Morgunblaðið - 03.05.1946, Page 2

Morgunblaðið - 03.05.1946, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. maí 1946 Herstöðvarmálið og flan Hermanns Jónassonar Jakob Hölier sendiherra lætur um við Ðani SÍÐASTA dag þingsins var á ný tekin til meðferðar þings- ályktunartillaga Herm. Jónas- «onar, um herstöðvamálið. Var efni tillögu þessarar það, að leggja 'fyrir ríkisstjórnina að birta öll símskeyti og brjef, er farið hafa á milli hennar og full trúa erlendra ríkja um þetta mál, og einnig bau símskeyti og brjef, sem farið hafi milli stjórnarinnar og fulltrúa ís- lands erlendis, varðandi þetta mál. Svo sem kunnugt er ræddi forstætisráðherra talsvert þessa þingsályktunartillögu í sam- bandi við vantraustið. Sýndi forsætisráðherrann fram á, að tillagan færi fram á að ger- brjóta allar reglur, sem gilda um meðferð utanríkismála. — Afleiðing þess, ef sá háttur yrði upp tekinn, sem tillagan fór fram á, yrði sú, að öll utan- ríkisþjónusta íslands yrði ger- samlega óvirk. Væri furða að fyrv. forsætis- og utanríkisráð herra skyldi flytja slíka tillögu á Alþingi. Vildu draga úr birtingarkröf- unni. Þegar þetta mál kom á ný til umræðu á lokafundinum í sameinuðu þingi, reyndu þeir Hermann og Eysteinn að draga úr tillögunni; töldu að ekki bæri að skilja hana eins bók- staflega og forsætisráðherra hefði gert. En, eins og kunnugt er, hafði for.sætisráðherra þá birt efnisskýrslu um herstöðva málið (í vantraustsumræðun- um) þannig, að alt sern máli skifti, var ljóst fvrir þjóðinni. Forsætisráðherra las þá upp úr greinarge'rð tillögu Her- manns þessar setningar1 — „í þingsályktunartillögunni er gert ráð fyrir, að öll símskeyti «g brjef snertandi herstöðva- máiið verði birt. Jeg fæ ekki sjeð, að þetta feli í sjer neina hættu“. Hjer væri svo skýrt að orði kveðið, að enginn gæti verið * í vafa um, hvað birta ætti. Magnús Jónsson formaður utanríkismálanefndar lagði til, að þetta mál yrði afgreitt með Enn fremur spurðust þeir fyrir uip, hvaða kvaðir yrðu á okkur lagðar varðandi herstöðv ar hjer, ef við fengjum upptöku í bandalag sameinuðu þjóðanna. 'Forsætisráðherrann svaraði þessu. Hann sagði, að engin ný tilmæli hefði borist frá stjórn Bandaríkjanna varðandi her- stöðvar hjer. — Ríkisstjórnin hefði sjeð blaðatilkynningu þá um herstöðvamálið, sem stjórn Bandaríkjanna sendi út og hún gæfi ekkert tilefni til slíkrar ályktunar. Varðandi upptöku íslendinga í bandalag sameinuðu þjóðanna sagði forsætisráðherrann, að þingið hefði einróma látið í ljós ósk um þetta (15. febr. 1945). Þingvilji væri því fyrir hendi og við gætum hvenær sem er átt von á þeim boðum, að okk- ur gæfist * kostui á að verða ein hinna sameinuðu þjóða. — Myndi málið þá að sjáiísögðu verða að afgreiðast á formleg- an hátt. Varðandi kvaðir, er við þá tækjumst á hendur, væri það að vísu rjett, að sameinuðu þjóð irnar tækju ákvarðanir um, hvar æjskilegt væri að hafa herstöðvar til tryggingu heims friðnum. En um þetta þyrfti einnig sjerstaka samninga við viðkomandi ríki. Pjetur Ottesen spurði hvort Bandaríkin gætu haft hjer her nú í skjóii einhverra samninga sem s^æðu yfir. Forsætisráðherrann svaraði þessu þannig, að engir slíkir samningar stæðu yfir. Banda- ríkin hefðu engan rjett öðlast til hersetu hjer fram yfir það, sem þau höfðu samkvæmt her- varnarsamningnum frá 1941. t t T • „Brimhljóð" sýnl á Akureyrl LEIKFJELAG Akureyrar hafði frumsýningu á sjónleikn um Brimhljóð eftir Loft Guð- mundsson, síðasta vetrardag. Leikstjóri er Jón Norðfjörð og Ieikur hann jafnframt eitt hlutverkið, (Bringeir for- tillögu þessarar, tekur deildin fyrir næstá mái á dagskrá11. Þessi dagskrártillaga var samþykt með 34 atkv. gegn 13 (Framsóknarmanna). Einn þm. (Steingr. Steinþórsson er tek- ið hafði sæti Sig. Þórðarsonar) greiddi ekki atkv., en fjórir voru fjarstaddir. Engar nýjar málaleitanir. í sambandi við þetta mál, spurðust þeir Hermann og Ey- steinn fyrir um það, hvort kom- ið hefði nýjar málaleitanir frá stjórn Bandaríkjanna, um her- stöðvar hjer, en skilja mætti ýms blaðaummæli þannig, að syo væri. mann). Aðrir leikendur eru: svofel'dri 'rökstuddri °dagsk'rá” jHólmgeir Pálsson (Sighvatur „Með því að ríkisstjórnin |k'auPrna®ur)' Margrjet Kond- hcfir skýrt þjóðinni frá þessu rup (Bergljot kona Sighvats). rnáli og með því að Alþingi get, Svava Jónsdóttir (Halla, göm- ur ekki fallist ó einstök atriði kona). Björn Sigmundsson (Högni vjelstjóri). EHas Kristjánsson (Piltur í fyrsta þætti) Jenny Jónsdóttir (Stúlka í 1. þætti). Júlíus Odd son (Grímur gamall sjómað- ur). Jóhann Ögmundsson, Stefán Halldórsson, Víkingur Björnsson og Jón Ingimars- son leika «jómenn. Auk þessj eru hátíðagestir. Leiktjöldin málaði Haukur Stefánsson, Þyri Eydal ljek á píanó og Ingvi Hjörleifsson var Ijósameistari. Leiknum var ágætlega tek- ið af áhorfendum, er hylltu leikstjóra og leikendur í leiks- lok og leikstjóra barst blóm- vöndur. JAKOB MÖLLER sendiherra kom um helgina með Esju frá Höfn. Hann ætlar að vera hjer í' mánaðartíma, en hverfa síð- an aftur til embættis síns. Tíðindamaður blaðsins rabb- aði við hann stundarkorn í gær, -og spurði hann almæltra tíð- inda. Hann Ijet vel yfir veru sinni og starfi í Höfn. Sagði m. a. að hann ætti yfirleitt ágæt- um viðtökum að fagna, í skift- um sínum við Dani, jafnt æðri sem lægri. Akaflega margir Danir leita til sendiráðsins, til þess að afla sjer allskonar upplýsinga um Island, sumir í því skyni að vita hve álitlegt sje að flytja hingað. Samningarnir milli Dana og íslendinga bárust í tal. Sagði sendiherrann að Danir hefðu orðið að fá þeim slegið á frest, vegna þess að nefndarmennirnir eiga sæti í Ríkisjnnginu. Var vonast eftir að þingfundir stæðu ekki lengur en fram til páska. En mörg helstu og vandasöm- ustu málin væru þar ennþá óaf- greidd, svo sem skattamálin og endurskoðun hegningarlaganna En lög þessi þurfa að fá gagn- gerða breytingu Það hefir reynslan sýnt, síðan þjóðstjórn in sem sat við vöid í vor, eftir frelsun landsins, setti lög þessi. Þegar þingstörfum lýkur í Danmörku, verður komið fram að kosningum hjer. Svo enn verður að fresta samningunum lengra fram á sumarið. Christ- mas Möller varð Hka að fresta komu sinni Jiingað vegna þing- starfa. Sendiherrann mintist lítil- lega á vinnudeilur þær, sem nú standa yfir í Danmörku, og verkfall ófaglærðra manna. En kaupkröfur þeirra þóttu vera í ósamræmi við samninga, sem nýlega voru gerðir við faglærða verkamenn. Ymsir erfiðleikar atvinnu- lífsins "bárust í tal m. a. það, að vinnuafköst hafa víðast orðið minni eftir styrjöldina en áður var. En undantekning er á þessu í Finnlandi. Þar hafa nýlegar skýrslur sýnt, að afköst t. d. skógarhöggsmanna hafa aukist um 50%.frá því sem áður var. Finnar þúrfa líka að greiða um 50% bjóðarteknanna í stríðs- skaðabætur. Og ætla ekki að láta bugast. Sendihírrann ragði, að Jón Krabbe skrifstofustjóri, væri Framhald á bls. 12 Breskur skákmaður teflir hjer fjölskákir Einnig einvígi við skákmeisfara íslands í GÆRMORGUN kom hingað með ,,Drottningunni“ ritstjóri enska skáktímaritsins „Chess“, Mr. B. H. Wood, en hann er einn af bestu skákmönnum Breta. Er hann hjer á vegum Skák- sambands Islands og mun tefla hjer fjölskákir við íslenska skák- menn og einnig mnn hann heyja skákeinvígi við Á,smund Ás- geirsson, skákmeistara íslands. Braggabúar fái hús- næði í bæfarbygg- ingunum SIGFUS Sigurhjartarson vakti máls á því á bæjarstjórnar- fundi í gær, að íbúar bragga- hverfa yrðu að sitja fyrir íbúð- um í hinum nýju og væntan- legu bæjarhúsum við Skúla- götu og Miklubraut og flutti tillögu þess efois. Bjarni Benediktsson sagði, að hann hefði altaf litið svo á, að braggahverfin yrðu aldrei tæmd nema með því móti, að sjeð yrði fyrir leiguíbúðum handa mörgu af því fólki, sem þar býr nú. En han.n benti á að till. Sig- fúsar væri of einstrengingsleg, því bærinn kynni að þurfa að útvega stöku starfsmönnum sín um íbúð í nýju húsnæði bæjar- ins. Því vel gæti svo farið, að bærinn misti af nauðsynlegum starfsmönnum að öðrum kosti. Tillögu Sigfúsar var vísað til bæjarráðs. » Jón A. Pjetursson var á sömu skoðun og borgarstjóri aðTDæj- arstjórn gæti ekki fyrirfram ráðstafað öllu húsnæðinu. Hann mintist á, að rjett væri, að at- hugað væri hvernig sá fjöldi útlendinga, sem hingað kemur, fær húsnæði. Á hverjum mán- uði kæmi hingaák margt fólk. Lítið gagn yrði að ráðstöfun- um bæjarins í húsbyggingar- málum, ef mikið kæmi hingað af erlendu fólki, er tæki upp húsnæði er bæjarbúum væri ætlað. Tóniisiarljeiag Hafn- arfjarðar sfofnað ÞANN 20. apríl s. 1. var Tónlistarfjelag Hafnarfjarðar stofnað. Stofnendur voru 15 að tölu. Formaður fjelagsins er Benedikt Tómasson, skóla- stjóri, ritari Ásgeir Júlíus- son, gjaldkeri Eiríkur Páls- son og meðstjórnendur þeir Beinteinn Bjarnason og sr. Garðar Þorsteinsson. Starfi sínu mun fjelagið haga á líkan hátt og Tónlist- iarfjelagið í Reykjavík, þ. e. bjóða Hafnfirðingum að ger- ast styrktarfjelagar og fái þeir i þess stað aðgang að nokkr- um hljómleikum á ári. Samn ingar hafa þegar tekist við Tónlistarfjelagið í Reýkjavík, og á Tónlistarfielag Hafnar- fjarðar kost á að fá til Hafn- arfjarðar þá listamenn, er leika á vegum þess“. Blaðamenn áttu í gær tal við Mr.' Wood og Árna Snævarr, formann Skáksambandsins. Fyrsta -fjölteflið sem Mr. Wood teflir hjer, verður í kvöld að Röðli. Mun hann þar tefla við tíu landliðs- og 'meistara- flokksmenn. Hefst skákin kl. 8 e.h. og verður teflt með klukku. Næsta fjölteflið verður sennil. á sunnudag og mun Wood þá tefla við 20 skákmenn. Á þriðju dag og fimtudag í næstu viku teflir hann svo tvær skákir við skákmeistara íslands, Asmund Ásgeirsson. Öllum er heimill aðgangur að skákum þessum, meðan hús§úm leyfir. ’Einnig getur verið, að Mr. Wood tefli fleiri skákir hjer. Tefldi í Færeyjum. Á leið sinni til íslands, dvaldi Mr. Wood tólf daga í Færeyj- um. Tefldi hann þar fiölskák við 20 menn. Vann hann 70% skákanna. Þá tefldi hann og við þrjá bestu skákmenn evjanna og vann þá alla. Mun tefla við Rússa. Mr. Wood hefir teflt við alla bestu skákmenn Englands og unnið þá og einnig sigraði hann í brjefaskákkeppni, en hann er forseti alþjóða brjefaskáksam- bandsins. En um skákmeistara- titil Englands hefir ekki verið teflt siðan 1938. Þá mun hann í næsta mánuði vera með í breska liðinu. sem teflir við Rússa. Verður teflt í gegnum útvarp. Annars hefir Mr. Wood lagt meiri stund á að skrifa um skák -og skipuleggja en tefla. Hann hefir t. d. ritað stóra bók um það efni. Vill stuðla að því, að dr. Euwe komi hingað. Mr. Wood kveðst hafa mikið álit á íslenskum skákmönnum og sje sjer sönn ánægja að því að hafa átt þess kost að heim- sækja ísland Kvaðst. hann myndi reyna að fá hinn heims- fræga skáksnilling dr. Euwe, fyrv. heimsmeistara í skák, til þess að koma hingað og til Fær eyja. En Mr. Wood þekkir dr. Eywe mjög vel Myndu íslensk- ir skákmenn áreiðanlega fagna því mjög. Rásfefnan í Simla hefsf á sunnudag New Dehli í gærkvöldi. RÁÐSTEFNA bresku ráð- herranna og Wavells vara- konungs annarsvegar og full trúa Þjóðþingsflokksins og Múhammeðstrúarmanna hins vegar hefst í Simla á sunnu- daginn kemur. — Ráðherr- ar»ir og varakonungurinn eru komnir til Simla, • ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.