Morgunblaðið - 03.05.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.05.1946, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 LO.G.T Þingstúka Reykjavíkur Fundurinn, sem frestað var 26. þ. m., verður í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. DAGSKRÁ: Stigveiting, kosning full- trúa til umdæmisþings. Er- indi: Björn Magnússon, dós- ent o. fl. Þingtemplar. Unglingast. UNNUR, no. 38 heldur afmælisfagnað sinn í G.T.-húsinu, kl. 6 í kvöld. — Aðgöngumiðar verða afhent- ir frá kl. 1,30-4 e. h. í dag. Gæslumenn. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkurstúku fundur verður í kvöld, kl. 8,30. Jón Árnason flytur erindi. Gestir velkomnir! um, SKRIFSTOFA STÓRSTUKUNNAR Fríkirkjnveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tala kl. 5—6,30 alla þriðju- daffa og föstndaga Fjelagslíf Glímumenn K. R. Æfing í kvöld í Miðbæ j arskólan- kl. 8-9. — Mætið allir Glímunejnd K. R. Knattspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. fl. æfing í kvöld, kl. 9. — Mætið allir. Knattspyrnunejndin. Skíðadeildin. Skemtijundur verður í Nýju Mjólkurstöðinni, föstudags kvöldið, kl. 8,30. Afhent verða verðlaun frá Skíðamóti Reykjavíkur og frá Vormót- inu seinasta. Verðlaunahöfum frá mótum þessum er öllum boðið á fundinn. — Sýndar verða sænskar skíðafilmur, kenslumyndir (tal og tón) framúrskarandi góðar. Skíðanejnd K. R. FILADELFIA Vakningasamkoma í kvöld og hvert kvöld fram yfir helgi, kl. 8,30. Ræðumenn: Þórarinn Magn ússon og frú, Kristján Reyk- dal og fleir.i — Góðir söng- kraftar. Allir velkomnir með án húsrúm leyfir. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR Hávallagötu 33, niðri, eftir kl. 2. — ctZ) ci g h ó L HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREINGERNIN&AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREINGERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. Uvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 10, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. Fjelagslíf Knattspyrnu- æfing hjá 3. og 4 fl. kl. 6 á Eiríks- götuvellinum. Áríðandi að allir mæti. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA-. . NÁMSKEIÐ fyrir byrjendur, 16 ára og eldri, hefst í næstu viku. Kennari verður sænski íþróttakennar inn George Bergfoss. Honum til aðstoðar verða nokkrir bestu íþróttamenn fjelagsins Væntanlegir þátttakendur ti kynni þátttöku sína í Í.R.- húsinu í kvöld og annað kvöld kl. 6-8 e. h., sími 4387. Nám- skeið fyrir yngri en 16 ára verður auglýst síðar. Farjugladeild Reykjavíkur. Næsta laugardag 4. þ. m., verður farið í Heiðar ból, gist þar, en gengið á Víf- ilfell á sunnudag. Þátttakend ur mæti við Iðnskólann rjett fyrir kl. 6 e. h. á laugardag. Stjórnin. PILTAR! STÚLKUR! SKÁTAR! Skíðaferð í Þrymheim um helgina. Farmiðar í Aðalstr. 4, kl. 6-6,30 í kvöld. Á sunnudag verður innan fjelagsmót. Skálanejndin. Ferðajjelag íslands ráðgerir að fara gönguför í Raufarhólshelli. Ekið upp Smiðjulaut á Hellisheiði. Gengið þaðan á Skálafell og í Raufarhólshelli, sem er mjög merkilegur. Til baka gengið um Eldborgarhraun, Lönguhlíð og LágaSkarð í Hveradali. Farmiðar séldir á skrfstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til kl. 4 á laugar- dag. IBR ^ HKRR Hraðkepni Ármanns 1946 í handknattleik fer fram á íbróttavellinum í Reykjavík, 30 maí n. k. (uppstigningad.). Kept verður með 7 manna liði í L, 2. og 3. aldursflokki karla. Öllum fjelögum innan ÍSÍ er heimil þátttaka. Til- kynningar um þátttöku send- ist Glímufjelaginu Ármann, 7 dögum fyrir mótið. Mótanejndin. Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld I Aðalstræti 12. Sími 2973. 123 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,35. Síðdegisflæði kl. 20,00. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,15 til kl. 3,40. I.O.O.F. 1=128538 V2 = Hjónaband. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband í Sheffield í Englandi, Alma Grímsson, dóttir Gísla Gríms- sonar frá Laugardalshólum Jónssonar, og George Arthur Prior of Cluthorpes. Hjónaband. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna^ Jónssyni, Þórunn Jensdóttir, Öldugötu 17 og Hjalmar Peder- sen frá Storsteines, Balsfjord, Noregi. Þau eru nú á förum með Dronning Alexandrine. Hjónaefni. Nýlega ppinber- uðu trúlofun sína, Elísabet Guðmundsdóttir, Urðarstíg 2 og Ólafur Jónsson, Skólavörðu stíg 26 A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Þóra E. Sigurðardóttir, Sól- vallagötu 5 A og Jóhannes Guð- mundsson, húsgagnasmiður, Barónsstíg 11. Sr. Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjarverandi í 6 vikur. Biður hann þá, sem þurfa að láta vinna prestsverk í prestakalli sínu eða fá vott- orð að snúa sjer til formanns sóknarnefndar, Steingríms Þórðarsonar, kaupmanns, er gefur allar upplýsingar. Ungbarnavcrndin Líkn, — Templarasundi 3. Stöðin er op- in þriðjudaga, fimtudaga,'föstu' daga kl. 3,15—4. Fyrir barns- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Börn eru ’ bólusett gegn barnaveiki á föstudögum kl. 5,30—6. Þeir, sem vilja fá börn sín bólu- sett, hríngi fyrst í síma 5967 milli kl. 11 og 12 sama dag. Barnaleikvellirnir. Katrín Pálsdóttir bar fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær við- víkjandi barnaleikvöllunum og eftirlitinu með þeim, þar sem m. a. var lagt til að haldið yrði námskeið fyrir eftirlitskonur leikvallanna. Var tillögunni vís að til borgarstjóra. Frú Katrín stakk upp á að húsmæður gætu komið ungum börnum sínum fyrir hjá eftirlitskonum leik- vallanna kl. 9—12 á daginn. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafn arfirði hefir ákveðið að láta fram fara prófkosningu um frambjóðanda við í hönd far- andi alþingiskosningar n. k. laugardag og sunnudag. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. Skipafrjettir: Brúarfoss er á Djúpavogi. Fjallfoss er í Hull. Lagarfoss væntanlegur til Ak- ureyrar í kvöld. Selfoss er í Leith. Reykjafoss er í Reykja- vík. Buntline Hitch er í New York, hleður þar í byrjun maí. Acorn Knot er í Reykjavík. Salmon Knot er í Reykjavík. True Knot byrjaði að hlaða 26. apríl í Halifax. Sinnet kom til Lissabon 18. apríl. Empire Galop er í Halifax. Anne kom til Gautaborgar 28. apríl. Lech fór frá Hull 1. maí til Leith. Lublin kom til Reykjavíkur 24. apríl. Sollund á Ólafsfirði. Horsa hleður í Leith í byrjun maí. ÚTVARP í DAG: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XXIII (Andres Björnsson). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.15 Erindi: Landsig og fjöru- borðsbreytingar. — Fyrra er- indi (Ólafur Friðriksson rit- höfundur). 21.40 Schlussnuss syngur (plöt ur). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Píanókonsert í A-dúr eftir Liszt. ítalska Symfóní- an eftir Mendelssohn. 23.00 Dagskrárlok. miiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiniiiiinitniiiiiim 1 Casco-límduft 1 =5 = g í 25, 10 og 1 Ibs. dósum. fj H Trjelím í plötum. = 1 cJvull/LCý Sl lorr = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiniiiiiiiiii miiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiniiiniimmmmiiffliHiiiuiiuiim | Stangalamir f H Oxyd-, nikkel- og kop- 3 § arhúðaðar. 1 cJ~~H duL (ý lorr 3 lllllllllHllllllHIIIHIHUiHlinillHllilllllilIHllllllllllllllll TQWM TALK silfuráburður fyrirliggjandi. (Jlaj^áóon (J UemLö^t »♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ Tapað ARMBAND tapaðist á miðvikudagskvöld frá Oddfellowhúsinu út í Að- aXsfcræti. Vinsaml. skiilist á Barinn, Aðalstræti 8. Feeði Nokkrir reglusamir VERKAMENN geta fengið fast fæði á Berg- þórugötu 11. Kaup-Sala FERMIN GARFÖT stórt númer, óskast. Uppl. í síma 4412 í dag. TÆKIFÆRISKAUP Vandaður * hægindastóll (sveinsstykki) til sýnis og tölu í Húsgagnavinnustofu Helga Sigurðssonar, Njálsg. 22, sími 3930. DÍVANAR OTTOMANAP 3 stærðir. Soluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. ÞORBJÖRG HALLVARÐDOTTIR, Kárastíg 13, andaðist miðvikudaginn 1. þessa mán. Vandamenn. Maðurinn minn, JÓN STEFÁNSSON Bjargi, verður jarðsettur að Hrepphólum, laugardag inn 4. maí, kl. 2 e. h.. Farið verður jrá Bijreiðastöð íslands, kl. 9,30 j. h. sama dag. Steinunn Sigurðardóttir. Kveðjuathöjn mannsins míns og jöður okkar, MAGNÚSAR KRISTJÁNS GUÐJÓNSSONAR, jrá ísajirði, jer jram í Dómkirkjunni í dag, kl. 4,15 e. h. — Athöjninni verður útvarpað. Líkið verður jlutt til ísajjarðar. Ingibjörg Örnóljsdóttir og börn. Hjartans þakkir jœrum við öllum, er sýndu okk- ur hluttékningu, við andlát og jarðarjör sonar okkar og bróðurs, ÓSKARS KRISTJÁNS. Guðmundur Guðniundsson, Guðrún Magnúsdóttir og börn. Vi ðþökkum innilega öllu því jólki, jjær og nær, sem auðsýndi RANNVEIGU GUÐMUNDSDÓTTUR, samúð og vináttu í langvinnu dauðasríði hennar og okkur djúpa hluttekningu, við jrájall hennar. Biðj- um því jólki hamingju og blessunar. Sólheimum í Húsavík, 20./4 1946 Eiginmaður, dætur, tengdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.