Morgunblaðið - 19.01.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. jan. 1946
MOJIGUNBLAÐIÐ
11
KRISTJANA PJETURSDÓTTIR
NÝLEGA barst oss sú harma-
fregn, að frk. Kristjana Pjeturs-
dóttir frá Gautlöndum væri lát
in. Ljest hún að heimili sínu,
Húsmæðraskólanum að Laug-
um í Suður-Þingeyjarsýslu 9.
þ. m. eftir erfið og þung veik-
indi. Það fylgdi þó fregninni, að eftir það helgaði hún húsmæðra
hún hefði stjórnað skólanum ' fræðslunni krafta sína. — Frk.
sínum alt til hinstu stundar. — |Kristjana hafði vanist kennslu
Var það nokkur sárabót okkur Á æskuárum sínum hafði hún
vinum hennar, að henni hlotn- handavinnnámskeið á fleiri
aðist sá sigur að þurfa ekki að stöðum heima 1 hjeraði sínu.
láta af stjórn skólans sins, nje Vefnaðar og handavinnunám
yfirgefa hann fyr en í fulla hafði hún stundað erlendis auk
hnefana. Fyr en hinn slynga. garðyrkju, sem hún hafði mik-
sláttumann bar þar að garði,! inn áhuga á. Kom það líka brátt
Forstöðukona að Laugum
— MÍMasaimff —
og engu varð um þokað.
Skamt er á milli stórra högga
í hópi þeirra kvenna, er unnið
hafa hin síðari ár að húsmæðra
fræðslu'hjer á landi og fórnað
kröftum sínum af lífi og sál fyr-
ir uppeldi ungu húsmæðraefn-
anna.
Frú Sigrún Blöndal á Hall-
ormsstað var kölluð burt frá
starfi s.l. vetur og nú er Krist-
jana einnig farin. Jeg er þess
fullviss, að marga hefir sett
hljóða er frjettin barst, og horft
vondaprir og kvíðandi fram á
leið. En slíkt er ekki í anda
þessara forustukvenna, að láta
hugfallast, heldur safna kröft-
í ljós, hve sýnt henni var um
kenslu.
Um þetta leyti hneigðist hug-
ur margra að því, að Kvenna-
skólanum á Blönduósi yrði
breytt. Áður hafði aðallega ver-
ið lögð stund á bóklegt nám
við skólann, en verklega nám-
inu minni sómi sýndur, skól-
inn var þá tveggja ára skóli.
Vildu margir breyta þessu, gera
Kristjana Pjetursdóttir
í þessari grein kemur skýrt
skólann að eins árs skóla og í Ijós, hvað það var sem frk.
auka þar verklegt húsmæðra-
nám.
Á þessu sama hausti og frk.
Kristjana gerðist kennari við
skólann, var fyrsta breytingin
gerð, verklega kenslan var
um til nýrra átaka og fylkja liði aukin allverulega, en eigi var
undir þeirra merki, svo að hug- að sama skapi dregið úr bóklega
sjónir þeirra og starf megi lifa náminu. Nýir starfskraftar
sem lengst. Jkomu að skólanum þetta haust
Frk. Kristjana var fædd að.og menn voru ekki komnir að
Gautlöndum í Mývatnssveit þ. j neinni ákveðinni niðurstöðu um
25. júní 1887. Foreldrar hennar ^ það, hvernig ætti að haga fyr-
voru Pjetur Jónsson alþm. og , irkomulagi kenslunnar og skip-
síðar ráðherra og kona hanS|an allri, þegar skólinn byrjaði
frú Þóra Jónsdóttir frá j um haustið. Af þessu leiddi það
Grænavatni. Ólst hún þar "að veturinn varð mjög erfiður
upp á fyrirmyndar sveita- öllum, er störfuðu við skólann.
heimili í faðmi fagurra fjalla og ^Það kom brátt í ljós að námið
þar drakk hún í sig upaðinn af var of fjölþætt og námsgrein-
fegurð íslenskrar náttúru. Á
Gautlöndum sá jeg hana fyrst.
Það ótrúlega átti sjer stað, að
mjer 12 ára stúlkubarni var lof
að í skemtiferð kringum Mý-
vatn og gistum við á Gautlönd-
um. Kristjana tók á móti gest-
unum og mjer fanst ilm leggja
um stofuna, þegar hún kom inn
Svo óvenjulegur var yndisþokki
þessarar ungu stúlku og fram-
koma öll, að mjer barninu varð
Kristjana ógleymanleg upp frá
því.
Snemma hneigðist hugur
ungu heimasætunnar á Gaut-
löndum til náms. Seytján ára
fór hún úr föðurgarði til Reykja
víkur til að afla sjer mentunar.
Þar nam hún tungumál, hann
arnar of margar. Skólanefnd
hafði ekki samið neina reglu-
gerð, svo að skólinn starfaði án
reglugerðar þennan vetur.
Vorið 1924 horfði mjög óvæn
lega við um framtíð skólans,
því að forstöðukonan, er stjórn
að hafði skólanum á þessum
tímamótum, fjekkst ekki til að
vera þar lengur, þrátt fyrir ein-
dregin tilmæli skólanefndar og
tókst þá að fá frk. Kristjönu
til að taka að sjer stjórnina, og
hafði hún hana á hendi í 5 ár.
Á þeim árum urðu gagngerðar
breytingar á skólanum og færð
ist hann í það horf er hann hefir
starfað í síðan. Hefir það fyr-
irkomulag verið tekið til fyrir-
myndar við alla Húsmæðraskól
yrðir, hljómlist og húsmæðra-!ana’ er reistir hafa verið eftir
nám. Það bar víst snemma á
því, hve mikil húsmóðir hún
það hjer á landi, að undantekn-
um Húsmæðraskólanum á Hall-
1 skóli.
var í eðli sínu og listfeng, enda | °r™sstað> sem er tveggja ára
bar hún heimilin íslensku mjög
fyrir brjósti og framtíð þeirra.
Snemma vandist hún búsýslu
Kristjana bar mest fyrir brjósti,
það var ekkert hjegómamál. —
Það var íslenska heimilsmenn-
ingin — íslensku heimilin, sem
hún vildi vernda og þroska eft-
ir megni. Henni nægði ekki að
fjölþætt vinnubrögð væru kend
1. skólunum, það var meira, sem
þurfti að benda á svo að ungu
stúlkurn^r yrðu færari um að
skapa góð heimili og standa vel
í stöðu sinni sem íslenskar hús-
mæður. Það þurfti að styrkja
siðferðis- og viljaþrekið — og
auðga tilfinningalíf þeirra fyrir
því, sem var gott og fagurt. —
„Hjartað heimtar meira en hús-
næði og brauð“, það þurfti líka
að sýna því sóma.
Árin, sem hún var á Blöndu-
ósi, sigldi hún til Norðurlanda
til að kynna sjer þar skólamál
og ýmsar nýjungar á því sviði.
Keypti hún talsvert af ýmiskon
ar húsbúnaði í þeirri ferð og
flutti heim, jaotaði hún það sem
sýnishorn og valdi úr þá muni
er hentugastir þóttu og eftir
þeim ljet hún smíða talsvert
af húsgögnum í skólann.
Á Blönduósi naut hún al-
mennra vinsælda og söknuðu
hennar allir er hún hvarf það-
an árið 1929 og tók að sjer for-
ustu Húsmæðraskólans á Laug-
um. Jeg minnist þess, að hún
átti í sálarstríði er hún þurfti
að ákveða brottför sína frá
Blönduósi. Henn var farið að
þykja vænt um Kvennaskólann.
Henni fanst hún eiga sjö börn í
sjó og sjö á landi. En æsku-
stöðvarnar og vinirnir heima í
hjeraðinu hennar báru sigur úr
býtum. — Hún fór heim og nú
var tekið til óspiltra málanna
að koma upp gkólanum að
Laugum. Tókst henni það með
þeim ágætum, sem fyrir löngu
eru orðin landskunn.
Að Laugum bárust strax
fjöldi umsókna um skólavist.
sniði, er til fyrirmyndar gæti
orðið fyrir framtíðarheimili
sveitanna. Hún var aldrei
hneigð fyrir að láta sitja við
orðin tóm. Hún vildi sýna hug
sinn í verkinu.
Allur húsbúnaður og skipulag
heimilisins að Laugum, og um-
gengni, hvort heldur var úti
eða inni, bar vott um ótvíræð-
an listasmekk og glögt auga
húsfreyjunnar fyrir því, sem,
betur mátti fara. Þar var hverj-
um hlut komið fyrir sem hagan
legast og marga fagra og góða
gripi hafði hún valið handa
skólanum sínum.
En það sem mest var þó um
vért, var kærleiksþelið og
drenglundin, sem Kristjana átti
í svo ríkum mæli. Það andaði
hlýju frá henni hvar sem hún
fór, enda var viðhorf hennar
til samferðafólksins mjög á
annan veg en alment gerist^
Þeir sem kyntust henni komu
fljótt auga á það, hve glögg-
skygn hún var á alt, sem bet-
ur mátti fara hjá hverjum ein-
um. Hún einblíndi ekki á gall-
ana, heldur kostina. Færi betur,
ef fleiri gerðu sjer far um slíkt.
Það var eitt sinn sagt um sr.
Matthías, að hann væri ein-
kennilegur maður, það væri
engu líkara en hann elskaði
alla. „Já“, sagði sjera Matt-
hías. „Jeg elska alla“ — og það
er eina ráðið til að magna hið
jákvæða í manninum, laða fram
kostina, svo að þeir verði yfir-
síerkari. ■:
Jeg býst yið að frk. Kristjana
hafi haft svipaða skoðun á þeim
hlutum, því að það var eins og
hún elskaði alla.
Frk. Kristjana var ósjerhlíf-
in með afbvigðum. Hún gat alt
af bætt á sig störfum, og það
hafa nemendur hennar sagt
mjer, að oft hafi þeir dáðst að
því, þegar gesti bar að garði
og öllum fanst full á skipað í
heimilinu, að Kristjana fann alt
af autt rúm, er hún gat miðlað
gestum skólans, það gerði þá
ekki til þó að hún þrengdi að
sjer. Eins og að líkum lætur, bar
Kristjana skólann sinn mjög fyr
ir brjósti, hún taldi heldur ekki
eftir sjer að vinna að viðgangi
hans og vexti. Hún fór fleirum
sinnum utan, bæði til Englands
og Norðurlanda til að kynna
sjer nýungar á skólamálum og
afla sjer sem víðtækastrar
fræðslu, er orðið gæti skólanum
hennar að gagni. Störf hennar
hafa einnig borið ávöxt, því sjá
má svip hennar á heimilunum,
þar sem heimasæturnar hafa
notið leiðsagnar hennar og skól
ans á Laugum.
í dag kveðja hana ættingjar
og vinir með sárum trega og
blessa minningu góðrar og göf-
ugrar konu. Guð gefi að mann-
kostir hennar og afrek fyrir
land og þjóð megi lifa sem
lengst. H. Á. S.
KAÐLAR
fyrir nýskipun
Haustið, sem frk. Kristjana
‘tók stjórn skólans í sínar hend-
Heima í föðurgarði stóð hún oft ur, var henni falið ásamt tveim
fyrir heimili föður síns og fylgdi konum úr hjeraðinu, að semja
honum til Reykjavíkur til að reglugerð um framtíðarskipu-
standa við hlið hans og stjórna ^ lag skólans. Þar stendur í 1.
heimilinu hans. Meðan hann var grein hinnar nýju reglugerðar:
ráðherra, hafði hún heimilis- j „Markmið skólans er að veita ' Ungu stúlkurnar keptust um að
stjórn á hendi hjá honum, þar nemendum verklega og bóklega komast þangað. — Skólinn að
til hann ljest árið 1922. Þá tók fræðslu í þeim greinum, sem Laugum var ekki stór en þar
hún sjer’ ferð á hendur og heim- ^ húsmóðir og móðir þarf að inna var myndarbragur á öllu og bar
sótti systur sína elskulega, sem ‘ af hendi. Ennfremur vekja á- heimilið altblæ ísIeQskrar sveita
átti heima í Noregi og dvaldi huga nemenda á heimilisstörf- menningar eins og hún getur
hjá henni um hríð. um, styrkja siðferðis og vilja-
Haustið 1923 verða tímamót. þrek þeirra og glæða fyrir þeim
í lífi hennar. Þá ræðst hún sem
kenslukona í vefnaði að Kvenna
Vjer höfum nú fengið leyfi til þess að flytja út víra og getum
því tekið á móti hóflegum pöntunum, til afgreiðslu í október—•
desember 1945. Um leið og þjer gerið pantanir yðar, þá skýrið
oss frá hvað þjer hafið mikið innflutningsleyfi, og gefið oss enn
fremur aliar nauðsynlegar upplýsingar, viðvíkjandi innflutn-
ingsskilyrðum, svo að komist verði hjá óþarfa töfum.
BRITISH ROPES
best verið. Það var líka frá upp
hafi skoðun frk. Kristjönu, að
tilfinninguna fyrir þjóðlegri þegar húsmæðraskólar yrðu
menningu og ágæti sveitalífs-
skólanum á Blönduósi, og, ins
reistir hjer í sveitum landsins,
þá ættu þeir að vera með því
Framleiðendur vírkaðla, víra,
hampkaðla og striga.
Aðalskrifstofa: Doncaster, England.
Skrifstofur og verksmiðjur um alt Bretland.
B. R. 18.