Morgunblaðið - 09.06.1945, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.06.1945, Qupperneq 11
Laugardagur 9. júní 1945. MOKGUNBLAÐIÐ 11 Flrnm mlnúfna krossgáta 1! J5 Lárjett: 1 ræktað land — 6 kyrr — 8 átrúnaður — 10 eldiviður — 12 lengst í vestri — 14 nið — 15 rómversk tala — 16 annríki — 18 járnbrautina. Lóffrjett: 2 dallur — 3 hol- skrúfa — 4 vonda — 5 mikill matmaður — 7 blómið — 9 skipa burt — 11 reyki — 13 með tenn- ur — 16 troðningur — 17 frum- efni. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ámæli — 6 ata — 8 óft — 10 kar — 12 fossana — 14 sr. — 15 an — 16 kot — 18 svart- ur. Lóðrjett: 2 mats — 3 æt — 4 laka — 5 Hofsós — 7 kranar — 1 for — 11 ana — 13 Skor — 16 4A — 17 tt. Fjelagslíf ■K.R.-INGAR! Þegnskylduvinna verður í dag, við að :dytja skúr á K.R.-túnið. Mætið kl. 3 í dag á afgr. ameinaða í Tryggvagötu. Fjölmennið! Stjóm K. R. tSJÁLFBOÐAVINNA í Þrymheimi. Lagt af stað frá Vegamótastíg kl. 3 í dag. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! . Sjálfboðavinna í Jós- epsdal. Farið í dag ld. 2 og kl. 8 e. h. frá Iþrótta- í úsinu. KauprSala STIGN SINGER íiumavjel til sölu, Sólvalla- götu(55 kjallara. KARLMANNSFÖT voru í ógáti látin í bíl í gær Jijá Sænska frystihúsinu. Bíl- Btjórinn vinsamleg beðinn að tiikynna í síma 4942 eða 5543. RISSBLOKKIR íyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. iókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30 kl. —5. Sími 5395. Nýkomnar amerískar ÞVOTTAKLEMMUR Eyjabúð Bergstaðastræti 35. Sími 2148. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. PÚSSNIN GAS ANDUR frá Ilvaleyri. Sími 9199. Sba 160. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.40. Síðdegisflæði kl. 18.00. Ljósatími ökutækja frá kí. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Litla Bíla stöðin, sími 1380. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Veðrið: Veður var yfirleitt stillt um alt land í gær. Á Norð- austur- og Austurlandi, var A og NA átt, Norðanlands og Vest an var breytileg átt. — Sunnan- lands var yfirleitt SV átt. í Vest mannaeyjum var SA kaldi, 6 vindstig. Minstur hiti á Dala- tanga 4 stig. Hiti var 5 stig á Horni. Grunn lægð var á milli íslands og Bretlandseyja og smá lægð yfir vestanverðu Norðurlandi. — Veður mun haldast nær ó- breytt hjer um slóðir í dag. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa á morgun kl. 11, sr. Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímssókn. Messa á morg- un kl. 11 f.h. í Austurbæjarskóla sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messa á rrrorgun kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svav arsson. Fríkirkjan. Messa á morgun kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10. — í Hafnarfirði' klukkan 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kL. 2. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. — Messað á morgun kl. 13.00. (Altaris- ganga). Sr. Hálfdán Helgason. HÖfnin. Selfoss fór í fyrrakvöld út á land. Bartory, breskt drátt- arskip, fór hjeðan í gær. Capi- tana fór út á land til að kaupa fisk. Ulla, danskt vöruflutninga- I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Skemtiferð í Krýsuvík' á, morgun (sunnu- dag). Lagt á stað frá Templ- aráhöllinni kl. 2 stundvíslegá. Far pantist í dag í síma 2122 (hjá Gissurri Pálssyni). Best að panta sem fyrst. Tilkynning KRISTILEG SAMKOMA verður haldin á Bræðraborg- arstíg 34 'sutmudaginn 10. júní kl. 7 síðdegis. — Talað á íslensku og færeysku. Allir velkomnir. Vinna HREINGERNINGAR . Sími 5335 eftir klukkan 1. Magnús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNIN GAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni. HREINGERNINGAR . Sá eini rjetti sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. £7?*= Birgir og Bachmann. a skip fór hjeðan til útlanda. Ægir og Sæbjörg fóru til Grindavíkur með grafvjelina og pramma. — Bjarnarey kom utan af landi. 40 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun, sunudag, Þorbjörg og Moritz V. Biering. Þau eru um þessar mundir stödd á Patreks- firði hjá dóttur sinni og tengda- syni. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjónaband af vígslubisk upi sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Þorgerður Jörundsdóttir útgerð- armanns í Hrísey og stud. jur. Hilmar Garðars, Garðars Þor- steinsonar, alþm. Heimili ungu hjónanna verður á Vesturgötu 19. Hjónaband: í dag verða gafin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Guðfinna Pjetursdóttir og Ólafur Guð- mundsson, verslunarmaður í „Málaranum“. — Heimili ungu hjónanna verður á Bárugötu 32. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Frið- rik Hallgrímsyni, ungfrú Ástríð- ur Ólafsdóttir (Gíslasonar stór- kaupm.) og Þorsteinn Jónssoit. Heimili ungu hjónanna verður á Sólvallagötu 8. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen, ungfrú Jóhanna Thorlacius og Hannes Þorsteins- son, fulltr. hjá Lundvig Storr.— Heimili ungu hjónanna verður á Klapparstíg 16. Brúðkaup. í dag verða gefin saman af síra Árna Sigurðssyni í Fríkirkjunni frk. Betty Jóns- son (dóttir Snæbjarnar Jónsson- ar) og Lieut. James Uillie, R.N.- V.R. Stúdentar munu gangast fyrir mannfagnaði að Hótel Borg í til- efni þjóðhátíðarinnar þ. 17. júní næst komandi. Fimléikasýning í Keflavík. í kvöld kl. 8,30 sýna stúlkur úr Gagnfræðaskóla ísafjarðar undir stjórn Maríu Gunnarsdóttur, og karlaflokkur úr K.R., undir* stjórn Vignis Andrjessonar, fim- leika í Ungfjelagshúsinu í Kefla- vík. Ungbarnavernd Líknar, Templ arasundi 3, er opin þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga kl. 3.15 —4. Ráðleggingarstöð fyrir barns hafandi konur, Templarasundi 3, er opin mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2. Börn verða bólu- sett gegn barnaveiki á föstudög- um kl. 5—5.30. ÚTVARPIÐ I DAG: 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.’ 20,50 Upplestur úr æviminning- um Friðriks Friðrikssonar, • (Garðar Svavarsson prestur). 21.15 Hljómplötur: Valsar. 21.30 Gamanleikur: „Tvei^ biðl- ar og ein kona“ eftir Ingimund (Valur Gíslason o. fl.). "22.00 Frjettir. 22.05 Danslög til 24.00. Strengjasveil Tón- lisiarfjelagsins fer fil Akureyrar. STRENGJASVEIT Tónlistar- fjelagsins, sem skipuð er 12 mönnum, fór, ásamt stjórnanda sínum, dr. Urbantschitsch, með flugvjel til Akureyrar í gær- morgun. Mun strengjasveitin halda hljómleika á Akureyri fyrir Tónlistarfjelag Akureyrar. Að líkindum verða hljómleikarnir tveir. Jón Sigurðsson verkstjóri fimmiugur FIMMTUGUR verður á morg un Jón Sigurðsson, Laugavegi 136, nú verkstjóri í Hampiðj- unni. Hann er fæddur að Skeggjastöðum, Mosfellssveit 10. juní 1895. Ungur að aldri fór hann að stunda sjómensku og var tæp- an aldarfjórðung á togurum, fyrst sem háseti, síðar sem bátsmaður, en hefir nú um fjögur ár verið verkstjóri í Hampiðjunni. Jón er einn þeirra manna, serrl kýs ekki að skifta um hús bónda á hverjum degi, og hann þarf þess heldur ekki, því þeir, sem hann hefir unnið hjá, hafa gert það sem þeir gátu, til þess að hafa hann áfram, og sannar það best verkhæfni hans. En það eru ekki einungis hús bændurnir, sem hafa haft rnæt ur á honum, heldur einnig starfsbræður hans, því að það er eins með samstarfsmenn og húsbændur, að þeir kjósa allir að vinna með manni sem er duglegur verkmaður og kann til þeirra starfa, sem hann geng ur að, sem er vel gefinn og skemtilegur meðfjelagi og þá er það ekki verra að maðurinn geti kastað fram stöku ef hann vill það við hafa. Alla þessa eiginleika hefir Jón Sigurðsson í ríkum mæli, og þess vegna óskum við, sem þekkjum hann, að honum verði langra og far- sælla lífdaga auðið. Alhugasemd Hr. ritstjóri. MÁ JEG biðja yður að birta eftirfarandi línur í blaði yðar : Enda þótt jeg viti, að svo ekki til ætlast. af Elíasi Bjarnasyni að leiðrjettinghans sje skilin á þann veg að jeg eða Tónlistarfjelagið hafi snú- ið sjer til píanóvérksm. Knight eftir að vitað var að hann hafði fengið einkaumboð fyr- ir ísland, þá mætti vel skilja orð hans á þann veg. Er jeg skrifaði Knight hafði jeg.enga hugmynd um að þeir hefðu umboðsmann og í brjefi, er þeir svara, og sem Elíasi er velkomið að sjá, er mjer boð- ið að fá hljóðfæri með tiltekmi verði og þess hvergi getið að annar hafi umboð hjer. Eftir að jeg vissi það, hefi jeg engá tilraun gert til að ágirnast, lumboðið, heldur þvert á mófi ávalt getið þess hver væri um- boðsmaður. Af brjefum fra Knight hafði jeg ástæðu til þess að ætla að Élías hefði lagt okkur liðsinni, en nú hef- ir h an nsjálfur uppíýst að sýb er ekki og bið jeg hann vél- virðingar á því að jeg hei’i l.(it ið orð falla í þá átt við blaða- irnenn, Yil jeg um leið nota tækifærið og þakka honum að hann hefir ekki reynt að hinrá viðskifti okkar við Knight, sem hann sjálfsagt hefði get- að gert. L. O. E. Ragnab Jónsson. % Duglegur laghentur maður 24 ára óskar eftir framtíðar vinnu einhversstað- ar á landinu. Margskonar vinna kemur til greina. íbúð áskilin. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og við hvað fyrirhuguð vinna er, á afgr. blaðsinSí^rp.r • %. ir 16. þessa mánaðar merkt „Laginn". Litli drengurinn okkar, GUNNAR andaðist 8. júní á heimili okkar, Bárugötu 6. Guðrún Eggertsdóttir. Sigurður Guðmundsson. Móðir okkar og tengdamóðir, MÁLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Laufási, Eyrarbakka, andaðist á Elliheimilinu Grund, aðfaranótt þess 8. júní. Böm og tengdaböm. Jarðarför konunnar minnar, ÞOBJARGAR MENSALDERSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Berg- staðastræti 46 kl 1 e. h. Jarðsett verður í gamla kirkju- , garðinum. Athöfinni ve'rður útvarpað. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Eyjólfur Jónsson. Hjartanlega þökkum við alla vinsemd, sem okk- ur var sýnd við jrðarför ÞORKELS bróður okkar. Ingibjörg Narfadóttir. Guðlaugur Narfason. Gísli Narfason. | «je

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.