Morgunblaðið - 03.05.1946, Page 12

Morgunblaðið - 03.05.1946, Page 12
12 IOEGUNBLAÐIB Föstudagur 3. maí 1946 - Handritin Framhald af bls. 8 þá frá dauðum, sem dóu úr hungri á þessum öldum. For- feður vorir myndu hafa grætt meira á íslandi, ef þeir hefðu haft skynsamlegri fjármála- stjórn. Fánýtt er að kíta um fje, sem löngu er eytt, og eigi getur orðið yður að gagni í baráttunni fyrir tilverunni. En takið í Herrans nafni þann feng sem hjer er, frá þeim árum, og látið svo hið liðna falla í gleymsku. Geti skinn- bækur þessar hinar gömlu orð- ið yður til ánægju og gleði, sjeu þær hluti af sál yðar, en ekki okkar, þá eru þær yðar eign. Hvað hafa menn leyfi til að selja. Síðan víkur greinarhöfundur að þeirri spurningu: „Hvað hafa menn leyfi til að selja, og fyrir hvaða verð hafa menn leyfi til að kaupa?“ Hann minnist þar á söfnun Árna Magnússonar, er safnaði handritum, sem fulltrúi kon- ungs, og vilji hans varð því ei&skonar valdboð gagnvart almenningi, verðið á handrit- unum eftir því. Sumt fjekk hann að láni. Hann arfleiddi háskólann að safni sínu, af því þi var engin íslensk stofnun til, er gat tekið við því. Rjetturinn til að afhenda eignir á að vera takmarkaður af ábyrgð gagnvart þjóðinni. Og verðið sem tekið var fyrir handritin var í engu samræmi við verðgildi þeirra, segir grein arhöf. ennfremur. Hann getur alt að því jafngilt ráni (sbr. ,,Röverköb“) Handritin koma að mestu gagni , sjeu þau hjer. Að lokum snýr hÖf. sjer að því, hvar handritin muni vera best komin í framtíðinni, hvar þau muni koma að mestu gagni, bæði fyrir ísland og umheim- inn. Þesskonar hugsunarhátt- ur er ríkjandi í öllum fram- faralöndum. Þegar jarðagóss- um er skift, þá er það ekki aðeins gert til þess að fleiri bændur fái jarðnæði, heldur aðallega til þess að jarðir kom- ist í betri rækt. Þegar kola- námur Bretlands eru þjóðnýtt- ar, þá stafar það af því, að fyrri eigendur þeirra ráku þær ekki nægilega vel. Islendingar hafa frá byrjun fram á þennan dag verið mikil virkastir við skýringu og út- gáfur fornritanna. Enda er það þeim auðveldast, með lifandi íslenskt mál á tungu sinni. Frá því 1918 hefir aðeins einn íslenskur stúdent innritast við Hafnarháskóla í norrænu og tekið þar próf. En á árunum 1923—’45 hafa 18 magisterar og 17 kandidatar lokið ís- lenskunámi við^ Reykjavíkur- háskóla, átta þeirra hafa tek- ið doktorspróf. En háskóla- kennurum í þessu fagi hefir hjer verið fjölgað úr tveim í sjö. Á sama tíma hafa fræði- menn anpara Norðurlandaþjóða snúið sjer frá íslensku forn- bókmentunum til bókmenta og sögu eigin þjóða. Handritakröfur íslendinga urðu fyrst eindregnar þegar full vissa var fyrir því, að hjer yrðu þau mikið notuð. Eins og samgöngum nú er háttað, eru það sem raddir úr gröfum framliðinna, þegar því er haldið fram að Reykjavík sje of afskekt til þess að hand- ritin verði geymd hjer. Ef handritin yrðu hjer, yrðu erlendir vísindamenn, sem vildu hafa þeirra not, jafnframt aðnjótandi þeirrar fræðslu í íslensku og um land og þjóð, sem kæmi þeim að miklu gagni. Ef handritin fengjust hingaö. yrði það slíkur stórviðburður í sögu þjóðarinnar, sem fáir er- lendir menn skilja til fulls. Þetta myndi tengja Island sterkari böndum við Norður- lönd. Er þá í fám orðum minst nokkurra aðalatriða í hinni eft- irtektarverðu grein Sigurðar Nordals prófessors. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii |Blúnduefni| Blúndur Gardínuvoile Handklæði SÓLVALLABÚÐIN, Sólvallagötu 9. Sími 2420. = 5 Ílilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiummi - Paleslína Framh. af bls. 1. rnæli vegna tillagna Palestínu nefndarinnar. Kvaðst hann vona, að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hugsuðu sig um tvisvar, áður en þær tækju til við að framkvæma þær. Mótmæli Araba í Palestínu. Æðsta ráð Araba í Pale- stínu hefir látið það boð út ganga, að Aarabar sjeu albún ir að grípa til hversk. örþrifa ráða, ef hugað verði á fram- kvæmd tillagna Palestínu- nefndarinnar. Páðið skipaðij og í dag nefnd til þess að | skipuleggja virka mótspyrnu • Araba gegn framkvæmd til- lagnanna. Ráðið hefir og lýst því yfir, að, ef svo beri undir, muni ekki verða hlýtt fyrirmælum yfirvalda í Pale- stínu. Þá hefir og verið boð- að til allsherjarverkfalls 10. maí í mótmælaskyni við til-. iögurnar. Samúð annarra ríkja. Ríkisstjórn Iraq samþvkti í dag að senda stjórnum ’.'retlands og Bandaríkjanna hin hörðustu mótmæli-vegna tillagna Palestinunefndarinn ar. Arabar í Sýrlandi hafa einnig lýst því yfir, að þeir muni stofna til allsherjarverk ialls 10. maí í mótmælaskyni. Einnig, að þeir muni veita Aröbum í Palestínu þann styrk, sem þeir mega, í bar- áttu þeirra fyrir rjettindum sinum. lllllllllllllllllllllllllllllir :!!lll!llllllllll!lil!lllllllll!l!ll 1 | l | 1 Starfsstiílkur! B = 1 vantar á Kleppsspítalann 3 1 14. maí. Uppl. í síma 2319. 3 =3 S Framh. af 1. síöta. ✓ þeir saman á hinn fyrsta slíkra funda í einkaherþergi Byrnes síðdegis í dag. Ágreiningur um stríðsskaðabœtur. Á þessum fyrsta óformlega fundi ráðherranna kom fram ágreiningur um greiðslu stríðsskaðabóta af hálfu ítala. Molotov vildi láta ítali greiða 300 milljónir dollara í skaðabætur, en þeir Bvrnes og Bevin töldu það of mikið vg kváðust ekki vilja ganga svo nærri ítölum, að þeir yrðu efnahagslega ósjálf- bjarga. B.œtt við julltrúa ítala og Júgóslava á laugardag. Utanríkisráðh. höfðu áður ákveðið að gefa fulltrúum frá öúgóslavíu og Ítalíu kost á að gera grein -fyrir sjónarmið- um ríkisstjórna sinna, varð- andi þau deilumál þjóðanna, sem utanríkisráðherrarnir hafa fjallað um. Munu full- trúarnir koma á fund ráð- herranna á laugardagsmorg- un, Aðalfulltrúi ítala verður de Gasperi, forsætisráðherra, en fyrir fulltrúum Júgóslava verða varaforsætisráðherrann og utanríkisráðherrann. -Ingi Lárusson Framh. af bls. 5. komnum sum :um. þegar sólin skín í heiði og þýður vind- blær leikur um bygðir lands- ins, þá mun þjóðin syngja, „Nú andar suðrið sæla vindum þýð- um“, og minnist þar með tveggja ágætustu. sona sinna, þeirra Jónarsar Hallgrímssonar og Inga T. Lárussonar. TIMIBUR Sænskur timburútflytjandi, sem sjálfur á skóglönd, óskar að komast í samband við íslenska innflytjend- ur á timbri: borðum, plönkum, sperrum, bjálkum, einnig staurum í öllum stærðum. Skipsfermingar fara fram í Gautaborg og vörúsendingar geta numið 500—1000 standördum á mánuði. — Svar sendist Morgunblaðinu, merkt: „TIMBUR". Mólmæli gegn af- greiðslubanni á spönskum vörum BTJÓRN Verkalýðsfjelags Þórshafnar hefir sent Alþýðu- sambandi Islands eftirfarandi mótmæli og voru þau sam- þykt á fundi í fjelaginu nokkru síðar, með 40 atkv. gegn 1. All- ir fundarmenn greiddu at- kvæði. „Stjórn Verkalýðsfjelags Þórshafnar leyfir sjer að mót- mæla yfirlýsingu Alþýðusam- bandsins um afgreiðslubann á spönskum vörum til íslands! Telur Verkalýðsfjelagið að slík- ar yfirlýsingar aðeins skaði íslensku þjóðina í heild, en hafi ekkLnokkur áhrif á stjórnmál annara þjóða“. Framh. af Pls 2. enn starfandi í sendiráðinu í Höfn. Hann væri væntanlegur í heimsókn hingað í sumar. Og eins Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðsritari, ei verið hefir starfsmaður í sendiherraskrif- stofunni yfir 20 ár. IIIIIIIIIIIIIIilllllIlllllllllllllllllllllllllWIUIIIIIIIIIllllIIIIE | Vörubíll | Atvinna jl 2—3 tonna vörubíll ósk- H ast til leigu með bílstjóra. = Tilboð sftndist afgreiðslu 3 blaðsins, merkt: „Keyrsla | —652“. iriimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu | Amerískar | = sumarkápur og kjólar á § = telpur. SÓLVALLABÚÐIN, Sólvallagötu 9. Sími 2420. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiinuiiuiniiniiiiiiiiiniiiiiiiu nniiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiummúirauuiii!i| I Hamrar I margar stærðir. = cJ^LtÁuÍCý lorr muililiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiuiiiniiiiiiniiTmiuiiiiiimm ..AMD IP VOU'RE 5>CR£ ABOUT THE DCUGH YCU Cf’EMT TO ríBLP PUT /d£ TI-íROl'iSí-í LAW ZCríQCL, YOU'LL 6ET EV&RV ■ra CENT BACK' mzg V TMAT'5 TAB UNKINDE4>T CUT Of ALL..NOW YOl DO TALK UKE A 3AD INVEETMC-NT- < Tí'ANKC ! \ P’rílL, v.TATA \ TM!C AIALARKEY) A30"JT YOUg j REClON’.Nö / CTU83ORN &TREAK 1 6UECD! 1 PAID I'D OUIT, IF YCJ WENT 8ACK ON YCUR WORD TO P DAD! ÆhÆl{ AW, WAIT A .^iNUTE ! DAD vVOULDN'T MOLD AIE TO THAT PROMíCB IP ME WERP ALIVE . TOPAV! MEAR YOV LD fOR YO'JR VOU'LL /VlAKS CíAI. AC'ENT' NCiRA'f UL-* T < ÓN: Eftir Robert Slorm X-9: Jæja Bing bróðir, þá ert þú búinn að fá skýrteinið. Jeg óska til hamingju, þú verður fyrsta flokks lögreglumaður. — Bing: Þakka þjer fyrir, Phil. Hvað er jeg að heyra um að þú sjert að segja af þjer? — X-9: Það er víst bara af þráa. Jeg sagði að jeg færi, ef þú gengir á bak orða þinna við pabba sáluga. — Bing: Nei, heyrðu mig nú, pabbi myndi vera annars sinnis, ef hann væri lifandi, og ef þú sjerð eftir aurunum, sem þú lagðir mjer til, þá skal jeg ekki vera lengi að borga þá! — X-9: Þetta var ekki fallega sagt, bróðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.