Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ ÞOKUKLJÚFURI n n F.in af uppgötvunum þeim, sem hjálpuðu banda- mönnum til að vinna stríðið ÞAÐ HORFÐI illa fyrir banda ur í þokugeilina þar og lent' breið og ná að minsta kosti 30 bjarmans og reyksins, að þarna notuðu „Fido“-stöðvarnar 125 mönnum í jólavikunni 1944 þegar Rundstedt braust í gegn um herlínu þeirra við landa- mæri Belgíu. Hætta var á því, að hernum myndi takast að að- skilja heri Breta og Bandaríkja- manna. Þessari hættu varð ekki afstýrt nema með því, að hin- ar stóru árásarflugvjelar banda manna gæti skakkað leikinn. Flugvjelar þessar voru í Eng- landi, en yfir því landi grúfði vetrarþokan eins og kolsvartur mökkur, versti óvinur flugvjel- anna. Rundstedt vissi vel hvað hann var að gera er hann valdi skammdegið til þess að hefja sókn. En Þjóðverjar vissu ekkert um „Fido“, hina snjöllu upp- finningu, sem klauf þokuna eins og Móses klauf Rauðahaf- ið forðum. „Fido“ er ein af merkustu úppgötvunum stríðs- tímans og hafði verið reynd með góðum árangri í Englandi síðan í nóvember 1943. En nú reyndi fyrst alvarlega á hana. Langan undirbúning og mikil heilabrot kostaði það að koma heilu og höldnu. Að því sinni metra upp í loftið. bjargaði „Fido“ þannig 1060 flugmönnum og flugvjelum er voru 50 miljón dollara virði. væri stórkostlegur eldsvoði. miljónir litra af bensíni í stríð- Næstu mánuði gerðist kvo inu, og það kostaði um 12 milj. 'það, sem alla furðaði á, að eng- dollara. En af reynslunni hafa MAÐUR er nefndur dr. A. O. jnn þokudagur kom í Graveley. menn lært að það er hægt að Rankhine. Hann var einn af for gn agfaranótt 17. júlí skall þar draga úr þessari eyðslu og stjórum Anglo Iranian Oil Com yjjr sófsvört þoka og þá var minka kostnaðinn við „Fido“- FORSAGA „Fido hófst á önd pany, og einn af ráðgjöfum komjn sú þráða stund að vita stöðvarnar að miklum mun. verðu* árinu 1942. Um þær Lloyds. Einn dag var hann að hvernig „Fido“ dygði. Bensín- Enginn efi er á því að „Fido“ mundir fóiust fleiii bieskar .fesa þýska vísindalega ritgerð, (jæiurnar voru settar i gang og mun hafa mikla þýðingu fyrir flugvjelai í lendingu, heldur (sem skrifuð var nokkru fyrir eiharnir kveiktir. Ekkert gerð- flugferðir á friðartímum. Dimm en Þjóðveijum tókst að skjóta ^ stríð. Þar rakst hann á lýsingu jsh Menn voru sem á nálum þoka neyðir þá ekki áætlunar- nihur' , u Þvb hvernig mönnum hefði effírvæntingu. En alt í einu flugvjelar til þess að halda Churchill þótti það leitt að , tekist að, hita upp loftið yfir fór þokan að iyftast fra renni- kyrru fyrir. missa svo marga flugmenn, og storu svæði með því a3 gera brautinni og eftir sj0 mínutur Á flugvellinum í Staines hafa sjerstaklega tók það hann sáit eih ait f kring um það. Þarna sflu menn unp j heiðan himin. Englendingar nú komið upp að hugsa til þess að þeir skyldu var lausnin! Og þegar í stað | Bennet flugmarskálkur stökk nýrri gerð af „Fido“, sem tekur bíða bana eitir að þeii væiu ,voru gerðar tilraunir í þessa átt. Upp j sprengjuflugvjel og hóf þeirfi eidri fram, og verður komnir heim, eftir að þeir höfðu J Aldingarðaeigendur í Kent voru sig tij flugs upp ur geilinni. notuð í þágu farþegaflugvjela. sloppið ur dauðans kverkum í beðnir að lána- hitunartæki sín, Báirastirnar voru slöktar og En á þessum fugvelli er talið' sem þeir höfðu til þess að verja rjett a eftir grúfði þokan kol- að sje að meðaltali 60 dimmir ávaxtatrjein fyrir frosti. Hið svort yfir rennibrautinni. Hafði þokudagar á ári. mikla járnbrautarfjelag . Lon- þag- ageins Verið tilviljun að Þokukljúfurinn var fundinn don, Midland & Scottish Rail- ; þokunni 1 jetti um stund? Aft- upp af bráðri hernaðarlegri way Co., var fengið til þess að.ur voru baiin kveikt og aftur nauðsyn. En eins og margar smiða geisrstóra koksofna, en opnagist gen { þokuna. Bennet aðrar uppgötvanir, sem þjóðirn- sveif þar niður og lenti. Þrisvar ar eru svo að segja knúar til loftorustum og skothríð yfir Þýskalandi. Hann vissi að til- raunir höfðu verið gerðar til þess að dreifa þoku, og að þær höfðu allar mistekist. En nú skrifaði hann öllum hestu hern- r aðarsjerfræðingum og vísinda'- , Inperial Chemical Industues mönnum og skoraði á þá að Ltd. útbjó fjölda af oftskrúfum. finna einhver ráð til þess að Sem áttu að blása hitanum inn eyða þoku yfir flugvöllunum. yfir flugbrautirnar. Allir þessir sjerfræðingar svör- uðu því að þetta væri ómögu- „Fido“ upp, en í sjálfu sjer er iegt. þag þýddi ekki neitt fyrir þeir Geoffrey, Lloyd og sam- uppfinmngin akaflega einföld.' dauðlega menn að berjast gegn verkamenn hans nótt og dag að I gamalli og stórri vatnsþró Staines, utan við London, unnu „Fido“ er röð af bálum, sem kynt eru umhverfis flugvellina. Þarna er kynt með bensíni, sem breytist í gas. Um leið og kveikt er veltur upp kolsvartur reyk- ur, en er bensínið breytist í gas við hitann, logar það skært náttúruöflunum. i því að kynda elda, og höfðu Lendingarslysunum fjölgaði. fjölda verkamanna sjer til að- Margar nætur fórust fleiri stoðar. Á 1000 metra langri flugvjelar í myrkri yfir Eng- braut var annarsvegar samfelt landi, heldur en skotnar voru koksbál, en hinsvegar var ben- niður yfir Þýskalandi. En Chur síni brent. Hinn 4. nóvember, Jchill var ekki á því að gefast eða 39 dögum eftir að Churchill og reyklaust. Af þessu verður; upp j Septembermánuði 1942 ' sneri sjer til Lloyds, sást fyrsti afskaplegur hiti sem leysir upp j skrifaði hann Geoffrey Lloyd ! árangurinn. Þá tókst að kljúfa vætuna í þokunni, og á þennan ragherra, sem þá hafði látið þoku í Moody í Hampshire. — hátt klofnar þokan yfir flug- i smiga eldspúandi skriðdreka og Eldsneytið var bensín og geilin, vellinum. Nafn sitt fjekk Fido onnur eldvopn til að verjast sem myndaðist var um 50 af fyrstu bókstöfunum í „Fog ^ innrás, og bað hann að taka j metra löng og náði 25 metra Investigation Dispersal Opera- ^ máhg tii meðferðar. j Upp í loftið. Sama dag tókst ti°n“ en svo nefndist nefnd sú, | Lloyd brást svo við þessu að þeim lijá Staines líka að kljúfa þoku og kokseldum. I ystuna í öllum tilraunum. Hann Af kokseldunum kom minni | safnaði að sjer 500 vísindamönn reykur heldur en af bensín- Á þennan hátt tókst hernaðar um hjá ríkisstofnunum og einka eldunum, en það tók langan sem vann að því að uppgötva hann ákvað að hafa sjálfur for- þessa aðferð við að kljúfa þok- ' una. flugvjelum Breta og Bandaríkja fyrirtækjum. Þeir byrjuðu á manna að hefja sig til flugs Því að rannsaka alt, sem reynt og lenda hversu dámm |sem .hafði verið áður i þessu efni. þokan var. Og á þennan hátt Daglega voru haldnir fundir og tókst bandamönnum að gera þangað komu verkfræðingar, þær loftárásir á her Rundstedts veðurfræðingar vísindamenn og og vegi að baki hans, að sókn- ! flugmenn til að bera saman ráð in fór út um þúfur, og þar með sín.Margt bar á góma.Talað var var fullnaðarósigur Þjóðverja um að reyna sterkar hljóðbylgj innsiglaður. ur, rafmagnsútrás, ýms efni sem En það var eigi aðeins í þgtta drekka í sig vatn, kæliloft, eina skifti sem „Fido“ kom að þjettiloft — svo að minnst sje gagni. Áður höfðu flugmenn- irnir oft orðið að halda kyrru fyrir- dögum saman, vegna þess að ekkert sást fyrir þoku. En eftir að þokukljúfurinn kom, var það engum vanda bundið að fljúga þótt þoka væri alt um kring. Yfir flugvellinum mynd- aðist geil í þokuna og náði oft upp úr henni svo að sá í stjörnu bjartan himin. Ofan í þessa á nokkrar uppástungurnar. Og tilraunir voru gerðar með alt þetta. Frá unphafi voru samt allir sjerfræðingarnir sammála um það, að hiti væri bestur til þess að eyða þoku. Það er kunnugt að aldrei er þoka þegar heitt er í veðri. Þokan orsakast af því að loftið kólnar svo, að rakinn í því þjettist og verður að gufu. tíma að koma upp kokseldun- um og þurfti fjölda manns til þess að sjá um þá. Af bensín- inu lagði svo þykkan reik, að hann var litlu betri en þokan, en það var fljótlegra að nota það, og svo mátti taka það úr bensínleiðslum flugvallanna fyr irhafnarlaust. Það varð því úr að halda áfram með bensínið. tilraununum sinnum var þessi tilraun end- að gera á ófriðartímum, mun urtekin og þrisvar sinnum ilaug hann koma mannkyninu að Bennet upp úr þokuhafinu og miklu gagni á friðartímum og aftur niður úr því í gegn um bjarga mörgum mannslífum. þessa geil, sem mennirnir höfðu * * • búið til. Þá var það auðsjeð að uppfinningin bar tilætlaðan ár- angur. ★ C-HURCHILL gaf nú skipun um það, að þokukljúfum skyldi komið fyrir á sex flugvöllum áður en vetrarþokurnar byrj- uðu. Aðfaranótt 20. nóvember 1943 bjargaði „Fido“ dífi flug- manna í fyrsta skifti. Þá lentu fjórar Halifax sprengjuflugvjel ar á flugvelinum í Graveley heilu og höldnu, en um gjörvalt landið var þá svo sótsvört þoka að hvergi var lendandi, nema í þessari tilbúnu „Fido“-geil. Tíu mínútum eftir að bálin höfðu verið tendruð greiddist þokan svo sundur að menn á flugvellinum sáu stjörnur gegn um þokuhafið. Á öðrum flugvelli skeði það seinna að „Fido“ var látið kljúfa þokuna, svo að fugvjel gæti lagt á stað til að njósna um kafbát, sem menn höfðu orðið varið við. Einmitt um sama leyti | bar þar að Lysanderflugvjel, land 0§ Júgoslavía. ' með biluð loftskeytatæki. Hún j Skyldur og rjettíndi einstakl- Franihald af 1 síðn ið á laugardag fengu hvorugir nægt afl atkvæða (2/3) til þess að komast í síðasta (18.) sætið í ráðinu. — Fulltrúar Banda- i ríkjanna og Júgóslavíu þökk- ! uðu þessa ráðstöfun, og kváðu j hana lýsa vel samstarfsvilja og | lipurð Nýsjálendinga. I sama streng tók Noel Baker, innan- ríkisráðherra Breta, sem bauð Júgóslava velkomna í ráðið. -—- Júgóslavar voru síðan kosnir í ráðið með 45 atkv. Nýsjálend- igar fengu 3. — Þá fór fam at- kvæðagreiðsla um það, hverjar þeirra þjóða, sem ráðið skipuðu, ættu að sitja þar til 3 ára, hverj ar til 2 og hverjar 1 árs. Urslit urðu þau, að sæti til 3 ára ciga Kína, Peru, Frakkland, Chile, Kanada og Belgía. Til 2 ára Rússland, Eretland, Indland, Noregur og Tjekkóslóvakía, en til 1 árs Bandaríkin, Libanon, Columbia, Ukraina, Grikk- geil steyptu flugvjelarnar sjer Ef takast mætti að hita loftið þegar þær ætluðu að lenda. — Einu sinni kom hópur amer- ískra flugvjela úr árásarför. Þá var svo þjett og sórsvört þoka yfir Englandi að hvergi var við- lit að lenda. Þá var „Fido“ sett í ga-ng hjá Woodbridge, vara- flugvellinum í Suffolk og eftir 3 klukkustundir höfðu 106 á- rásarflugvjelar stungið sjer nið- aftur þá mundi gufan leysast upp og þokan hverfa. En vand- inn var sá að geta framleitt nógan hita til þess að hita upp loftið yfir svo stóru svæði sem nýtísku flugvöllur er. — Hin minsta þokulausa geil, sem hægt var að komast af með, sögðu flugmennirnir, þurfti að vera 1000 metra löng, 50 metra NÚ var lausn þessa vanda- máls orðin mjög aðkallandi. Ameríski flugherinn jókst dag- lega, og breski flugherinn var nú orðinn svo öflugur að hann hafði verið að sveima fram og inga og þjóða. aftur til að leita að lendingar- | Að þessum kosningum lokn- stað. Um leið og flugmaðurinn um, tók fulltrúi Kuba til máls. sá geilina í þokuna, steypti hann Sagði hann, að þjóðirnar væntu jsjer þar niður á flugvöllinn. í þess, að bandalagið ljeti frá sjer issma bili voru eldarnir slöktir fara yfirlýsingu varðandi skyld og enginn tók eftir honum. Lend ur og rjettindi einstkalinga og gatgertþúsund-flugvjela-árás- ingin tókst þó slysalaust’ en rlkía. FuUtrúi Ukrainu tók ir á hverri nóttu, ef þokan,Um leiS seig Þokuhaílð saman míög i sama streng, en sagði hamla^i ekki - I aftur, og var þokan svo dimm málið svo umfangsmikið, að að flugmaðurinn var að viilast ekki væri unt að ræða það á í tvær klukkustundir áður en almennum fundi að svo stöddu, hann næði tali af mönnum og en hinsvegar væri vissulega gæti tilkynt komu sína. . rjett að taka það til meðferðar, . ! er færi gæfist. Fulltrúi Kuba ÞEGAR stríðinu lauk voru fjehst á þetta sjónarmið. „Fido“-þokukljúfar á 15 flug- Ritfrelsisskrá. Ákveðið var að gera fulln- aðartilraun með ,.Fido“ á her- flugvelli. Var valinn flugvöll- urinn í Graveley í miðju Eng- landi, því hann var illræmdur fyrir það hvað þar var þoku- gjarnt. Bálofnum var raðað bæði umhverfis rennibrautina og lendingarbrautina. Og þegar fyrsta allsherjarbálið var kynt þar í janúar 1943, þá brá svo við, að allir slökkviliðsbílar í 50 km. umhverfi komu þjótandi þangað fullvissir um það, vegna völlum í Englandi og einum flugvelli á meginlandinu. Fulltrúi Filipseyinga lagði til, að bandalagið athugaði, hvort Því ber ekki að neita, að . ekki væri tiltækilegt, að stofna þetta er dýr útbúnaður. Til. til alþjóðaráðstefnu til um- dæmis má geta þess að hver | ræðna og útgáfu yfirlýsingar „Fido“stöð eyðir 350,000 lítrum j um óskorað ritfrelsi. Góður róm af bensíni á klukkustund. Alls j ur var gerður að þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.