Morgunblaðið - 07.06.1945, Side 7

Morgunblaðið - 07.06.1945, Side 7
iFímtudagur 7. júní 1945. MORGUNBLAÐTÐ 1< AF SJðNARHÚLI SVEITAMANNS ÞAÐ ER engum vafa undir- orpið, að mestu „stórveldin" í hverju frjálsu landi nú á dög- um eru blöðin. Svo er þetta einnig orðið hjá oss, einkum nú' í seinni tíð, síðan bæirnir íóru að vaxa og biöðunum að 3 jölga og stækka að sama skapi. An þess að almenningur vili af, eru blöðin áreiðanlega orð- in sá aðilinn, sem mestu ræður ttm að móta skoðanir hans á rnörgum málum og leiðbeina honum um hvaða afstöðu hon- um ber að taka á margan hátt. Það er því ekki lítið undir því komið í menningarlífi hverrar þjóðar, hvernig blöðin rækja hlutverk sitt. ★ OFT HEF jeg orðið var við þá skoðun, að íslensk blaða- menska væri að batna. Það er hún kannske á sumum sviðtim, en henni hakar að öðxu leyti. Og þetta er eðlilegt, þegar litið er á allar aðstæður. Með auk- inni tækni í prentun og frjetta- söfnun er hægt að gera blöðin betur úr garði, heldur en áður. Þau eru stærri, flytja nýrri og fleiri frjeltir, komast fyrr til kaupenda o. s. frv. En með stærðinni hefir vandvirkninni og alúð við frágang þeirra hrakað.Það er undantekning ef hægt er að lesa meðal grein í nokkru btaði, að ekki sjeu þar fleiri og færri prentvillur eða mállýti og ambögur, sem stafa ýmist af fljótfærni í prófarka- lestri eða hirðuleysi og van- þekkingu á meðferð tungunnar. Ollum hugsandi mönnum mun vera þetta nokkuð áhyggjuefni enda þótt þeir fái ekki að gert. ★ UMBÆTUR í þessu efni eru hka á valdi blaðanna einna, ritstjóra þeirra og eigenda. Og ráðið er það, að við blöðin starfi nógu margir, hæfir menn, svo að villur vegna flýtis, hroð- virkni og vanþekkingar geti ekki komið þar til greina. Við þetta má ekki horfa í nokkuð aukinn kostnað. Verð blaðanna vgrður að hækka sem honum nemur. Það kann að vera nokkr um erfiðleikum bundið fyrir blöðin að fá þá menn í þjónustu sína, sem kunnir eru að mál- fegurð og ritleikni. Mjer finnst að blaðamenn okkar njóti ekki þeirrar viðurkenningar, sem þeir ættu skilið eftir hlutverki sínu. Orðið blaðasnápur er orð- ið talsvert algengt í málinu og er það ekki virðingarheiti. ★ SÚ VAR tíðin. að ýmsir á- gætir andans menn fengust hjer við blaðamensku. Nægir í því efni að nefna nokkur skáld og rilhöfunda, eins og t. d. þá Kvaran, Gest, Einar Ben., Matt- hías o. fl. Þá voru líka nokkr- ir, sem gátu sjer mikinn og góðan orðstír sem blaðamenn beinlínis, eins og Jón Ólafsson og Björn Jónsson- Ekki er jeg með þessu að mælast til þess að skáldin og rithöf. fari að gerast blaðamenn, en þeir, sem blöðin rita að staðaldri, verða að gera sjer það Ijóst, að á þeim hvílir mikil ábyrgð hvað með- ferð málsins snertir. Með þjóð- inni er nú nokkur vakning til þess að fegra og vernda móð- urmálið, og í skólunum er nú aukin viðleitni í þá átt að >000000000000000 Eftir Gáin OOOOOOOOOOOOOOCX kenna börnunum málið rjett og hreint. En það er til lítils að þau læri það, ef málið á því lesefni, sem þau siðar fá í hend ur, er ljótt, rangt og bjagað. Blöðin og tímai'itin eru nú á- reiðanlega fyrirferðarmesta les efni alls almennings í landinu, og málfar fólksins dregur dám af þeim fi-ekar heldur en nokkru öðru. Vandvirkir, orð- hagir og smekkvísir blaðamenn eru þvi vissulega bestu verðirn- ir um gott og fagurt mál. ★ ENDA ÞÓTT mikið sje nú gel’ið út af góðum bókmentum, bæði frumsömdum og þýddum, yfirgnæfa blÖðin og fímaritin alt annað. Hin miklu bókakaup almennings eru gleðileg sönn- un fyrir því, að lestrai'áhugi tólksins fer ekki dvínandi. Jafn vel glaumur okkar ungu og ið í auglýsingum um þessa út- gáfu. Þær myndir minna mig helst á fanga í Sing-Sang fang- elsinu í Bandaríkjunum, en ekki Gunnar, Hjeðinn og Kára og aðra garpa, sem við höfum dáð frá barnæsku. Ef myndir af atburðum og persónum ís- lendingasagnanna eru látnar fylgja þeim, þurfa þær að vera gerðar af þjóðlegum teiknurum eins og Ti-yggva Magnússyni. Hæfileikar þeirra listamanna, sem gert hafa Njálumyndirnar, hafa áreiðanlega ekki notið sín við það verk. Sex ný úlvegsmanna fjelög á Vesffjörðum Hafa öll gengið í L. í. Ú. NYKOMINN er úr ferðalagi um Vestfirði, Baldvin Þ. Krist- jánsson, erindreki Landsam- hraðvasandi höfuðborgar virð- , bands ísienskra útvegsmanna. ist ekki glepja menn mjög frá ,Heimsótti hann 10 útgerðar- lestiinum, því að þai mur>n ' staði, tvo þar sem útvegsmanna bókakaupin langsamlega mest.' f jelög voru fyrir) eitt þar sem Eitthvað munu nýríkir menn i of fáir voru fyrir til að geta kaupa af bókum til að láta ! stofnað fjeiag og einn íjörð sem þær standa í hillum sínum í ekki var hægt að ná dreifðum fallegu bandi, andleysi sínu til augnagamans. En sem betur fer munu lítil brögð að slíku hjer I á landi enn sem komið er. Lang ! samlega mestur hluti bókanna er keyptur til að lesa þær, njóta innihaldsins og sem slíkar eru þær geymdar í hillum jafnt hárra sem lágra. ★ ÞAÐ ER skemtilegt til þess að vita, að svo vel kunnum við að meta okkar betri bókment- ir, að það skuli vera hægt að gefa þær út á ný, eins og t. d. Fjölni, Árbækur Espólíns, Ferða bók Eggerts og Bjarna o. fl. Jeg veit. að vísu ekki hversu vel þessar bækur seljast, en varla mundu þær vera gefnar út, nema salan væri það mikil, að útgáfan gefi einhvern arð- Útgáfa fornritanna sýnir líka, 1 að ekki hefir nútímakynslóðin (ennþá alveg gleymt okkar sí- 1 gildu bókmentum, eins og sum ir hafa þó verið að bera henni á brýn. Okkur, sem kaupum Islendingasögurnar í útgáfu I Fornritafjelagsins, finnst sú út- 'gáfa „ganga grállega seinl“ og bíðum með óþreyju eftir hverju nýju bindí. Er slík aístaða kaup •ndanna þau bestu meðmæli, sem þessi útgáfa getur fengið. aðilum saman til fundarhalds á svo stuttum tima, sem hann í þetta skifti hafði til umráða, en ný útvegsmannafjelög stofn aði erindrekinn á 6 stöðum: Útvegsmannafjelag Bolung- arvíkur, Útvegsmannafjelag Súgandafjarðar, Útvegsmanna- fjelag Önundarfjarðar, Útvegs mannafjelag Dýrafjarðar, Út- vegsmannafjelag Arnarfjarðar og Útvegsmannafjelag Patreks- fjarðar. Öll þessi útvegsmannafjelög hafa sótt um upptöku i Lands- samband íslenskra útvegs- menna. • Leiðrjelting frá ráðningarstofu YMSAIt meinlegar viihir sla‘<lclust inn í frásögn þá um starf ráðningarskrifstofu lan'd búnaðarins, sem birtist bjer í þlaðinu s.l. sunnudag. Er þá, fyrst að geta þess, að ráðn- ingarstofan er ekki hartt störf- Jeg hugsa líka gott til að fá um, en það kom ranglega frami Slurlungu i hinni nýju útgáfu, ! í greininni. sem nú er fyrirhuguð. Góðar j skýringar og glögt yfirlit er! nauðsynlegf með jafn stóru rit- i verki og Sturlunga er, til þess að allur almenningur geti notið þess. Þá ættu mvndirnar af helstu sögustöðunum, sem lof- að er að verði í þessari útgáfú, ekki að spilla fyrir henni. | * AFTLR á móti er jeg ekki eins hrifinn af teikningum þeim, sem eiga að „skreyta" Njálu þeirra Kiljans og Ragn- grs í Smára. Jgg átti -þess að vísu ekki kost að sjá sýnihg- una á listaverkunum, en mynd- ir af nokkrum þeirra hafa lcom Þá vrar ■ það c ’kki i rá ð i»i rigar- st.ofan , sem gel íst. fy rir a ,ð ut - vegað: ir yrðn bVreyinga ,r til vinnu b.j er, lu ddnr P.ún aðar- f.jelag ið . ng P,ú naðar 'þing. SOHl: i’ór þc ‘SS á leit. við ; ;<ni^i íierva I)ana og semji fulltr ún Fj ærev- inga, að slíkir meni! yrð u út- Húsnæði óskast á góðum. stao í bærjum, hentugt fyrir tóbaks- og sælgætisverslun. Verslunin HAVANA Saíi irnir opnir i kvöíd og aiinað kvötó. Tjarnarcafé h.f. Vanan og ábyggilegan Afgreiðslumcmn o? vantar, .í matvörubúð nú þegar. Urasóknir ásamt upp- 'i', •lýsingum um fyrri atyimru sendist bláðiau fyrir föstu- s; u> dagskvöld, rnerkt „Matvörubúð", ;; o t ATVINNA Piltur 14—16 ára óskast nú þegar dál ianbeimtustarfa og ,sendiferða. IJpplýsingar í skrifstofunni, ekki í sítna, Hif) íslenska sfeinoliuMutafjel. Gardinustangir .Patent-gardínustangir með rúllum, mýkomnár * Ludvig Storr RTVIWME, Okkur vantar strax eða 15. þ. m. ungiiixgspilt, til af- f | grcúðslustarfa og fl. Getum eiunig baút.við einum að- •f stoðarmamii á verkstæði okkar. Uppl. 1—3 e. h. Þróttur Hf. La.ugaveg 170, vegaðir. Ráðningarstofan hafði eii>i önmir afskifti af bessu máli. en að ráðstafa Pærey- ingmnun í vistir. Að Inkuin var farið ra.ug-‘ lega með kaupgreiðslur, kaup kaupakvenna sagt alt of hátt, enda kaupið ekki fastákveðið, nema í liverju einstöku tilfelli. 4V. | MIDSTÖÐVAB. | Íásamt tilheyrandi rúðublásurum í allar bifreiðir. Heut- % ugar fyrir setuliðsbifreiðir. Takmarkaðar birgðir. í Þróttur f Laugaveg 170, Best á auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.