Morgunblaðið - 09.01.1946, Side 11
Miðvikudagur 9. jan. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
STEÐJAR
nýkomnir.
Cj. Cdoááberj, ujeíaueráluvi li.j
x
ijnaðarmAlasjóðijr
[ftir Ingólf Jónsson aifjni.
Tilkynningar
jrá lCJevitamálavá&i dólands
1) Menntamálaráð mun þann 15. febrúar n.k. úthluta
nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa-
fjelags Islands milli Islands og útlanda til náms-
fólks, sem ætl^r á fyrra helmingi þessa árs á milli
landanna.
^ Umsóknir xím vísinda- og fræðimannastyrk þann,
sem veittur er á 15. gr. fjárlaga 1946, og um-
sóknir um „námsstyrk samkvæmt ákvörðun
Menntamálaráðs", sem veittur er á 14. gr. fjár-
laga sama árs, verða að vera komnar til Mennta-
málaráðs fyrir 15. febrúar næstk. —Eyðublöð
fyrir umsóknir um námsstyrkinn fást í skrifstofu
Menntamálaráðsins að Ilverfisgötu 21, Reykjavík.
X-X-X-X-t-^X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-í
BUNAÐARMALASJÓÐUR
var sstofnaður með lögum frá
síðasta þingi. Fjár til sjóðsins
er aflað með því að leggja t4%
veltuskatt á söluverð landbún-
aðarvara. Fje sjóðsins skal verja
til fjelagslegra þarfa bænda eft-
ir ákvörðun Búnaðarþings. En
til þess að sú ákvörðun öðlist
gildi, skal landbúnaðarráðherra
samþykfcja hana. Það ákvæði
virgist þó vera með öllu óþarft,
enda óeðlilegt að bændur hafi
ekki fullan umráðarjett yfir
sjóðnum, þar sem hann er ein-
göngu myndaður með framlög-
‘um frá þeim. Er nú komin fram
breytingartillaga við lög sjóðs-
ins frá Bj. Asgeirssyni o. fl. um
að' fella niður þetta ákvæði
varðandi landbúnaðarráðherra.
Slik breyting er eðlileg út af
fyrir sig, enda þótt núverandi
landbúnaðarráðherra hafi sýnt
skilning og sanngirni, þegar til
hans kasta hefir komið. En frá
mínu sjónarmiði er slík breyt-
ing ekki nægileg. Breytingin
þarf að vera víðtækari, ef
tryggja skal, að bændastjettin
fái fjeð til þeirra fjelagslegra
framkvæmda, sem nauðsynlegar
eru og mest kalla að.
★
“K"K"K"K"K'<"K";"K"K"K";"X"K"K"K'
l
%
I
*
%
SENDISVEINN
óskast nú þegar.
1
1
i
!
t
|
y
«2*
♦ • ♦ *•• ♦ • *♦•%* V %**.• ****** *«M« « ••**♦”♦**♦* VVVV*»M«' vvvv V vvv wv
CjaCau Cjíáiaáon L.j^.
Ilverfisgötu 4. — Sími 1500.
>«*M*u*u*«Aá.*u*M*éé*M*M**/*«V*****A»*u*4AAA<*..*^*.A.**AA/M*<tV*M*M*é>**4**AAAAAAAAAA
'WVVVVVVVW’rm'VVVVVVVWVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVV
t
y
y
Ý
y
V
t
t
t
t
t
t
%
4
4
4
Menningar og minn-,
ingarsjóður kvenna
Minningarspjöld sjóðsins fást í Bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar, Hafnarstræti 22, Bókaverslun Isafoldar,
Austurstræti, Útibúi Isafoldar, Laugaveg 12 og í Illjóð-
færahúsi Reykjavíkur, Bankastræti.
>;"K":“;"X"Xk»><whm*K":"K“K":“K"K"K“:,<K"K“K";“;“K"K»X"K'
því lítil búmenska í því, að hvernig fjenu skuli ráðstafað.
reikna ekki með að upphaflegur | Áreiðaniega munu bændur
stofnkostnaður greiddist upp á sjálfir finna best hvar skórinn
ca. 20 árum kreppir að. Þeir munu vita um,
hvað helst þarf að gera í fram-
Iíúnðarfjelagið þarf hús. faramálum á sambandssvæðinu
Það hefir oft verið sagt, að og ráðstafa fje sjóðsins í sam-
búnaðarfjelagshúsið sje kalt og ræmi við það. Aðalfundur Sam-
I
gamalt. Vitanlega er það rjett. 1 bandanna mun ekki leggja til,
Það getur ekki verið deiluefni,' að fje sjóðsins verði fest í hótel-
að Búnaðarfjelag Islands þarf að byggingu í Reykjavík. Búnaðar-
komast í betri húsakynni, með samböndin munu nota fjeð til
skrifstofur sínar og það sem nauðfeynlegri aðgerða.
þeim fylgir. En það er mál út j Bændur vantar margt, sem
af fyrir sig. Búnaðarfjelag ís- j talið er nauðsynlegt nú á
lands er opinber fjelagsskapur, tímum. Búnaðarsamböndin hafa
sem vissulega hefir marga mögu jítið fje til umráða og hafa því
leika til þess að fá húsakost sinn ekki getað sint framfaramálum
bættan, án þess að leggja veltu- | eins vel og æskilegt er. Ef til-
skatt a bændur í. því skyni.
laga sú sem hjer um ræðir
Húsakostur, sem nægir Búnað- verður samþykt, munu búnaðar-
arfjelaginu þarf ekki að kosta samböndin eflast mjög. Þau geta
miljónir króna. Jeg held að það þá sint af meiri festu og dugn-
sje ekki fjarstæða að halda þvi^aði aðkallandi nauðsynjamálum.
fram, að ríkissjóði bæri .skylda ,Og nauðsynjamálin eru vissu-
til þess að leggja fje í húsbygg-
lega mörg
Bændur vantar meiri upplýsing
ar og fræðslu í búfjárrækt og
ingu fyrir Búnaðarfjelag íslands.
En stjórn fjelagsins eða Búnað-
arþing hefir aldrei reynt að fá jarðrækt, þá vantar meiri jarð-
| fje hjá Alþingi í því skyni. Það ræktarframkvæmdir, þá vantar
Það munu þó margir álíta að virðist þó vera tímabært og rafmagn, bættan húsakost, bætt-
ráðstöfunarvaldið sje á rjettum omaksms vert að leita fyrir sjer ar samgöngur og margt fleira,
stað, með því að fela það Bún- um Það. 'sem búnaðarsamböndin, eftir að
aðaringi. Skal ekki gert lítið j JeS befi farið nokkrum orð- hafa fengið aukið fjármagn,
úr Búnaðarþingi eður því, sem'um um fyrirhugaða hótelþygg-' gætu bætt úr á beinan og ó-
það hefir gott gert fyrir bænd-|mSu Þvi íeS tel hana órjett- beinan hátt
ur. En það verður ekki yfir því mæta a þessu stigi. Bændur hafa I Ef bændur verða spurðir að
þagað, að það hefir tekist illa 'ekki rað u ráðast í slíkt, þeir þvi, hvort þeir telji ekki það,
til með ráðstöfun á fje Búnað- eiga margt annað nauðsynlegra sem hjer er talið, nauðsynlegra
armálasjóðs. Búnaðarþing gerði ógert, sem verður að hrinda en hótelbyggingu í Reykjavík,
tillögur um, að ráðstöfa sjóðnum Jfljótt í framkvæmd. Aðrir, sem er jeg viss um að svarið verður
í hótelbyggingu í Reykjavík. |gilda sí°ði eiga eru að undir^á einn veg. Bændur vilja fá fje
Gert er ráð fyrir að þetta hótel,bua hótelbyggingu i Reykjavík, Búnaðarmálasjóðs í Samböndin
geti hýst um 100 næturgesti. J>á og munu bændur fá gistingu og nota það til framfara og fram
er ráðgert að hafa rúmgóða Þar, þegar þeir koma til bæjar- kvæmda heima í hjeruðunum
veitingasali og annast greiða-
sölu fyrir þá sem að garði ber.
í þessu húsi er ætlast til að
Búnaðarfjelag íslands hafi skrif-
stofur sínar og bókasafn. Bygg-
ins, það mál verður því leyst a
heppilegan hátt.
• ★
Vegna þess að stjórn Búnað-
arfjelags íslands og Búnaðar-
ing eins og hjer er ráðgerð mun þing hafa lagt til að fje Bún-
kosta minnst 4 milj. króna.
★
Með því verðlagi sem núna er
á landbúnaðarvörum mun ár-
legt tillag til búnaðarmálasjóðs
nema ca. 400 þús. króna. Kosti
húsið ekki nema 4 milj. króna,
mundi sjóðurinn komast langt
með að greiða stofnkostnaðinn
á 12—15 árum, með því að verð-
lag lækki ekki mikið á afurðum,
aðarmálasjóðs verði varið eins
og hjer hefir verið bent á, tel
jeg ekki nægilega þá breytingu,
sem Bj. Ásgeirsson o. fl. bera
fram við Búnaðarmálasjóðslög-
in. Jeg tel að breytingartillaga
sem Jón Pálmason og Sigurður
Guðnason hafa lagt fram í Al-
þingi við sömu lög, tryggi það,
að fje sjóðsins verði notað til
nauðsynlegra og fjelagslegra
framkvæmda bænda, enda er
en sliku er tæPlega bægt að bændum gefið nærtækara vald
reikna með. Sje gert ráð fyrir
Vonandi verður meiri huti þing-
manna með því, að samþykkja
tillögu J. P. og S. G. og gefa
bændum með því fult vald yfir
fje Búnaðarmálasjóðs.
að afurðir falli í verði um 14,
og sje tekið tillit til vaxta-
greiðslna, mundi þetta 4 milj.
króna hús taka tillag búnaðar-
yfir sjóðnum samkvæmt þeirri
tillögu.
★
J. P. og S. G. leggja til að
ÍBÚÐ
>Sá, sem getur útvegað íbúð í Austurbænum, getur
fengið smíðuð húsgögn, eða innrjettingar í hús með
sanngjörnu verði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12.
janúar, merkt: „Ibúð“.
tt-x-:-:-:-x-:-x-:-x-:-:-:-:-:<*:”X-x-x-:-x-x-:-:-:”:-x-x-:-:-x-:-:-x->i
málasjóðs minst 15 ár. Verði fje Búnaðarmálasjóðs verði
húsið dýrara eða alt að 5 milj. skift milli búnaðarsambanda
króna eins og sumir halda, og landsins í rjettu hlutfalli við
falli verðlag landbúnaðarvara það, sem framlög reynast úr við-
mikið, lækkar tillag til sjóðsins komandi hjeruðum. Skulu Sam-
hlutfallslega, enda gæti þá svo böndin verja fjenu til jarðrækt-
farið að tekjur búnaðarmála- | ar og annara fjelagslegra fram-
sjóðs færu í 20—30 ár, til þess að kvæmda á sambandssvæðinu,
borga þetta veglega hús. |eftir því sem aðalfundur ákveður
Sumir munu telja, að ekki á hverjum tíma. Með þessu fyr-
sje nauðsynlegt að borga húsið irkomulagi er bændum gefið
að öllu leyti. Eitthvað megi þó fult vald yfir sjóðnum. Ákvæð-
- Æskulýðsfund-
irnir
Framh. af bls. 10.
en „hin kogunglega stjórnarand
staða“, Framsókn, var jafn fylg
islaus sem annarsstaðar.
Alþýðuflokkurinn tefldi fram
„þrumara“ sínum, Helga Sæ-
mundssyni, sem framan af
fundi var ekki ljelegra skemmti
atriði en á æskulýðsfundinum í
haust. En endaði í 'síðustu ræðu
sinni með því að vera „tragi-
komiskur“, skjóta yfir markið
og ganga fram af fundarmönn-
um með grófustu klúryrðum. en
algjönu málaefnaleysi. — Kefl-
víkingum var þá nóg boðið,
enda klöppuðu nú engir að lok-
um fyrir málsvara Alþýðu-
flokksins nema klappliðið úr
Reykjavík aftast og fremst í
salnum.
Hettumenn ætluðu að bylta
LONDON: I París heíir
komist upp um samsæri flokhs
á því hvíla. En það er ósannaðjið illræmda, sem mikið hefir menn. Ætlaði flokkuv
hvernig slíkur hótel rekstur verið ialað um, varðandi valdjáð kollvarpa stjórninni, ef
ber sig, eins og hjer er um að Pandbúnaðarráðherra, er felt þörf gerðist með vopnavaldi.
ræða, enda viðhald og firning á j burtu. — Aðalfundur Sam-
slíkri eign mjög mikil. Það væri bandanna ákveður í hvert sinn 1
Talið er að menn þessir sjeu
stjórnleysingjar.