Morgunblaðið - 02.12.1945, Side 7

Morgunblaðið - 02.12.1945, Side 7
Summdagur 2. des. 1945 MORGUNBLAÐIÐ % V erslunarhöf tin. í DAG falla úr gildi hin fyrri lög urri innflutning og gjald- eyrishömlur, því þeim var ælt- að að gilda í lengsta lagi til 1. desember. Nefnd sú/sem Pjet- ur Magnússon ráðherra skipaði í haust til að semja frumvarp um nýja skipun þessara mála, hefir fyrir nokkru lokið störf- um, og var frumvarp hennar lagt fyrir Alþingi. Svo var til ætlast frá upp- hafi, að hin fyrri lög og reglur stæðu ekki lengur en missiri eftir lok Evrópustyrjaldarinnar. | Meginmunurinn á hinum fyrri' lögum og reglum, og þeim, sem nú ganga úr gilcji, er sá, að áður var innflutningur allra vara háður innflutningsleyfum undantekningarlaust, og engan gjaldeyri hægt að láta af hendi, nema með leyfi. En nú er inn- flutningur gerður frjáls á öll- um vörum, nema þeim, sem sjerstaklega er tekið fram að þurfi leyfi fyrir. Þetta skiftir að vísu ekki miklu máli, ef undanþágurnar frá reglunni um frjálsan innflutning ná til mestallra vöruflokka. En svo verður ekki. Því mikill innflutn ingur frá Bretlandi verður frjáls. Alt öðru máli vtrður vitan- lega að gegna með viðskiftin við Bandaríkin, þar eð dollara inneign okkar þar gæti eyðst fljótt, ef eigi væru hömlur á innflutningi þaðan. Því Banda- ríkjamenn kaupa næsta lítið af íslenskum afurðum. I Bandaríkjunum. BANDARÍKJAMENN hafa á síðustu mánuðum afnumið mik ið af því opinbera eftirliti, sem verið hefir þar undanfarin ár á framleiðslu og útflutningi. En stofnun sú, sem hafði eftirlit með framleiðslunni vegna styrj aldarþarfa, hefir verið lögð niður. Hefir útflutningur margra vörutegunda þar verið algerlega gefinn frjáls. Vegna þess að hið opinbera eftirlit hefir verið afnumið, og vegna þess að þarfirnar til hersins eru nú smávægilegar, samanborið við það sem áður var, er nú með degi hverjum auðveldara að fá vörur vestra, þó enn eigi það Iangt í land, að framleiðsla landsmanna sje komin í það horf sem hún áður var, á friðartímum. Eftir ástæðum hafa viðskifti okkar við Bandaríkin verið mjög hagstæð á stríðsárunum. Og þar eru framleiddar, að heita má, allar þær vörur, sem við þurfum að flytja inn. En til þess að við getum haldið áfram viðskiftum þar í stórum stíl, á okkar mælikvarða, þá þyrfti meira af útflutningsvörum okk- ar að vera seljanlegt þar, en verið hefir. Nýjir markaðir. SEM STENDUR erum við á vegamótum í viðskiftamálum okkar, eins og Pjetur Magnús- son tók rjettilega fram í ræðu, er hann flutti nýlega í Varðar- fjelaginu. Sem stendur er aðal- markaðurinn fyrir aðalútflutn- ingsvöru okkar, fiskinn, í Eng- landi. Með stórauknum skipa- stól, er þess að vænta, að fisk- framleiðslan vaxi á næstu ár- um. Leita þarf nýrra markaða fyrir frosin fiskflök, fyrir síld og aðrar matvörur, sem við REYKJAVÍKURBRJEF framleiðum. Um mest alla Ev- rópu er matarskortur. Að vísu er, enn sem komið er, erfitt að fá vörur í staðinn fyrir mat- vöruna, sem við getum látið frá okkur. Einmitt nú eru verk- efnin mörg og mikilvæg fyrir hagsýna og duglega verslunar- stjett landsins, að efna til hag- feldra viðskifta og ryðja íslensk um afurðum nýjar brautir út um heim. Stjórn landsins verður að hafa aðalþræðina í sinni hendi, viðvíkjandi verslunarsamning- um o. þessh. En innan þessa ramma ætti hið frjálsa framtak duglegra og hagsýnna versl- unarmanna að fá að njóta sín, til ómetanlegra hagsbóta fyrir þjóðarheildina. Kosningaáróður. FRAMSÓKNARFLOKKUR- INN hefir byrjað kosningaáróð ur sinn fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar hjer í Reykjavík. Þegar flokkurinn er í þeim ham, byrjar ritstjóri Tímans oftast á því, að birta greinar í blaði sínu með sorgarrönd utanum og nokkrum svoköll- uðum kjarnyrðum innaní. Fyrir nokkrum dögum birti Þórarinn eina að slíkum grein- um. Hún var með háfleygara móti. Hún var um Austurvöll, er höfundur kallaði næsthelg- asta stað landsins. næst á eftir Þingvöllum. Ekki er nema gott að Tíma- menn skuli nú alt í einu, eftir hátí í þrjátíu ára útgáfustarf- semi, byrja á því að sýna höf- uðstað landsins ræktarsemi. Betra seint en aldrei. En eftir svo langt ofsóknartímabil gegn Reykjavík og hagsmunum Reyk víkinga, er valið á áhugamál- inu dálítið einkennilegt. Austurvöllur náði að sjálf- sögðu upprunalega vestur á móts við Aðalstræti, að hinum gamla Reykjavíkurbæ og sjáv- argötunni frá bænum niður í Grófina. Þar varð fyrsta gata kaupstaðarins, fram með „Innrjettingum“ Skúla fógeta. Svo næsta lítið var eftir af hin- um óbygða velli. þegar skipu- lagsmál Reykjavíkur voru fyrst tekin til umræðu í 1. árgangi Fjölnis fyrir rúmlega 100 ár- um. Ritstjóri Tímans, sem nú tekur upp það mál í áróðurs- grein sinni, að óhæfa hafi ver- ið að skerða Austurvöll, verður því að víkja máli sínu nokkuð aftur á bak, til þess að fyrir hitta þá brotlegu. Hann hefir þó i þessari fýrstu grein sinni látið sjer nægja að finna að því, að götubrún Thor- valdsensstrætis, sem liggur um vestanverðan núverandi völl, skuli fyrir nokkrum dögum hafa verið gerð bein. Þetta finst Þórarni litla hið mesta hneyksli. AÖ vísu var skekkjan á göt- unni svo lítil, að margir veg- farendur tóku ekki eftir henni. En hún var gerð bein um leið og gatan var malbikuð. Þetta mislíkaði Þórarni og telur sjer trú um að hjer sjeu gerðar hneykslanlegar skemdir á vell- inum. Sennilega af því, að hann elskar alt sem skakt er. Með ólikindum er það, ef þessi „kosningabomba" hans auki álit og fylgi Tímamanna hjer í bæ. # 1. desember. Frá kommúnistum. HIÐ ANDLEGA heilsufar kommúnista fer heldur versn- andi. Áhuginn fyrir málefnum bæjarins að sama skapi' mink- andi. í Þjóðviljanum kemst fátt að, annað en varnargreinar um hið ástkæra land í austri og frelsara mannkynsins, sem þar ráða. Þó komast ritarar Þjóð- viljans ekki yfir helminginn af því, sem þeir vildu sagt hafa, til að dásama dýrðarríkið. Allmargir menn sem staddir eru í Svíþjóð, vilja ekki fara þangað. Þeir vilja heldur svelta sig í hel. Eða stytta sjer aldur á fljótvirkari hátt. Þetta finst Þjóðviljamönnum brein goðgá. Að Svíar skuli vilja leyfa mönn um landvist, sem hið austræna ,,lýðræðisríki“ vill fá til sin. — Ungur hagfræðingur, er lengi hefir verið í Svíþj . skrifar dálk eftir dálk í Þjóðviljann um þetta mál, og heldur því fram, að þær frjettir, sem Morgun- blaðið flytur frá Reutersfrjetta- stofunni eða úr sænskum blöð- um, sjeu meira og minna heima tilbúnar skáldsögur. Hann skil- ur ekki hvaðan sú mannúð er sprottin, meðal sænsku þjóðar- innar, sem er þess valdandi, að Svíar hika við að taka þessa dauðvona menn með valdi og flytja þá austur yfir saltan sjó. Engu er líkara en það hafi ekki örfandi áhrif á dómgreind ungra mentamanna og heil- brigða skynsemi þeirra í bili, er þeir innritast í kommúnista- flokkinn. Áhvggjucfni nr. 2. ANNAÐ áhyggjuefni reyk- vískra kommúnista um þessar mundir er af alt öðrum toga spunnið. Það er prófkosning Sjálfstæðisflokksins. Um hana geta þeir ekkert sagt, annað en hreitt uppnefnum og skæt- ing í þá menn, sem eftir fyrstu óbundnu kosninguna eru á prófkjörslistanum Prófkosning innan flokks til- heyrir ekki hinu „fullkomna austræna lýðræði. Jafnvel ekki, þar sem flokkurinn er aðeins einn, og enginn hefir kosninga- rjett nema hann sje í þeim flokki, fær almenningur innan hins allsráðandi flokks að ráða því hverjir eru í kjöri. Hin ,,alvitra“ stjórn ræður fram- bjóðendum, og kjósendurnir hafa ótafemarkað frelsi til þess eins: Að segja já og amen! Reykvískir kommúnistar hafa undanfarna daga komist að þeirri niðurstöðu, að islenskum kjósendum 3íkar yfirleitt bet- ur hið vestræna lýðræði, með prófkosningum, eins og í Sjálf- stæðisflokknum, heldur en ein- ræðisbrölt og klíkuskapur kommúnista, með sellusniði. Þjóðviljamenn treysta sjer blátt áfram ekki til þess að reyna að telja nokkrum lifandi manni trú um, ag valdboð sellu funda um framboðslista sje við kunnanlegra en frjálst val flokksmanna á frambjóðend- um. Þjóðsögur Ólafs’ Davíðssonar. LOKSINS er komið út alt þjóðsögusafn Ólafs Davíðsson- ar, þrjú gríðarstór bindi. Hefði eins vel mátt hafa bindin fjög- ur, vegna stærðar á safninu. Utgefandi er Þorsteinn M. Jóns son á Akureyri. Hann hefir áð- ur gefið út nokkurt úrval úr þessu þjóðsagnasafni. En þarna er það prentað alt, og er fult eins mikið sem safn Jóns Árna- sonar. Þorsteinn M. Jónsson hefir hvorki sparað fje nje vinnu, til að gera útgáfu þessa vel úr garði. Á hann þakkir skildar fyrir það. Hefir hann t. d. flokk að allar sögurnar með stakri nákvæmni, eftir efni, svo bókin er að því leyti aðgengilegri en önnur þjóðsagnasöfn, sem út hafa verið gefin. Eftir þessa út- gáfu er það augljóst öllum; að ekkert íslenskt þjóðsagnasafn, annað en Jóns Árnasonar, er sambærilegt við hið mikla og merkilega safn Ólafs. Liðin eru 42 ár síðan hinn sjerkennilegi, athafnamikli og afburðavinsæli fræðimaður Ól- afur Davíðsson dó 43 ára gam- all. Hefir lengi verið of hljótt um band sín á milli, er greiddi fyr- ir hugðarefnum þeirra og þjóð- rækismálum yfirleitt. Þegar ís- lendingar koma heim, gætu þeir átt aðstoð vísa og leiðbeiningar frá stofnun þessari. Hún hefði líka á hendi frjettaflutning til íslendinga erlendis, í útvarpi og e. t. v. með því að gefa út hentugt mánaðarrit. Með öfl- ugri starfsemi hjer á landi á þessu sviði, yrði íslendingum út um heim greiðari aðgangur að því, að rækta frændsemi sína við heimaþjóðina, en þeir gætu jafnframt gert þjóð sinni margháttað gagn. með margs- konar erindisrekstri fyrir ís- lenska hagsmuni. Ungir og ötulir menn ættu að beita sjer fyrir þessu máli. Gætu þeir með því orðið ótal mörgum ís- lendingum og þjóðinni i heild að miklu liði. Bændapólitík Tímamanna. í RÆÐU Jóns Pálmasonar, alþingismanns, á Alþingi á dög- unum, rakti hann framkomu Framsóknarmanna í verðlags- málum landbúnaðarins. Er næsta ólíklegt að bændur, sem eru ekki alveg staurblindir nafn hans og starf. En ekki er, Tímamenn, geti lengur verið í hætt við að hann falli í. vafa um! a^ það er ekki hags- munamál landbúnaðarins, sem Framsóknarflokkurinn hefir fyrst og fremst fyrir augum, í afskiftum sínum af þessum málum. I áratug hafa Framsóknar- menn haft völdin yfir verðlags- málum landbúnaðarins. Fjöldi nefnda verið starfandi, en fáir bændur fengið að koma þar ná- lægt. Þetta fyrirkomulag hefir vakið óánægju bænda, en verið hentugt fyrir valdabröti Tíma- klíkunnar hjer í Reykjavík. Þegar núverandi landbúnað- arráðherra setur þessi mál í hendur bænda að öllu leyti, ., jsvo þeir verða einráðir, þá þyk ojaiistæois- i. , . . , , íst Timinn og fylgismenn hans flokksms viðkunnarlegra að , „ , _ , . , , , , . . hafa umboð bænda til þess að það geymdist í minnmgu, , , . . ... . kvarta undan þeim umskift- manna að þeir hefðu greitt at- I kvæði gegn þessu uppátæki j ‘' gleymsku með íslenskri þjóð, meðan hún sinnir varðveislu fornra minja, og hirðir um að halda til haga þeim menningar- verðmætum, sem felast í þjóð- sögum og þjóðfræði. Atkvæðagreiðsla. ÞAÐ LÍÐA missiri og ár, sagði Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar, á fundi hjer á dögunum, milli þess að viðhaft sje nafnakall í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Svo sjald- an er þess óskað. En þegar greiða skyldi atkvæði um það, hvort hefjast ætti handa um Hitaveitu Reykjavíkur, þá þótti andstæðingum Sjálfstæðismanna, að vilja hita Tvískinnungur Framsóknar- upp höfuðstaðinn með heitu j manna er þó gleggsti vitnis- vatni frá Reykjum, og báðu j burðurinn um óheilindi þeirra því um, að viðhaft yrði nafna- kall. Starfssvið Þjóðræknis- fjelagsins. EFTIR NOKKRA daga verð- ur aðalfundur haldinn í Þjóð- rækisfjelaginu hjer í bænum. ^ Hefir fjelag þetta starfað í ,nokkur ár, starfsemin einkum I beinst að því, að greiða fyrir sambandinu milli Þjóðræknis- {fjelags íslendinga í Vestur- heimi við heimaþjóðina. Nú hefir komið til mála að breyta starfsháttum þessa fje- lags, og gera starfssvið þess víðtækara í framtíðinni, og starfseminá um leið öflugri en hún hefir verið. 43 hjer verði í hagsmunamálum bændastjett- arinnar. Þeir láta annað blað sitt halda því fram, að kjöt- verðið, sem verðlagsnefnd bænda ákvað í haust, hafi ver'- ið alf of lágt. En samtímis hef- ur hitt blaðið upp harðvítug- an áróður í umdæmi sínu, Ak- ureyri, gegn kjötkaupúm al- mennings, vegna þess hve verð- ið sje sett svívirðilega hátt! „Kjötverkfall“ Dags á Akur- eyri er óræk sönnun þess, að Framsóknarmönnum er ósárt um, þó bændur beri skarðan hlut frá borði. Hefir ritstjóri Dags haft þá ánægju af áróðri sínum, að kjötsalan á Akureyri er* nálega helmingi minni í ár en hún var í fyrra. Þetta , . . .. gæti á hinn bóginn leitt til þess komið upp miðst.oð fyrir alla ** að bændur yrðu ekki sjerlega Islendinga, sem erlendis dvelja og menn sem telja sig íslenskrar j ‘ ættar og vilja halda tengslum við: ættjörðina, hvar í beimi sem þeir eru búsettir. Að sjálf- sögðu verður samstarf slíkrar stofnunar hjer á landi mest við Vestur-íslendinga, þar eð land- ar eru fjölmennastir í Vestur- heimi. Gangast mætti fyrir því, að fjelög íslendinga, hvar sem er í heiminum, mynduðu sam- haldsflokki. ánægðir með Framsóknarblað- ið, sem beitir nú orku sinni í það að bændur komi ekki út vöru sinni fyrir það verð, sem þeim er ætlað. Hjer í Reykjavík ber minna á „kjötverkfalli Framsóknar- manna, vegna þess hve fáir menn hjer eru, sem tilbeyra þessum ofstækisfulla aftur-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.