Morgunblaðið - 19.01.1946, Blaðsíða 4
4
MÖKGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. jan. 1946
Tilkynning til
Hafnfirðinga
Eyðublöð undir kröfur um endurgreiðslu úr
ríkissjóði á hluta af kjötverði fyrir tímabilið
20. sept. til 20 des. 1945, verða afhent bæjar-
búum í eftirtöldum verslunum:
Versl. Gísla Gunnarssonar,
Versl. Guðm. Magnússonar,
Versl Jóns Mathiesen,
Kaupfjelagi Hafnfirðinga,
Kjötbúð Vesturbæjar,
Pallabúð, Stebbabúð.
Þeim, sem kröfur ætla að gera um endur-
greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði, ber
að snúa sjer til ofangreindra verslana og fá
þar eyðublöðin og senda þau síðan útfylt
hingað á skrifstofuna, eigi síðar en 20. febr.
næskomandi.
Athygli manna er vakin á því að kröfuna skal
aðeins gera vegna kjötneyslu á tímabilinu
20. sept. til 20. des. 1945.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 16. jan. 1946.
<f>
4
Bæjarsljórnarkosningarnar
FRÁ SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKNUM.
• Listi Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík er
D-LISTI.
• Skrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, sem annast alla
fyrirgreiðslu við utan-
kjörstaðakosningar er í
Thorvaldsensstræti. Sím-
ar 6472 og 2339.
• Kjósendur, sem ekki
verða heima á kjördegi,
þurfa að kjósa nú þegar.
• Sjálfstæðismenn, sem
vildu lána bíla sína á kjör
degi, eru vinsamlegast
beðnir að tilkynna það
skrifstofu flokksins —
síma 3315.
® Allir þeir, er gætu að-
stoðað skrifstofuna við
margvísleg störf, ættu að
gefa sig fram þegar í stað.
D-LISTINN
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Sjálfstæðisflokkurinn.
llmennur fundur
Sjúlfstæðismunnu
í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll
Sjálfstæðismenn efna til fundar sunnudaginn 20. jan í
Sjálfstæðishúsinu og hefst hann klukkan 2,30 e. h.
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR leikur í fundarbyrjun
og hefst leikur hennar kl. 2,15.
Fundarstjóri:
Friðrik Olafsson, skólastjóri.
Ræður flytja
Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar.
Sveinbjörn Hannesson, verkamaður
Frú Guðrún Jónasson.
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður.
Gísli Halldórsson, vjelaverkfræðingur.
Gunnar Thoroddsen, prófessor.
Bjarni Benediktsson, borgarstjóri.
Hljómsveit hússins leikur í lok fundarins,
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir
Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavík
Heimdallur * Hv
Vörður
i
Þrír liðsforingjar sleppa nauðug
lega úr brennandi bragga
ÞAÐ MUNAÐI LITLU að þrír amerískir liðsforingjar
brynnu inni í bragga sínum í fyrrinótt, en þeir voru í fasta
svefni, er eldur kom upp í bragganum. Björguðust tveir
þeirra með naumundum út um glugga, en sá þriðji um dyr
braggans. Sjálfur brann-kofinn til ösku á stuttum tíma og
eldur komst í annan hermannabragga, en var slöktur fljót-
lega. , |
Frumsýning á æfi-
sögu frú (ure í
Gamla Bíó \ kvöld
GAMLA BÍÓ hefir í kvöld
frumsýningu á stórmyndinni
„Frú Curie“, en kvikmynd
þessi er byggð ,á samnefndri
sögu eftir dóttur hinnar merku
vísindakonu, Evu Curie. — Bók
sú hefir verið þýdd á íslensku
og naut hjer vinsælda. Má því
búast við að margir kannist við
ævisögu frú Curie og manns
hennar, en hvert skólabarn
kannast við nafnið Curie í sam
bandi við uppgötvun radiums.
Aðalhlutverkin í þessari kvik
mynd leika þau Greer Garson
og Walter Pidgeon, en þau
ljeku saman í „Frú Miniver“,
hinni ágætu kvikmynd frá
styrjaldarárunum í Bretlandi.
Meðal annara leikara eru
Henry Travers, Albert Basser-
man, C. Aubrey Smith og Van
Johnson.
Kvikmýndin „Frú Curie“ hef
ir hlotið hina bestu dóma hvar
vetna erlendis og þarf ekki að
efa, að henni verði einnig tek-
ið vel hjer.
Reykvíkingar!
Munið hinn almenna
fund Sjálfstæðismanna,
sem haldinn verður á
morgun í Sjálfstæðishús-
inu.
Fundurinn hefst kl. 2,30.
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur í byrjun, frá kl.
2,15.
Þetta var í Tripoliher-
mannabúðunum (við Loft-
skeytastöðina). í bragganum
bjuggu: herprestur, herlækn
ir og einn liðsforingi í við-
bót. Engu' var bjargað af
eignum þeirra. Tveir sluppu
á náttfötunum einum klæða
og sá þriðji algjörlega fata-
laus. Herlæknirinn meiddist
lítillega, en fjelagar hans
sluppu ómeiddir. Ekki er vit
að með hvaða hætti eldurinn
kom upp í bragganum, en
talið er að það muni hafa ver
ið frá ofni.
Vindáttin bjargaði her-
búðunum.
Vindur var mjög hvass, er
eldurinn kom upp í braggan
um og er óvíst að tekist hefði
að bjarga herbúðunum frá
eldsvoða, ef bragginn, sem
kviknaði í, hefði ekki verið
vestast í braggaþyrpingunni,
en vindáttin var af suðaustri
og því eins hagstæð og hún.
gat verið.
Frá F. 0. S.
HEIMDALLI
UNDANFARNA daga
hafa um 100 nýir með-
limir gengið í Heimdall.
Fjelagar! Herðum sóknina
enn meir, með því tryggj-
um við glæsilegan sigur
Sjálfstæðisflokksins við
bæjarstjórnarkosningam-
ar 27. jan. n k.
Nýir fjelagar geta látið
innrita sig í skrifstofu
Heimdallar, Thorvaldsens-
stræti 2, sími 2339.
Stjórn Heimdallar.
IDagstofuhúsgögn 1
mjög vönduð. Stór sófi, 2 djúpir stólar, 4 litl- I
ir stólar og hnotuskápur, til sölu og sýnis að I
Hólum við Kleppsveg. — Sanngjarnt verð. |
V Á
X |
I Furukrossviður
| Sænskur furukrossviður, 152x152 cm., 5 og
| 6 m/m þykkur, nýkominn.
| Ludvíg Storr
l *
*** v ♦** «*• •** *l* *t**i**t* *** *** *l* *!* *♦* *** *** *♦* *♦*