Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 8 ÖRYGGI VIÐ AKSTUR „HEYRÐU, pabbi, jeg held þú viljir ekki kenna mjer að aka bíl“, sagði sonur minn, sem er gagnfræðanemi, í umkvört- unartón. Og hann hafði rjett fyrir sjer. Jeg vil það ekki. — Það er of umfangsmikið verk- efni, of ábyrgðarmikið. En jeg og móðir hans viljum, að hann læri að keyra. Vandamál okkar er, að. útvega honum rjetta kenslu — og jeg geri ráð fyr- ir að flestar aðrar fjölskyldur hafi sömu sögu að segja. Móðir hans og jeg gerum okkur Ijóst, að hann verður að læra þetta og mun gera það á einn eða annan hátt. Og auð- vitað ætti jeg fremur að kenna honum en að láta einhvern fje- laga hans gera það. En jeg hefi undanfarna mánuði fylgst með því, hvernig stúlkum og pilt- um er kent að aka bíl. Kenn- ararnir eru velæfðir, og kensl- an er hluti af gagnfræðanámi nemendanna. Þetta hefir haft það í för með sjer, að jeg hefi gert mjer það ljóst, hversu ábótavant mjer mundi verða ■— hversu óhæfir ílestir foreldr ar eru til' að kenna ungling- um að stjórna bíl. Sannleikurinn er sá, að vel flestir foreldrar kunna alls ekki að keyra.. O, jú, við ökum nógu vel — oftast nær. Við gerum flesta .hluti rjett, þegar við sitjum við stýrið. Með því að keyra árum saman og reka okkur á, höfum við skapað okkur allskonar vana, sem hafa það í för með sjer, að bílstjómin gengur sam- kvæmt áætlun. En við vitum ekki hvers vegna við gerum þessa hluti, nje hvort betri að- ferðir sieu eklti finnanlegar. — Við hugsum ekki um það. Kunn átta okkar er aðeins kunnátta •— ekki þekking. Smáatriðin mikilsverð. JEG hefi heyrt ökukennara minnast á smáhluti, sem jeg geri ráð fyrir að okkur mundi ekki koma til hugar, værum við kennararnir. Þetta eru að vísu ekki mikilsverðir hlutir, hver fyrir sig, en það er þekk- ing á þessum smáhliltum, sem hefir góðan akstur í för með sjer. Þegar þú hefir ek.ið bif- reið í tuttugu og fimm ár eða svo, má telja líklegt að þú kunnir flest þessi smáatriði. Sú staðreynd, að bílstjórar é aldr- inum 45—60 ára verða fyrir til- tölulega fáum dauðaslysum, bendir til þessa. En að flestir ungir ökumenn kunni ekki þessi smávægilegu atriði -—þar sem kensluaðferðir þeirra hafa ekki verið rjettar og þeir hafa ekki haft tíma til að læra af reynslunni — má sjá á því, að bílstjórar undir tuttugu ára lenda í fimm sinnum fleiri dauðaslysum en aldursflokkur- inn, sem minst er á hjer að ofan. Þetta er ástæðan fyrir því að jeg vil að sonur minn njóti tilsagnar þjálfaðs kennara. •— Líf har.s er að veði. Jeg vil að hann geti ekið bifreið og lifað það af. Kvöld nokkurt fyrir um tveim árum síðan ók bifreið, sem fu!l var af xmglingum, aft- an á vörubíl. sem stöðvaður hafði verið á du Pont þjóðveg- Kensla í stjörn og meðferð bifreiða er nú að ryðja sjer til rúms í skól- um Bandaríkjanna Arthur Bartlett Eítir inum í Delaware. Bíllinn nærri gereyðilagðist, ein stúlka ljet lífið, tvær aðrar og unglings- piltur meiddust hættulega. — Þetta var ósköp venjuleg teg- und af umferðarslysi -— slys, sem hlaust af því, að bitreiðar- stjóranum tókst ekki að stöðva bílinn nógu tímanlega, — En slysum sem þessum mun fram- vegis fara fækkandi í Dela- átta og hálft fet“, sagði kenn- arinn. „Þetta var ágætt hjá þjer. Og samt fór bíllinn þessa I Þessa námsgrein voru flestir vegalengd, frá því að heili þinn sagði þjer að stíga á hemlana og fætur þínir raunverulega gerðu það“. Kennarinn mældi vegalengd- ina frá síðara kalkmerkinu að framenda bílsins. „Nítján fet“, sagði hann. „Það er fyrir ofan ware, sökum þess að mikill meðallag. Þú steigst fast á heml hluti yngri ökumanna fylkis- ana. Og þó fór bíllinn þetta ins, og meðal þeirra að minsta langt, eftir að þú hemlaðir. — kosti einn þeirra, sem komust ^ Samanlagt verður þetta fjöru- lífs af úr áðurnefndu bifreiðar- |tíu og sjö og hálft fet, frá því slysi, mun eftir að hafa notið þú tókst þá ákvörðun að stoppa, kenslu ökukennara gagnfræða- i þar tii þú gast framkvæmt skólanna vita, hversu .tangan tíma það tekur að stöðva bif- reið. Nýstárleg kensluaðferð. - SLYS það í Þýskalandi, sem varð George S. Patton, hers^. höfðingja að bana, líktist því, sem greint var frá hjer að ofan. Sama dag og hann lenti í þessu bifreiðarslysi, var jeg staddur í Newark, Delav/are, og vaf að fylgjast með því, er öku- kennarar gagnfræðaskólans þar sýndu nemendum sínum hvern ig komast mætti hjá slíkum slysum. Bifreið ökukennarans ók eftir véginum fyrir framan gagnfræðaskólann. Unglings- piltur sat við stýrið. Kennarinn, fyrverandi orustuflugmaður, sat við hlið hans. Allt 1 einu kvað við skot. Pilturinn steig á bremsurnár. A sama augna- bliki heyrðist annað skct. Svo snarstoppaði bifreiðin. Ríkislögregluþjónn, sem stóð við hliðina á mjer á gangstjett- inni, brosti, um leið og við gengum að bifreiðinni. „Þetta líkist einhverjum ærslalátum, ekki satt?“, sagaði hann. „En sannast að segja er þetta ein- hver best aðferðin, se;n jeg þekki, til að sýna þessum ung- lingum, hvað það þýðir, að stjórna bifreið“. Hann benti á áhald íraman á bifreiðinni, en f-rá því lá band inn í bílinn. „Þaðan komu skot in“, sagði hann. „Þegar kenn- arinn togaði í bandið, sprakk púðurskot og skaut kalkstykki í götuna. Skotið var merki til ökumannsins um að stöðva bif- reiðina. Þegar hann steig á bremsuna, sprakk ahnað skot og enn eitt kalkstykki þeyttist í götuna“. Hann benti á gult merki nokkrum fetum aftáii við bíiinn og annað skammt frá. „Þetta sýnir, hversu. lengi er verið að stöðva hann“, sagði hann. Nákvæmni við kensluna. KENNARINN og unglingur- in höfðu stigið út úr bifreiðinni og voru að mæla vegalengdina milli merkjanna. „Tuttugu og þaði Og hraði okkar var einar 25 mílur á klúkkustund. — Ef við hefðum verið á meiri ferð, höfðum við auðvitað farið lengra. Og ef eitthvað he’fði verið fyrir okkur á veginum ast á fyrirætlanir sínar, auk ýmissa opinberra stofnana. Ekki þurfti að tala um fyrir nemendunum. Enda þótt þess yæri ekki krafist, að þeir tækju Pilturinn kinkaði kolli „Við hefðum ekið á það“, sagði hann. „Já“, sagði lögregluþjónn- inn, „og jeg hefi orðið að hand- taka marga, sem vissu þetta ekki — eða höfðu gleymt því“. Yms fjelög og stofnanir hafa árum saman unnið að því, að kennsla í bifreiðaakstri væri tekin upp í skólum. Þrátt fyr- ir þessa staðreynd, er er.n svo, að minna en 20% allra gagn- fræðasxóla Bandaríkjanna gefa nemendum sínum kost á að læra að aka bíl. í Delaware er hinsvegar svo komið núna, að yfir 80% gagnfræðaskóla fylk- isins veita þessa kennslu. Lynch, lögregluþjónn. CLARENCE Lynch lögréglu- þjónn er einn af aðalbrautryðj endunum á þessu sviði. Þjóð- vegir fylkisins voru verksvið hans. Arum saman hafði hann gegnt skyldustör.fum sínum á vegum Delaware, hafði sjeð syni og dætur vina sinna kom- ast til ára, og, eins og skeði allt of oft, lenda 1 erfiðíeikum. Loks var svo komið, að hann sá sjer ekki annað fært en hafa tal af yfirmanni sínum, manni að nafni John R Fader. „Það getur nldrei borið árangur“, sagði Lynch, „að ’ eyna að koma í veg fyrir bifreiðarslys, með því að handtaka fólk, eftir að það hefir lent í þeim“. Hann fór fram á það, að fá að byrja á uophafinu, ef svo mætti að orði komast. — Fader fjellst á ráðagerð hans. Hann las allar kenslubækur un akst- ur, sem hann kv>mst höndum yfir, ferðaðist til annara fylkja til að kynna sjer umferðarmál þar, útbjó sjer kenslubifreið og byrjaði að venja koir.ur sín- ar í gagníræðaskólana. Um haustið 1939 hafði hann fengið nær alla gagnfræðaskóla syðri hluta fylkisins til að fall- ákafir að fá tækifæri til þess. 1800 nemendur. ' Á TVEIMUR og hálfu ári kendi þessi lögregluþjónn átján hundruð nemendum að aka bíl og finimtán hundruð þeirra hafa nú fengið ökuskírteini. — Aðeins þrír nemenda hans hafa verið teknir fastir á þessu tíma bili. Þar af hafði aðeins einn þeirra lent í umferðarslysi: hann ók aftan á ljóslausan vagn um kvöld og var sýknað- ur. Annar fekk áminningu fyr- ir að í ka nokkrum mílum of hratt gegnum þorp nokkurt; sá þriðji var sektaður fyrir að aka Díl, án þess að hafa ökuskír- teini. Sú, sem ók skírteinislaust, var dóttir eins af bestu vinum Lynch lögregluþjóns og hann handtók hana sjálfur. Stúlkan hafði nýlokið ökunámi og Lynch hafði sagt henni hvar og hvernig hún ætti að sækja um ökuskírteini. Þegar hann sá hana aka eftir þjóðveginum nokkrum klukkustundum síðar, vissi hann að hún hafði verið of óþolinmóð og tók hana strax fasta. „Hún álítur énn þann dag í dag, að jeg hafi komið illa fram við sig“, segir Lynch, „en jeg vábð að gera þetta“. Það cftirtektarverðasta í sambandi við þetta er auðvit- að það, hversu fáir nemenda hans hafa brugðist honum. — Styrjöldin tafði um tíma fyrir fyrirætlunum Lynch, en síðan 1943, þegar fylkið tók upp víð- tæka kennslu í þessum efnum, hefir Delaware stöðugt aukið starfsemi þessa Mikill áhugi nemenda. LYNCH lögregluþjónn hefir nú eftirlit með aksturskensl- unni, og fimm kennarar skifta' tíma sínum á milli 32 gagn- fræðaskóla og kenna næstúm 1000 ungum gagnfræoanem- endum að stjórna bíl. Um það bil helmingi fleiri vildu kom- ast að síðastliðið ár, en skortur á kennslubifreiðum og kenn- urum hafði það í för með sjer, að ókleift var að taka nema eldri nemendurna, eða þá, sem voru um það bil að útskrifast. Hvernig stendur á því. að svo fáir skólar reyna að búa nem- endur sína undir líf þeirra á þessari vjelaöld? Hvers vegna verður sonur minn, og fjöldinn allur af öðrum piltum og stúlk- um að læra akstur af foreldr- um sínum, sem eru þess alls ekki umkomnir að kenna þeim? Jeg skal játa það, að það er ein meginástæða fyrir þessu.. •— Hún er sú, að við, sem erum þessir foreldrar, höfum ekki látið það nógu greinilega í ljós, að við teljum kennslu í með- ferð bifreiða æskilega í skól- um. Kostnaðurinn við slíka kenslu er engu meiri en við algebru og latínu, og heldur minni en við efnafræðikenslu. Og hvorki latína, algebra, nje eðlisfræði geta orðið þeim unglingi að gagni, sern endar daga sína í bifreiðaslysi, er hann gerir til- raun til að læra bifreiðaakst- ur, við þau erfiðu skilyrði, sem nú er viðast hvar að finna. Esja Vörumóttaka til hafna frá Djúpavogi til Seyðisfjarðar í dag. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Til leigu nú þegar í nýbygðu húsi 3—4 herbergi, eld- hús og bað. Hitaveita. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „14. maí“. AÖGLÝSING ER GULLS ÍGILDI StarSsíólk vantar mig til afgreiðslu 1 verslunum mínum á Laugaveg 2 og Bræðraborgarstíg 16. Um- sóknir sendist fyrir 15. þ. m. Upplýsingar á of- angreindum stöðum. Engar upplýsingar gefn- í síma. TÓMAS JÓNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.