Morgunblaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. des. 1945
MORGUNBLAÐIÐ
II
fel. 7-8:
Fjeiagsiíf
ÁRMENNINGAR!
Æfingar á mánu-
daginn:
í stóra salnum:
Frjálsar íþróttir.
— 8-9: Fimleikar 1. fl. kvenna.
— 9-10: Fimleikar 2. fl. kvenna.
I minni salnum.
Kl. 8-9: Fimleikar, drengir.
— 9-10: Hnefaleikar.
I Sundhöllinni:
Kl. 8,40—10: Sundæfing.
Skrifstofan
verður opin kl 8-10.
Stjórn Glímufjel. Ármanns.
ÆFINGAR I DAG:
í Andrewshöllinni (I,-
B.R.) kl. 11 árd.: Handbolti
kvenna. Allir flokkar.
Æfingar á morgun (mánud.):
í Mentaskólanum:
-— Kl. 7,15-8: Hnefaleikar.
— 8-8,45: Fimleikar kvenna.
•— 8,45-9,30: Frjálsíþróttir.
— 9,30-10,15: Knattspyrna.
I Andrewshöllinni:
Kl. 8-9: Handbolti karla. Allir
flokkar.
Skemtifund
heldur fjelagið n.k. þriðjudag í
Tjarnarcafé kl. 9 síðd. Nánar
auglýst síðar. Stjórn K.R.
oðaaLó h
KNATTSPYRNUDOMARA-
NÁMSKEIÐI Í.S.Í.
verður slítið á mánudaginn 3.
des. k; 8,30 síðd. í Fjelagsheim-
ili V.R. Áríðandi að allir nem-
endur mæti.
Tilkynning
FÍLADELFÍA
SUnnudagaskóli kl. 2.
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Ásmundur Eiríksson talar. Efni:
Er Jesaja 21, 6—7 orð fyrir okk-
ar daga. Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Sjera Sigurjón Árnason talar.
Allir velkomnir.
HJALPRÆÐISHERINN
Samkomur í dag:
Helgunarsamkoma kl. 11.
Sunnudagaskóli kl. 2.
Fagnaðarsamkoma fyrir Briga-
dierana Taylor og Jansson kl.
8,30. Major Kjæreng stjórnar.
Allir velkomnir.
KVENFJELAG NESKIRKJU
Afmælisfagnaður fjelagsins
verður haldinn í Tjarnarcafé,
uppi, mánudaginn 3. 'des. kl.
8,30 síðdegis. Mörg skemtiatriði.
Fjölmennið.
Stjórnin.
SAMKOMA
Er í dag á Bræðraborgarstíg 34
kl. 5 fyrir Færeyinga og íslend-
•inga. Allir velkomnir.
ZION
Barnasamkoma kl. 2.
Almennsamkoma kl. 8.
Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 10.
Almennsamkoma kl. 4.
Allir velkomnir.
BETANIA
Sunnud. 2. des. kl. s3: Sunnu-
dagaskóli. Kl. 8,30: Almenn sam-
koma, Jóhannes Sigurðsson tal-
ar. — Alir velkpmnir.
MINNIN GARSP J ÖLD
Slysavarnafjelagsins eru falleg
ust. Heitið á Slysavarnafjelag-
jð, það er best.
335. dagur ársins.
Jólafasta byrjar.
Árdegisflæði kl. 3.50.
Síðdegisflæði kl. 16.07.
Ljósatími ökutækja kl. 15.20
til kl. 9.10.
Helgidagslæknir er Ólafur
Helgason, Garðastræti 33, sími
2128.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
I.O.O.F. 3 = 1271238 = E. T. II
Nesprestakall. Messað í Kópa-
vogshælinu kl. IOV2 árd. í dag.
MORGUNBLAÐIÐ. — Ruglast
hefir tölusetning blaðsins, þann-
ig, að tala síðasta blaðs nóvem-
bermánaðar er sagt vera 281.
tölublað, en á að vera 271. tölu-
blað.
Veðrið. Kl. 17
í gær var hvöss
S-átt á Suður-
Jandi og all-
hvass SA og
rigning austan
lands, en NA-
stormur og snjó
koma á norð-
vesturhluta
landsins. Þar
var 2—5 stiga
frost, en 6—7 stiga hiti sunnan-
lands og austan. Mjög djúp lægð
við Reykjanes á hreyfingu norð-
ur eftir.
Skipafrjettir. Brúarfoss er vænt
anlegur fyrir hádegi í dag. Fjall-
foss, Lagarfoss, Selfoss og Reykja
foss eru í Reykjavík. Buntline
Hitch kom til New York 28. nóv.
Lesto er í Rvík. Span Splice átti
að byrja að ferma í Halifax um
miðja þessa viku. Mooring Hitch
fór frá New York 24. nóv. Long
Splice byrjaði að ferma í New
York 24. nóv. Anne kom til Kaup
mannahafnar í fyrradag. Baltara
LO.G.I
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld kl. 8
Stundvíslega. Að fundi loknum
kl. 9 hefst afmælisfagnaður
stúkunnar með sameiginlegri
kaffidrykkju.
Þar verða þessi skemtiatriði:
1. Skemtunin sett: Einar Björns
son.
2. Ávarp: Sverrir Jónsson.
3. Upplestur: Ingimar Jóhann-
esson.
4. Tvísöngur með guitarundir-
leik.
5. Töframaðurinn Baldur Georgs
sýnir listir sínar.
6. DANS.
Templarar, fjölmennið!
FRAMTIÐIN
Fundur fellur niður á morgun
vegna afmælis Víkings.
BARNAST. JÓLAGJÖR nr. 107.
Fundur í dag á venjulegum stað
og tíma.
Gæslumaður.
ÆSKUFJEL AG AR!
Fundur í dag kl. 3,30 í G.T.-hús-
inu. Hvað skeður kl. 4,30?
Gæslumenn.
Vinna
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmunds.
Teppa- og husgagnahreinsun
Sími 6290.
er í Rvík. Baltesko er að ferma í
Leith. Lech var væntanl. kl. 10
í gærkvöldi.
Fundur Stefnis — fjelags
ungra Sjálfstæðismanna í Hafn-
arfirði — um verkalýðsmál, sem
fjell niður s.l. mánudag, verður
haldinn í kvöld í Sjálfstæðishús-
u.
Hallveigarstaðakaffi. í dag frá
kl. 2 til 6 e. h. gefst bæjarbúum
kostur á að drekka „Hallveigar-
staðakaffi" í Listamannaskálan-
um. Að gömlum og góðum, ís-
lenskum sið verður ýmislegt góð-
gæti á borðum, svo sem pönnu-
kökur með jarðarberjasultu og
rjóma, flatkökur, hveraseytt
brauð og íslenskt smjör og fjöldi
kökutegunda. Þá heldur fjáröfl-
unarnefnd Hallveigarstaða dans-
leik í Listamannaskálanum um
kvöldið. Hefst hann kl. 9.30.
Á fundi bæjarráðs í fyrradag
var samþykt að skipa dr. Jón
Sigurðsl&n læknir, sem heilbrigð
isfulltrúa Reykjavíkur.
í leikdómi Sigurðar Grímsson-
ar, um leikritið „Tengdapabbi“,
hafði ein lína fallið niður í síð-
ustu málsgrein, í frásögn af leik
Rafns Hafnfjörð. — Málsgreinin
átti að vera svohljóðandi: I þess
háttar hlutverkum er ekki hvað
síst þörf góðra leikara, sem eru
þess umkomnir, að gera sem
mest úr litlum hlutverkum.
Ungfrú Elsa Sigfúss söngkona
hefir fengið slæmt kvef og hita,
og er óvíst, að hún geti haldið fyr
irhugaða hljómleika sína á mið-
vikudaginn kemur.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Auður Stef-
ánsdóttir (Ólafssonar framkv.-
stjóra frá.Kálfholti) og Helgi T.
Hjartarson (Hanssonar kaupm.),
Laufásveg 19.
70 ára er í dag Guðjón Björns-
son, Rjettarholti, Gerðahreppi.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af sr. Bjarna
Jónssyni ungfrú Birna Benjamíns
dóttir, Bræðraborgarstíg 8 B og
Ólafur Jónsson, Leifsgötu 27. —
Heimili þeirra verður að Leifs-
götu 27.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt
heldur skemtifund annað kvöld
kl. 8.30 í Tjarnarcafé. — Konur
mega taka með sjer gesti.
ÚTVARPIÐ í DAG:
10.30 Útvarpsþáttur — (Helgi
Hjörvar).
11.00 Morguntónleikar. (Plötur).
17.00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Friðrik Hallgrímsson. Kveðju
guðsþjónusta).
18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs-
son o. fll.).
19.25 Næturlög eftir Chopin —
(pllötur).
20.20 Samleikur á fiðlu og píanó
(Katrín Dalhoff Dannheim og
Fritz Weisshappel).
20.35 Erindi: Spánn í -deiglunni
(Baldur Bjarnason magister).
21.00 Norðurlandasöngmenn, —
(plötur).
21.15 Upplestur: Úr kvæðum Stef
áns frá Hvítadal (frú Ólöf
Nordal).
21.40 Lög leikin á ýms hljóðfæri
(plötur).
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
18.30 íslenskukensla, 1. flokkur.
19.00 Þýskukensla, 2. flokkur.
20.30 Þýtt og endursagt — (Þor-
steinn Egilsson fulltrúi).
20.50 Lög leikin á munnhörpu —
21.00 Um daginn og veginn —
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
ritstjóri).
21.20 Útvarpshljómsveitin: —
Sænsk þjóðlög. — Einsöngur:
Gunnar Kristinsson).
21.50 Fantasía í f-moll eftir Moz-
art (plötur).
22.00 Frjettir.
Ljett llög (plötur).
Vegna jarðarfarar
verfa uerófanir míaar
fohafar prá Lf 12
á Ládecji á mor^aa
Hjalti Lýðsson
Öllum vinum mínum og velunnurum, sem sent hafa
mjer gjafir, heillaskeyti og óskir á 75 ára afmæli mínu,
kann jeg bestu þakkir.
Guðm. Gamalielsson.
■■■■■■■■■
■■■■■■■■I
Vjelsmiður
óskar eftir vinnu, sem verkstjóri hjá góðu fyrirtæki,
er vanur verkstjórn, hefi kunnáttu í rennismíði og
hverskonar vjela- og plötusmíði, einnig kunnáttu í
staurasmíði og pressuverki. — Tilboð, merkt, Meistari
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. des. n.k.
DANSKT FIRMA ÓSKAR EFTIR ÁLNAVÖRU
prjónlesi o. þ. h. Innflutningsleyfi fæst. Greiðslu-
trygging. Sendis sýishorn með flugpósti til DANI-
TIACO, Kompagnistræde 34, Köbenhavn.
Bókhald — endurskoðun
mikilli sanngirni.
skattaframtöl, annast af
RICHARDT RÝEL,
Njálsgötu 86.
PETER SCHANNONG
Legsteinar
0. Farimagsgade 42. Kþbcnhavn. 0.
Biðjið um verðskrá.
Jarðarför föður míns,
ÞÓRÓLFS ÞÓRÐARSONAR
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. des. og hefst
með húskveðju frá Elliheimilinu kl. 1 e. h.
Skarphjeðinn Þórólfsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við _ fráfall
mannsins míns og föður okkar,
HALLDÓRS JÓNSSONAR,
Njálsgötu 96.
Guðmunda Guðmundsdóttir og börn.