Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 AF HAFNARSLÓÐUM Milli hafs og heiða Kaupmannahöfn í apríl. DANMÓRK er að vakna úr vetrardvalnum. Við höfum þráð sólina og skimað eftir henni mánuðum samam kvartað und- an kulda og kvefi, dúðað okk- ur í ullarfötum, sem við höfum blessað hátt og í hljóði í bje- uðum kuldanum, en það eina, sem okkur hefir vantað er rauð j,prjónaklukka“, eins og litlar stelpur heima á íslandi gengu í í gamla daga! Já, svo kalt hefir hjer verið, að stundum höfum við setið upp á miðstöðv arofninum í „pensionatinu" . .. og nú hristið þið „hitaveitu- fólkið“ höfuðið og segið, að ekki geti nú miðstöðvarofn- arnir í Kaupmannahöfn verið heitir, þegar hægt er að sitja á þeim . . . Nei, vinir, heitir voru þeir aldrei, en einhverja hlýju fengum við þó kannske í skrokkinn. Beykiskógurinn fer að springa út og skógargrundin er þegar orðin hvít. af anemónum . . . Sólin skín á hverjum degi og við njótum hvers geisla. Matur og drykkur. Danir borða vel, en hafa lítið af vínföngum og ekki get jeg verið að dáðst að danska á- vaxtavíninu, en, Alaborgar- ákavítið er altaf himnadrykk- ur og danska ölið gott. Danir eru að bögglast við að búa til whisky; það sem. þeir brugga og kalla því nafni, er ódrekk- andi skratti, en það kemur fyr- ir í boðum hjá efnafólki, að tek inn er tappinn úr verulegu, vaskegta, skosku whisky, og hýrnar þá heldur betur yfir gestunum. Venjulega er þá um leið opnuð flaska af heima- brugginu líka og er almennt kallað „tengdasonawhisky", þótt aldrei hafi jeg orðið vör við, að nokkur sála bragði á því, . . . jafnvel ekki tengda- synirnir. Sigarettur eru hjer nú nógar og hægt að kaupa þær án þess að láta merki af hendi, en danska tóbakið er óreykjandi með öllu — þeim sem góðu eru vanir. Sumir halda því líka fram, að fólk get.i fengið alls konar kvilla af að reykja það. Leiklist. Enn kunna Danir að leika, og betri samleik sjer maður hvergi en hjer. Það besta, sem" jeg hefi sjeð í leikhúsum í Dan mörku í vetur er Poul Reumert sem Cæsar í „Cæsar og Cleo- patra“ eftir Shaw .... segja sumir, að aldrei hafi Reumert tekist betur. Þá var Anna Borg stórkostleg sem Guðrún Ósvífrsdóttir í „Kjartan og Guðrún“. Maður gleymir og fyrirgefur hvað hann Oehlens- chláger gamli misþyrmir sög- unni hrottalega . . . svo vel ljek hún Anna okkar. Leikritið „Silkeborg“ eftir Kjeld Abell, sem nú gengur á Nýja leikhúsinu, er mjög eftir- tektarvert og slær höfundurinn frá sjer til hægri og vinstri út af framferði lánda sinna á 'ánauðarárunum, þeirra, sem vildu „bíða og sjá til hvernig gengi“, en viðurkennir og dáist að hugrekki og ættjarðarást ungu Dananna . . . „þetta er landið, þar sem hann á heima q*, & annveLCýW Schmiclt litli drengurinn, sem sá keis-' arann ganga fram hjá í ein- tómri skyrtunni“, lætur Abell eina persónu sína segja í leik- ritinu. —o— Nú heyrast færri umkvart- anir yfir að gjafapöhkum sje stolið eða þeir opnaðir og tek- ið úr þeim. Enn hafa búðirnar lítið af vörum, en þó eitthvað meira en áður. Fatnaður er dýr samanborið við verðið í Stokk- hólmi, en ódýr borið saman við ísland. Nú skrifar hún eingöngu á götunum, en landar tala venjulega hátt hvar sem er . . . Danskar skáldkonur o. fl. í eftirmiðdagsboði hjá skáld- konunni Edith Rode, einni gáf- uðustu og glæsilegustu konu Dana, var frú Olga Steuning að tala um ferðalög: „jeg kann landafræði“, sagði hún, ,.en jeg trúi aldrei á hana“ . . . Frú Thit Jensen er skemtileg heim að sækja og talar altaf vel um Reykj avíkurver ðið. Svona smávegis . . . Það kemur fyrir, að við sjá- um karlmenn standa upp fyrir sögulegar skáldsögur og seljast þær betur en nokkrar aðrar danskar skáldsögur. Þegor hún varð sjötug var henni haldið veglegt samsæti og bærinn tal- konu í sporvögnunum í Kaup- j aði ekki um annað í marge daga mannahöfn . . . en hún verður ^ en rauða taft-silkikjólinn henn- þá náttúrlega að vera bæði ung ar og perluhúfuna . . . Eitt blað og lagleg . . . Dönsku börnin ið komst svo að orði, að hún eru enn prúð og vel uppalin,' hefði litið út eins og sambland en skrítið er að sjá sexvetrunga af biskupi og baby . . . En frú heilsast alvarlega og hneigja Thit kærir sig kollótta hvað fólk sig hver fyrir öðrum . . . Bif-jsegir; hún fer eftir sínum reiðarnar á götunum eru miklu smekk og saumar alla kjólana fleiri en fyrir fimm mánuðum ] sína sjálf. Sagði hún okkur, að siðan. Mest eru þetta enskir ’ hún saumaði þá, þegar hún sæti smávagnar og svo eitthvert hrafl af amerískum 1939-vögn- um. Margt ungt fólk er að læra að aka bifreiðum og bráðhættu legt, ^að ferðast um göturnar þessvegna , . . og svo vegna hjólhestanna auðvitað. Á sumum kaffihúsunum fá- um við ósvikið kaffi, en víð- ast hvar er það blandað svo- kallaða kaffinu frá stríðsárun- um. Reglulegt te fæst alls- staðar . . . í gær mætti jeg hjól sendli á götunni og var hann að blístra eins og sendla er sið- ur, en hann var að blístra „Ó guð vors lands“, þessi drengur, og átti jeg á dauða mínum von en ekki því, að þjóðsöngurinn okkar yrði þannig á allra vör- um í Kaupmannahöfn . . . í lestinni á fyrirlestraferðum sínum, , en hún íerðast alt af mikið og berst enn fyrir rjett indum kvenna á öllum sviðum — og svæsin er hún í garð karl manna, sem fyrr. Gaman hefir verið að kynn ast H. C. Branner, sem af mörg um er talinn besti rithöfundur Dana sem stendur. Hann sagði mjer í gær, að það væri sann- færing hans, að allir Norður landarithöfundar hefðu Banda- ríkjaskáldin til fyrirmyndar sem stendur . . „hvar stæð um við, ef við hefðum ekki haft þá“, sagði hann . . . Við töl- uðum Tíka um íslenska rithöf- unda og talaði Branner um Lax ness af mikilli hrifningu . . „það ber af honum mikla birtu' íslensku heyrum við oft hjer ■ sagði Branner. Okkur vantar lipran og ábyggilegan ungan mann til aðstoð- ar við pakkhússtörf. Meðmæli æskileg. GEYSIR H.F. ' skrifstofan. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Glataður sonur. ALTAF kemur það fram öðru hvoru í Tímanum hversu sárir Framsóknarmenn eru yfir því, að þeir báru ekki gæfu til að verða þátttakendur í umbótum og nýsköpun atvinnu'úfsins, sem nú er að fara fram undir forustu ríkisstjórnarinnar. — Þetta birtist í máttvana reiði peirra í garð Sjálf.stæðismanna og Sósíalista. Á þeim dynja skammirnar látlaust í Tíman- um blað eftir blað fyrir hvað svo sem þessir flokkar gera — hvort sem það er gott eða illt. Afstaðan til Alþýðuflokksins er aftur á móti með nokkuð öðr- um hætti. Hún er einna líkust harmi föður yfir glötuðurrí syni. Framsókn minnist fornra tíma, regar hún bjó í sífeldu tilhuga- lífi við Kratana og bylti sjer völdunum eins og hálfgerður einræðisherra. Hún veit að þeir tímar koma ekki aftur a. m. k ekki meðan vondir menn eins og Ásgeir og Emil stjórna A1 pýðuflokknum ,,+il þjónkunar við stórgróðavaldið“, eins og Dað heitir á máli Tímamanna. Draumurinn, sem aldrei rættist. Sársauki Herm.anns og Ey- steins yfir þátttöku Alþýðu- flokksins í ríkisstjórninni mun 3Ó einnig eiga sjer aðra orsök. Eins og kunnugt er, fullyrti Her mann haustið 1944, að ekkert yrði úr núverandi stjórnarsam- starfi. Alþýðuflokkurinn mundi sjá um það. Upplausnin og óá- nægjan með utanþingsstjórnina myndi því halda áfram uns hann sjálfur yrði kallaður til að taka við stýrinu á stjórnar- skútunni og afstýra skipbroti. Þessi draumur þeirra ,,fjelaga“ varð aldrei að veruleika. Einn góðan veðurdag á Gormánuði 1944, vöknuðu þeir fjelagar við það, að búið var að naynda þing ræðisstjórn með þátttöku allra þingflokka nema Framsóknar- manna. Alþýðuflokkurmn hafði „brugðist“. Fullyrðingar Her- manns um að stjórnarmyndun- in myndi stranda á honum, reyndist fleipur eitt. Nauðugir, viljugir urðu „þeir fjelagar“ nú síst í umræðunum um van- traustið kfingum sumarmálin. Var ekki annað líkara en þing- maður Strandamanna bæri orð- ið nafn með rentu og væri orð- inn pólitískur stiandmaður — búinn að stýra þessu flokks- fleyi, sem hann er formaður á upp á klettótta strönd með brim og boða allt í kring. Verst fór hann út úr umræðunum um utanríkismálin, þar sem forsæt- isráðherrann knjeset’ti hann eins og fávísan og. framhleyp- inn ungling en ekki mann, sem hefir verið lengur utanríkis- ráðherra en nokkur annar Is- lendingur. Kom það berlega í ljós, að ef fylgt væri tillögum hans í utanríkismálum yrði það þjóðinni til ómetanlegs skaðaog álitshnekkis. Virtist Hermanni vera orðið þetta Ijóst sjálfdm, því í stað þess að koma sjálfur og verja málstað sinn, ljet hann Eystein bera fram blekkingar og staðlausa stafi til afsökunar á Xramhleypni sinni. „Baktjaldasamningurinn“. Ein af ásöku.num Fraiiisókn- ar í vantraustsumræðunum á ríkisstjórnina. var sú, að hún hefði okki framkvæmt stjórn- arsamninginn. Staðreyndirnar reka þú þessar fullyrðingar nið- ur í afturhaldsseggina. Sann- leikurinn er sá, að aldrei mun nokkurri stjóin hafa tekist á jafnskömmum tíma að koma jafnmörgum stefnumálum sín- um í frakvæmd. Þau hafa öll verið framkvæmd nema ctjórn- arskrármálið, — málið, sem Framsókn sagði, við stjórnar- myndunina að búið væri að semja um bak við tjöldin og gera ætti alt landið að einu kjördæmi. Það var aðalboðskap ur þeirra á fundunum frægu, sem þeir ruku til að boða strax næstu daga eftir stjórnarmynd unina. Nú er viðkvæðið aftur á móti þetta: stjórnarflokkarn- ír hafa svikið stjói'narsu.mning- inn. Þeir hafa ekki afgreitt stjórnarskrármálið eins og þeir lofuðu. Þetta er rjett, en þetta er síst álösunarvert. Samning stjórnarskrár, er svo mikið að spenna Framsóknardrógina' vandaverk, að það er næsta fyrir vagn stjórnarandstöð- unnar, og síðan hefir þjóðin ver ið vitni að þeim furðulega öku- túr. Er það nokkur furða, þó Tíminn sje stundum að tala um að Kratarnir megi ekki lengur láta táldraga sig! EINBYLISHUS í miðbænum, 6 herbergi, eldhús, bað og kjall- ari, í ágætu lagi, til leigu frá næstu mánaðar- mótum í 1 ár eða lengur. Stór fallegur garður í ágætri rækt. Komið gæti til mála að hús- gögn fylgi. Tilboð merkt: ,,Góð umgengnia, sendist Morgunblaðinu. Hvenær er Framsókn "aumust? Ef efnt væri til skoðanakönn unar um það, hvenær Framsókn hefði 'farið verst út úr umræð- um um pólitísk mál, þá væri svarið alltaf auðvelt. Á hverj- um tíma,. væri svarið sjálfsagt. Það væri: í síðustu umræðum. Hermann og Eysteinn eru á svo hraðri leið með Framsóknar- flokkinn norður og niður í öng þveiti afturhalds og vonlausrar baróttu ge.gn frarr.förum og ný- sköpun. að sífelt eiga þessir pólitísku tvíburar í þrengri vök að verjast og eru í raun og veru settir upp við vegg í hverjum umræðum. Þessvegna verður þeirra síðasta vörn ætiS sú versta og veikasta. Vantraustsumræðurnar. Þetta kom fram ekki hvað eðlilegt að það taki lengri tíma en nokkur misseri Þess vegna er ekki nema gott eitt um það að segja að stjórnin heíir ekki hrapað að frakvæmdum í þessu mikilsverðasta máli þjóðarinn- ar. —» i Vidskipti jvið U.S.A. § Vinland Exports, 75 West = | Street, New York 6, N. Y. | Útflutnings- og umboðs- 1 verslun margra stærstu I framleiðenda, býður að- | stoð sína við innkaup á 1 vörum í Eandaríkjunum. | Smáar sem stórar pantan I ir teknar. — Fljót af- § greiðsla. — Símnefni: — 1 Thovinland New York. Dk or L gnud ^yhiorlacLud | hæstarjettarlögmaður “ Aðalstræti 9. Sími 1875- ■BvaBiÐii^Haitmanr.unnnmiuminii muijgaaa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.