Morgunblaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói: í LESBÓKINNI í dag cr m.a. grein um grjót- og sandnám og gatnagerð bæjarins. Sunnudagur 2. desember 1945 Málfundaíjelagið Magni 25 ára MÁLFUNDAFJELAGIÐ Magni í Hafnarfirði Lefir í dag starfað í 25 ár. Fjelagið var stofnað 2. des. 1920. Voru stofnendur 17. Aðeins þrír þeirra eru enn í fjelaginu, þeir Þorleifur Jóns- son frkv.stj., Valdimar Long bóksali og Sigurður Kristjáns- son yfirskattanefndarmaður. Tilgangur fjelagsins var að „æfa menn í flytja mál sitt í ræðuformi og í heyranda hljóði“. Fjelagsmenn voru fyrst fram- anaf rúmlega 20, enda voru þau ákvæði í lögum fjelagsins, að þeir mættu ekki vera fleiri en 24. Nú eru 48 menn í fje- laginu, og mega þeir ekki vera fleiri. Fjelagið hefir að sjálfsögðu haldið uppi málfundum. Einn- ig gekst það fyrir alþýðu- fræðslu í 10 ár, 1921—31. Lang merkasta viðfangsefni fjelags- ins er þó stofnun Hellis- gerðis og rekstur þess. Hellis- gerði mun tvímælalaust vera einn fegursti skemtigarður landsins. Er þegar búið að verja þar tii ræktunar fast að eða um 200 þús. krónum. Það er mik- ið starf og gott, sem Magni hef- ir unnið þar. Ingvar Gunnarsson kennari hefir verið forstöðumaður Hell isgerðis frá byrjun og int þar af henai ómetanlegt starf. Stjórn Magna skipa nú: Kristinn Magnússon málara- meistari, formaður, Björn Jó- hannsson kennari, ritari, og Stefán Sigurðsson kaupmaður, g'jaldkeri. Vinur forsetans TRUMAN Bandaríkjaforseti hefir orð fyrir að vera maður alþýðlegur. Hvar sem hann fer á ferðalögum sínum talar hann við alþýðumanna og þá jafnt hörn sem fullorðna. Hjer sjest hann vera að tala við lítinn drenghnokka, sem hann hitti í einu ferðalagi sínu. LONDON: — Komist hefir upp um samblástur japanskra leynilögreglumanna, sem eru í fangabúðum á Malakkaskaga. fikill wmtmési sr. is- i SIRA FRIÐRIK HALLGRIMS SON dómprófastur flytur síð- ustu messur sínar sem dóm- kirkjuprestur í dómkirkjunni í dag. Klukkan 2 heldur hann barnaguðsþjónustu og messar almenna messu klukkan 5. ÞANNIG var umhorfs í bögglapóststofu Pósthússins, er Ijós- i myndari Aíbl. kom þangað á dögunum. — Þetta er hluti af, bögglapósti, sem fór með „Dronning AIexandi%ie‘‘ til Danmerkur. Póstpokar og bögglar náðu upp Dloft allssíaðar, | þar sem %á annað borð var hægt að koma nokkru fyrir. — 1 Þegar mynd þessi var tekin, var búið að senda út í skipið 160 bögglapóstpoka. — Annað eins, og vel það, sem sjest á mynd- i inni, var oafgreitt frá afgreiðslunni. — Ljósm. Mbl.:.Friðrik Clausen). 14. herinn ieysiur Kðil flugyje happdræiii SAMBAND íslenskra berkla sjúklinga efnir til happdrættis og verður sölufyrirkomulag • var til baráttu gegn Japönum happdrættismiða með nokkuð : í Burma, leystur formlega upp. nýstárlegum hætti. Sambandið , Þetta var tilkynt í síðustu dag- hefir látið gera smekkleg jóla- j skipaninni, sem gefin var út til kort, og er hægt að senda jóla-(hersins, og rituðu þeir undir kortin með happdrættismiða, ^ hana, Slimm hershöfðingi, yf- einum eða fleirum að gjöf. Hver irmaður 14. hersins, og Mount- London í gærkvöldi. í DAG var hinn frægi, breski fjórtándi her, sem myndaður happdrættismiði kostar 10 krón ur, en kortið 2 krónur. Vinningar eru margir í þessu happdrætti, meðal annars heil flugvjel, skemtibátur, jeppabíll, málverk eftir Kjarval, píanó, radiogrammófónn, flugferð til New York, skrifborð, golf- áhöld og 10 eitt þúsund króna vinningar. Það er því til mikils að vinna að kaupa happdrættismiða í þessu happdrætti, og það getur verið góð jólagjöf að senda vin ; Burma um sínum jólakort, sem hefir fanann batten lávarður, yfirmaður herja bandamanna á Suðaust- ur Asíu svæðinu. í dagskipaninni segir, að fáir eða engir herir bandamanna hafi lent í jafn erfiðri baráttu, sem fjórtándi herinn, sem sótt hafi fram um frumskóga í helli rigningum og steikjandi hitum, gegn hverskonar hættum, auk óvinanna, gegn drepsóttum og öðrum hitabeltishættum, og unnið frægan sigur, endurheimt og loks dregið breska að hún á ný í Singa- möguleika til að færa þeim eitt Pore- hvað af fyrnefndum vinning- Meðferð búnaðar- málasjóðs Blaðið hefir verið beð- ið að birta eftirfarandi: STJÓRN Búnaðarsambands- Suðurlands lýsir ánægju síinni yfir framkominni tillögu frá Jóni Pálmasyni og Sigurði Guðna- syni, um breytingu á lögum, um Búnaðarmálasjóð og skorar, á Alþingi að samþykkja hana. Telur stjórn B. S. að fje Bún- aðarmálasjóð muni notast best með því að láta það ganga beint til Búnaðarsambandanna eins og nefnd tillaga gjörir ráð fyrir. Selfossi, 30. nóv. 1945 Guðm. Þorbjarnarson, Dagur Brynjólfsson, Sveinn Einarsson. Bresk blöð minnast afreks 14. hersins mjög hlýlega í dag, og telja sum þeirra hann jafn- vel frægasta her, sem breska heimsveldið hafi nokkru sinni átt. -—■ Reuter. Slrælisvagnabíl- stjórar segja FYRIR síðasta fundi bæjar- ráðs, er haldinn var í fyrradag, lá brjef frá Bifreiðastjórafjelag inu Hreyfill, þar sem tilkynt er, að fjelagið hafi sagt upp samn- ingum við Strætisvagna Reykja víkur, frá 1. mars 1946. LONDON: — Villisvín, sem fara í flokkum, gera nú mik- inn usla í kartöflugörðum á Þýskalandi. Dýrin fara venju- lega 10—15 saman. STUDENTAR hjeldu 1. des- ember hátíðlegan eins og venja þeirra hefir verið. Stúdentar söfnuðust saman við Háskólann og gengu þaðan undir fánum út á Austurvöll og staðnæmdust fyrir framan Al- þingishúsið. Gunnar Thorodd- sen prófessor flutti þar ræðu af svölum Alþingishússins. — (Birtist hún á öðrum stað í blað inu í dag). Síðan ljek Lúðra- sveit Reykjavíkur þjóðsönginn. Veður var mjög óhagsættt og hefir það að sjálfsögðu dregið nokkuð úr þátttöku í skrúð- göngunni. Þá hjeldu stúdentar sam- komu í hátíðasal Háskólans, Kristilegt stúdentafjelag gekst fyrir guðsþjónustu í Dómkirkj- unni og um kvöldið hjeldu stú- dentar hóf að Hótel Borg. Dregið í tveim happdræffum á í GÆR átti að draga í happ- drætti húsbyggingarsjóðs Sjálf stæðisflökksins. — Vegna þess, að almennur frídagur var eftir hádegi, varð að fresta drættin- um til morguns, mánudags. Þá átti einnig að draga í happ drætti Norræna fjelagsins. En af sömu ástæðum var drætti frestað. 40.000 Indverjar trúir BOMBAY í gær: — Tilkynt hefir verið, að af þeim 60.000 indversku hermönnum, sem Japanar tóku höndum í styrj- öldinni, hafi 40.000 staðið trú- lega við hollustueið sinn og ekki gengið á vald Japönum, þrátt fyrir áróður mikinn, sem Japanar höfðu í frammi við þá til þess að reyna að fá þá til að ganga í sjerstakar hersveitir, sem þeir stofnuðu gegn Bret- um. Af þeim 20 þúsund hermönn um, sem gengu í þessar hersveit ir, verða aðeins fáir kærðir fyr ir að hafa gengið í her Japana. Aðeins tuttugu mönnum verð- ur stefnt fyrir herrjett og eru þeir kærðir fyrir ofbeldisverk. — Reuter. LONDON: — Scotland Yard og breska herlögreglan hafa hafið 'allsherjar leit að mönn- um, sem hafa gerst liðhlaupar úr breska hernum Sr. Jón Auðuns skipaður dóm- kirkjupresfur í GÆRMORGUN skipaði kirkjumálaráðherra, Emil Jóns son, sr. Jón Auðuns í annað prestsembættið við Dómkirkj- söfnuðinn í Reykjavík. Eins og kunnugt er fór fram kosning í þetta embætti s. 1. sunnudag. Hlaut sr. Auðuns flest atkvæði við þá kosningu, en náði þó ekki löglegri kosningu. Síra Jón Auðuns. Sr. Jón Auðuns er fæddur 5. febr. 1905 á ísafirði, sonur Jóns Auðuns Jónssonar, fyrv. alþm. og konu hans Margrjetar Jóns- dóttur. Hann varð stúdent 1924, tók kandidatspróf í guðfræði 1929, gerðist prestur fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði 1930 og síðan 1941 hefir hann jafn- framt verið prestur hjá Frjáls- lynda söfnuðinum í Reykjavík. Sr. Jón Auðuns er kvæntur Dagnýju Einarsdóttur, Þorgils- sonar, útgm. og fyrv. alþm., í Hafnarfirði. Námskeíð í siysa- vömum og hjáip í viðlögum á ák- ureyri VÍÐTÆK námskeið í hjálp í viðlögum og slysavörnum hef j ast fyrir almenning á Akureyri n. k. miðvikudagskvöld í Versl- unarmannahúsinu. Fyrir þessum námskeiðum gengst Rauða-Kross-deildin á Akureyri og kvenna- og karla- deildir Slysavarnafjel. íslands þar. Námskeiðin standa yfir x rúma viku og'verðá ókeýpis. —< Kennari verður Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Slysavarnar- Fyrsfa huefaleikamóf vefrarins FYRSTA hnefaleikamót vetr- arins verður háð í íþróttahús- inu við Hálogaland, fimtudaginrí 6. des. n.k. Það er Iþróttasam- band Reykjavíkur, sem gengst fyrir mótinu. — Þátttakendur* verða 16 til 18, frá K.R., Í.R. og Ármann. — Ennfremur munu fjórir Bretar úr breska flug- hernum taka þátt í mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.