Morgunblaðið - 21.08.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 21.08.1945, Síða 11
Þriðjudagur 21. ágúst 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Veisla bæjarstjórnar fyrir forsetahjónin á laugardaginn var A LAUGARDAGINN var, þ. 18. ágúst, hjelt baejarstjórnin veislu að Hótel Borg fyrir Svein Björnsson forseta og frú hans, eins og gert hefir verið á þess- um afmælisdegi kaupstaðarins undanfarin ár. Veislan hófst kl. 7%. Forseti bæjarstjórnar Guðmundur Ás- björnsson, Bjami Benediktsson borgarstjóri og frú hans tóku á móti gestunum í fremri veit- ingasal hótelsins. Gestirnir munu hafa verið um 130. All- mörgum hafði verið boðið, er gátu ekki tekið þátt í veislunni, sakir fjarveru úr bænum eða annara forfalla. Þarna vöru tveir ráðherranna, f jármála- og dómsmálaráðherrann, ’ nokkrir fulltrúar erlendra ríkja, m. a. sendiherrar Bandaríkjanna, Breta,' Rússa og Frakka og sendiherra Dana, sem hjer er um stundarsakir I fjarveru de Fontenay. Þar var sendiherra Islands í Bandaríkjunum og frú hans, fulltrúar frá her og flota, m. a. Stenreth hershöfðingi, ýmsir æðstu embættismenn sterkum böndum. Þær ættu samleið. Og hvað sem framtíð- in kynni að bera í skauti sínu, þá væri hann þess fullviss, að vináttutengsl norrænna þjóða ættu eftir að styrkjast. Ræðu- maður vjek máli sínu til Sveins Björnssonar forseta, hve á- nægjulegt það væri, að ís- lenska þjóðin hefði einhuga valið hæfasta manninn, sem fyrsta forseta sinn. — Við hjónin, sagði sendi- herrann, vorum hjer um tíma fyrir mörgum árum, og eign- uðumst þá marga vini. Er okk- ur ánægja að því að hitta þá aftur, þegar við í þetta sinn lít- um Islandsfjöll, fundum við glögt til þess, hve vænt okk- ur þykir um landið. Því er ekki að leyna, að nokk ur ánæg'ja kom upp í Dan- mörku útaf því, hvaða tíma ís- lenska þjóðin valdi til aðskiln- aðar frá Danmörku. En engum Dana datt í hug, að íslendingar rjeðu ekki að öllu leyti einir framtíð sinni. Nú líður að því, að samninganefnd fari hjeðan Bráðabirgðalög landbúnaðarráð- herra um verðfesiingu land- bánaðarafurða SÍÐAN ríkisvaldið tók í sínar um, að nú verði betra að selja 'við sína samstarfsmenn í rík- hendur verðlagningu landbún- aðarafurða og eftirlit með sölu þeirra, sem gert var með bráða birgðalögum árið 1934, hafa staðið þrálátar deilur um það mikla vandamál bæði á Alþingi og utan þess. Bráðabirgðalögin 1934, sem alment hafa verið kölluð kjöt- j er sanngjarn grundvöllur og mjólkurlögin, voru vitanlega j er það jafnan svo, þegar um samþykt á Alþingi af þáverandi þvingaða sölu er að ræða á vörur erlendis heldur en verið hefir og síðar verður. Sexmannanefndar samkomu- lagið er nú að formi til úti um leið og stríðið er búið. Að því er þó mikill stuðningur um eðli legt hlutfall milli tilkostnaðar og afurðaverðs, sem vitanlega Þó stjórnarflokkum. Engar veru- legar breytingar frá stjórnar- andstæðingum voru teknar til greina. Síðan hefir þessum lög um verið breytt nokkrum sinn- hvaða vöru sem er, að hagsmun ir seljenda krefjast þess, að var an gangi út. Þessvegna er nægi lega hátt vei'ð ekki nema önn- !' ur hliðin. Hitt verður líka að isstjórninni gefið út þau lög, sem hjer um ræðir. Er og von- andi, að þau verði öllum hlut- aðeigendum til góðs. J. P. Fimmtugur: Steián Þorláksson, Reykja- hlið um. Hefir allmikið verið deilt j athuga, að varan sje í um lögin sjálf, en þó mest um útgengilegustu ástandi. sem Sú, Stefán Þorláksson varð fimmtugur 15. þ. m. Fæddur Reykjavík, en ólst upp að Hrísbrú i Mosfellssdal. Stefán hefir nú á annan áratug búið framkvæmd þeirra. Með hinum nýju bráðabirgða lögum landbúnaðarráðherrans endanna hagur. krafa kaupendanna er eðlileg og að sinna henni er líka selj- landsins, svo sem forseti hæsta- til Danmerkur. Jeg er þess full rjettar, Þórður Eyjólfsson, viss, að þegar íslendingar og bankastjórar aðalbankanha, Danir setjast að samningaborð- bæjarfulltrúar og varabæjar- fulltrúar, forstöðumenn bæjar- stofnana, blaðamenn o. fl. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri bauð forsetann og frú hans og aðra gesti velkomna,*' inu, þá munu þeir í fullu bróð- erni koma 'sjer saman um öll samningsatriðin. Að endingu óskaði hann Is- landi bjartrar framtíðar og bað um, að leikinn væri ísl. þjóð- þegar sest var að borðum. En söngurinn. Var gerður góður forseti bæjarstjórnar, Guð-1 rómur að máli sendiherrans, mundur Ásbjörnsson mælti fyr sem annara ræðumanna. ir minní forsetahjónanna. Hann j Að loknu borðhaldi sátu talaði m. a. um langan starfs- menn í fremri sal hótelsins við feril Sveins Björnssonar í þágu glaðværð fram eftir nóttu. ýmsra þjóðnytjamála og lýsti því* hve mikil hamingja það væri fyrir íslensku þjóðina, að Sveinn Björnsson skyldi hafa orðið fyrsti þjóðkjörni forseti landsins, og hve virðuleg ein“ k| i AmlAllflS CIHS ingin hefði verið um kjör hans. flSJOiTllGIKu SSIIm Þá tók til máls Sveinn Björns | RÖGNVALDUR SIGURJÓNS son forseti og mælti fyrir minni SON píanóleikari endurtekur Reykjavíkur. Hann nefndi það hljómleika sína í Gamla Bíó Röqnvaldur Sigur- jónsson endurlekur m. a., að Reykjavík hefði fríkk að á síðastliðnu ári, frá Bessa- stöðum sjeð, einkum á vetrar- dögum, því nú grúfði eigi sama reykskýið yfir bænum sem áð- ^ ur. Hann nefndi og annað fram J tak bæjarmanna, sem myndi vekja athygli víða um lönd, hina alsherjar berklaskoðun, er fram fór í vetur. Hann mint ist á hina miklu aðsókn í bæ- inn, og hve erfitt það væri fyr- ir hina fríkkandi Reykjavík að komast hjá því, að bæjarbúum fjölgaði helst til ört. Á eftir ræðunum Ijek hljóm- sveit hótelsins ættjarðarlög. Fleiri lög voru spiluð og tóku gestirnir undir. Síðan tók til máls sendiherra Dana, Höst. Hann kvaðst ekki hafa ætlað sjer að kveðja sjer hljóðs við þetta tækifæri. En hann gæti ekki orða bundist, eftir að hann hefði hlustað á þau norrænu lög, sem hjer hafL verið farið með, nokkur væru dönsk, önnur íslensk. Söngur- inn hefði mint hann á, að nor- fáenar; þjóðif væru tengdar eru úppseldir. annað kvöld kl. 7. í fyrstu var ekki ráðgert, að hann hjeldi nema eina almenna tónleika, en sökum þess, að margir urðu frá að hverfa síðast, hefir verið ákveðið að hann haldi þessa tónleika á morgun. Rögnvaldur hefir hlotið ein- róma lof tónlistargagnrýnenda, bæði hjer og erlendis, fyrir framúrskarandi leik sinn og tækni og er ekki nokkur vafi á, að hann stendur nú í röð allra fremstu snillinga í sinni grein. Adolf Busch filu- snillingur kominn ADOLF BUSCH, fiðlusnill- ingurinn, sem kemur hingað á vegum Tónlistarfjelagsins, kom hingað til lands í gær. Hann mpn halda fyrstu tón- leika sina hjer í.bænum síðari hluta þessarar viku, en ekki er fullákveðið hvenær. Allir að- göngumiðar að tónleikunum er yfirstjórn þessara mála ger- samlega breytt. í stað nefnda — kjötverðlagsnefndar, mólk- ursölunefndar, mjólkurverðlags nefndar og grænmetisverðlags- nefndar — kemur ein 5 manna verðlagsnefnd, en kosning henn ar og nokkuð af verkefnum hinna fyrri nefnda er í hönd- um 25 manna búnaðarráðs, sem skipað er til að byfja með til eins árs í senn. Sú mikla breyting er á gerð, að búnaðarráðið og verðlags- nefndin er skipað eingöngu bændum og bændafulltrúum. Er þar með tekin til greina á- kveðnasta ósk bændastjettar- innar um það, að yfirstjórn þessara mála sje falin bændum einum, í stað þess, að fram til þessa hafa annara stjetta menn verið einnig í þessum störfum. Landbúnaðarráðherra skipar í þessi störf og er borgaraleg skylda að taka sæti í Búnaðar- ráði, ef ekki hamla forföll." Verða til þessa áreiðanlega valdir greindir og gætnir bænd ur úr öllum sýslum landsins. Það verða menn, sem þekkja allar ástæður bændanna og er til þess trúandi að fara þær leiðir, sem hagfeldastar eru. Skiftir líka miklu, að slíkir menn hafi eingöngu fyrir aug- ufn hagsmunasjónarmið, en sjeu ekki háðir annarlegum deil um. Er það miklu nær, að fela þannig mönnum að skera úr um verðlag, verkun, flokkun og sölufyrirkomulag landbún- aðarafurðanna, en að deila um þvílíka hluti að staðaldri á Al- þingi. Annars hafa vandkvæði þess ara mála vaxið að stórum mun á stríðstímunum, einkum vegna hinnar miklu niðurgreiðslu á framleiðsluverði, sem fram- kvæmd hefir verið á innlendum markaði. Rikisuppbætur á útflutnings vörur voru sjálfsagðar á með- an stríðið stóð og markaðir voru af þeim sökum lokaðir að meira eða minna leyti. Hins múnu fáir eða engir bændur hafa vænst, að þeim yrði hald- ið áfram að striði löknu, enda mundu þá fleiri kröfur koma til greina. Það er og líklegt eft- ir fyrri reýnslu og eftir ástæð- Alt þetta verður hið nýja Búnaðarráð að taka til meðferð ar, og svo einnig hitt, hvað hægt er að gera til að tryggja sölu og verðlag okkar landbúnaðar- vara erlendis. Það var ætlun landbúnaðar- | ráðherra að gefa þessi bráða- birgðalög út fyrir lok júlímán- aðar, en hann frestaði því um skeið af tveim ástæðum. Ann- ars vegar af því, að rjett þótti, að fá úr því skorið, hvort nokk uð yrði úr þeirri samningavið- leitni, sem til hafði verið stofn- að milli Búnaðarfjelags Islands myndarbúi að Reykjahlíð í sömu sveit, enda kann hann hvergi betur við sig én austur þar. Margt starfið hefir Stefán stundað um æfina; vinnu- menskú í sveit, bifreiðaakstur, verkstjórn o. fl., og er einn hinna fyrstu atvinnubílstjóra i hjer á landi og með þeim fyrstu | sem starfræktu bílstöð. j _En Stefán hugðist reyna fleiri störf í lífinu en bifreiða- akstur og brátt verður hans vart sem verkstjóra við húsa- gerðir o. fl. framkvæmdir, og kom brátt í ljós, að það verk, sem hann tók að sjer, var í góðs manns höndum, því ekki skorti verkhygni nje dugnað, og ótrauður var Stefán að og Alþýðusambandsins, því þó kanna nýjar brauti.r. hvorugur sá aðili hafi verið við Hann býr nú eins og áður er urkendur sem umbjóðandi um gagt myndarbúi að Reykjahlíð, vöruverð, þá gat venð að því en enginn þarf að halda! að það mikill styrkur, ef þessi fjelags- hafi ekki kostað mikla elju og samtök hefðu orðið á eitt sátt. «atorku að koma því upp og Iims vegar var það, að Bún- fleyta þvi gegnum erfiðieika aðarþmg hafði fyrir all löngu ár> enda er stefán sístarfandi. venð kvatt saman til að ræða j Glaðvær er Stefán með af- verðlagsmál o. fl. Var því rjett brigðum og góður heim að mætt að sjá tillögur þessar áð- sækja og er gestrisni hans við_ ur en ríkisstjórnin tæki fulln- (brúgðið. Engum þarf að leið_ ast í návist hans, svo hnittinn aðar ákvörðun í málinu. hefir komið í ljós, að og fyndinn j svorum er Stefán. Nú engir samningar hafa orðið Qg ef rætt er um landsmál eða milli Búnaðarfjelags og Alþýðu onnur aivarieg mál, þá hygg jeg að Stefán sje mjög til fyr- sambands. Afgreiðsla Búnaðar þings er líka slík, að hún leys- ir þetta mál á engan hátt, að minsta kost-i ekki á þessu ári. Það afgreiddi að vísu frumvarp um bráðabirgða breytingar á lögum Búnaðarfjelags Islands og mun það vera að minsta kosti fjórða -frumvarpið, sem Búnaðarþingið hefir haft til meðferðar um verðlagsmálin síðan á síðasta nýári. Með þessu nýja frumvarpi er málinu að miklu leyti vísað til bændafund ar, sem áformað er að halda í næsta mánuði. Fari svo, að hann samþykki þessar tillögur, þarf þó langan undirbúning til þess, að þær geti náð að íullu til framkvæmda. Landbúnaðarráðherra hlaut því að gera sínar ráðstafanir nú, og því síður gat hann beð- ið eftir hinum væntanlega bændafundi, af því vitað er, að í sambandi við hann eru mikl- ar' deilur í uppsiglingu, sem byggjast á öðrum sjónarmiðum en hagsmunum bændanna. Alís vegna er þvi vel farið, að ráðherranh hefir í samráði irmyndar um hve heilbrigðum augum hann lítur á málin. Hjálpfúsari mann en Stefán getur ekki, enda nýtur hann afarmikilla vinsælda, og vina- kveðjur og heimsóknir svo hundruðum skifti í tilefni af- mælisins sýndu glögt að svo ei'. Ýms trúnaðarstörf hafa sveitungar Stefáns falið honum, og sýndu það í verki á afmælis- daginn hve mikils1 þeir meta hann. Við vinir Stefáns óskum hon um langra lífdaga. og óskum þjóð okkar þess að hún mætti ala sem flesta dugnaðar- og atorkumenn, slíka sem Stefán er. Sk. LONDON: Joseph Grew, sem verið hefir aðstoðar- utanrík- isráðherra Bandaríkjanna að undanförnu, hefir beðist lausn ar. Grew. sem var um langt skeið sepdiheri'a Bandaríkjanna \ Tokio, er talinn hafa ágæta þekkingu á sálarlifi og, stjórn- máiaaðferðum Japana.'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.