Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1946næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 »♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦<»•♦<«>♦♦♦♦ Fjelagslíf Ármenningar! [þróttaæfingar í kvöld. í íþróttahúsinu. Minni salurinn Kl. 7-8 Öldungar, fimleikar. — 8-9 Handknattl. kvenna. Stóri salu,rinn Kl. 7-8 I. fl. kvenna, fiml. — 8-9 I. fl. karla, 'fiml. — 9-10 II. fl. karla, fiml. í Sundlaugunum. K1 8 síðd. Sundæfing. í. S. 1. í. B. R. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Reykjavík, föstu daginn 1. febr. n. k. Kept verður um nýjan Ármanns- skjöld. Öllum glímumönn- um innan vjebanda í. S. í., sem dvalið hafa að minsta kosti einn mánuð í Reykja- vík; fyrir glímuna, er heimil þátttaka. — Keppendur.. gefi sig sk»iflega fram við undir ritaða, eigi síðar en viku fyr ir kepnina. Stjórn Ármanns. SUNDMÓT verður haldið í Sundhöll Reykja- víkur 7. febr. n. k. Kept verður í eftirtöldum vegalengdum: 50 m. skriðsund karla. 50 m. bringusund karla. 200 m. baksund karla. 400 m. bringusund, konur. 100 m. skriðsund, konur. 100 m. bringusund, drengir. 50 m. skríðsund, telpur. 400 m. bringusund karla. 4x50 m. bringusund karla. Þátttaka tilkynnist til að- alkennara fjelagsins, Jóns D. Jónsonar, fyrir 1. febr. Ungmgnnafje- lag Rvíkur. Æfingar í kvöld í Menta- skólanum: Kl. 7,15-8 fimleikar og fjálsar íþróttir karla. Kl. 8-8,45 íslensk glíma. Kl. 8,45-9,30 fiml. kvenna. UMFR »♦♦♦•♦♦♦«?♦♦♦♦»♦ ♦•♦♦♦♦♦♦> I.O.G.T VERÐANDl Fundur í kvöld, kl. 8,30 e.h. (I. flokkur St. H. St.). 1. Inntaka nýliða. 2. Sjera Friðrik Friðriksson, erindi: Frá Danmörku. 3. Óskar Clausen( rithöfund- ur, erindi: Reykjavík um aldamótin. 4. Önnur mál. St. íþaka, nr. 194 Fundur í kvöld í G.T.-hús inu, uppi. Kaffikvöld og spila kvöld. Ýms hagnefndaratriði. Allir fjelagar mæti. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. cj&aabóh 15. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.35. * Síðdegisflæði kl. 16.00. Ljósatími ökutækja frá kl. til kl. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Veðrið. KK 17.00 í gær var sunnan og suð-vestan gola eða kaldi hjer á landi. Vestan lands voru smáskúrir og 1—4 stiga hiti, en norðan lands og aust- an var þurrt veður og 4—8 stiga hiti. — Á hafinu milli ís lands og Fær- eyja var stinningskaldi á sunn- an, en sunnan hvassviðri milli Færeyja og Skotlands. Djúp lægð og víðáttumikil suður af Grænlandi á hreyfingu norð- austur eftir. Má því búast við vaxandi suðáustan átt hjer á landi. Veðurútlit við Faxaflóa: Vaxandi sunnan eða suð-aust- an átt og rigning. □ Edda 59461167 — 1. Atkv. Kaup-Sala FÓLKSBIFREIÐ til sölu, með tækifærisverði. Uppl. á Karlagötu 6, niðri, eftir kl. 6 í dag. □ Helgafell 59461157, IV— V — 2. Fermingarbörn sr. Jóns Auð- uns komi í dómkirkjuna fimtu- dag 17. jan. kl. 5, og fermingar börn sr. Bjarna Jónssonar komi í dómkirkjuna föstudag 18. jan. klukkan 5. Væntanleg fermingarbörn í Hallgrímssókn eru beðin að koma til viðtals'í Austurbæjar skólanum; fermingarbörn sjera Jakobs Jónssonar á fimmtudag kl. 5 e. h. og sjera Sigurjóns Árnasonar á föstudag kl. 5 e.h. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn. Þau, sem fermast eiga á þessu ári, eru beðin að koma til viðtals í Laugarnesskóla — (austurdyr) n. k. fimmtudag kl. 5 s. d. Nesprestakall. Börn, sem fermast eiga á'þessu ári, komi til viðtals í Hljómskálann við Tjörnina, föstudaginn 18. þ.m., kl. 4 síðd. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína Aðalheiður Þorvarðardóttir og Gunnlaugur Gunnlaugsson, starfsmaður hjá Olíuverslun ís- lads. \ GLÆNY EGG Stimpluðu 'eggin frá ali- fuglabúinu ;,Stígandi“, eru bestu fáanlegu eggin. Reynið þau og sannfærist. Send vikulega, á föstudög- um, til kaupenda, beint frá búinu. Pöntunum veitt móttaka í síma 2761, frá kl. 5,30 til 6,30 e. h. daglega. FISKIBÁTAR frá 15—75 smál., til sölu. Ný- smíði kemur til greina. E. Andersen Storegade 73 — Esbjerg — Postbox 141 — Danmark. Kaupum flöskur. — Sœkjum Versl. Venus, sími 4714 og Versl. Víðir, Þórsgötu 29, sími 4652. STOFUSKÁPUR til sölu. — Húsgagnavinnu- stofan, VíÖimel 31. Gömul RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa GuSjóns Ó. Guð- lónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ODÝR HÚSGÖGN við allra'hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11. ÞAÐ ER ODYRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. notuð húsgögn keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis götu 45. h, Tilkynning K. F. U. K. fundur verður í A.D. í kvöld, kl. 8,30. — Bjarni Eyjólfsson hefur Biblíulestur. — Allt kvenfólk velkomið. Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. Vinna Tvítug, norsk stulka óskar eftir vist á góðu, reyk- vísku heimili. Herbergi áskil ið. Tilboð óskast send afgr. blaðsins, fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Norsk stúlka“. RÁÐSKONA, óskast strax, má hafa með sjer barn. Tvent fullorðið í heimili. Nánari upplýsingar gefnar á Ránargötu 13, uppi. Fjölmennið á fundinn í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. — Húsið opnað kl. 8.00. Hjónaband. Hinn 12. þ .m. gaf sr. Ásgeir Ásgeirsson præp. hon., saman í hjónaband Gest Guðmundsson verslunarmann frá Núpi, Dalasýslu og Kristínu Katarínusdóttur frá Uppsölum í Seyðisfirði, ísafj.s. — Heimili ungu hjónanna verður á Reyni- mel 23. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Birna Valborg Jakobsdóttir, Sójheim- um, Vogum og Trausti Ingvars- son, Holtsgötu 10, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Sigríður Guðbrandsdóttir frá Borgar- nesi, þerna á ms. Laxfoss og Þorvaldur Ólafsson frá Vest- mannaeyjum, 2. vjelstjóri á ms. Eldborg. Skaftfellingaf jelagið biður þá fjelagsmenn, sem hafa safnað áskriftum að Ritum Skaftfell- inga, að gera svo vel að afhenda listana hið fyrsta í skrifstofu „Sunnu“ (Helgi Lárusson) á Vesturgötu 5. Þar geta fjelags- menn einnig fengið Ævisögu sr. Jóns Steingrímssonar, en hún er fyrsta bókin, sem f jelagið gef ur út. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik „Skál- holt“, eftir Kamban, í 10. sinn annaðkvöld kl. 8 e. h. — Hefir aðsókn að leiknum verið afar mikil. Aðgöngumiðar hafa selst upp á stuttum tíma. Sjálfstæðismenn. Sannfærist um undanhald kommúnistanna með eigin eyrum. Fjölmennið á fundinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Happdrætti Háskóla Islands. Þar sem happdrættið var ná- lega uppselt í fyrra, eru mjög fáir miðar til sölu handa nýjum kaupendum. Fyrir því munu umboðsmenn neyðast til þess að selja númer þau, sem seld voru í fyrra, strax og frest ur sá er liðinn, sem fyrri eigend ur númeranna hafa forgangrjett að þeim. Það er því áríðandi að menn tryggi sjer númer sín í þessari viku, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa þau. Kíghóstaserum fæst nú í öll- um lyfjabúðunum hjer í bæn- um, en eins og kunnugt er, hef ir það að undanförnu verið ófá- anlegt. Það er kl. 8.30 í kvöld, sem æskulýðsfundurinn hefst í Sj álfstæðishúsinu. Til bágstöddu ekkjunnar: S. O. B. kr. 200,00, F. S. 50,00, G. Ó. 25,00, Sigga 50,00, S. V. B. 10,00, Á. 20,00, gömul kona 10,00, N. N. 10,00, G. 50,00, Á. 5,00, J. S. Þ. 15,00. Skákmóiið SKAKÞING REYKJAVIKUR hófst sunnudaginn 13. jan. I. umferð Meistarafl.: Magn- ús J. Jónsson vann Guðm. Á- gústsson, Benóný Benediktsson vann Kristján Sylveríuss., Árni Snævarr vann Steingrim Guð- mundsson. Biðskák hjá Pjetri Guðmundssyni og Guðm. S. Guðmundssyni. Einar Þorvaldsson átti frí I. flokkur: Jón Ágústsson vann Guðm. Guðmundsson, Mar ís Guðmundsson vann Eirík Bergsson, Sigurgeir Gíslason vann Guðm. Pálmason, Þórður Þórðarson og Ól. Einarsson jafn tefli. Biðskák hjá Gunnari Ólafs- syni og Ingimundi Guðmundss. II. flokkur: Eyjólfur Guð- brandsson vann Anton Sigurðs- son, Valdimar Lárusson vann Ólaf Þorsteinsson. II. umferð var tefld í gær- kvöldi, að Röðli. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guðm. S. vann Benóný, Magnús vann Pjetur, Einar og Snævarr jafn- tefli, Steingr. og Guðm. Ág. bið skák. Kristján átti frí. I. flokkur: Sigurgeir vann Ingimund, Guðm. Pálmason vann Marís, Eiríkur og Ólafur biðskák, Guðm. Guðm. og Þórð ur biðskák, Gunnar og Jón Ág. biðskák. II. flokkur: Eyjólfur vann Ó1 af, Anton og Valdimar eiga bið skák. 3. umferð verður tefld á mið vikudagskvöld, að Röðli. Mandlige og kvindelige Plej eelever samt Piger til Kökken, Vask- eri og Afdelingstjeneste kan antages. Nærmere Oplysning er ved Henvendelse til Ho- spitals forvalteren. — Sinds- sygehospitalet i Nyköbing Sj. Danmark. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, sími 5572. NÝUNG! Málum eldhús yðar úr nýjum, áður óþekktum efnum, afar endingargóðum og fallegum, kostar 400—500 kr., fullmál- að, tekur 2—3 daga, mjall- hvítt o. fl. litir, einnig bað- herbergi og verslanir. Sími 4129. Ú varpsviðgerðastof a Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, andaðist að heimili sínu, Þverholti 18 F., sunnudag- inn 13. janúar. Guðrún Björnsdóttir og dætur. Maðurinn minn, CHRISTIAN BJÖRNÆS, símaverkstj., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnif miðvikudag- inn 16. þ. m. Húskveðja hefst á heimili hans, Lindar- götu 47, kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðný Björnæs. Minningarathöfn systur minnar, LAUFEYJAR VALDIMARSDÓTTUR, fer fram í Dómkirkjunni, fimtudaginn 17. janúar og hefst kl. 2 e. h. Þeir, sem hafa í hyggju að sýna samúð við þetta ‘tækifæri á sjerstakan hátt, eru beðnir vinsamlega að minnast Menningar- og minningarsjóðs kvenna. Hjeðinn Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (15.01.1946)
https://timarit.is/issue/106816

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (15.01.1946)

Aðgerðir: