sem engin útvarpstæki eru til, svo sem í Drammen; Stavanger og Rjukan og Litla Hamri, verða útvarps- vagnar á torgum með gjallar- hornum svo fólk geti heyrt þar hvað fram fer L Oslo í dag. Boðhlaupið um- hverfis Reykjavík er í dag BÖÐIILAUP Ánnanns xim- hverfis Reýkjavíkur fer fram í dag. Hefst það á íþróttavell- inum kl. 8,30 e. h. — Þr.jái' sveitir taka þátt í keppnimii, frá ÍR, KR og Ármanni. Hlaupið er alls 15 spreitir, Einn 1675 m., einn 1500 m., tveir SOO m., einn 400 m., tveir: 200 m. og 8 150 m. -— Húup- ið hefst, eins og áður er s.igt á íþróttavellinum. Þaðan ei* hlaupið eft.ir Ilringliraut, Vest urgötu, Tryggvagötu, Shúla-. götu, . síðan eftir Hringbrant- inni og endað á íþróttaveilin- um. Keppt er um Alþýðublaðs- þikarinn. Var í fyrst.a im keppt um hann í fyrra og vann lR hann þá. Það er eindregin tilmæli til hjólreiðamanna, bifreiða- stjóra og annara vegfaronda að hliðra til fyrir hlauparnna, ef þeir verða á végi þeirra. Halvælasendingar lil Noregs Frá norska blaða- fulltrúanum. Á LAUGARDAGINN var komu fjórir danskir kútterar með 74.000 pakka, sem í voru allskonar matvæli. Norður- Jótar sendu Oslobúum þetta, Matvælasöfnunin hófst, þegar er frjettin um, að Noregur værx aftur frjáls, barst til Danmerk- ur. — Bæjaryfirvöldin í Oslo hafa þakkað gefendunum, og norsk blöð leggja það til, að Norð- menn haldi hátíðlegan þjóðhá- tíðardag Dana, til merkis um vináttu þjóðanna. Einhvern næstu daga mun norska Rauða Krossinum ber- ast 360.000 matvælapakkar frá breska Rauða Krossinum. Mat- vælin nema um 1.600 smálest- um. Rauði Krossinn mun út- hluta matvælunum í samráði við skömtunaryfirvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.