Morgunblaðið - 09.01.1946, Side 7
OVIiðvikuclagur 9. jan. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
7
Vandræðafálm kommúnista
eykst með hverjum degi
Reyna ú stela skraut-
fjöðrum frá kosninga-
ÞJOÐVILJINN TALAR UM,
að Morgunblaðið hafi dregið
kosningabaráttuna „austur á
Volgu-bakka“. Kommúnista-
flokkur Islands hefir frá
öndverðu verið þar eystra
með annan fótinn. Hann hef-
ir lofað sjálfum sjer því, að
berjast fyrir stofnun komm-
únistaríkis á íslandi. Slík
stjórnskipun er ekki nema
þar austur frá. Til þess að fá
vitneskju um, hvað kommún-
istar vilja og ætla sjer, eru
ekki önnur ráð fyrir hendi,
en leita fordæmanna þar aust
ur á sljettunum.
★
KOMMÚNISTAR halda fram,
að Morgunblaðið ali á sovjet-
hatri. I þeirra augum er slíkt
einskonar guðlast. En sann-
leikurinn er sá, að Morgun-
blaðið og Sjálfstæðisflokkur-
inn lætur sig einu gilda,
hverjir stjórna þar eystra og
hvernig þar er stjórnað,
nerna að svo miklu leyti sem
hinir íslensku kommúnistar
hóta því, að þeir ætli að
koma hjer á fót samskonar
ófrelsi, einræði og kúgun,
sem ríkir þar.
Gegn þessu berst Sjálfstæð-
isflokkurinn, og sigrar í
þeirri baráttu.
★
HINN MIKLI MISSKILNING-
UR kommúnista er þetta:
Þeir taka þátt I ýmsum fram-
faramálum þjóðarinnar, eins
og t. d. nýsköpun atvinnuveg
anna, sem ríkisstjórnin
gengst fyrir. En þegar þeir
ætla sjálfir að vinna þjóð
sinni eitthvert gagn, og skapa
sjer með því fylgi, þá leitast
þeir við að binda fylgi
manna við framfaramálin því
skilyrði, að menn aðhyllist
samtímis einræðisstefnu er-
lends stórveldis, játist undir
skoðanakúgun og flokksaga
frá stórveldi, sem á ekkert
skylt við ísland eða íslend-
inga.
★
FRAMFARAMENN, sem yilja
vinna að heill þjóðarinnar og
efling atvinnulífsins, sem
fyrst og fremst og því nær
eingöngu hefir orðið fyrir
atbeina Sjálfstæðismanna,
hugsa sjer framvegis að
vinna að þessum málum, án
þess í leiðinni að selja sál og
sannfæring til kommúnista,
sem að vísu tala mikið um
framfarir, en hvergi hafa get
að sýnt það í verki, að þeir
geti rekið heilbrigð fyrirtæki,
almenningi og þjóðarheild
til hagsbóta.
★
NÚ ERU KOMMÚNISTAR
farnir að sjá það, að alþýða
manna er fráhverf einræðis-
brölti þeirra. Hjer í Reykja-
vík a. m. k. sýna þeir það
greinilega, að þeir óttast ó-
sigur í bæjarstjórnarkosning
unum. Þeir stagast á því, að
flokki þeirra hafi aukist
fylgi 1942. Þessvegna hljóti
fylgismönnum þeirra að
fjölga árið 1946(!) Svo barna
legt er tal þeirra, sem þeir
hafa sjer til hughreystingar.
sigrum annara
í GÆR VAR hamagangur Þjóð-
viljamanna orðinn svo mik-
ill í kosningabaráttunni, að
ekkert pláss var lengur í
blaðinu fyrir útlendar frjett-
ir. Rjett eins og alt í heimi
þeirra snúist um þetta eitt,
hinn yfirvofandi kosninga-
ósigur þeirra þ. 27. janúar.
Einasta fregnin, sem blaðið
flutti um ástandið(í umheim-
inum, var frá ríkisstjórninni,
um hótel-eklu í New York.
Þeir ætla kannske að leggja
leið sína þangað vestur, eft-
n- kosningarnar, Sigfús og
Steinþór Guðmundsson, til
^þess að bæta þar úr húsnæð-
iseklunni. Sigfús getur lagt
til skýjaborgirnar, en Stein-
þór sjeð um, að fólk, sem
kann að búa þar í bröggum,
greiði húsaleigu, eins og
hann heimtaði í haust að
krafist yrði af því fólki, sem
menn á llsta flokksins, án
þess að spyrja kjósendur um
vilja þeirra í því efni.
★
MYNDIR AF FORYSTUMÖNN
UM kommúnista hafa mikið
til horffð úr dálkum Þjóð-
viljans síðustu daga. Aftur á
móti er þar hvað eftir annað
mynd af Stalin í gærunni, og
í gær var þar líka fornvin-
ur Stalins, Hitler, Napoleon
og Valtýr Stefánsson í tveim
útgáfum. Sá síðastnefndi
þakkar heiðurinn fyrir hönd
allra hinna ,,lukkulegu“.
GJöf lil Kaldaðames-
A SUNNUDAGINN var barst
Stórtemplar Kristni Stefáns-
orðið hefir hjer að láta sjer 1 syni, (sem jafnframt er formað
nægja braggaíbúðir til bráða ' ur stjórnar drykkjumanna-
birgða.
ANNAÐ SPAUGILEGT UPPA-
TÆKI kómmúnista, sem þeir
hafa fundið, til þess að telja
kjark í ,,mannskapinn“, eru
síendurteknar
fregnir frá í sumar úr ýms
um löndum Evrópu.
Á sunnudaginn virtust
Þjóðviljamenn einna hreykn ‘
astir af ,,sigrinum“ í Eng-
landi í sumar. Þar fengu þeir
tvo kosna, en þingmenn eru
þar á 7. hundrað. Hafa þeir
því nálega einn þingmann af
hverjum 300 í breska parla-
meptinu. Þetta var „uppsker
an“ eftir að Rússar höfðu
barist við hlið Breta í 5 ár,
í blóðugustu styrjöld mann-
kynssögunnar.
★
FLEIRI „SIGRA“ KOMMÚN-
ISTA hefir Þjóðviljinn líka
talið upp. í Austurríki áttu
þeir von á mikilli sigur-
göngu við kosningarnar. Þar
komust 3 kommúnistar á
þing með harmkvælum, eða
sem svarar einn af hundr-
aði. Þegar þetta vitnaðist
gleymdi Þjóðviljinn að birta
kosningafregnir þaðan.
I Noregi áttu þeir von á
að komast í stjórnaraðstöðu
eftir kosningarnar. En var
ýtt til hliðar. Lýðræðissinn-
ar þurftu ekki á þeim að
halda.
'k
KOMMÚNISTAR SEGJA, að
alþýðan eigi að ráða. En það
er ekki nema orðin tóm. I
fyrirmyndarríki þeirra ræð-
ur tiltölulega fámennur hóp-
ur öllu. Almenningur engu.
Og sama fyrirkomulag hefir
flokksforysta kommúnista
hjer, er hún „skamtar“
heilsuhælisins) 500 króna gjöf
frá konu til bókasafns vist-
manna á Kaldaðarneshæli. —
Lýsir gjöf þessi mikilli hugul-
semi í garð þeirra, er hafa orð-
ið fyrii* því óláni að verða
kosninga-1 „aumastir allra“ og væri vel,
! ef fleiri góðhjartaðir borgarar
j vildu fara að dæmi þessarar
konu.
j Heilsuhælið í Kaldaðarnesi er
1 nú fullgjört og eru þar 18 vist-
menn, eða eins margir og hægt
er að hafa þar í einu. Eitt af
því, sem verður þessum mönn-
um styrkur í viðreisnarbaráttu
sinni, er lestur góðra bóka. —
Hælið á dálítinn vísi til bóka-
Uppgelvaði undralyf Ágæt amerísk kvik-
mynd I Gl. Bíó
GAMLA BÍÓ sýnir þessa 4ag
ana athyglisverða ameríska
kvikmynd, sem nefnd er „Augu
sálarinnar“, en hún heitix „The
enchanted cottage“ á ensku. —
Þeir, sem hafa yndi af góðri
leiklist samfara athyglisverðu
efni og meðferð þess hafa vafa
laust ánægju af að sjá þessa
kvikmynd, en þeir, sem fara í
kvikmyndahús til þess að sjá
skrípakarla detta á höfuðin of-
an í rjómatertur, eða þeir sem
telja það hámark leiklistarinn-
ar ef eihver bjánalegur náungi
rífur buxurnar sínar að aftan,
eiga lítið erindi að sjá þessa
mynd.
„The enchanted cottage“ er
ÞETTA er hinn snjalli vís- ’ Serð eftir kunnu leikriti Sir Art
indamaður, Alexander Flem-j hur Wing Pinero og eru tvær
ing, sem nýlega var sæmdur t aðalpersónur leiksins fólk, sem
Nobelsverðlaununum, fyrir;mist hefir tru a lifinu vegna
það að hann uppgötvaði undra iíkamlegra ágalla, stúlka, sem
lyfið Penicillin.
SjónhverfliigamaS-
dahl æílar aS skemta
Hinn vinsæli sjónhverfingar-
maður, Valur Norðdahl er ný-
lega kominn heim frá Norður-
löndum. En í Danmörku sat
hann fund lista- og sjónhverf-
ingamanna.
Nú hefi? Valur ákveðið, að
halda hjer í bæ nokkrar sýning
ar fyrir börn. — Það mun verða
um miðjan mánuðinn. — Sýn-
ingarnar verða miðaðar við t
skemmtan barna, en einnig1
mun-hann koma fram með ýms
af þær sjónhverfingar er mesta j
athygli vöktu hjá íullorðnum.
— Kona Vals, frú Karen Norð-
dahl, mun aðstoða hann. — Það
gerði hún er þau höfðu sýning-
ar ytra.
Aðgöngumiðar fyrir börn
verða seldir við hálfvirði. — En
sýningarnar munu allar fara
fram um eftirmiðdag.
Þegar Valur hafði sýnir.gar
er svo ófríð, að karlmenn sneiða
hjá henni og frægur íþrótta-
kappi sem varð afskræmdur í
stríðinu, er flugvjel hans var
skotin niður yfir Java.
Dorothy McGurie leikur hina
ungu stúlku. Hún er tiltölulega
óþekt og ung leikkona, en mun
eiga eftir að koma fram í mik-
ilsverðum hlutverkum eftir leik
sinn í þessari kvikmynd. Ro-
bert Young leikur hinn unga af
skræmda flugmann, en Her-
bert Marshall blindan vin hans.
Á undan þessari mynd er
sýnd frjettamynd frá rjettar-
höldunum í Niirnberg, sú
fyrsta, er hingað hefir borist.
í.
Karlakór Reyfcjavik-
ur
Ö
safns, sem góðir menn hafa gef j hjer í haust, voru þær jafnan
ið, en þetta bókasafn þarf að ; vel sóttar, færri munu geta hafa
stækka að miklum mun. — Vil komist að en vildu. — Er þá eigi
jeg beina því til bókaútgefenda
sem nú eru orðnir margir, hvort
þeir vildu ekki gera það góð-
verk að senda bókasafni hælis-
ins nokkrar bækur í nýársgjöf.
Á. Ó.
ástæða að ætla, að Vali muni
engu síður takast að veita börn
unum góða skemmtun?
Siofnað Ijelag fæð-
iskaupendi
m
STOFNFUNDUR Fæðiskaup-
endafjelags var haldinn að Hó-
tel Röðli s. 1. sunnudag. Var
fundarsókn góð og umræður
fjörugúr. — Gengið var frá
stofnun fjelagsins.
í bráðabirgðastjórn fjelagsins
voru valdir þeir:
Páll Helgason, Jósep Thorlaci
us, Sigurður Sveinsson, Bragi
Sveinsson og Jón Gíslason.
Höfðu þessir menn starfað
aðallega að undirbúningi fu»d-
arins og var þeim falið að semja
uppkast að lögum fyrir fjelag-
ið, er lagt skal fyrir næsta fund.
Sjálfsfæðismanna
í Vesfmannaeyjum
Framboðslisti Sjálfstæðis-
manna í Vestmannaeyjum við
væntanlegar bæjarstjórnarkosn
ingar var samþykktur á fundi
fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelag-
anna þar s. 1. föstudag eftir að
prófkosning hafði farið fram.
Níu efstu sæti listans skipa
þessir menn:
Einar Sigurðsson, forstjóri
Ársæll Sveinsson, útgerðarmað arinnar á komanda sumri.
ur, Björn Guðmundsson, kaup-
maður, Einar Guttormsson,
sjúkrahúslæknir, Herjólfur
söngskemfanir á 20
árum
KARLAKÓR REYKJAVÍK-
UR hjelt 20 ára afmæli sitt há-
tíðlegt með samsáeti að Hótel
Borg s.l. laugardag. Sveinn
Björnsson, formaður kórsins,
setti hófið og stjórnaði því.
Ræður fluttu þar m. a. Magn-
1 ús Jónsson prófessor, Jónas
Þorbergsson útvarpsstjóri, Sig-
I urður Birkis söngmálastjóri,
j Guðbrandur Jónsson prófessor,
Sigurður Þórðarson söngstjóri
kórsins o. fl. Kórnum bárust
fjöldi skeyta frá karlakórum
og einstaklingum, bæði hjer-
lendis og vestan hafs.
Á þessum 20 árum, sem kór-
inn hefir starfað, hefir hann
haldið 180 opinberar söng-
skemtanir hjer á landi og er-
lendis. Hann hefir farið í söng-
| ferðir um Norðurlönd og Mið-
1 Evrópu. Alls hefir hann æft
250 lög, og sungið inn á hljóm-
plötur 40—50 lög.
Kórinn gerir ráð fyrir að
halda hljómleika eins fljótt og
hægt er, og að því loknu að taka
til óspiltra málanna, að því er
snertir undirbúning vesturfar-
Mikill her sendur
LONDjON: Ilollendingar
Guðjónsson, verkamaður, Ósk-jnnmu senda 27 hersveitir til
ar Gíslason, skipstjóri, Tómas Austur-Indía innan skamms
M. Guðjónsson, útgm., Guðjón tínia. Eiga hersveitir þessar að
S. Scheving, málari og Kristj- hafa öll nýtísku voopn, hæði
ana Óladóttir, bæjarritari. Ukriðdreka og eldvörpur.