Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. maí 1946 IIORGUNBLAÐIÐ 11 Nýkomið Vor- og sportkjóiaefni í mörgum litum.' Versl. Dísafoss Grettisgötu 44A. mum vemarog Gamiar íslenskar bækur: • ... Sturlunga saga, Hauksbólc, Morkinskinna, Ordbog til rímur, Sögur Danakonunga, Gyð- inga saga, Krókarefs saga, Kirialax saga, Heimskringla, Lexicon poeticum, Clavis poe- tica, Færeyinga saga, Landnámabók íslands, Ingvars saga víðförla, Gísla saga Súrssonar, Udsigt over de norsk-islandske Skjalde (ved Guðmundur Þorláksson), Heiðreks saga, Há- varðar saga, Fóstbræðra saga, Njála, Banda- manna saga, Flóamanna saga, Alfræði ís- lensk o. fl. — Að eins örfá eintök af flestum bókunum. fdóhabúÍ)in í ^yduótu trœ ti 14 (Inngangur frá Pósthússtræti). % % K Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð í suð-vestur bænum. Há útborgun. ^rdimenna fdc imerma ^Taóteicjnaóatan (Brandur Brynjólfsson, hdl.), * Bankastræti 7. Sími 6063. 'fa ►»>*>*H">,X«>»X"5"X"H">*X"X"X"X*‘>*>,X"H"X"X"X"X">,X">,X"> >> EINBYLISHUS 1 Kleppsholti, sem er 5 herbergja íbúð, auk kjallara, er til sölu. Smekklegra og vandaðra hús er vart fáanlegt. ffaó te icfn aó öiu múótöoin Lækjargötu 10B. Sími 6530. | Hárgreiðslustofa til sölu. Tilboð merkt: „Miðbær — 6“, sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. ÁÐIJR en langt um líður kem ur út rit frá Bókaútgáfu Guð- jóns O. Guðjónssonar í Reykja- vík er fjallar um veiðar og veiðimenn á Islandi. Verður þar lýst veiðum landsmanna og veiðiaðferðum á landi og við strendur landsins. allt frá land- námsöid og til vorra daga, eft- ir því sem heimildir finnast til. Þar verða og stutt æfiágrip kunnra veiðimar.na að fornu og nýju, sögur af veiðiferðum, myndir af veiðistöðvum og veiðitækjum, cg teikningar og uppdrættir, sem það efni varða. Verður þetta því mikið rit, og vill útgefandi leitast við, að gera allt sem unnt er, tii þess að það verði sem vandaðast að efni og frágangi og svo áreið- anlegt sem við verður frekast komið. Vegna þess biður útgefand- inn þá menn, sern lagt hafa stund á veiðar fugla, sela, refa, laxa og silunga vinsamlegast að senda nöfn sín og heimilis- fang til Bókaútgáfunnar, ef ekki hefir þegar verið leitað til þeirra um upplýsingar. Þá væri honum og mjög kærkomið, að menn, sem kunna að eiga mynd ir úr veiðiferðum eða af veiði- stöðvum, ljetu hann vita um það, og einnig. að þeir, sem þekkja til góðra veiðimanna, eldri og yngri Ijetu honum í tje upplýsingar um þá, svo að hægt sje að leita til þeirra um fróðleik og frásagnir. Þyrfti það helst að verða fyrr en síð- ar, þar eð ritun bókarinnar er þegar iangt á veg komið. I mörgum hjeruðum ■ Jands- ins hafa þær veiðar, sem fyrr eru nefndar, verið snar þáttur í afkomu og bjargaröflun um margar aldir, og eru það raun- ar enn víða hvar Góðir veiði- menn, slyngar skyttur og djarf- ir fjallamenn hafa jafnan ver- ið taldir garpar með þjóðinni. Fram að þessu hefir þó. þætti þessum verið sýnt nokkurt tóm- læti í skráðum fræðum, og má búast við, að margt sje glatað og gleyrnt, sem þó fyllilega hefði /erið varðveizlu vert, og eins má telja víst, að margt gleymist fyrr en varir, et engin tilraun er gerð til þess að forða því frá glötun. Heitir því út- gefandi á aðstoð allra þeirra, sem veiðum og fræðum unna, svo að rit þetta megi ná sem best tilgangi sínum og verða eins vel og unnt er úr garði gert. Kjorskra til alþingiskosninga í Hafnarfjarðar- kaupstað, er gildir frá 15. júní 1946 til 14. júní 1947, liggur frammi í skrif- stofu bæjarins í Ráðhúsinu, frá 12. maí til 11. júní n.k. alla virka daga, frá ld. 10 f. h. til kl. 4 e. h., nema laug- ardaga, þá að eins frá kl. 10—12 f. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komn- ar til bæjarstjóra eigi síðar en 11. júní næstkomandi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 8. rnaí 1946. EIRÍKUR PÁLSSON. SildarstúEkur éskast ffumar til H.f. Ásgeirs Pjeturssonar, Siglu- fúði. Frítt húsnæði í rafmagnsupphitu Fríar ferðir. — Uppl. í síma 5491. Útvarpið 20.25 Útvarpssagan: ..Stygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XXIII (Andrjes Björnsson). 21.00 Kvöld Slysavarnafjelags íslands: Ávörp og ræður (sjera Jakob Jónsson, Krist- inn Magnússon skipstjóri, Henry Hálfdanarsop skrif- stofustjóri, sjera Jón Guð- jónsson). Upplestur (sjera Árni Sigurðsson). Tónleikar (plötur). 22.00'Frjettir. 22.05 Symfóníutónleik-ar (plöt- ur):' Harpsichordkonsert No. 1 eftir Mozart. Symfónía No. 4 eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. Frá Menningar- og minningarsjóði kvenna Veitt verður í fyrsta skipti úr sjóðnum, sam- kvæmt skipulagsskrá, 15. júlí n. k. Eyðublöð undir umsóknir fást í Skrifstofu Kvenrjett- indafjelags íslands, alla föstudaga, kl. 3—5, Þingholtsstræti 18. Umsóknir skulu hafa bor ist sjóðnum fyrir 1. júlí 1946, í pósthólf 1078, Reykjavík. Stjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna; Katrín Thoroddsen. Theresía Guðmundsson. Þóra Vigfúsdóttir. Svava Þorleifsdóttir. Ragnheiður Möller. x$x§X§X$x^<$xS>3x^<$x$>^<$x&<$k$x^<$><§x$x§k§>^<§x$>3>3>^<$k§>^<§>^k^<§x$x§>^^3>^<$k§x@x$x§n$^ Safnið kröftum ; með dagiegri neyslu. Pep All Rran Corn Flakes Raisin Bran Rice Krispies Shredded Wheat Hulinn kraftur í hverjum pakka. Einkaumboð fyrir Kellogg’s Sales Co.: ^JJ. Uenedihtóóon CJX Cfo. Hús til sölu Einbýlishús í Hveragerði, ásamt 1500 ferm. eignarlóð. IIús og einstakar íbúðir í úthverf- um bæjarins. Einnig lítil hóts á Digraneshálsi og vandaðir sumarbústaðir í Strætisvagna- leið. — dJcióteicjitaóöiimÚólödui Lækjargötu 10B. Sími 6530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.