Morgunblaðið - 09.01.1946, Side 15

Morgunblaðið - 09.01.1946, Side 15
Miðvikudagur 9. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í Iþróttahúsinu verða þannig: I minlli salnum: Kl. 8-9: Handknattl. drengir. — 9-10: Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7-8: Handknattl., karlar. -— 8-9: Glímuæfing. — 9-10: I. fl. karla, fimleikar. -— 10-11: Handknattleikur. Skrifstofaú fþróttahúsinu er opin frá kl. 8-10 síðd. á mánudögum og Iniðvikudögum. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR I KVÖLD í Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fimleikar, dreng ir, 13-16 ára. Kl. 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl. 1 Mentaskólanum: Kl. 7,15-8: Hnefaleikar. -— 8-8,45: Fiml. kvenna, — 8,45-10,15: Isl. glíma. J ólatr j esskemtun fjelagsins verður n.k. laugar- dag. — Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í dag í versl. Hamborg, Laugaveg 44 og Óli og Baldur, Framnesveg 39. Stjórn K.R. DANSLEIKUR verður í Nýju Mjólkurstöðinni Laugaveg 162. fimtudaginn 10. janúar kl. 10 e. li. Aðgöngu- miðar seldir á staðnum frá kl. 8,30 á fimtudag. Alt íþróttafólk velkomið. K—16 íSkíðaskálinn verður vígður itm næstu helgi. •— Farseðlar óskast sóttir fyrir fimtudag til Guðmundar Hanssonar eða Pjeturs Nikulássonar. Fjöl-* mennið. JÓLATRJES- SKEMTUN fyrir yngri fjelaga og börn fjelags- manna verður haldin annað kvöld í Þórs-Café við Hverfis- götu, og hefst kl. 4 e. h. — Aðgöngumiðar eru seldir í Hókaverslun Isafoldar í dag og á morgun. Skemtifundur fyrir l.R.-inga og gesti þeirra verður um kvöldið á sama stað, og hefst kl. 9,30. Skemti- atriði, dans. Stjórnin. iÞRÓTTAÆFIN GAR í Iþróttahúsi I. B. R. Miðvikudagur: Kl. 15,30—16,30 T. B. R. — 16,30—17,30 1. R. — 17,30—18,30 T. B. R. — 18,30—19,30 Valur — 19,30—20,30 K. R. .— 20,30—21,30 Víkingur .— 21,30—22,30 Víkingur Kensla ORGELSPIL Get bætt við fleiri nemend- mm. Pálína Guðmundsdóttir, Skólavörðustíg 44, niðri. Húsnæði K J ALLARAHERBERGI til leigu gegn húshjálp. Berg- þórugötu 61, III. hæð. Vinna UNGUR MAÐUR með minna próf, óskar eftir að keyra bíl. — Tilboð, merkt „Reglusamur“, sendist Mbl. NÝUNG! Málum eldhús yðar úr nýjum, áður óþekktum efnum, afar endingargóðum og fallegum, kostár 400—500 kr., fullmál- að, tekur 2—3 daga, mjall- hvítt o. fl. litir, einnig bað- herbergi og verslanir. Sími 4129. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmunðs. Teppa- og husgagnahreinsu’. Sími 6290. Kaup-Sala TIL SÖLU: Einsettur klæðaskápur, vel með farinn, og haglega inn- rjettaður, til sýnis og sölu. —1 Tækifærisverð. — Uppl. að Miðtúni 52, I. hæð. DÍVANAR OTTOMANAR 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Kaupum flöskur — Sækjum. Verslunin Venus, sími 4714. Tilkynning FRÁ KIRKJUGÖRÐUNUM Vegna þess að ekki var lokið: við að grisja trje í kirkjugarð inum s.l. vor, eins og þörf var á, verður verkinu haldið á- fram nú. Eigendur reita, sem ekki vilja láta hreyfa trje í sínum reit, en vilja heldur framkvæma verkið sjálfir, ef þörf er á, tilkynni það á skrif gtofu kirkjugarðsins (opin kl. 11—12 f. hád. — Sími 4678. "TcTgT" ST. VlKINGUR Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inntaka nýrra fjelaga. Nefnd- J arskýrslur o. fl. fundarstörf. Br. Jónas Guðmundsson. flyt- ur framhald af erindi sínu um uppruna landvættanna. —• Allra síðustu forvöð að skila happdrættisblokkunum á þessum fundi. Æ.t. TEMPLARAR! Allir þeir templarar, sem lagt hafa fram vinnu til Jað- ars síðastliðið ár, eru vinsám- legast beðnir að gefa sig fram í síma 1980 miðvikudags- og fimtndagskvöld kl. 8—10. Stjórn Jaðars. ST. SÓLEÝ nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 G.T.-húsinu. Systrakvöld: Inntaka. Kaffidrykkja. Söngur. Upplestur o. fl. 9. dagur ársins. Sólarupprás kl. 10.13. Sólarlag kl. 14.57. Árdegisflæði kl. 9.20. Síðdegisflæði kl. 21.42. Ljósatími ökutækja kl. 15.20 til kl. 9.50. Næturlæknir ér í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill sími 1633. □ Edda 5946197 þriðja 2. Atkv. □ Edda 59461105 — Jólatrje í Tjarnarcafé. Aðgöngumiða sje vitjað strax til S • M • Til bágstöddu ekkjunnar: Göm ul kona 12 kr. Ó. J. 200 kr. Ingi- björg 50 kr. A. O. 25 kr. H. G. 50 kr. K. 5 kr. V. 100 kr. Maggi, Didda og Garðar 100 kr. G. J. 100 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ (afh. Morgunbl.): Sumarliði 100 kr. Gamalt áheit 100 kr. L. X. 15 kr. Ragnheiður 30 kr. S. G. 5 kr. Aðalbjörg 10 kr. B. S. 10 kr. K. Þ. 100 kr. S. G. 10 kr. S. G. 5 kr. S. G. 10 kr. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Leith 6. jan. Fjallfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Leith. Reykjafoss er í Rvík. Buntline Hitch fðr frá Rvík í fyrrakvöld til New York. Span Splice fór frá Reykjavík 31. des. til New York. Long Splice er í Halifax. Empire Gallop er í Rvík. Anne fór frá Rvík 3. jan. til Kaupm,- hafnar og Gautaborgar. Baltara er í Boulogne. Lech er að ferma í Leith. Balteako fór írá Rvík 4. jan. til London. Leikfjelag Ilafnarfj;vrðar hefir aftur byrjað sýningar á hinu bráðskemtilega leikriti Tengda- pabba, en ekki munu verða nema fáar sýningar á leiknum enn. — Hjónaefni. Um jólin opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Júlí- ana Hinriksdóttir hjúkrunarkona á Akureyri og Hjörleifur Haf- liðason á Akureyri. Heimili og skóli, tímarit um uppeldismál, 4. árg. 6. hefti, hef- ir borist blaðinu. Efni: Hátíð barn anna, jólahugleiðing eftir sjera Sigurð Stefánsson, Kurteisi, eft- ir Hannes J. Magnússon, Tóbak- ið og æskan, eftir Snorra Sigfús-. son Sá-fer lífsins leið, sem varð- veitir aga, eftir- Þorstein M. Jónsson skólastjóra, Penni og rit- vjel, eftir Snorra Sigfússon, Að- eins smámunir, eftir Fr. Wilh. Förster, Bendingar, eftir Egil Þorláksson, Hugrekki og úr ýms um áttum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- rún Jónsdóttir frá Geirshlíð og Sigurður Þorvaldsson rafvirki, frá Skúmsstöðum. Hjúskapur. Laugard. 5. jan. voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Þorsteinssyni ung- frú Soffía Jónsdóttir og Jón Vignir Jónsson bílstjóri. Heimili þeirra er á Norðurbraut 19, Hafn arfirði. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Þórðardóttir Grettisg. 17 B og Guðm. L. Þ. Guðmunds- son húsgagnasm., ísafirði. Tapað', f TAPAST HEFUR { köttur, flekkóttur rneö hvíta bringu. Með bendlaband um hálsinn, merkt: Seljaveg 3A. Vinsamlega skilist þangað. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU a (i b ó / f hjónaefnatilkynningum í blaðinu s.l. sunnudag misritaðist föðurnafn Kristjáns Guðjónsson- ar (var sagður Guðbjörnsson) og Guðrúnar Guðjónsdóttur (var sögð Guðbjörnsdóttir). ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvárp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 18.30 íslenskukennsla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Ól- afsson kristniboði: Vestur um Síberíu, ferðasaga frá 1928. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Broddi Jóhannesson dr.: — Hreindýraslóðir; bókarkafli. d) Egill Jónasson, Húsavík: Gamankvæði og kviðlingar (Sigurður Kristjánsson frá Húsavík). 22.00 Frjettir. Auglýsingar. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Verslunarmaður Heildsöluverslun hjer í bænum leitar að duglegum, energiskum og reglusömum manni, sem hefur áhuga fyrir sölumannsstörfum og vill vinna á skrifstofu líka, með verslunarskólaprófi eða annari ekki lakari mentun og þekkingu á vefnaðarvöru. Áhersla er lögð á prúðmannlega og rólega framkomu. Umsækjendur, sem uppfylla framangreind skilyrði, sendi umsókn með mynd, afrit af meðmælum eða upplýsingar um menn eða fyrirtæki, er geta látið í tje meðmæli, til afgreiðslu blaðsins, merkt: „X 1006“. Verslunin verður lokuð frá kl. 1—4 í dag vegna jarð- arfarar Móðursystir mín, STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR, frá Kópsvatni, verSur jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. jan, kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verð- ur útvarpað.. Fyrr hönd vandhmanna. Sigurður Skúlason.* Það tilkjmnist vinum og vandamönnum, að hjart- kær systir okkar og fóstra, HANNVEIG EINARSDÓTTIR, ljest í sjúkrahúsi Hvítabandsins 7. þessa mánaðar. Sigurbjörg Einarsdóttir, Sveinbjöm Einarsson, Sigríður Sigurðardóttir, Marta Elíasdóttir. Járðarför móður minnar og tengdamóður, MARZELlU ARNFINNSDÓTTUR, sem andaðist 31. desember síðastliðinn fer fram frá heimili hennar, Hlíðarvegi 3, Siglufirði, fimtudagnn 10. janúar klukkan 2 e. h. Fyrir okkar hönd og annara ættingja. Svava og Sigmundur Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.