Morgunblaðið - 03.05.1946, Side 16

Morgunblaðið - 03.05.1946, Side 16
SAMNINGSROF Rússa á VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Norðvestan kaldi Úrkomu- laust. Föstudagur 3. maí 1946 Bæjarábyrgð á 1 milj. kr. láni, til skóla ísaks TILLAGA borgarstjóra um bæjarábyrgð fyrir byggingar- láni til skóla Isaks Jónssonar, var til 2. umræðu á bæjarstjórn arfundi í gær, og var samþykt með 11 atkv. gegn einu. Hefir tillögu þessari áður verið lýst. Sá viðauki var samþyktur við hina upprunalegu tillögu, að bærinn á að geta keypt hið væntanlega skólahús fyrir kostnaðarverð, begar bæjar- stjórn samþykkir. Rísi ágrein- ingur um hvað telja skuli kostn aðai'verð, skuli dómkvaddir menn skera úr því. Sósíalistar fluttu viðaukatil- lögu þessa. Flugvjel af ANSON-gerð. Schachi viidi ekki stríð Niirnberg í gærkvöldi. YFIRHEYRSLUM var í c’ag haldið áfram í máli dr. Schacht, fyrrverandi forstj. þýska þjóðbankans. Svaraði dr. Schacht sjálfur til saka. Hann kvaðst ætíð hafa verið Loftfeiiir kaupa tveggja hreyfl ugvje! til Vestmaiiuaeyjaflus FLUGV-JEL sú, sem Loftleiðir h.f. hafa keypt, er af Anson tegundinni, — nýjasta gerð þeirra flugvjela. Hún er smíðuð i Kanada og er væntanleg hingað í næstu viku. Amerísk áhöfn flýgur. feikir á sunnudag ÞAÐ verða tveir leikir í Tuliniusarmótinu á sunnud. kemur, en ekki að eins einn, eins og sagt ■ var frá hjer í blaðinu í fyrradag. K. R. og Valur keppa fyrst, og verður Þráinn Sigurðsson þar dóm- ari, en línuverðir þeir Jón því mótfallinn, að Þjóðverj- Egilsson frá Haukum og Svein e.r hæfu styrjöld, því að þar biörn Pálmason frá F. H. með væri fjárhagur Þýska-| Þegar að loknum leik K, Innds kominn á kalda kol. Þeg R. og Vals keppa Fram og ar bert var orðið, árið 1938,jYíkingur. Dómari í þeim leik að styrjöld yrði ekki afstýrt, verður Hrólfur Benediktssori', kvaðst dr. Schacht hafa gert, *en línuverðir Helgi Helgason þá og stöðugt síðan, alt, sem frá Val og Bragi Friðriksson í hans valdi hefði staðið, til frá K. R. — Hver hálfleikur þess, að styrjöldin yrði sem stendur 20 mínútur og þau styttst. — Reuter. ‘fielög' sem tapa eru úr leik. Hin fögru salarkynni Sjáifstæðis manna í flokksliiísinu verða opnui Hátíðleg athöfn kl.5 og kl. 9 SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ við Austurvöll verður opnað í dag og í tilefni þess hafa byggingarnefndin og hússtjórnin boðið Sjálfstæðismönnum að vera viðstaddir þá athöfn. Þetta er mikill og gleðilegur viðburður fyrir Sjálfstæð- ismenn, sem með mikill eftirvæntingu hafa beðið þess, að smíði hussins yrði fulllokið. Þegar bæjarstjórnarkosning- arnar íóru fram í janúarmán- uði, var húsið tekið til afnota til bráðabirgða, en það vantaði þá mikið á, að því væri lokið. Samt sem áður vöktu hin mynd arlegu salakynni mikla hrifn- ingu þá þegar. Nú er stóri salurinn, sem þá þctti fagur, eins og nýr heim- ur, sem tekið hefir undraverð- um stakkaskiftum. — Önnur húsakynni eru að sama skapi með stórkostlegum glæsíbrag. Húsinu verður ekki lýst hjer j núna. Menn koma í dag til að j sjá það við opnunina. En það ( er víst, að menn ættu ekki að ! þurða að verða fyrir vonbrigð- um. Sjálfstæðismönnum var gef- inn kostur á því að fá aðgangs- kort á skrifstoíu flokksins í gær. Þegar er fullskipað kl. 9, en við fyrri’athöfnina, sem fram fer kl. 5 síðd., mun enn kostur að komast að, ef menn vitja aðgangskorta á skrifstofunni í Thorvaldsensstræti 2. Flugvjelin, sem -kölluð er ANSON-—-V, er búin tveim 'Pratt & Whitney hreyflum. Hvor hreyf-ill er 450 hestöfl. Eru það samskonar hreyflar og eru í Gruman flugbát fje- lagsins. Flugvjelar af þessari gerð hafa verið notaðar í styrj- öldinni, sjerstaklega til að æfa herflugmenn. Flugvjelinni er ætlað að halda uppi farþega flugi milli Reykjavíkur og Vest mannaeyja, því eins og kunn- ugt er, er verið að byggja flug- völl í Vestmannaeyjum og átti hann að vera tilbúinn um miðj- an maí, en ekki er kunnugt um hvort af því getur orðið. Fje- lagið lagði mikla áherslu á að fá flugvjelina í tæka tíð til þessara ferða. Einnig mun þessari flugvjel verða flogið til Sands á Snæ- fellsnesi og ef til vill víðar, þegar ástæður leyfa. Flugvjelin er að öllu leyti til- búin til að hefja farþegaflug strax og hún keraur hingað. Hún getur flutt 8 farþega, auk þess er allmikið rúm fyrir far- angur, póst o. þ. h. Eins og kunnugt er, hafa margir íslendingar starfað hjá kanadiska flughernum og flog- ið ýmsum flugvjelum fyrtr hann, meðal annars eldri gerð- um af ANSON vjelum. Hafa þeir lokið miklu lofsorði á gæði þeirra og styrkleika og telja þær tvímælalaust mjög hent- ugar til innanlandsflugs hjer á landi. Atti þetta atriði mik- inn þátt í að fjelagið festi kaup á vjel af þessari gerð. Mesti hraði vjelarinnar er 325 km á klukkustund, én hag- kvæmasti hraðinn er talinn vera um 225 km á klukkustund. Vængjahaf vjelarinnar er tæp- ir 20 metrar og lengdin um 15 metrar. Hún getur tekið um 4500 lítra af bensíni auk far- þega og annars flutnings. Er mikill fengur í þessari flugvjel, og ætti hún að bæta úr hinni brýnu þörf Vestmanna eyja fyrir flugsamgöngur. Hungurverkfall í Mannheim LONDON. Meira en 900 þýskir verkamenn í Mannheim gerðu nýlega 5 klst. verkfall, til þess að mótmæla hversu lítinn matarskamt þeir fengu. Persum. — Grein á bls. 9. Samþykt kaup á Reykjahlíð. Þar verður garðyrkjustöðin. Ritarjettindi eftir mætti. SAMÞYKT var á bæjarstjórnarfundi í gær, með samhljóða atkvæðum að veita borgarstjóra heimild til þess að kaupa Reykjahlíð í Mosfellssveit með hitarjettindum, samkvæmt til- boði jarðeiganda og semja um kaup á hitarjettindum jarðanna Varmalands, Æsustaða, Norður-Reykja og Laugabóls. Glæsileg sön§~ skemiun ulanfarar- kérsins FORSETI ÍSLANDS, Sveinn Björnsson, sendiherrar Norður- landanna og fleira stórmenni var viðstatt söngskemtun Ut- anfararkórs Sambands ís- lenskra karlakóra í Gamla Bíó í gærkveldi. Húsið var troð- fult áheyrendum, sem tóku kórnum með miklum fögnuði enda mun þetta hafa verið einn glæsilegasti karlakórssöngur, sem hefir heyrst hjer. Fyrst stjórnaði Ingimundur Arnason kórnum, síðan Ijek Rögnvaldur Sigurjónsson ein- leik á píano og loks stjórnaði Jón Halldórsson. Kórinn varð að syngja mörg aukalög. Að samsöngnum loknum mælti Guðmundur Asbjörnsson forseti bæjarstjórnar okkur orð. Kórinn endurtekur söng- skemtun sína í Gamla Bíó klukkán 7,15 í kvöld, en hann fer utan annaðkvöld með Dr. Alexandrine“. Sfofnun steypu- blöndunarstöðvar RÁÐGERT hefir verið að bærinn greiddi fyrir því, að hjer kæmist upp stöð fyrir blöndun sementssteypu. Borgarstjóri bar fram iillögu á bæjarstjórnarfundi í gær, þar sem komist er að orði á þá leið, að bæjarstjórn greiði fyrir stofnun slíkrar stöðvar og sje reiðubúin til þess að verða þátttakandi í hlutafjelagi, sem stofnað yrði í þessu skyni, eftir því sem um semst milli bæjar- stjórnar og þeirra aðila annara, er haft hafa undirbúning máls þessa á hendi. Var tillaga borgarstjóra sam þykt með 8 samhlj. atkvæðum, eftir að feld hafði verið breyt- ingartillaga þess efnis, að þær- inn skyldi reiðubúmn til þess að reka einn slíka stöð. Drottningln komin DROTTNINGIN kom til Reykjavíkur frá Kaupmanna- höfn kl. 6 í gærmorgun og var komin upp að hafnarbakk- anum klukkan rúmlega tíu. Með skipinu voru 186 farþegar, þar af 23 íslendingar og tvö börn. Borgarstjóri skýrði svo frá, að mál þetta hafi lengi verið til athugunar. Ráðgert er að kaupa Reykjahlíð án hitarjett- indanna með byggingum, gróð- urhúsum o. fl. fyrir 1,200 þús. kr. En hitarjettindi þessarar jarðar og hinna umræddu jarða verði keypt eftir mati. Er feng- ið samkomulag um að mats- menn verði þessir: Gissur Berg steinsson, hæstarjettardómari, Benedikt Gröndal verkfræð- ingur og Trausti Einarsson verkfræðingur. Borgarstjóri gat þess að hent- ugt væri, að bærinn eignaðist sem mest hitarjettindi nálægt upptökum Hitaveitunnar. Þetta hitasvæði, sem hjer um ræðir er 3 km frá Reykjaveitunni, og talið að auðvelt muni vera að leiða vatn þaðan yfir hálsinn til Reykja, með sjerstakri dælu stöð. Menn telja nokkuð líklegt, að hægt sje að auka heitt upp- sprettuvatn á þessum slóðum. Er því ekkert áhorfsmál að kaupa hitarjettindin þarna, til þess að geta með því aukið vatnsmagn Hitaveitunnar. Að- staða bæjarins er þeim muii betri, sem bærinn fær hitarjett- indi fleiri jarða á þeim slóð- um. Varðandi kaup á jörðinnl Reykjahlíð kemur til greina, að ákveðið var að reisa garð- yrkjustöð í Lambhagá. Sam- kvæmt fyrstu kostnaðaráætlun sem gerð hefir verið, þyrfti að leggja í hana 800 þúsund kr. Viðbúið er að framkvæmdir reyndust dýrari er til kæmi. En með því að kaupa Reýkja- hlíð verður hægt að reka þar strax fyrirhugaða garðyrkju- stöð. í Lambhaga hefði þurft að taka vatn úr Hitaveitunr.i. En jarðhitinn er fyrir hendi x Reykjahlíð, og verður væntan- lega hægt að bæta við hann með borununa. Innbrol og þjófnaðir í FYRRINÓTT var brotist inn í skrifstofur málningar- verksmiðjunnar Hörpu. Engir peningar voru geymdir þar, svo þjófarnir hafa gripið í tómt. Rótað hafði verið í skápum og skúffum. Einnig var nokkrum bensín- tunnum stolið hjá Árbæ í fyrri nótt, en þjófarnir, sem þar voru að verki, voru handsamaðir. —< Þá var og nokkrum kjötskrokk um stolið fyrir skömmu úr- geymsluhúsi eins veitingahúss- ins. Fundust þeir aftur bak við hús þar skamt frá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.