Morgunblaðið - 30.09.1945, Side 7
Sunnudagur 30. Gept. 1945
M 0 R G U X B L A Ð I Ð
Bætur fyrir brottvikning hreppstjóra
FYRIR NOKKRU var kveð-
inn upp dómur á bæjarþingi
Reykjavíkur í máli, sem Ste-
fán Björnsson, fyrv. hreppstjóri
í Borgarnesi, höfðaði gegn rík-
' issjóði til skaðabóta vegna þess,
að 5. sept. 1941 vjek Jón Stein-
grímsson sýslumaður Stefáni úr
hreppst j órastarf i.
Er málsatvikum lýst svo í
dóminum:
„Málavextir eru þeir, að
stefnandi var um margra ára
skeið hreppstjóri Borgarnes-
hrepps. Með brjefi, dags. 9. apríl
1941, skoraði sýslumaðurinn í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu á
stefnanda að segja af sjer hrepp
stjórastarfinu, þar sem hann
taldi stefnanda ófæran til að
gegna því, en kvaðst að öðrum
kosti mundu leysa stefnanda
frá starfinu. Brjefi þessu svar-
aði stefnandi með brjefi dags.
17. s. m. og mótmælti þar öll-
um ásökunum sýslumanns. —
Virðist síðan ekkert hafa gerst
í málinu fyrr en þann 5. sept.
1941, að sýslumaðurinn ritar
stefnanda brjef og tilkynnir
honum þar, að hann sje þar
með leystur frá störfum sem
hreppstjóri í Borgarneshreppi
frá 6. s. m. að telja, og annar
maður settur í hans stað. Stefn-
andi mótmælti atferli þessu
með brjefi dags. 6. s. m. og mót-
mælti þar heimild sýslumanns
til stöðusviftingarinnar. Kveðst
hann ekki mundu afhenda bæk
ur hreppstjóraembættisins
nema úrskurður gangi áður um
það efni. Þann 3. okt. s. á. var
í fógetarjetti Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslu tekið fyrir að
taka skjöl og bækur, varðandi
hreppstjóra Borgarneshrepps,
úr vörzlum stefnanda og fá
þær í hendur hinum setta
hreppstjóra. Stefnandi mót-
mælti framgangi gerðarinnar.
Með úrskurði uppkveðnum í
sama þinghaldi var úrskurðað,
að gjörðin skyldi fram fara. —
Stefnandi afhenti þá áðurgreind
skjöl og bækur, en mótmælti
úrskurðinum og kvaðst mundu
áfrýja honum. Ekki mun hafa
orðið af áfrrýjun.
★
Stefnandi byggir kröfur sín-
ar fyrst og fremst á því, að það
sje ekki á valdi sýslumanns að
víkja hreppstjórum frá starfi,
heldur verði það einungis gert
með dómi. Heldur hann því
fram, að enda þótt sýslumaður
skipi hreppstjóra úr hópi
þriggja manna, sem sýslunefnd
hefir tilnefnt, þá eigi 1. mgr. 1.
gr. laga nr. 27 frá 1935 ekki
við í þessu efni, þar sem ein-
mitt sje tekið fram í 3. mgr.
sömu greinar, að ákvæði þetta
nái ekki til sýslunarmanna, sem
ekki hafa sýslanina að aðal-
starfi. Stefnandi telur því, að
brottvikningin hafi verið heim
ildarlaus og rjettarbrot gagnv.
sjer. Beri því stefndum að bæta
sjer það tjón, sem hann hafi við
það beðið. í öðru lagi byggir
stefnandi kröfur sínar á því,
að hreppstjóra verði ekki bóta-
laust vikið fyrirvaralaust og án
sakar frá starfi, þótt talið yrði,
að sýslumaður hafi vald til að
víkja hreppstjóra frá starfi.
Stefndur byggir áýknukröfu
sína í fyrsta lagi á því, að sýslu
menn hafi vald til að vikja
hreppstjórum úr starfi hvenær
sem þeim þóknast, án þess að
þeir eigi rjett til bóta. Sýslu-
menn skipi hreppstjóra óg hljóti
því að hafa vald til að segja
þeim upp1 störfum. Hreppstjór-
ar sjeu aðeins umboðsmenn
sýslumanns, er vinni ýms störf
fyrir þá og á þeirra ábyrgð (sbr
ákvæði 1. mgr. 1. gr. reglug. nr.
68 frá 1880). Af þessu leiði, að
sýslumenn hljóti að geta losað
sig við slíka umboðsmenn, þeg-
ar þeir óski, án þess að þeir
eigi rjett til bóta fyrir umboðs-
sviftinguna, nema sjerstaklega
sje um það samið.
Telja verður það meginreglu
í íslenskri löggjöf, sem kemur
fram í 1. mgr. 1, gr. laga nr. 27
frá 1935, að sá aðili, sem heim-
ild hefir til að veita opinberan
starfa, hafi einnig vald til að
víkja úr honum, sjeu ekki bein
fyrirmæli í aðra átt. Samkvæmt
þessu verður ekki talið, að
sýslumaður Borgarfjarðarsýslu
hafi farið út fyrir valdsvið sitt
er hann vjek stefnanda frá
starfi sínu. Hinsvegar verður
að telja, að enda þótt hrepp-
stjórar sjeu umboðsmenn sýslu
manna og starf þeirra eigi aðal-
starf, þá sje starf þeirra föst
staða í þarfir ríkisinS. Og þár
sem stefnandi var skipaður í
og þar sem stefnandi hafi
reynst ófáanlegur til að segja
af sjer, hafi hann (sýslumaður-
inn) eigi átt annars úrkosta, en
víkja stefnanda frá störfum,
svo sem að framan greinir. —
Auk þessa kveður sýslumaður-
inn að stefnandi hafi oft hag-
að sjer þannig, að eigi hafi ver-
ið unt að láta hann halda áfram
hreppstjórastörfum.
stöðuna án nokkurs fyrirvara,
mátti hann treysta því, að hann
fengi að halda henni meðáfi'
hann vildi, hefði heilsu til og
bryti ekki af sjer. Verður því
sýknukrafa stefnda. eigi á
þessu bygð.
★
í öðru lagi hefir stefndur
bygt sýknukröfu sína á því, að
stefnandi hafi svo verulega
brotið af sjer í hreppstjórastarf
inu, að það rjettlæti fyrirvara-
lausa brottvikningu hans úr
starfinu.
Skýrir sýslumaðurinn í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
svo frá, að þann 14. desember
1940 hafi Kvenfjelag Borgar-
ness haldið skemtisamkomu
þar staðnum, og kveðst sýslu
maðurinn hafa veitt leyfi til, að
skemtun þessi væri haldin. —
Hafi stefnandi komið á skemt-
un þessa, og verið áberandi ölv
aður og afhent konu, er seldi
aðgöngumiða að skemtuninni,
skjal nokkurt, er hann hafi ósk
að að lesið væri upp. Kona
þessi hafi þá afhent lögreglu-
þjóni, er þarna var staddur,
skjal þetta, en annar lögreglu-
þjónn tekið skjalið og lesið það
upp. í skjali þessu, sem undir-
ritað er af stefnanda og er með
stimpli hreppstjóra Borgarnes-
hrepps lýsir hann því yfir, að
hann telji skemtun þessa óheim
ila og stöðvi hana, ef sjer sýn-
ist svo, þar sem hann hafi eigi
Stefnandi hefir hins vegar
skýrt svo frá, að samkoma þessi
hafi verið haldin án þess, að
hann hafi veitt leyfi til þess, en
fastur siður sje, að hreppstjór-
ar veiti slík lpyfi, enda mót-
mælir stefnandi því, að sýslu-
maðurinn hafi veitt þetta
skemtanaleyfi. Að öðru leyti
skýrir stefnandi svo frá, að um
kvöldið þann 14. des. 1940 hafi
hann neytt þriggja staupa af
,,whisky“, en ekki verið undir
áíengisáhrifum. Um kl. 21 hafi
hann farið á samkomu þessa
til þess að líta eftir hvað þar
færi fram, en er þangað kom,
hafi sjer verið neitað um inn-
göngu, nema hann keypti að-
göngumiða. Það kveðst stefn-
andi ekki hafa viljað gera, en
spurt, hver hefði veitt leyfi til
að hafa þar veitingar og selja
aðgang að skemtuninni, en
ekki hafa fengið neitt svar. —
Kveðst stefnandi síðan hafa
farið heim og ritað umrætt
•ekjal. Síðan kveðst stefnandi
síðan hafa farið aftur á sam-
komuna og hitt þar konur
nokkrar, er stóðu fyrir samkom
unni, svo og tvo lögregluþjóna.
Kveðst stefnandi þá hafa feng-
ið einni konunni þar skjalið
með þeim ummælum, að hún
hefði gott af að kynna sjer það
fyrir næstu skemtisamkomu.
Hafi kona þessi fengið öðrum
lögregluþjón'inum brjefið og
beðið hann að lesa það. Stefn-
andi kveðst ekkert hafa talað
við lögregluþjónana, én annar
þeirra hafi kastað til sín skamm
aryrðum, er hann hafi ekki
svarað, heldur farið út. Enn
kveðst stefnandi hafa komið á
samkomu þessa seinna um
kvöldið og hafi þá farið inn ó-
hindraður, verið þar í nokkrar
mínútur og farið svo heim. Tel-
ur stefnandi, að hann hafi á
engan hátt brotið af sjer í starfi
í umrætt sinn, enda hafi hann
ekki verið undir áhrifum áfeng
is og því síður ölvaður. Þá hef-
ir stefnandi bent á, að samkv.
ákvæðum 19. gr. áfengislag-
anna nr. 33 frá 1935, skuli hver
sá starfsmaður ríkisins, sem er
ölvaður, þegar hann er að gegna
starfi sínu, sæta refsingu, en
þriðja brot varði frávikningu
stjórastarfinu í nær heilt ár á
eftir.
★
Skýrsla lögregluþjónanna um
atburði þá, er urðu á umræddri
samkomu, hefir aðeins verið
lögð fram í-óstaðfestu eftirriti,
en stefnandi hefir mótmælt áð
það sje með efni sínu komið frá
þeim. Verður því ekki á
skýrslu' þessari bygt í þessu
máli. Eins og málsatvikum hef-
ir verið lýst, verður, gegn mót-
mælum stefnanda, ekki talið
sannað, að hann hafi verið und
ir áhrifum áfengis í umrætt
sinn, nje verið kunnugt um að
leyfi hafi verið veitt til að
halda samkomu þessa. — Með
skírskotun til þessa, svo og ann-
ars þess, er fram hefir komið
í málinu, þykir stefnandi ekki
með fyrgreindri vínnautn og
framkomu hafa brotið svo af
sjer í starfi, að rjettlætt geti
hina fyrirvaralausu brottvikn-
ingu hans úr starfinu, enda er
ósannað, að hegðun stefnanda
í starfinu hafi í önnur skifti
verið á nokkurn hátt aðfinnslu-
verð.
Verður því sýknukrafa
stefnds ekki á þessu bygð.
Þá hefir stefndur hreyft því,
að stefnandi sje orðinn maður
aldraður, og því næg ástæða til
að láta hann hætta störfum, þar
sem hann geti eigi sinnt þeim
vegna ellilasleika.
Stefnandi er nú 71 árs gam-
all. Þar sem ekkert hefir kom-
ið fram í málinu, er bendir til
að aldur hafi háð honum fram-
kvæmd hreppstjórastarfans,
verður ekki talið, að ástæða
hafi verið til að víkja honum
frá störfum af þeim sökum,
enda taka lög nr. 27 frá 1935
ekki til hreppstjóra.
Samkvæmt framanrituðu þyk
ir því mega fallast á það með
stefnanda, að hann hafi verið
sviftur störfum án ástæðu, og
verður því að telja frávikning-
una fela í sjer rjettarbrot gagn-
vart honum. Ber stefndum því
að greiða honum bætur fyrir
þá röskun á stöðu hans, og hög-
um, er af brottvikningunni
leiðir“.
Niðurstaða dómins hljóðar
svo:
„Stefndur, fjármálaráðherra
f. h. ríkissjóðs, greiði stefnanda,
Stefáni Björnssyni, kr. 6000.00
með 6% ársvöxtum frá 16. nóv.
1944 til greiðsludags og kr.
700.00 í málskostnað innan 15
daga frá lögbirtingu dóms þessa
að viðlagðri aðför að lögum“.
Fyrir Stefán Björnsson flutti
málið Magnús Thorlacius hrl.,
en fyrir ríkissjóð Jón Sigurðs-
son hdl.
í**t**J**J**J**J**J**J**J**C**J**t**J**I**t**J**J**I**t**r**;**T**I**t**J**J**J**J**t**J**J**J**J**T**T**I**;********I**r**I**I**J**JM$M5M3‘
,1.
Tilkynning
Frá og með 1. október þar til öðruvísi verður á-
kveðið, verður leiga á vörubílum í innanbæ.jar akstri
sem hjer segir:
i
Dagvinnna kr. 18,44 með vjelsturtum kr. 21,25
Eftirvinna kr. 22,61 með vjelsturtum kr. 25,42
Nætur- og helgid. kr. 26,78 með vjelsturtum kr. 29,59
í
f
|
$
'f
t
'f
t
I
i
t
I
I
♦*«•****♦•*• «*4 •*♦♦*« **♦ ♦ *♦ •*♦ «•♦«•«♦•*•*'.•*•*♦♦•♦•*♦«** •*♦ ♦*. *** •*♦♦**♦*• «*• •* 4 •*♦ •*♦ «*♦
\JörulíiitjórafíjeÍacjii J-^róttar
veitt leyfi til að halda hana.: frá starfi, eigi skemur en þrjá
Stefnandi hafi síðan farið, en ^ mánuði, en að fullu og öllu^
komið aftur og verið á sam- j ef miklar sakir eru. Þótt talið
komunni nokkra stund og farið yrði, að hjer hefði verið um ölv-
svo. Kveður sýslumaður, að un að ræða af sinni hálfu, þá
skýrsla lögregluþjónanna um væri hjer um fyrsta brot að
þetta hafi borist sjer næsta ræða, er aðeins varðaði sektum,
dag, svo og áðurgreint skjal.
Nokkru siðar hafi hann átt tal
um þetta við stefnanda, er hafi
viðurkent brot sitt, en óskað eft
en ekki s<Aðumissi.
Þá hefir stefnandi algerlega
mótmælt því, að framkoma sjn
í starfinu að undanförnu hafi
ir, að ákvörðun vegna þessa á nokkurn hátt verið aðfinslu-
yrði frestað, þar sem hann j verð. Enn hefir stefandi bent á,
(stefnandi) hefði í hyggju a' að ýslumaður hafi ekki hafist
flytjast á brott úr bænum og Ir-tida um þessi mál fyrr en
mundi því segja af sjer starf-, lön u eftir að atburðir þessir
inu. Úr því hafi þó ekki orð , rðu og látið sig gegn hrepp-
Sendi
isvemn
óskast
hálfan eða allan daginn.
Laugaveg 82.
í
❖
x
%
t
X
X
X
t
V
t
I
i
X
(^**«*M**«***2M**4*M**«2>«2H^!*^!^**M**,***'***<M*M*M*M*M''H***tf4*M****M***tN^4«N«N«*4*M«M*k«M*M’****M*H*M«**^
❖ t
Iðgjaldahækkun
Frá og með 1. október hækka iðgjöld til
Sjúkrasamlags Reykjavíkur úr kr. 10,—■ í kr.
12,— á mánuði.
I
Sökum mikillar eklu á skiftimynt er þess
óskað að fólk hafi meðfeTðis rjetta upphæð
er það greiðir gjöld sín.
SJÚKRASAMLAG REÝKJAVÍKUR.
t
*;♦
I
•í
I
t
t
s
.1
:••;•!