Morgunblaðið - 27.02.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.02.1946, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. febr. 1946 MORGUNBLAÐIB 11 Fjelagslíf Ármenningar! íþróttaæfingar fje- lagsins í íþróttahús- inu í kvöld. Minni salurinn: Kl. 7-8: glímuæfing, drengir. —-• 8-9: handknattl., drengir. -— 9-10: hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7-8: handknatth, karlar. — 8-9: glímuæfing. — 9-10: I. fl. karla, fiml. í Sundhöllinni: Kl. 8,40: sundæfing. Stjórn Ármanns. í. S. í. H. K. R. Handknattleiksmót íslands innanhúss, hefst 11. mars. — Kept verður í eftirtöldum fl: Karlafl.: Meistaraflokki, I. fl. II. fl. og III. fl. Kvenfl.: Meistarafl. og II. fl. — Þátt- faka tilkynnist til stjórnar FRAM eða í. R., fyrir 7. mars n., k. í. R. og FRAM. Fimtudaginn 28. þ. m. held ur Málfunda- og fræðsluhóp ur ungira Dagsbrúnarmanna fund í Baðstofu iðnaðar- manna. kl. 8,30 e. h. stund- vislega. Áríðandi að fjelagsmenn mæti. Stjórnin. »♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦>♦>•♦ IO.G.T. St. EININGIN Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Yngri embættismenn stjórna. - tnntaka nýrra fjelaga og fle'.ri fundarstörf. — Kosnir 5 LÚsráðsmenn og 5 til vara. — Flokkakepni (2. fl. Árni Fr íbjörnsson). — Til skemt- umr: X) Upplestur. Sungnar gamanvísur. <) Mjög þektur borgari?? (J. H.). Æ. T. St. Mínerva Fundur í kvöld, kl. 8,30, í Bin iindishöllinni. — Inntaka nyiiða. — Eftir fund: Tví- söngur með gítarundirleik Alireð Clausen og Gústaf Háukur Mortens. — Böglar. — Dans o. fl. Fjölmennið. Æðstitemplar. Kensla Enskukensla 1 okkrir tímar lausir. Uppl. G jttisgötu 16 I. Kaup-Sala Glæný ýsa, s uálúða, reyktur fiskur, á- í mt ýmsu fleiru. Fiskbúðin, Bergjstaðastræti 49, r sími 5313. Kaupum flöskur sækjum. Versl. Venus, sími 4714 og versl. Víðir, Þórs- götu 29, sími 4652. DlVANAR OTTOMANAR 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. Cl 60. dagur ársins. Sólarupprás kl. 7.47. Sólarlag kl. 17.36. Árdegisflæði kl. 2.10. Síðdegisflæði kl. 15.00. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur fellur niður. □ Edda 59462277 — 1. Veðrið klukkan 17.00 var N- læg átt á Suður- og Austur- landi. — Mest 5 vindstig á Fagradal. — Um Norðvestur- land var hæg A-átt. Á Suður- og Vesturlandi var ljettskýjað og einnig vestan til á Norður- landi, en á Norðurlandi austan verðu var snjókoma og í gær snjóaði á Hornströndum og einn ig á Norðausturlandi og norðan til á Austfjörðum. — Frost var 4 til 12 stig Norðanlands, en annars 1 til 9 stig. — Hæð yfir Grænlandi og íslandi. — Djúp og víðáttumikil lægð yfir Ný- fundnalandi og hreyfðist hún N eða NNA-eftir. Sextug er í dag Jónina Dag- ný Hansdóttir, Smyrilsveg 29 A. — Hjónaefni. Trúlofun hafa op inberað Helga Axelsdóttir, Laugavegi 149 og Sigurður Jó- hannesson, sjómaður. Skaftfellingamótið verður að þessu sinni laugardaginn 9. mars n. k., að Hótel Borg. — Mótið er aðeins fyrir fjelaga í Skaftfellingafjelaginu og gesti þeirra. Verða fjelagsmenn að sýna skírteini, er þeir vitja að göngumiða. Til hægðarauka fyr ir fjelagsmenn, verða skírteini á boðstólum á eftirgreindum stöðum: Versl. Vík, Parísarbúð inni og Skermagerðinni Iðju. í fjarveru Lúðvígs Guð- mundssonar, forstöðumanns upplýsingaskrifstofu stúdenta, mun frú Guðrún Stephensen, Nýja stúdentagarðinum, sími 4789, veita upplýsingar um nám erlendis og aðstoða við umsóknir um skóla. — Miðlun kennslu mun áfram, eins og hingað til, fara fram í skrifstof unni á Grundarstíg 2 A., þriðjudaga og föstudaga klukk- an 5—7 síðd., sími 5307. Á meðan Lúðvíg Guðmunds son skólastjóri dvelur erlendis, mun kona hans, frú Sigríður Hallgrímsdóttir og yfirkennari Handíðaskólans, Kurt Zier list- málari, veita upplýsingár um »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦« Vinna HREIN GERNINGAR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Tapað Lítið peningaveski með penigum í, hefir tapast frá Grettisg. 46 um Norður- mýri og vestur í bæ. Uppl. í síma 5991. — Fundarlaun. Bakpoki með áföstum svefnpoka, tap- aðist s. 1. laugardagskvöld, á leiðinni upp að Skálafelli. — Bakpokinn merktur: „Maja“. Finnandi beðinn að skila því )á Grettisgötu 42 B, niðri. J nám í skólanum. Arnfinnur Jónsson kennari, Grundarstíg 4, annast bókhald skólans. ' í grein Haraldar Böðvarsson ar í blaðinu í gær stóð m. a.: ,,Mjer finst að þeir menn, sem þessi mál hafa með höndum, þurfi fyrst og fremst að láta rækilega athuga möguleika á þessum afurðum. .. .!! — Hjer á að standa sölumöguleika á þessum o. s. frv. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli: Á sjó og landi. — Frásöguþáttur (sr. Árni Sig- urðsson). b) Upplestur: Úr gömlum ferðasögum (Sigurður Gríms son lögfræðingur). c) Kvæði kvöldvökunnar. d) Upplestur: Úr minnisblöð um Finns á Kjörseyri (Sig- urður Einarsson skrifstofu- stjóri). e) Harmonikulög. 22.00 Frjettir. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi yfirlýsing frá Verka- mannafjelaginu „Dagsbrún“: VEGNA yfirlýsinga frá Verkamannafjel. Hlíf í Hafnar firði í dagblöðum í dag vill stjórn Dagsbrúnar taka þetta fram: Stjórn Dagsbrúnar vissi eigi um samkomulag Hlífar við at- vinnurekendur fyrr en um morguninn, þegar búið er að boða fund í Hlíf um málið. — Hinsvegar átti Hermann Guð- mundsson, form. Hlífar, símtal við formann Dagsbrúnar kl. 2 um nóttina áður en samningar voru undirritaðir og skýrði hon um frá að samkomulagsgrund- völlur væri fenginn í deilu Hlíf ar og spurðist fyrir um álit hans. Svaraði formaður Dags- brúnar því að þetta væri mál sem stjórn Hlífar þyrfti að meta, en hinsvegar myndi þetta ekki skaða Dagsbrún og hún fara sinna ferða, og er stjórn Dagsbrúnar þeirrar skoðunar. Reykjavík, 26. febr. 1946. Hollendingar úískýra áform sín London í gærkvöldi. HOLLENDINGAR hafa nú birt skýringar á uppástungum sínum um samveldisstöðu til handa Indonesiumönnum. — Segir þar, að þeir ætlist til þess að sjálfsforræði þeirra aukist á næstu árum, þannig að það verði orðið þvínær algert í æfi upprennandi kynslóðar þar eystra, og verði að öllu hið lýðræðislegasta, enda að lokum fullkomið sjálfstæði. — Raddir hafa þegar heyrst um það frá Javamönnum, að skýringar þessar sjeu næsta óljósar. Til bardaga hefir komið á Java, nærri bænum Bandou- eng. Áttust þar við hollenskar sveitir og innbornir menn. -r-Reuter. ÞYDDAR BÆKUR Bráðlega koma út hjá forlagi okkar eftir- taldar bækur. E. M. Hull: THE SHEIK. Vicky Baum: SOMMER AM SEE. E. Porter: POLLYANNA GROWS UP. Tony Gredsted: PAW I URSKOVEN. A. Lindwall: SVÆVEFLYVERE. Estrid Ott: GERD OG GADEDRENGENE. Anya Seton: TURQUOISE. Errol Flynn: SHOWDOWN. Bókfellsútgáfan Reykvíkingar Er það ekki jörðin EYRI, Strandarhreppi, Borgarfjarðarsýslu, sem ykkur vantar? Ef svo er, þá gerið tilboð í hana og sendið undirrituðum, fyrir 5. apríl n. k. Hlunnindi: Lax- og silungsveiði. — Tún alt sljett. Miklar engjar. Mikið landrými. Fall- egt sumarland. Foss skamt frá bænum, til- valinn til virkjunar. — Eignaskipti á húsi í Reykjavík geta komið til greina. Næsti sími á Hóli, um Akranes. — Áskilinn rjettur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ÓLAFUR ÓLAFSSON, Eyri. Jarðarför BJARNA BJÖRNSSONAR, frá Skíðastöðum. sem andaðist á Vífilstöðum, 22. þ. m., fer fram fra Dómkirkjunni, föstudag 1. mars, kl. 1,30 e. h. Vandamenn. Jarðarför MARÍU ÓLAFSDÓTTUR, Hverfisgötu 68, fer fram frá Elli- og hjúkrunarheim ilinu Grund, fimtudaginn 28. þ. m., kl. 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Guðríður Jónsdóttir. JarðarfÖr móðurbróður míns, HJÁLMARS GUÐMUNDSSONAR, fyrv. kaupm., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimtudag 28. febr., kl. 2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Sigurður B. Sigurðsson. -; ————— 1 " " ———— I I ... Innilegt þakklæti fyrir auðsýncCcí. samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, MAGNÚSAR EINARSSONAR, * Vík í Mýrdal. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. s Sigurbjörg Einarsdóttir. mmmmmmmmmmmm-mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmammmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmm Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and lát ÓLAFS sonar míns. Fyrir mína hönd og systkina hans. Guðmundur Guðmundsson, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.