Morgunblaðið - 19.01.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1946, Blaðsíða 2
a MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. jan. 1946 Hernaðaráætlun kommúnista farin út um þúfur Verða allsstaðar* undir þrátt fyrir ákafa smölun Með hverjum deginum, sem líður, kemur betur og hetur í Ijós, hversu gersam- lega hafa brugðist vonir kommúnista um verulegt fylgi meðal almennings hjer í bæ. Það vantar þó ekki, að kommúnistar hafi gert tilraunir til þess að afla sjer slíks almennings fylgis. Löngu fyrir kosningar höfðu þeir gert einskonar hernaðaráætlun, þar sem herferðin á bæinn var ýtar- lega skipulögð og hverjum manni úr forustuliði þeirra ætlað sitt hlutverk. Hernaðaráætlun kommún- ista. í stórum dráttum var á- ætlunin sú, að fyrst skyldi gera höfuðárás á Sjálfstæð- isflokkinn og reyna að grafa undan honum á alla vegu, svo að trygt yrði, að hann gæti ekki haldið meirihluta sínum í bænum. Um þetta átti fyrri hluti kosningahríð Srinnar að standa. í síðari hluta hennar átti hinsvegar að taka upp leift- ursókn gegn Alþýðuflokkn- um. Heyja gegn honum ger- eyðingarstyrjöld, svo að hann fengi annað hvort eng- an eða aðeins einn bæjar- fulltrúa kosinn, og þá með þeim hætti, að örugt yrði, að hann gengi til fylgis við kommúnista. Samhliða þessu áttu. svo flugumenn kommúnista inn an Framsóknaar að láta þann flokk í einu og öllu hegða sjer svo sem kommún istum kæmi best. Þetta síðast talda er hinn eini hluti áætlunarinnar, er ekki hefir farið út um þúfur. Kommúnistar í Framsókn hafa orðið þar alls ráðandi. Stilla Pálma kommúnista- vini upp sem málamyndar- frambjóðanda en eru reiðu- búnir til þess að kjósa kom- múnistalistann, þar sem ör- ugt þykir, að Pálmi muni ekki ná kosningu, svo sem allir sjá nú þegar fvrir. Að öðru leyti hefir áætlun þessi mistekist á hinn hrap- allegasta hátt. Framkvæmd hennar hefir aldrei komist svo langt, að til verulegra vopnaviðskifta kæmi milli kommúnista og Alþýðu- fíokks. Sá síðarnefndi hefir að mestu leyti glevmst í kosningahríðinni. — Enda hafa kommúnistar haft öðru að sinna, vegna þess að á- rásin, sem gera átti gegn Sjálfstæðismönnum, hefir fyrst snúist upp í vörn kom múnista og síðan aumlegan flótta þeirra. Sigfús átti að sækja fíam úr skýjaborginni. Steinþór af sjónum. Skorti þó í fyrstu hvorki menn nje vilja fil árásarinn ar. Skipulagður var bæði landher ög sjóher. Sigfús Slgurhjartarson var settur til þess að byggja árásarTkastala , á .bæipn, „skýjaborgirnar" sínár'. Það an átti að gera h'öfuðárásina. En Steinþór Guðmundsson átti að sækja fram af sjón- um og vera í forustu 10 papp írs-togara. Nú. þegar líður að kosn- ingum, er ástandið þannig, að Sigfús gengur um rúst- irnar á skýjaborginni sinni. Kvartar um það á bæjar- stjórnarfundi með grátstaf- inn í kverkunum, að það sje merkilegt, að kjósendur fáist ekki til þess að tala um þess- ar miklu framkvæmdir sínar af neinni alvöru. Allir taka þetta sem kosninga- bombu og markleysishjal þess manns, sem er á at- kvæðaveiðum en hefir ekki j hvaða skvni þessum ungl- menn. Þeir vissu, að mál- staður sinn væri vonlaus og fylgisleysið alt of áberandi, ef ekki væru gerðar alveg sjerstakar ráðstafanir, til að reyna að breiða dulu yfir hið raunverulega ástand um fylgi þeirra meðal æsku- lýðsins. Osigur kommúnista á æskulýðsfundinum. Þess vegna er það, að nokkrum dögum fyrir kosn- ingar var auglýst eftir 100 röskum strákum, sem áttu að gefa sig fram á kosninga- skrifstofunni. Þegar á fund- arstaðinn kom, varð ljóst í annað en orðagjálfrið eitt sjer til ágætis. Eymd Sigfúsar var svo mikil á síðasta bæjarstjórn- arfundi, að hann var jafnvel þakklátur Gunnari Thor- oddsen bæjarfulltrúa fyrir það, að hann skyldi í alvöru nenna að rífa tillögurnar nið ur fyrir Sigfúsi og ekki einu sinni sýna fram á, hvérsu þær væru óframkvæman- legar og af fullum óheilind- um fluttar. Gremja borgaranna gegn Sigfúsi. Er það sannarlega sorg- legt, að svo mikilsvert mál og aðkallandi sem lausn hús næðismálanna skuli hafa orðið að slíku fíflskaparmáli í höndum Sigfúsar Sigur- hjartarsonar, sem raun ber vitni um. Hitt er nú misskiln ingur hjá Sigfúsi að halda, að allir bæjarbúar láti sjer nægja að gera gabb að skýja borg hans. Mikill meiri hluti borgaranna hefir fylst gremju gegn aðförum hans. o Vandræði hinna húsnæðis-J ur, sem teldi sig hafa nokk- lausu eru miklu meiri enjuð almenningsfylgi í .bæn- svo, að bæjarbúar þoli slíkri um, allra síst sá flokkur, sem fígúru sem Sigfúsi skopleik teldi sig vera sjerstakan hans. í þe'sum efnum krefj- flokk æskunnar, mundi ast borgararnir fram-Jþurfa að beita slíkum að- kvæmda. Og þess vegna ferðum. hverfur f jöldi fyrri kjósenda J kommúnista nú yfir til Sjálf .Svikunum vanir. stæðismanna. En hugarfar kommúnista Eina huggunin fyrir Sig- kom glögglega fram í því, ingum var safnað saman. Þeim var ætlað hlutverk á- samt hinum fasta kjarna ungra kommúnista, sem starfar í sellunum og er þar svo ánetjaður, að honum hefir ekki ennþá tekist að brjótast frá þeirri harð stjórn, sem hann hefir selt sig undir. Öllum þessum hóp var safnað í bílum og ekið á fundarstaðinn klukku tíma áður en fundurinn átti að hefjast. Hjer í Reykjavík minnast menn þess ekki, að pólitísk- ur flokkur hafi þóttst þurfa að hafa slíkan viðbúnað til fundarhalds. En kommún- istum til afsökunar má segja að reynslan leiddi fyllilega í ljós, að þeir höfðu þarna farið hyggilega að. Því að útreið þeirra á æskulýðs- fundinum varð hin herfileg asta þrátt fyrir þennan lið- safnað, og má þá nærri geta hvernig farið hefði, ef hans hefði eigi notið við. En það er öllum Reykvík- ingum ljóst, að enginn flokk fús er sú, að ekki tókst árás in af sjónum betur. Allir pappírs-togararnir eru fyrir löngu sokknir. En aumingja þegar formaður æskulýðs fylkingarinnar þeyttist inn í fundarsalinn á undan öllum öðrum og varð steini lost- Steinþór flakkar einn um og inn, þegar hann sá að Sjálf- lafir á lista kommúnista- stæðismenn hefðu ekki fylt flokksins í fullri óþökk alls salinn á laun mörgum meginhluta flokksins. jklukkutímum fyrir fund og Það er að vonum, að menn' höfðu engar bakdyr, til þess með slíka málefna-aðstöðu J að lauma sínum fylgismönn geri sjer grein fyrir, að fylgi J um inn. Þá hætti þessum þeirra í bænum sje ekki sjer syni Steinþórs að vera sama staklega sterkt. Aldrei hefir þegar hann kyntist flokki þetta komið berlegar fram Sem treysti góðum málstað en á æskulýðsfundinum síð-! og raunverulegu fylgi með- astliðinn þriðjudag. Komm-jal æskulýðsins. únistar treystu sjer ekki til j En í þessu kom fram hið að ma?ta á bessum íundi eins' gamalkunna, að , margur og hverjir aðrir fundar-l Framhald á bla. 12 Auglýsingin, sem skýrðist FRÁ því var sagt hjer, að þeg ar æskulýðsfundurinn var hald inn milli Heimdallar og Æsku- lýðsfylkingarinnar, hefði skýrst fyrir mönnum, hvað Þjóðvilj- inn meinti með auglýsingu, sem hann hafði birt skömmu áður, þar sem auglýst var eftir 100 piltum á aldrinum frá 13—18 ára. Blessaðir drengirnir voru mættir þarna á fundinum í klappliði kommúnistanna. — Heyrst hafði, að ónefndur dreng ur, enda ókunnugt um nafn hans, hefði látið svo um mælt, að þeir væru nú ekki allir kom ' mar, en hefðu sitt fyrir snúð sinn. j Út af þessu atviki, sem er acS vísu broslegt, hefir nú „geðilla j blaðið“, Þjóðviljinn, orðið ó- . kvæða. Hótar öllu illu, að því ! er virðist málssókn. Við búum j nefnilega ennþá í lýðræðisríki, þar sem ,,rjetturinn“ er til— kvaddur, ef út af ber. — Gott að við erum ekki ver settir, eigi austar í tilverunni. En auglýsingin, sem skýrðist er svo skemmtileg, að blaðið vill nú leyfa sjer að birta mynd af henni. Gjörið þið svo vel: jwpriwat n:j»a.'iM%, I Halió skrákaur ! C-lístami í Rcykjavík A m vantar tjl aðstoðar 100 pilta á aldrínom 13—18 ára, sera'sjálf- boðaliða ' Komið til skrásetningar í kosninga- skrifstofuna Skólavörðust. 19 (2. hæð) ki. 10—10 e. h. Komið sem fljótast! Fáið íeyfi foreldra Kosningaskrifstofa C-Iístans Skólv.sí.19 i Voru Kron bílarnir teknir í óleyfi? ísleifur Högnason í versta skapi ISLEIFUR HÖGNASON hef- ir sent ritstjórn Morgunblaðsins brjef, þar sem hann skipar svo fyrir, að fregnin um flutning æskulýðsfylkingarmanna á fundinn í samkomuhúsi Sjálf- stæðismanna á þriðjudaginn var verði borin til baka, vegna þess, segir forstjórinn í brjefinu sínu, „að bílarnir voru allir hreyfingarlausir og á sínum stað“. í gær gerði ísleifur munn- lega fyrirspurn til blaðsins, hvers vegna þessi „leiðrjetting“ hans hafi ekki birst í blaðinu. Var honum sagt, að þar eð „leið rjetting" hans væri markleysa, þá myndi hún ekki birt hjer. Þetta þótti forstióranum ein- kennilegt, því hann er sýnilega vanur að umgangast fólk, sem hlýðir fyrirskipunum hans. Hið ^„austræna“ fyrirkomulag er ekki ltomið hjer á. Menn mega segja frá því, sem þeir sjá og heyra. Þjóðviljinn skýrði frá því.í gær, að til hans hefðu borist „óstaðfestar" fregnir um einn Kronbíl, sem notaður var til að flytja menn á hinn umrædda fund. Ef Þjóðviljamenn óska eftir staðfestingu á þessu, er hún vafalaust. fáanleg. Annað mál er svo það, hvort jhipn hnafrejsti Kron-forgtjóri, ísleifur Högnason, hefir gefið leyfi til að nota bílana til að flýta fyrir því að hinir lítt fót- spræku ungkommúnistar kæm- ust á hinn umrædda fund. Hann verður að eiga um það við sitt fólk. Morgunblaðinu kemur það ekkert við, hvort bílarnir hafa verið teknir í leyíí eða óleyfi. En hægt er að segja ísleifi Högnasyni það í leiðinni, að það er engin ný bóla að bílar' Kron sjeu notaðir til slíkra mann- flutninga á fundi. Menn hafa sjeð til þeirra á götum bæjar- ins í mjög svipuðum erindum og þetta þriðjudagskvöld. Forstjórinn ísleifur talaði svo í gær, sem hans háttvirta per- sóna ætlaði að höfða mál gegn Morgunblaðinu út af frásögn þessari. Það væri ekki nema eftir kokkabókum kommúnista að fara í mál út af því, að fregn ir eru hjer birtap, sem koma eitthvað óþægilega við þá. En ráðlegt væri fyrir ísleif að kynna sjer málið innan fyr- irtækis hans, Kron, áður en hann heldur lengra áfram, og vita betur um bílaferðir starfs- manna eða flokksmanna hans á síðkvöldíTm. LONDON: Lögreglan í Gyð- ingalandi fann nýlega og gerði upptæka 14 sekki af eiturjurt- inni Haschis, sem grafnir yoru í jörð nærri borginni Gaza.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.