Morgunblaðið - 27.02.1946, Blaðsíða 4
y
fttOKGUNBLAÐlÐ
Miðvikudagur 27. febr. 1946
Á vegum neðantalinna útgáfufyrirtækja
koma eftirtaldar bækur út á næstunni:
;)Cheiro“: FÍNE GHOST STORIES.
„Cheiro“: REAL LIFE STORIES.
„Cheiro“: LANGUAGE OF THE HAND.
„Cheiro“: MYSTERIES and ROMANCES.
Balzac: DROLL STORIES.
Bridge and Fellman: KINGS OF
COMIvIERCE.
Felix Kahlmann og Hans Taegne:
VERDENSMESTERSKABET I SVÆR
VÆGTSBOKSNING.
„E 7“: WOMAN SPIES I HAVE KNOWN.
Lord Birkenhead: FAMOUS TRIALS og
MORE FAMOUS TRIALS.
G. J. Whitfield: FIFTY THRILLING
YEARS AT SEA.
Friedrich Sieburg: ROBESPIERRE.
Percy Savage: SAVAGE OF SCOTLAND
YARD.
Sir Basil Thomson: THE STORY OF
SCOTLAND YARD.
Arnarútgáfan h.f.
Bókaútgáfan Huginn
Bökaútgáfan Austri
Bókaútgáfan Neisti
Skíðafólk
Fyrsta flokks hich. skíði, allar lengdir, með
og án stálkanta. — Gormabönd og stálstaf-
ir. — Sænskur skíðaáburður. — Allar við-
gerðir á skíðum fljótt og vel af hendi leyst-
ar. — Brotin skíði verða jafn sterk sem ný.
Skíða vinn ustofan
Vatnsstíg 3.
Sími 4551.
(^^^<^x£<$><$><$>^<$><$x^<$><^<§>^>«$x§><@>^3x3><$h$><^<$><$x$>3>^<^<$x$x$x$>Cx^<§><§x§h^^§><§><§>3x§
Orðsending
til innflytjenda
sænskra timburhúsa
1 sambandi við rannsókn nefndar á inn-
flutningi sænskra timburhúsa, er þess ósk-
að, að þeir, sem hafa í hyggju að flytja slík
hús til Jandsins, láti í tje nákvæma upp-
drætti og lýsingar af gerð og samsetningu
húsanna. Ennfremur sundurliðun á verði
þeirra cif' íslenskri höfn og áætlaðan vinnu-
stundafjölda við uppsetningu þeirra. Gögn
þessi sendist sem fyrst og eigi síðar en 15.
mars næstkomandi til
ÁRNA TRYGGVASONAE,
hæstarjettardómara, Reykjavík.
<§»§»§»§»&§><§*§»§x§§
BEST AU AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
Nestið -
MIKILL gleðiauki er að góðu
ferðalagi, en að sjálfsögðu þarf
til þess að vanda, ef vel á að
fara. Helst þarf fjölbreytt nesti
gott farartæki og þó er eins
og alt þetta geti verið ófull-
nægjandi, ef hugurinn býr við
kvöl einhverstaðar innst inni.
Vissulega er gaman að geta
greitt fyrir vegfaranda, sjer-
staklega ef hann er þreyttur eða
þjakaður. :
GestrisnE okkar íslendinga
er rómuð og þó er hún mis-
munandi. Væri mjög ánægju-
legt að til gestrisninnar væri
vandað.
Á ferðalögum erum við jafn-
an töluvert háð fólki því, er á
leið okkar verður, sjerstaklega
ef til þess þarf að leita. —
Hvað eitt handtak svipur og
rómur manna hefir mikil á-
hrif, það verður aldrei með orð-
um skráð, hvað þá orð og gerð-
ir. — Sá er sannarlega sæll,
sem kann að hagnýta sinn
betri rnann, koma vel fyrir, eins
og kallað er.
í sumar fór jeg í ferðalag.
En rjett áður en jeg fór, fjekk
jeg ógleymanlegt nesti frá
tveimur hjónum, Jóni Ögmunds
syni sýslunefndarmanni í
Vossabæ í Ölfusi og konu hans,
og hr. Gísla Björnssyni og konu
hans nú til heimilis í Reykja-
vík (Fyrverandi eigandi Reykja
torfunnar er ríkið keypti).
Gleðiaukinn eða nestið var
gjöf fjögur þúsund fermetrar
af landi, svo að jeg þyrfti ekki
að búa áfram við hið þrönga
landrými, er jeg varð að lúta
að fyrir skóla minn.
Það var drengskapur og
hjartagæska, sem þessi hjón
sýndu mjer, og sannarlega vil
jeg að þessum bletti hlúa, á-
vaxta hann til góðs, auka mjer
gleði með því að nýta hann til
heilla hinum ungu konum, sem
skólann sækja til að auðga
þekkingu sína á heimilismenn-
ingu og heimilisprýði.
Um leið og jeg þakka öllum
þeim mörgu er greiddu för
mína í sumar kringum land,
vil jeg þakka nestið, hugar-
gleði mína, sem þið kæru hjón
veittuð mjer á ferð minni og
jafnan síðan.
Gjöf ykkar hefi jeg þegið
með þakklátum huga, hún er
mjer dýrmæt uppörfun og við-
urkenning, sem jeg mun aldrei
gleyma.
Árný Filippusdóttir.
Halifax
gefur skýringar
London í gærkveldi.
HALIFAX lávarður, sendi-
herra Breta í Bandaríkjunum
flutti ræðu á fundi verslunar-
manna í Kansas City í gær-
kveldi og útskýrði þar ástæður
Breta með það fyrir augum að
mæla með láni því, sem Banda-
ríkjamenn éru að veita Bretum.
Hann sagði, að friðarástæður
væru ekki enn komnar á í
Bretlandi, og væri skömtun á
fleStu knappari þar, en nokkru
sinni hefði verið á styrjaldar-
árunum. — En í Bandaríkjun-
um hefðu allar skamtanir ver-
ið afnumdar, nema aðeins á
sykri. Kvað hann Bretum lífs-
nauðsyn að fá lán það, sem um
var að ræða. — Reuter.
Þilplötur
Seljum fallegar GIBSÞILPLÖTUR, 4x8 og
4x10 fet, í dag og næstu daga, með tækifær-
isverði.
íót. \Jeri tunay'fjeta^J h f. 1
Skúlagötu 53—55. — Sími 3150.
Pels
Indian lamb — sem nýr, til sölu og sýnis I
hjá
&
Henny Ottosson |
Kirkjuhvoli.
Viðskipti við Danmörk
Við óskum eftir sambandi við fyrirtæki á ís-
landi, sem vilja í náinni framtíð hafa vöru-
viðskipti, inn- og útflutning, við Danmörku.
Sendið fyrirspurnir og við munum reyna að
gefa fullnægjandi svar.
oqer \Jitilioith (Jo. ^J.ó.
Dr. Tværgade 21 — Köbenhavn.
X
v A
X
Bakarí til sölu
Bakarí í nágrenni Reykjavíkur, er til sölu
nú þegar, ásamt 4ra herbergja íbúð, með öll
!
t
y
♦;♦
t
t
| um þægindum. Þeir, sem vildu gerast kaup-
••• endur, leggi nöfn sín 1 umslag inn á afgr. y
Mbl., fyrir 3. mars, merkt: „Bakarí“.
<§<§§X§>Q»§>Q>&§<§<§*§3»§$»§<§<§»§<§X§<§<§Qx§><§<§*§®<§X§&§X§Qx§$»§x§»§^Q»§»§§X§*§x§
I •• “ |
Ollum þeim mörgu, nær og fjær, sem heiöruðu %
| mig með heimsóknum, margvíslegum gjöfum og
£ skeytum á 70 ára afmœli mínu, votta jeg mitt inni-
•| legasta þákklœti.
Jóhanna V. Jónsdóttir,
Efra-Langholti.
I
y y
^MjH*MjM*M^*H*MX**W<»X»>X**tM!*,t**!*‘t“!‘'XMX”X**«*****«****»*MXMX**t**«***‘»X,*!<‘t*,t,*j,t‘»J|
<§>§>§»§x§x§x§>Gx&Q>&§x&Q>§>&§»§x§>c»§»j)»§»y§»§><§»§x§»§»§»§»§>Q»§»§<&§>G»&QyQ»$»$»$»$»$»$,
I I
| Við þökkum innilega öllum þeim, sem glöddu
X okkur á 25 ára hjúskaparafmœli okkar, 20. þ. m. %
f •:•
} Guðmundur Ólafsson, ♦:•
| Helga Guðlaugsdóttir. ý
| t
§<§*§X§X§X§*§X§X§><§X§»§»§»§<§»§X§»§»§»§X§X§»§<$»§x$»$X§<§»§»§»$»$»§»$»§»$»$»$<§><Q»Qx§»§»§»§<§,£i
VIKTORÍUBAUNIR,
GULAR BAUNIR í pökkum,
GRÆNAR BAUNIR, þurkaðar,
fyrirliggjandi.
(Jcjcjed ^JJrió tjánóó on JjT* (JJo., h.f.