Morgunblaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 9
Miðvikudagur í. ágúst 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA SBÍÓ
Bófaborgin
(Tombstone, The Town
Too Tough to Die)
Richard Dix
Edgar Buchanan
Frances Gifford
Aukamynd: Frjcttamynd:
Sjálfsmorðflugsveitir Jap-
ana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Bæjarbíó
HafnarfirSL
Þrennt í heimili
(3 Is A Family)
Sprenghlæigleg gaman-
leikur.
Marjorie Reynolds
Charlie Ruggles.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
LISTERINE
TANNKBEM
KammermúsikkEúbburinn
1. hljómleikar í Listamannaskálanum íj
kvöld kl. 9.
ROY HICKMAN
með aðstoð DR. URBANTSCHITSCH.
| ^ongvakvold
Aðgöngumiðar afhentir meðlimum í Ilelga
felli, Aðalstræti 18 (Sími 1653) og nýir f
meðlimir innritaðir þar.
Aðgönguiniðar r-i'ð innganginn, ef eitthvað §
verður óselt.
Húseignir til söiu
Tvær húseignir, sem notaðar hafa verið nær ein-
göngu til atvinnurekstrar, nndanfarin ár, á cignarlóð
við Miðbæinn, eni til sölu nú þegar, ef viðunandi boð
fæst. — Ilúsnæði rúmlega 400 ferm. að stærð laust til
afnota .nú þegar. — Fekari uþplýsingar gefa undifrit-
aðir
SVEINBJÖRN JÓNSSON. GUNNAR ÞORSTEINSSON
hæ8tarjettarlög-menn. — Sími 1535.
N iðursuðuglös
2 stærðir
TJAENARBlÓ
Sumarhret
(Summer Storm)
Mikilfengleg mynd, gerð
eftir skóldsögunni „Veiði
förin“ eftir rússneska
rkáldið Anton Chekov.
George Sanders
Linda Darnell
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Málverk (
Falleg sjávarmynd eftir |
1 Finn Jónssori til^ölu með i
S tækifærisverði; 2300.00 kr. |
3 vegna brottflutnings. Þeir, i
5 sem vilja athuga þetta, |
| leggi nöfn sín ásamt síma- 1
i númeri inn á afgr. blaðsins 1
| fyrir íimtudagskvöld merkt j
„Listaverk — 134“. |
Til hreingerninga
Hafnarfjarðar-Bíó:
Jack með hnífinn
Afar spennandi sakamála-
saga.
Laird Cregar,
Merle Oberon,
Georgs Sanders.
Bönnuð börnum innan 16
ára. Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
NÝJA BÍÓ
Liðþjálfinn
ósigrandi
(..Immortal Sergeant“)
Spennandi og ævintýrarík
mmd. Aðalhlutverk:
rl
Henry Fonda
Maureen O’Hara
M C 1 o
Bestu þakkir færi jeg öllum, er sýndu mjer vinar ®
hug á sextugsafmæli mínu.
Guðrún Hinriksdóttir,
Austurgötu. 7, Hafna'rfirði.
immuitumuiuimuiiuuuumimmmummmmiHu
INiýkomið
Æfingargormar
Gaflok
Skutlur
Borðtennis
Garðtennis
Boxhanskar
Sólskygni
Sólgleraugu
Ferðaskór
Ilskór
Tennisspaðar
Badmintonspaðar
Spaðaþvingur
Tennisknettir
Badmintonknettir
Golfkúlur.
Allt til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
jHELLAS
= Hafnarstræti 22. Sími 5196 =
| Rs. „Reykjafoss44
hleður í GÖTEBORG umn 20. ágúst
n. k. — Nánari upplýsingar á aðal.
skrifstofu vorri.
_ X// cJiniólíipaiag jdifandi
Jeg nota
alltaf
M
glc
í allan þvott
V SÍMI 4205
8IMI 4205
Hárgreiðslukona
Utlærð hárgreiðslukona. óskast sem fyrst.
Umsóknir, merktar „HárgTeiðslukona,,,
sendist Morgunblaðinu.
Framtíðarstarf
Stiilka, vön afgreiðslustörfum, sem getur sjeð.um
vefnaðarvöruverslun að einhverju leyti, getur fengið
% atvinnu nú þegar. Umsóknir, er greini menntun og
§ fyrri atvinnu, sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt, „Gott ka\ip“.
uiimiiiiiiiiiKttiHiiiiinmiitiiiiiimuiiiuiuiiiimiuiiiiii1