Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. maí 1946 ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%Iþ^rilt%/^r%%%%%%%%r%%%%%%%%%%%%%%%(HV F. U. S. HEIMDALLUR ADALDAN8LEIKIR fjelagsins verður haldinn n. k. laugardag, 11. þ. m., kl. 10 e. h. í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. ■m Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í skrifstofu Sjálfstgeðisflokksins, sími 2339. Pantaðir miðar óskast sóttir hið allra fyrsta. Sökum fyrirsjáanlega mikillar þátttöku er aðgangur aðeins heimilaður fjelagsmönnum og gestum þeirra. Ath. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. STJORNIN '&%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% International vörubifreiðar 1846 Þeir, sem hafa gjaldeyris- og innflutningsleyfi geta nú aftur fengið af- greiddar, með tiltölulega stuttum fyrirvara, allar stærðir International vörubifreiða. Einkaumboð: • Heildverslunin Hekla h.í f Hafnarstræti 10. Sími 1275. Söluumboð: Þrdttur h.f. Laugaveg 170. Sími 4748. Piltur 16—18 ára, óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar á skrifstofunni kl. 5—6 í dag. t KIDOABlJÐi Verkamenn og smiðir óskast í byggingarvinnu. Löng vinna. Mikil | yfirvinna. j^ór&ur Jc Háteigsveg 18. aóonaróon Sími 6362. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNJBLAÐINU Tímaritið GARÐUR Utgefendur Stúdentaráð Háskólans og Stúd- entafjelag Reykjavíkur. 2. hefti 1. árg. er komið út. Ritið flytur að þessu sinni margar ágætar greinar, og kvæði eftir kunna menn, og er ritið í alla staði hið eigulegasta. Nýir áskrifendur fá bæði heftin, sem út eru komin. Gerist áskrifendur strax í dag. Jeg undirritaður gerist hjer með áskrifandi að tímaritinu „Garður“, og lofa að greiða það skilvíslega á gjalddaga. Áskr. gjald er kr. 25,—. Nafn: Heimilisfang: Box 912, Rvík. Áskriftarsími ritsins er 4878. Afgreiðsla: Auglýsingaskrifstofa „E.K“, Austurstræti 12. I V iðgerðarmaður vanur bílaviðgerðum óskast að Olíustöð- inni í Hvalfirði. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Hið íslenska steinolíuhlutaf jelag. ^♦^••^•❖❖❖❖❖♦^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•^••^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•j*! | Belgiskur kristall | S BLÓM OG ÁVEXTIR. f X ❖ .j. £ ^^•❖❖♦^❖❖❖❖❖❖•^❖❖❖❖♦^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦^•❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖íri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.