Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. maí 1946 Skrifstofustúíka. óskast nú þegar. Vjelritunarkunnátta og kunnátta í ensku og norðurlandamálum nauðsynleg. Hátt kaup. Framtíðarvinna. — Tilboð merkt: „Heildsaia“, sendist afgreiðslu -1 blaðsins, fyrir 12. þ. m. Verslunarstaða duglegur og ábyggilegur maður óskast sem afgreiðslumaður í einni af eldri sjerverslun- um bæjarins. — Tilboð, ásamt upplýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir n. k. sunnudag, merkt: „Framtíðarstaða“. þao eru miljónir manna um gjörvallan heim, sem eiga Gillette ao pakka spamao, flýti og pægindi vio daglegan rakstur. Gillette blöó eru öllum öorum rakblöóum fremri. Verð kr. 2.00 pakkinn með 5 blöðum. BLUE GILLETTE BLADES FRAMLEIDD f ENGLANDI Góður 4ra manna BILl óskast. Tilboð, er tilgreini tegund og smíðaár, merkt: „Smábíll“, sendist afgr. Mbl. Málningarvörur Hvítur, fernisolía, þurkefni, terpintína, löguð málning, margir litir. Lökk, ýmsir litir. Spartl, þakmálning, glært clluloselakk, þynnir, gólf- lakk, penslar í miklu úrvali, sandpappír og hreingerningarduft. Bí!a- oo málningaryðruveniun FRIÐRIK BERTELSEN, Hafnarhvoli. Næhirhávaði við Elliheimilið BLÖÐIN hafa við og við flutt tilmæli um að bílstjórar og aðr- ir vegfarendur forðuðust allan hávaða að næturlagi í grend við sjúkrahúsin, sem kennd eru við LandaWot og Hvítabandið. Mun því hafa verið veí tekið. Það eru fáir svo illgjarnir að þá langi til að raska svefnfriði sjúklinga, — þótt þeir kunni að hafa glört það í hugsur.arleysi. En sjúkrahúsin eru fleiri í bæ. Eitt þeirra er Elliheimilið. Þar eru töluvert á annað hundr að rúmfastir vistmenn, gamalt fólk, sem flest er kvöldsvæft og þolir illa allan næturhávaða. Fyrir því er mælst til, að bíiar hætti með öll að baula frá kl. 8 síðd. til kl. 8 árd. í grend við Elliheimilið, og jafnframt alveg fyrirboðið að berja utan húsið, eða, gjöra ,annan hávaða, eða stelast inn í húsið löngu eftir venjulegan heimsóknartíma. A þeim ófögnuði þer helst um íelgar og hátíðir, begar drykkju skapur leysip ðll ill öfi úr læð- ing. Góðir nágrannar geta veitt aðstoð til að koma í veg fyrir þessháttar óþokkaskap með því að síma lögreglunni, þegar þeir verða varir við næturhávaða umhverfis húsið. Það eru svo margir bæjarbú- ar, sem eiga einhvern rákom- inn ættingja á Elliheimilinu, að það eitt ætti að vera nægilegt til að koma á riokkðu aimenn- um samtökum til stuðnings lög’ reglunni, að hún geti haft hend ur í hári þeirra óþokka, sem viljandi raska svefnfrið heimil- isfólksins. Sigurbjörn Á. Gíslason. setur fagran og svip- mikinn lit á neglurnar. Veljið rauðan og ljósrauðan lit, sem er í stíl við kjólinn. En umfram alt — veljið lakk, sem er endingargott...... CUTEX er , fram- úrskarandi að gæð- um. Sumarbústaður til sölu Þessi sumarbústaður, sem getur einnig verið 2 íbúðir, er*til sölu, nú þegar. Honum fylgir ræktað tún, afgirt, að stærð ca. 5000 ferm. — Stærð bústaðarins ca. 70 ferm._ Vatnsleiðsla. Einnig tennisvöllur á landinu ‘í fullri stærð. Sumarbústaðurinn er í Mosfellsdal í Laxness- landi. Upplýsingar gefur AL itmenna Bankastræti 7. Jaó tei^naóa (an Sími 6063. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands í Hafnarfirði. hefur 1 fjáröflunardag næstk. laugardag 11. maí Skemtiatriði verða sem hjer segir: Kl. 5 í Bæjarbíó: 1. Einsöngur. Ólaí’ur Magnússon frá Mosfelli. 2. Leikþættir. 3. Harmónikuleikur, Gunnar Hjálmarss. 4. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í bíóhúsinu. Kl. 7 í Hafnarfjarðarbíó: Kvikmynd. KI. 10: Dansleikur í Góðtemplarahúsinu. Gömlu dansarnir. Veitingar á staðnum. Aðgöngumiðar seídir við innganginn. Kl. 10: Dansleikur að Hótel Þröstur. Nýju dansarnir. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Merki dagsins seld á götunum. 11. maí nefndin Vegna brottflutnings eru til sölu: I Borðstofuhúsgögn dagstofuhusgögn, svefnher- bergishúsgögn, ennfremur skrifborð, tvær stór- ar bókahillur, ljósalampi, matarstell o. fl. — Til sýnis föstudag 10. og laugardag 11. maí kl. 2—7 e. h. J. Lundegaard, Miðtún 8. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.