Morgunblaðið - 27.02.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. febr. 1946 MORGUNBLABIÐ 5 J Ó S Ó E N ÞAÐ var nauðsynjaverk að færa í letur sjósókn á opnum skipum við Faxaflóa fyrir og eftir síðustu aldamót. Um svo merkilegan þátt í íslensku þjóð- lífi var þar um að ræða, og miklum og merkilegum fróð- leik væri glatað, ef látið væri yfir skefla ajð öllu leyti. Að vísu hafði Agúst í Hala- koti gert því góð skil, hvað Vatnsleysuströnd snerti. Hjer kemur Álftanesið. Bók sú, sem hjer um ræðir, er frásögn Er- lendar Björnssonar á Breiða- bólsstöðum, sem var formaður um áratugi á opnum skipum, aðallega af Álftanesi, og einnig margar vertíðir suður í Leiru. Bókin Sjósókh er skrifuð af sjera Jóni Thorarensen og þeir, sem lesið hafa þætti hans af þeim Bjarna formanni og Ólafi stóra í Rauðskinnu, munu vera sammála um það. að vandfund- inn muni sá, er færari væri að skrifa um sjósókn á, opnum skipum á Suðurnesjum. Sjera Jón er að uppiagi fræðimaður, og uppalinn á einu af útvegs- heimilum Suðurnesja, Kotvogi í Höfnum, hjá hinum merka manni, Katli Ketilssyni, en þar á heimilinu var hinn þekti sjó- sóknari og merkisformaður Bjarni Guðnason; og lærði sjera Jón sjó hjá honum. Stíll sjera En d urminnin gar Erlends Björnssonar eftir veðri og að læra að þekkja helstu veðurmerki er hverjum formanni nauðsynlegt, og reynd ar fleirum, enn þann dag í dag, og ætti að kennast í skólum. Loftvog og veðurfregnir eru nauðsynlegar til hliðsjónar. I Sjósókn er brugðið upp mörgum skýrum og glöggum myndum og sumum alveg ó- gleymanlegum, svo sem áf Elíasi Ólafssyni í Akrakoti. Frásögnin af honum mun fáum gleymast. Þar er minst á kvenskörung- inn Elínu á Báruhaugseyri og vel hefði mátt tilfæra, er hún tók skinnklæði yngsta sonar síns og sagði: „Nóg er aðgert þó að þú farir ekki“. Tveir eldri synir hennar fóru í um- holgómaðar hrína við hrannarstaða nornir“. -Fyrir slíka gesti þarf Álfta- nes ekki að skammast sín. Þetta var nú útúrdúr. En til- drögin að vísu Nikulásar og svo visa Sigurðar hefir ef til vill hvorugt verið prentað áð- ur, en er meira en þegs virði. I bókinni er minst á, eins og að líkum Iætur, marga þekta menn. Einn af þeim er hinn al- kunni aflamaður og formaður Ólafur Bjarnason í Gesthúsum. Margir munu sakna þess að hon um skuli ekki gerð ýtarlegri skil, og þeim hásetum hans Eyjólfi Þorbjörnssyni í Hákoti, Einari> Jónssyni á Deild, og Sigurði Guðmundssyni hinum alþekta krafta- og glímumanni, Minning Pjeturs Zophoniassonar ættfræðings getna hákarlalegu 7. febrúar 1884. Þeir komu aldrei aftur. | og reyndar fleirum. Þetta voru Skipið fórst með allri áhöfn, frábærir dugnaðarmenn og svo sem bókin segir. Eins og merkismenn. Og gott var það, að líkum lætur gæti frásögn- að Ólafur í Gesthúsum og hans in verið fyllri, því að um nær ágæta skipshöfn fórst ekki í ótæmandi fró'ðleik er að ræða ofsalandsynningi 4. apríl 1907. í þessu efni. Margir munu Þeir reru þá úr Hólmssundi í Jóns er auðþektur á bókinni, sabna þess, að lítið er af kveð- Leiru.. Umræddan dag fór Ólaf- og gæti jeg trúað því, að sumt skap 1 bókinni, aðeins eru þar ur,- sem aðrir, að vitja um af þeim fróðleik, sem í bókinni tvær formannavísur, en -þær þorskanet sín í Garðssjó, en á er t. d. um þangfjörur og hluta voru Þ° alltíðar á þeim tíma, siglingu í land, þá komið ofsa- konur sje sunnan úr Höfnum. og sumar gerðar af frábær- veður, varð Ólafur fyrir því Sjósókn skýrir frá merku'og um bagleik; og þær höfðu á óhappi að missa stýrið í neta- athafnaríku timabili í sögu vissan bátt sögulegt gildi, því duflið, sem hann sigldi yfir, Álftaness, þegar þaðan reru Þær lýstu einatt svo fagurlega því ekki sást neitt framundan margir tugir opinná skipa, svo monnum °g málefni. Og það má vegna sjóroks. Eftir það varð að segja allan ársins hring. nærri geta, þar sem annar eins Ólafur að stýra með ár. Þeir Mikill fróðleikur er í bók- snibingur) eins og Nekulás Guð náðu Lambastaðavör, ystu inni og margháttaður, svo sem mundsson var sjómaður, og lendingu í Garði. Það mátti ekki um búendur og býli í Bessa- reynóar Sigurður Halldórsson miklu muna. Svo mikið veður staðahreppi fyrir um 70 árum. bka, hvort ekki hefir eitthvað var þann dag, að ekkert skip, Þar er sömu söguna að segja, ^S1® eftir Þá af formannavís- sem reri í Garðssjó, lenti fyrir sem í mörgum öðrum verstöðv- um ger®um a Álaftanesi, sem innan Harfnkellsstaðaberg. um, sjávarþorpum og víðar að et trt viii eru nu glataðar með ölaíur og þeir hásetar hans, ólíkt er nú orðið um að líta: oiin- Álftnesingarnir, munu fáum Öll þurrabýlin horfin og jarð- Þvi leS minnist á þá gieymast af þeim, sem þá þektu, ir lagðar saman að auk. Fólk- Húnvetningana, þó ekki sje og formannshæfileika mun ÓI- ið hefir flust til kaupstaðanna, Þeirra getið í Sjósókn, vil jeg afur hafa haft fram yfir flesta hefir fylgt útgerðinni, enda er seSÍa tra iiiiu atviki, sem er af sínum samtíðarmönnum, augljóst mál, að þetta er aðeins tras°Sn föður míns, en hann var hvað fiskisæld og úthald snerti, byrjun á því, sem verða mun. bominn nær um frjett. hefir róið til skamms tíma eða Það mættu þeir athuga, sem , f landlegum fóru sjómenn á gerir enn; þó orðinn hálfáttræð- beita sjer fyrir því að þenja Aiftanesi stundum til Hafnar- ur. akvegi um allar trissur og gera fíaróar) Þar voru búðirnar með j>u ekki sje minst á 4. apríl hafnarbætur á úrkulastöðum. nýiustn frjettum og svo dálitlu 1907, þá tilfæri jeg þetta hjer, Sjávarstörfum eru gerð þarna at brennivíni. Kaupmanni þv| þag bregður upp augna- rækileg skil. Upptalning á noiíitrum þótti koma til þeirra bliksmynd af erfiðleikum og vertíðum, byrjunai'dagar þeirra Nikulásar og Sigurðar. Sjálf- hættum liðinnar tíðar. Þó vildi og lokadagar. 1 saSt hafa þeir fjelagar verið sv0 vej ^il, að ekkert skip fórst Greinagóð og skilmerkileg ' b°mnir i „stemningu , því búð- j Garðssjó þennan dag, enda lýsing á opnu skipunum, þess- I armaður bað þá um, að gera þótt fjöldi skipa reri, og sýnir um fallegu ferjufjölum, sem oft Slna vísuna hvorn um veðrið þag giögglega. að þar voru og tíðum voru aðdáanleg að sÍoiagifi- Skáldalaun áttu að menn ag yerki, sem kunnu að gæðum og var meira boðið en vera eitt staup handa hvorum fara meg árar og segl. Hygg PJETUR Zophoníasson ættfr. Ijest í Landspítalanum 21. þ. m. og verður jarðsunginn í dag. Hann var sonur Zophoniasar Halldórssonar prófasts í Viðvík í Skagafirði og konu hans Jó- hönnu Jónsdóttur Pjeturssonar, háyfírdómara, en bræður hans eru þeir Páll ' alþrm óg Guð- mundur, er á unga aldri fór til Ameríku. Pjetur var fæddur í Goðdölum 31. maí 1879 og því tæpra 67 ára að aldri. Hann laúk prófi vfð'Möðruvallaskól- ann 1898, stundaði síðan nám við verslunarskóla í Kaup- mannahöfn í 2 ár og gerðist skömmu eftir bankaritari við Landsbankann og gegndi þeim störfum til 1909. Hann varð fulltrúi á Hagstofu íslands 1915 og ljet af þeim störfum 1943, en fjekk þá lausn með fullum launum til þess að geta helgað sig ættfræðirannsóknum. Var hann af mörgum talinn fróðast- ur allra Islendinga um ættir síðari alda og hefir hann gefið út „Ættir Skagfirðinga 1910“, er kom út 1914 og „Víkings- lækjarætt“, er byrjaði að koma út 1940. Brestur mig þekkingu til að dæma um ættfræðirann- sóknir hans, en víst i»um það, að ættfræðirannsóknir • áttu allan hug háns og munu þær halda nafhi hans lengst á lofti. Pjetur var óvenjuvel gefinn maður, eins og hann átti kyn til, skýr i hugsun, margfróður og fljótur að átta sig á hverju verkefni, er hann fjekkst við. Hann var settur þjóðskjala- vörður um hiíð, eftir lát dr. Hannesar Þorsteinssonar, er hann var mjög handgenginn, enda vorú Ahugamál þeirra svipuð. inn“ 1902—10 og „Minningar- rit Góðtemplara“ 1909, og var ritstjóri „Templars“ í nál. 8 ár og „Árvakurs“ 1913—14. Hann var heiðursfjelagi stúkunnar „Verðandi'* nr. 9, enda mun hann hafa verið þar tíður gest- ur og setið flesta fundi í ara- tugi, Hann var þaulvanur ræðu maður og hrókur alls fagnaðar á þessum fundum. Loks er að geta afskipta hans af taflmennsku Islendinga. Hann stofnaði Taflfjelag Reykjavíkur 1900 og var for- maður þess 1913—17 og for- maður Skáksambands íslands og fjekk það tekið inn í Skák- samband Norðurlanda og í Al- þjóða skáksambandið. Hann var fulltrúi á skákþingi Norð- urlanda í Oslo 1928 og í Gauta- borg 1929, en skákmeistari ís- lands var hann i samfleytt 11 ár eða frá 1901—12. Hann gaf út „Kennslubók í skák“ 1906, er komið hefir út tvisvar sinn- um. Hann varð þvi eðlilega heiðursfjelagi Skáksambands íslands og Taflfjelags Reykja- nokkrum öðrum hlut, lifandi ur iekabyttunni. eða dauðum, að undanskildum mönnunum, sem á þeim voru. Þarna er lýsing á veiðarfærum. Kolanetin hafa verið einkenni- leg. Nákvæm lýsing er. á skinn- klæðasaumi og skinnklæðum, þetta 'Vorú lýsisbofnar og þung j lamalegar hlífðarflíkur, sem altof oft urðu líkklæði örmagna líkama manna á besta aldri, sem síst máttu missa sig, og af varð óbætanlegur mannskaði. 1 Merkasti kaflinn í bókinni,1 Sigurðuf kvað: „Hægan andar hjer- í dag, hræsvelgsgrandið sára, þótt við sandinn syngi brag sýdrynjandi bára“. Þetta er vel kveðið, sem vænta má^ti af Sigurði, Vísa Nikulásar er. íburðar- mikil og frumleg og mun seint yfir hana fenna, enda er hún prentuð í „íslenskum úrvals- stökum — 100 ferhendum“.: er 5. kafl. Sjósókn. Greinin um veðurútlit er stórmerkileg, þó „Hvals um vaðal vekja rið, ekki sje hún löng. Að taka vindar aðalbornir, jeg, að ekki sje ofsagt, þó talið sje, að á síðustu tugum 19: ald- ar og tveim fyrstu tugum þess- arar aldar hafi sjómenn í fáum verstöðvum staðið Suðurnesja- mannum á sporði í kunnáttu um meðferð á seglum og siglingu opinna skipa á sjó úti. Nokkrar skekkjur eru í bók- inni óg hirði jeg ekkþum að tína þær allar upp, frnda virð- ist rnjer við skjótan lestur, að fáar þeir'ra sjeu meínlegar. í frásögn um dauða Elíasar Ólafs sonar, forrnanns í Akrakoti, og tveggja háseta hans, segir að Pjetur bjó undir prentun og vikur. Á síðari árum tefldi sá um registur Sýslumanna- hann aðeins endrum og eins, æva. Hann var einn af stofn- en synir hans Sturla og Áki endum Sögufjelagsins og var í hafa tekið við og eru þeir meðal stjórn Náttúrufræðifjelags ís- kunnustu skákmanna vorra. lands í nokkur ár og einn af Pjetur kvæntist 1908 Guð- stofnendum ættfræðingafjelags rúnu Jónsdóttur bónda á Ás- er stofnsett var í fyrra og telja mundarstöðum á Sljettu, Árna- mún um 40 fjelaga. Ættfræði sonar og áttu þau mörg mann- handrit hans munu nú verða vænleg börn, sem öll eru upp- afhent þjóðskjalasafninu. komin. Missti hann hana fyrir Á yngri árum fjekkst Rjetui' nokkrum árum. allmjög við síjórnmál og var Af þessu yfirliti má sjá, að í stjórn fjelagsins „Fram“ á Pjetur hefir verið mikill starfs- árunum 1905—1910, en ritstjóri maður um dagana. Hann var „Þjóðólfs“ var hann 1910—11. manna skemmtilegastur, glað- Af bæjarmálum Reykjavíkur vær og ljettlyndur og bjart- hafði hann og allmikil afskipti sýnn, svo af bar. Kom það vel og sat í niðurjöfnunarnefnd i ljós í veikindum hans síðustu 1920 til 1928. mánuðina og mælti hann aldrei Annað aðaláhugamál Pjeturs æðruorð, en bar sjúkdóm sinn var bindindisstarfsemi. Var* með karlmennsku. Hans verð- hann meðal helstu bindindis- ur því sárt saknað af öllum að- frömuða land.sins, var mörg ár standendum og ættingjum, en í framkvæmdanefnd Stórstúku einnig af hinum fjölmörgu vin- íslands og stórtemplar um skeið um ög samstarfsmönnum. og síðar stórk'anslari. Hann var umboðsmaður - stórtemplars í stúkunni „Verðandi11 frá 1913 —1941 og fulltrúi á Hástúku- þingi 1914,'Uann ferðaðist yíða A. J. HU SN ÆÐIS V ANDRÆÐI NEW YORK: Áður en sólar um land og stofnaði margar hrirtgur var íiðinn frá því, að stúkur. Kitaði hann og margt maður einn í New Dunn, Ohio:, um þessi efni, samdi „Hand- hafði játað að hafa myrt konu bók Templara“ "með Hallgrími sina, höfðu íimm menn hringt Jónssyni og Páli Jónssyni, „Að- til lögreglunnar og spurt hvort flutningsbannið“ -1909, „Þi'játíu þeir myndu ekki geta fengið í- ára stríð“ 1914, gaf út „Mun- búð morðingjans leigða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.