Morgunblaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 1. ágúst 1945.
11
MORGUNBLAÐJÐ
Fjelagslíf
ÆFINGAR 1 KVÖLD
Á KR-túninu.
Kl. 6,30 Knattspyrna 4. fl
— 7,30 Knattspyrna 3. fl.
-— 8,30 Knattspyrna 2. fl
í Sundlaugununi
— 9—10 Sundæfing.
Stjórn *K. R.
LS.Í. Í.R.R.
MEISTARAMÓT Í.S.I.
í frjálsum íþróttum.
Kins og áður hefir verið au
lýst fer Meistaramót I.S.l. í
írjásluin íþróttum fram 11., 12.,
15., 16.. 18. og 19. ágúst næstk,
iLaugardaginn .11. og sunnudag
inn 12. ágúst fer aðalhluti
mótsins fram, miðvikudaginn
15. ág. fimtarþrautin, fimtud.
16. ág. 4x100 og 4x400 m. boð-
hlaup og um hrdgina 18. og 19.
ág. tugþrautin og 10.000 m.
nlaupið.
11. ágnist verður keppt í
þessum greinum:
200 m. hlaupi, 800 m. hlaupi,
5000 m. hlaupi, 400 m. grinda-
ilaupi. hástökki, langstökki,
vúluvarpi, spjótkasti og und-
airás í 400 m. hlaupi (um
vvöldið).
12. ágúst: 100 m. hlaupi, 400
rn. nlaupi, 1500 m.'hlaupi, 110
m. grindahlaupi, stangar-
flökki, þrístökki, kinglukasti
og sleggjukasti.
• Þátitaka er heimil öllum
íjelögum innan Í.S.I., og til-
kyunist stjórn K.R. viku fyrir
mótið.
Knattspymufjel. Reykjavíkur
PERÐAFJELAG ÍSLAND
í r tvær skemtiferðir yfir
i csiu helgi (frídag verslunar-
1 mna).
Onnur ferðin verður farin
noröu að Hvítárvatni, í Kerl-
ingarfjöll og á Hveravelli. —
L fvi a stað á laugardaginn kl.
2 ~ h. Gist í sæluhúsum fjelags
ii . Viðleguútbúnað og mat,
þ if að hafa með sjer. Lagt á
s ið frá Austurvelli.
Hin ferðin er vestur á Snæ-
f dlsnes og út í Breiðafjarðar-
t ja Kolgrafarfjörð og
Grundarfjörð. .Lagt á stað kl.
2 e. h. á laugardaginn með ms.
sí. v'ióir! við Ægisgarð og siglt
i.kranes og ekið vestur. Báð-
: i’ ferðirnar taka 21/2 dag. —
J ð er þegar fullskipað í báð-
«<r ferðimar. Farmiðar sjeu
v -kii i r fyrir kl. 6 á fimtudag,
í/nnars seldir þeim næstu á
biðlista.
LITLAFERÐAFJEL,
ráðgerir ferð um
Borgarfjörðinn versl-
uiarmanna helgina 4.—6. ág.,
Farið laugardag um Kalda-
ial að Ilúsafelli, tjaldað þar.
sumiudag» farið í Surtshellir
ef til vill á Geitlandsjökul.
Mánudag ekið um Borgar-
fjörðinn til Reykjavíkur.
Askriftarlisti og farseðlar í
Hannyrðaverslun Þuríðar Sig-
urjónsdóttur Bankastræti 6,
Ȓmi 4082 fyrir fimtudagskv.
Nefndin.
2)a a !>óh
212. dagur ársins.
Árdegisflæði 11.55.
Síðdegisflæði 24.38.
Ljósatími ökutækja 23.10—3.55
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvöröur er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast Bs. Hreyf-
ill, símf 1633.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
nema laugardaga.
Veðrið. í gærkveldi var suð-
læg átt um land allt. Á Hellis-
sandi voru 5 vindstig og í Vest
mannaeyjum. — Um vesturhelm
ing landsins var rigning. Austan
lands var loft skýjað. Hiti var yf
irleitt 11 til 14 stig á S- og V-
landi, en allt að 18 til 20 stig á
N- og NA-landi, mestur í Fagra-
dal. — Lægð var yfir Grænlands
hafi ,sem var á hreyfingu til norð
austurs. — Veðurstofan spáir
sunnan- og suð-austan-átt, víða
hvast og rigning.
Sjötug verður 2. ágúst María
Sæmundsdóttir, húsfreyja á
Hvítárvöllum í Borgarfirði.
Valdimar Björnsson sjóliðsfor-
ingi hefir dvalið í Washingtön
síðan hann fór hjeðan. Nú mún
hann hinsvegar hafa fengið '30
daga leyfi og fer þá heim til sín,
til Minneapolis. Heimilisfang
hans þar er 2914 Dorman Avenue
Minneapolis, Minn.
Minkur drepinn í Svínahrauni.
Um miðnætti í nótt kom maður,
að nafni Tryggvi Gíslason, raf-
suðumaður, Urðarstíg 6, í skrif-
stofu Mbl. og hafði hann meðferð
is mink, er hann hafði drepið ;|
Svínahrauni. — Var hann ásamt
öðru fólki að koma að austan, er
það sá mink á veginum rjett frara-
an við bílinn. Sennilega mun,
minkurinn hafa farið á milli hjól
anng, því er Tryggvi kom út úr
bílnum, var minkurinn að leggja
á rás út af veginum. Tryggva
tókst að koma á hann höggi með
sítrónflösku, og beið minkurinn
þegar bana. — Var minkurinn
feitur vel og sýnilega fullvaxinn.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Óperulög.
20.00 Frjettaágrip.
20.05 Útvarp úr Dómkirkjunni
og Alþingishúsinu: Embættis-
taka hins fyrsta þjóðkjörna for
seta Islands. a) Guðsþjónusta
í Dómkirkjunni. Biskupinn,
herra Sigurgeir Sigurðsson flyt
ur bæn. b) Athöfn í Alþingis-
húsinu, neðrideildarsal. 1. Lýst
forsetakjöri. 2. Forseti íslands
vinnur embættiseið sinn. 3.
Ávarp forseta íslands. Kórsöng
ur. Lúðrasveit leikur á Austur
velli.
21.10 Frjettir.
21.30 Utvarpssagan: „Jónsmessu-
hátíð“ eftir Alexander Kielland
(Sigurður Einarsson).
22.00 Frjettir.
■Dagskrárlok.
Fjelagslíf I
FARFUGLAR
fara í Kerlingarfjölt
um helgina. Lagt verðl|
ur af stað eftir hádegi á laug
ardag og ekið í Ársskarð og
tjaldað þar,. Á sunnudag og
mánudag verður gengið á Loð
mund, og farið um nágrennið
eftir því sem tími vinnst til.
Tilkynnið þátttöku í skrif-
stofunni Brautarholt 30 kl.
8,30—9 á miðvikudagskvöld.
FRAM
Meistara 1. og 2. fl. æfing í
kvöld kl. 8,30 á íþróttavellín-
um.
Mætið ATel og stundvíslega.
Stjómin.
I O. G. T
ST. MÍNERVA
Aukafundur í kvöld kl. 8,30
að Fríkirkjúveg 11. Skýrstar
fulltrúa og embættismanna. —■
Fjelagsmál. Fjelagar athugið,
að á fundinum verður ákveðið
um mæstu skemtiferð stúkunn
ar í þessiun mánuði. — Æt.
ST. EININGIN
Furtdur í kvöld kl. 8,30. —
Inntaka nýliða. Vígsla em-
bættismanna. Ársfjórðungs-
skýrslur og fleiri fundarstörf.
Þeir ,.sem hafa tilkynt þátt-
töku í Ilvítárvatnsferðina
þyrftu sjerstaklega að mæta á
fnndinum. — Æt.
I " I
1 Auglýsendur |
( athugið! I
| að ísafold og Vörður er 1
s vinsælasta og fjölbreytt- =
S Er
= asta blaðið í sveitum lands =
1 I
s ins. — Kemur út einu sinni =
í viku — 16 síður.
I I
Minningarspjöld
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
Fundið
% STROKUHESTUR
h^eikur að lit mark biti aftan
aftan hægra á Skeggjastöðum
Mosfellssveit.
Símstöð Brúarland.
Vinna
UNGLINGUR
óskast til þess að gæta barna.
OUpplýsingar í síma 4109.
HREINGERNINGAR.
Blakkíernisera þök
Guðni & Guðmundur
sími 5571.
\Kaup-Sala
ÞRÍSETTUR SKÁPUR
,til sölu á Brekkustíg 7.
BARNAKERRA TIL SÖLU,
eiunig svört skreðarasaumuð
kvendragt með tækifærisverði.
Óðinsgötu 24 A.
5 MANNA BÍLL
model 1938 í góðu standi til
sölu oð sýnis við Arnarhvol
kl. 7—9 í kvöld. Skifti á minni
bíl kemur til greina.
Tilkynning
Verð á sandi, möl og mulningi hjá Sand-
töku og Grjótnámi bæjarins við Elliðaár, verð
ur frá 1. ágúst 1945, sem hjer segir:
Sandur Kr. 1,65 pr. hektólítri
Möl II tekin úr þró _ 4,00 _ _
Möl 11 — — bing _ :},r,o _ _
Möl 1II — — þró _ 3,50 — —
Möl HI — liing _ 3,00 — _
Möl IV _ 1,50 _ —
Óharpað efni 1 • | 1 o"
Púkkgrjót ----- 1,00 — —
Sa.ll i — 5:40 —
Mulningur I _ 6,10 — —
H tekið úr þró — 4,00 — _
— ir — — bing -- 3,50 — —
— III -— — þró _ 3,50 — —
— 111 — *— bing _ 3.00 — —
Í3œja n/e ÁL
incjur
I Minningarspjöld
Vinnuheimilissjóðs S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: ,
Hljóðfæraverslun Sigríða’r Helgadóttur, Bókaverslim
Máls og menningar, Laugaveg 19 og skrifstofu S.Í.B.S. i
Hamarshúsinu 5. hæð.
éL
GUNNAR H. VIGFÚSSON, skósmiður,
sem andaðist mánudaginn 30. júní verður jarðsunginn
föstudaginn 3. ágúst frá Fríkirkjunni kl. 1,30 e. h. t
Fyrir hönd fjarstadds sonar
Rannveig Vigfúsdóttir.
Jarðarför
SIGURGEIRS JÓHANNSSONAR
sem andaðist á Elliheimilinu Grund 25. f. m., fer fram
frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. ágúst og hefst með bæn
á Elliheimilinu Grund kl. 3,30 síðdegis.
Agnar Magnússon.
Jarðarför
FRIÐSEMDAR INGIMUNDARDÓTTUR
fer fram föstudaginn 3. ágúst kl. 10,30 fyrir hádegi frá.
Elliheimilinu.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns,
SIGURÐAR prófessors MAGNÚSSONAR.
fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 2. ágúst og
hefst með bæn frá heimili okkar Laugaveg 82 kl. 1,30.
Mjer væri kært ef þeir, er vildu minnast hans, ljetu
vinnuhælissjóð Sambands íslenskra berklasjúklinga
njóta þess.
Ja'rðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í
kirkjunni verður útvarpað.
Sigríður Jónsd. Magnússon. .
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför litla drengsins okkar.
Gíslína Þórðardóttir. Björn Jónsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-,
lát og jarðarför konu minnar, móður, dóttur og systur
KRISTÍNAR STEINUNNAR GUÐMUNDSD.
Einar Símonarson,
Gretar Einarsson, Guðmundur Einarsson,
Guðríður Jónsdóttir, Fjóla Guðmundsdóttir.