Morgunblaðið - 16.04.1946, Síða 5
Þriðjudagur 16. apríl 1946
MOEGUNBLAÐÍB
S
MYNDARLEGAR BYGGING AFR AMK V ÆMDIR
BYGGINGARSAMVINNUFJELAGS PRENTARA
FYÉTR NÆRRI tveim árum
síðan, eða nánar tiltekið 2(L
apríl 1944, var stofnað hjer ’í
bæ, fyrir forgöngu Hins ísl.
prentarafjelags Byggingarsam-
yinnufjelag prentara. Stofnend
ur þess voru um 40, allt með-
limir H. í. P. Þetta mun vera
fyrsta byggingarsamvinnufjel-
agið sem stofnað var af stjettar
fjelagi hjer á landi, en síðan
hafa fleiri á eftir komið.
Þegar eftir stofnun þess var
leitað meðal fjelagsmanna, um
þátttöku í fyrsta bygginga-
flokki. Ljetu þegar skrá sig yf-
ir 20 manns, konur og karlar.
,Var þessu næst leitað til bæj-
aryfirvaldanna u® lóðir undir
húsin vestur á Melum. Þessi
Samtal við íormann þess
Guðbjörn Guðmundsson
að grafa'fyrir húsunum og 23.
ágúst var byrjað að slá upp
mótum á fyrsta kjallaranum.
Síðan hefir verið unnið af full-
um krafti, og varla fallið úr
dagur. Að jafnaði hafa unnið
20 til 30 menn, en þegar einnig
er unnið að steypu, unnu um
40 manns og þar yfir.
Tv.ö hús undir þaki.
—- Hversu miðar þá verkinu?
— Núna eru komnar undir
Grunnmynd af einni hæð bústaðanna.
lóðaumsókn var í raun og veru
formleg endurnýjun á eldri
lóðaumsóknum tveggja fjelaga:
Starfsmannafjelags ísafoldar-
prentsmiðju og Byggingar-
fjelags prentara, sem er fjelag
þeirra prentara, er sumarbú-
staði eiga á jörð Hins íslenska
prentarafjelags, að Miðdal í
Laugardal. Þessi tvö byggingar
samtök sameinuðust 1 Byggirfg-
arsamvinnufjelagi prentara, á-
samt fleiri meðlimum H. í. P.
Meðlimatala Byggingarsam-
vinnufjelagsins, er nú komin
u\)p í um 50 skráða meðlimi og
fer vaxandi.
Skriður kemst á málið.
Guðbjörn Guðmundsson,
prentari, formaður Byggingar-
samvinnufjelagsins, sagði mjer
frá þessu nýlega, en hjer er saga
fjelagsins ekki öll sögð.
í nóvember 1944 úthlutar
bærinn fjelaginu tveim lóðum
og þeirri þriðju í febrúar 1945,
en á hverri þessara lóða skyldi
reisa eina samstæðu, þ. e. tvö
hús sambyggð, segir Guðbjörn.
•— Lóðirnar eru: Hagamelur 14
til 24. Þessu næst var leitað til
Einars Sveinssonar, arkitekts.
Hann tók að sjer að gera teikn-
ingar að húsunum. Því verki
hafði hann lokið um mánaða-
mót júní og júlí. Þá um líkt
leyti hafði fjelaginu tekist að fá
lán til framkvæmdanna alt að
% byggingarkostnaðar hús-
anna.
— Þá hefir komið skriður á
málið-
— Jú, og hann verulegur. —
Fyrirtæki það er tók að sjer
verkið, sjer aðeins um smíði
húsanna, en Byggingarsam-
vinnufjelagið leggur til alt efni.
Þann 8. ágúst s. 1. var byrjað
þak tvær samstæður, og sú
þriðja fullsteypt. Byrjað er við
innivinnu, lagningu vat.ns og
hitalagnar og er því verki að
mestu lokið í fyrstu samstæð-
unni og múrhúðun vel á veg
komin. Við gerum ráð fyrir,
segir Guðbjörn, að tvö fyrstu
húsin verði að mestu leyti til-
búin til íbúðar í júlí n. k.,
þriðja húsið verður væntanlega
t.ilbúið í byrjun sept., ef engin
ófyrirsjáanleg óh'öpp eða efnis-
skortur hamlar.
Húsin.
Iivert húsanna er tvær hæð-
ir, kjallari og ris. íbúðirnar á
hæðunum eru 4. herbergi, auk
eldhúss og baðherbergis. í kjall
ara geta verið tvö íbúðarher-
bergi og eldhús. Auk þess
geymslur fyrir efri hæðir. Þá
verða í kjallara sameiginlegt
þvottahús, þurk- og miðstöðv-
arherbergi fyrir alla samstæð-
una. íbúðum í kjallara fylgja
samskonar baðherbergi og eru
á efri hæðum. í risi geta verið 4
herbergi og spyrtiherbqrgi og
fær þá hvor af efri hæðunum
þar tvö herbergi til viðbótar.
í hverju eldhúsi verðui kæli-
skápur innbyggður í eldhúsinn
rjettinguna. Innrjetting eldhús-
anna verður mjög með nýtísku
sniði og haganlegri en almennt
gerist hjer í ba?. í svefnherbergj
um verða inr.byggðir skápar.
Stofur allar eru mjög sólríkar
og rúmgóðar. Rúmgóðar svalir
eru á hverri hæð
Gólf og stigar verða dúklögð.
En fyrirhugað er, að „kork-
parket“ verði á gólfi í innri for-
stofum og eldhúsum. Á ytri
forstofum og á baðherbergjum
verður „terrasso11.
Sjálfvirkar þvottavjelar.
I hverju þvottahúsi verður
rafmagns þvottavjel, sem getur
tekið 15 kg. af þurrum þvotti.
Vjel þessi er þannig gerð, að
hún sýður og þvær þvottinn.
Það er leikur einn að skifta um
þvottavatn, og þarf ekki að taka
þvottinn úr pottinum á meðan.
Þarf því ekki að snerta þvott-
inn frá því að hann fer óhreinn
í þvottapottinn, þar til hann er
fullþveginn, soðinn og skolað-
ur, en þá er hann tekinn upp
og settur í þvottaskilvindu
(centrifuga). Skilvinda þessi
þrýstir burt 'um 80% af því
vatni sem er í þvottinum. Vjel-
in tekur um 8 til 10 kg., miðað
við þurran þvott. Vjelin fer
mjög vel með þvottinn, því
ekki fer hann um neina valsa.
Þessum 8—10 kg. af þvotti er
vjelin um það bil 10 mín. að
skila af sjer. Ur skilvindunni er
svo þvotturinn tekin og látinn
í strauvjel. Hún hefir sjálfvirk-
an hitastilli, svo engin hætta er
á að þvotturinn gulni af of-
hita. Loks er svo ekki annað
að gera fyrir húsmóðurina, en
að brjóta þvottinn saman og
setja hann á sinn stað. Þess vil
jeg þó geta, segir Guðb.iörn, að
það er ékki hægt að strjúka
skyrtur, kjóla, eða annað sem
á eru kragar eða fellingar, en
í þurkherberginu verður borð
tiÞ að handstrjúka slíka hluti.
— Vjelar þesar eru danskar
og eru sömu tegundar og þær
sem eru í Bæjarþvottahúsinu,
Landsspítalanum, Elliheimilinu
og víðar, en aðeins minni, eða
heimilisvjelar.
— Hvað tekur langan Jíma að
vinna þvottinn?
— Frá meðalheimili getur
húsmóðirin fullþvegið og geng-
ið frá þvottinum á 4 til 5 klst.,
með tækjum þessum, og er þó
stöðugur alveg sjálfkrafa. Með
tilliti til upphitunar frá hita-
veitu, er sjer hitalögn fyrir
hverja íbúð, svo að enginn
greiðir þá meira fyrir hita en
það sem hann sjálfur r.otar.
Eru mjög ánægðir með húsin.
Við erum mjög vel ánægðir
með útlit og fyrirkomulag hús-
anna og er það mál margra, sem
viðbótar, þarna við Hagamel,,
enda1 var á sínum tíma aðeinsl
fullnægt helming lóðaþaríar;
fjelagsins samkvæmt umsókn;
þess frá 1944, en þá sóttum við
um lóðir’undir 5—6 samstæður,;
þ. e. 10—12 hús, en þar sem
ekki var hægt að ná til skolp-
ræsis nema frá þeim þrem lóð-
um er við fengum, fyrr en skolp
ræsi væri komið út í Skerja-
fjörð, byrjuðum við meo þess-
ar þrjár samstæður í von urn,
fleiri lóðir síðar. Bygging þeirra;
húsa getur þó ekki hafist strax.'
Því ekki er enn lokið við að
leggja skolpræsið suður í
Prentarabústaður, austurgafl.
þau hafa sjeð, að þau verði
hreinasta bæjarprýði og til fyr-
irmyndar um margt er til þæg-
inda telst.
Eins og jeg sagði áðarf, segir
Guðbjörn, hefir Einar Sveins-
son, arkitekt teiknað húsin.
Sigurður Ágústsson rafvirkja-
meistari teiknaði raflögnina, en
Jón Sigurðsson, verkfræðingur
hita- og vatnslögn. Járnateikn-
ingar annaðist Teiknistofa Sig-
urðar Thoroddsen, verkfræð-
ings. Byggingu húsanna annast
Byggingafjelagið Smiðui h.f.,
trjesmíðameistari er Árni Páls-
son, en múrarameistari Jón
Eiríksson. Verkstjórn hefir á
alls ekki bundin yfir honum hendi Ólafur Magnússón, húsa-
allan þann tíma, t. d. ekki með-
an þvottavjelin er í gar.gi.
í þvottahúsi og þurkherbergi
verður skápur fyrir hverja fjöl-
skyldu, til að geyma í óhreinan
þvott, þvottaefni og annað slíkt.
Ennfremur þveginn og strok-
inn þvott ef vill.
Raflögn húsanna er þannig úr
garði gerð, að hver fjölskylda
þvær og strýkur sinn þvott á
sínum eigin rafmagnsmæli. Eru
rafmagnstenglar hverrar fjöl-
skyldu í lokuðu smáhólfi, sem
enginn hefir lykil að'nema hún
sjálf. * '
Sjálfvirk olíukynding.
Húsin standa öll fyrir utan
hitaveitusvæðið, eins qg er. En
sennilega mun hitaveitulögn
koma þangað áður en langt um
líður.
— Þið munuð þá nota kol?
— Nei, þar til a. m. k. að
heitt vatn kemur í hverfið,
munum við nota olíukyndingu,
sem er algjörlega sjálfvirk.
þannig, að kyndingarúibúnað-
urinn er stilltur á~ ákveðinn
' •
herbergishita, sem svo helst
smíðameistari. Raflagnir legg-
ur O. P. Nilsen, rafvirkjam., en
vatns-, skolp- og hitalagnir
Gestur Hannesson, pípulagn-
ingameistari.
Daglegt eftirlit með bvggnig-
unum fyrir hönd Byggingar-
samvinnufjelagsins, svo og öll
innkaup önnumst við Pjetur
Stefánsson gjaldkeri fjelagsins.
Jeg vil gjarna skjóta því hjer
inn, segir Guðbjörn, að sam-
vinna við verktaka hefir verið
í alla staði hin ágætasta. Þar
eð byggingar þessar eru með
þeim fyrstu verkum þessa nýja
byggingafjelags, — h.f. Smið-
ur — spái jeg góðu um fram-
tíð þess, af reynslu þeirri sem
við hörum af viðskiptum okkar
við það.
Ætla að byggja
4 hús í viðbót.
Að lokum sagði Guðbjörn
Guðmundsson þetta: Það er á-
kveðið að halda áfram bygg-
ingu Prentarabústaða. Hefir
fjelagið í því augnamiði sótt um
lóðir undir 4 húsasamstæður til
Skerjafjörð. Þegar því verki er
lokið og við höfum fengið lóðir
þær, sem við höfum sótt um,
munum við þegar hefjast handa
um framkvæmdir á þeim.
Stjórn fjelagsins.
1 stjórn fjelagsins eiga sæti
5 menn. Guðbjörn Guðmunds-
son, prentari, ísafoldarprent-
smiðju, er formaður fielags-
stjórnar. Árni Guðla’igsson,
vjelsetjari í Fjelagsprenfsmiðj-
unni ritari og Pjetur Stefáns-
son, vjelsetjari í Steindó’sprent
gjaldkeri. Meðstjórnendur eru
Ellert Magnússon og Stefán
Ögmundsson, vjelsetjarar og
hefir stjórnin verið þannig skip
uð frá stofnun fjelagsins.
Sv. Þ.
inimiuiniiiiiMiiuummimiumiiiiniuinimiuiuiuní
Hótorlampar
nýkomnir.
1 cjCudvicj St
lorr =
iiiiiiiimuuuiiiiiiiiuuinuiiiiiiniiiiiiuiiuuuuiiimmi
muuiuiuuuuiuiiniumiíiuiiuuiiiuummuiiiiiuuin
iHúsnæði lil Seigu (
§ íbúð til leigu við mið- =
H bæinn, 2 stofur og eldhús, |
S frá 14. maí. |
S Húsnæðið verður leigt 1
I til 5 ára. Aðeins fámenn |
S og reglusöm fjölskylda |
s kemur til greina.
§ Sendið tilboð um fyrir- |
3 fraxngreiðslu og aðraif |
| upplýsingar fyrir 23. þessa |
E mánaðar á afgr. Mbl. |
1 merkt ..Húsnæði—857“. =
inminnnnminmmnnnnuaiiimniiiiiiiiuuuiinniii
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU i