Morgunblaðið - 21.08.1945, Page 1

Morgunblaðið - 21.08.1945, Page 1
10 síður 32. árgangur.- 185. tbl. — ÞriSjudagur 21. ágiist 1945 IsafoldarprentSTniÍja h.f. MAC ARTHUR í JAPAN ÍNNAN 10 DAGA Quislíng vesældurlegur i rjettinum Dæmdur til dauða eða á geðveikrahæli Eftirfarandi grein er sam- kvæmt símtali við Skúla Skúlason ritstjóra frá Oslo í gær, en hann er frjettarit- ari Morgunblaðsins við rjett arhöldin yfir Quisling: RJETTARHÖLDIN í máli Vidkun Quislings hófust í morgun klukkan 10 og stóðu til. klukkan 4 í dag. Rjettar- salurinn í stóra sal Logen, var þjettskipaður fólki og 147 blaða menn voru viðstaddir rjettar- höldin. Lögreglan hafði gert sjerstakar ráðstafanir, ef svo skyldi fara að mannfjöldinn reyndi að ráðast að Quisling. Aðalverkefni rjettarins í dag var ræða hins opinbera ákær- anda og skjalaframburður, en bújst er við að rjettarhöldin standi alla þessa viku og dóm- ur verði ekki upp kveðinn fyrr en^ eftir mánaðamót. Lögfræð- ingar telja, að Quisling verði annað hvort dæmdur til dauða, eða til vistar á geðveikrahæli. Qujsling vesældarlegur. Þegar Quisling- var leiddur inn í rjettarsalinn var hann vegældarlegur útlits. Hárið var úfið og það var ekki sjeð, að hann hefði haft rænu á að þrífa sig. Klæddur var hann gráum frakk'a. Quisling var niðurlút- ur og neri hendur síðan á með- an hinn opinberi ákærandi tal- aði. Stóð ræða hans í þrjár klykkustundir og var hógvær. Laus við öll stóryrði, en þung. Þegar Quisling var spurður að nafni, hvað hann væri gam- all og hvar fæddur, virtist hann eins og feiminn krakki. Níu ákærur. Akærurnar á hendur Quisling eru alls 9 talsins og eru allt frá ákærum um landráð og fyr- ir að hafa samið við erlent ríki um að selja Noreg í hendur þess, niður í þjófnað. Er Quisl- ing kærður fyrir að hafa stolið silfurborðbúnaði og öðrum silf- urvörum í konungshöllinni. Nasistaforingjar vitna gegn Quisling. Meðal vitna, sem yfirheyrð hafa verið í máli Quislings eru von Ribbentrop, Göring, Keitel, Jodl hershöfðingi og Alfred Frarnh. á bls. 15 Jakob Möller sendiherra * * Islands í Kaupm.höfn Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var í gær, var Jakob Möller alþingismaður skipaður sendiherra Islands í Kaupmanna- höfn. Mun Jakob Möller taka við stöðu sinni bráðlega og fara u.tan með nefnd þeirri, sem fer til viðræðna og samninga við Dani. | Nýi sendiherrann. | Áreiðanlega mun þessi út- ! nefning mælast vel fyrir, bæði á íslandi og í Danmörku. Allir rnunu telja viðeigandi, að fyrsti sendiherra hins íslenska lýð- veldis hjá fyrverandi sambands þjóð okkar, yrði valinn úr hópi einmitt þeirra manna, er mest komu við stjórnmálasögu und- anfarinna ára. En eins og kunn ugt er, hefir Jakob Möller nú í meira en aldarfjórðung verið í röð fremstu stjórnmálamanna landsins og látið mjög til sín taka um lausn helstu vanda- mála þjóðarinnar og getið sjer hinn besta orðstír. Æviágrip sendihérrans. Jakob Möller varð stúdent 1902. Hefir hann gegnt ýmsurn ábyrgðarstörfum um margra ára bil og skulu nokkur þeirra talin hjer: Eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum var hann 1924—1934. Skipaður í Rússar hafa náð Harbin Sendimenn Japana farnir heim London 1 gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. MAC ARTIItJR hershöfðingi sagði í Manilla í dag, að hann myndi verða kominn til Japan innan 12 daga, e.f veður yrði hagstætt, ásarnt mikln herliði, flota, flugher og landher, og yrði þá undinn bráður bttgur að því, að skrifa undir uppgjafarsáttmálann. Eltki tilkynnti hershöfðinginn hvar þetta vrði get, en talið er líklegt að það verði í Tokio jafnvekí keisarahöllinni sjálfri. — Rússar tilkynntu í kvöld. að þeir hefðu náð á vald sitt járnbrautarbænum Harbin í Manchuriu. Hardagar eru hættir á Sakhalien-ey. matsnefnd Landsbankans 1927. Endurskoðandi Landsbankans 1916—1919. Bankaráðsmaður íslandsbanka 1922—1923. Bæj- hann verið óslitið síðan 1930 og I í bæjarráði hefir hann átt sæti: síðan það var sett á stofn 1932. Alþingismaður fyrir Reykja- vík hefir hann verið 1919—’27 og síðan aftur óslitið frá 1930. Fjármálaráðherra var Jakob Möiler frá 18. apríl 1939 til 16. desember 1942. Síðan hefir hann verið framkvæmdarstjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Bevin segir: Stefna vor er gegn nýju einræði ERNEST BEVIN, hinn Jiý.ji utanríkisráðherra Breta flutti fyrstu miklu ræðuna um utanríkismál, síðan hann kom til valda, á þingi í dag, og hefir hún allsstaðar vakið mikla eftirtekt. -— Bevin sagði, að viðreisnin væri aðalatriðið, og svo hitt, að annað einræði kæmist ekki á í löndum þeirn. sem hefðu búið við einræði Þjóðverja. LONDON: — James Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefir lýst því yfir fyrir hönd stjórnar sinnar, að Banda ríkin muni eltki semja frið við Búlgara, fyrr en breytt hefir verið um horf í stjórnmálum landsins, að vilji allra flokka komi fram. Byrnes kvað þá stjórn, sem nú situr að völdum í landinu, alls ekki vera full- trúa þjóðarinnar allrar, cg sagði ennfremur, að Bandarík- in hefðu fengið vitneskju um það, að í kosningum þeim, sem stæðu fyrir dyrum í landinu, myndu ýmsir lýðræðisflokkar verða beittir óheyrilegum of- sóknum, þannig að þeim yrði ekki mögulegt að greiða at- kvæði sín sem frjálsir menn. Fregn þessi heíir vakið mik- inn uppsteyt í Búlgaríu, og hafa ýmsir ráðherrar sagt af sjer, en forsætisráðherrann hefir haldið ræðu og farið illum orð- um um Bandaríkjamenn. Myrkvun og rit- skoðun afliett í Japan Er samt komið á. „t löndunum Búlgavíu, Rú- meníu og Ungverjalandi hefir ein tegund einræðis komið í stað aimarrar“, kvað ráð- herraim, að þetta mætti ekki þanuig ganga, heldur yrði all- staðar að afmá einræðið í hvaða mynd, sem það kynni að skjóta upp höfðinu. Bevin sagði, að Bretar vildu sem b'esta sanibúð við ítali, og við: Frakka væri slík sambúð lífs- skilyrði. Landamæ'ri of vestarlega. „Jeg get vel tekið undir það Frambald 4 bla. 12 London í gær: Domaifrjettastofan japanska tilkynti í dag, að keisarinn hefði gefið út tilskipun þess efnis, að myrkvun skyldi af- Ijett í þorgum landsins og öll ritskoðun upphafin. Ennfremur skipaði keisarinn svo fyrir, að skemtanir þær, sem bannaðar hefðu verið í Japan á styrjald- arárunum, skyldu nú aftur leyfðar og væri það vilji keis- arans að þær væru hafðar sem fjölbreyttastar fyrir fólkið. Sendimenn farnir heim. llin 16 manna sendinefnd Japana, sem fór til Manilla, til þess að ræða um uppgjöfinai við Mac Arthui', hafði þar ekki langa viðstöðu. Mac Arthur sýndi þeim sig ekki, og annaðist herráðsforingi; hans um viðræðurnar, ásamt herráðsforingja Niemitz flota- foringja. Yoru tveir fundiv haldnir, og gáfu Japanarnh’ allar upplýsingar um flugyelli hafnir, tundurdufla lagnír o. s. frv. sem af þeim var kraf- ist. Fundirnir voru haldnir með stuttu millibili, og síðan lögðu Japanarnir aftur af stað heimleiðis. Foringi þeirra var varaformaður aðalherráðs- Japana. Hernám og uppgjöf. Mountbatten lávarður hefur sent Terruchi greifa yfirmanni, japanska hersius í Burma, orð um að senda til sín sendinefnd. Er búist. við að fcr.nii geri það, þótt enn hafi hann ekki sýnt á s.jer neitt uppgjafarsnið. — Talið er að lið það, sem her- nemi Japan, verði aðallega bandaríkst. Þó verða þar 12 þúsund Ástralínumenn. Mikill heuskipafloti liggur fyrir ströndum Japan, og t.alið er að ógurlegur flugfk komi með, hermenn þangað. Fulltrúar Breta, Rússa, Kínverja og Frakka, sem fara eiga með, Mac Arthur til Japan, eru nú annaðhvort komnir til hans eða eru á leiðinni. Ein miljón heim l.ONDON: Látin hefir nú verið laus ein miljón þýskra hermanna á hernámssvæði Breta og þessir menn sendir heim til sín, til þess að vinna að landbúnaðarstörfum. Talið er að fleirum veröi bráðlega

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.